Alþýðublaðið - 13.08.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1936, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 13. ág. 1936. n G3MLA BIG n Þér ættuð að giítast. Afar skeintilegur gaman- leikur í 12 þáttum. Aðalhlutverk leika: Illone Wieselmarm Og Henrik Bentzon. VOPNIN SNÚAST I HENDI JÖHANNS JÓSEFSSONAR Frh. af 2. síðu. Jóhann segir par á einum stað: „Ég hefi í bæði þessi skifti, af hæversku við Pál, sem segist eiga að vera „uppbót“ á mig, greitt atkvæði með tillðgum hans.“ Þarna er átt við tillögur um að selja ekki Þór. Af hæversku við mig greiðir hann atkvæði með, ekki af um- hyggju fyrir velferðarmáli Eyj- anna. Ætli það sé ekki sönnu r.ær, að hræðslan hafi knúð hann einan af íhaldsliðinu til að vera með tillögunum. Jóhann er nú að hæla sér af því, að það hafi verið hann, sem i’ékk rýmkunina á dragnótalögun- um í gegn 1933. Hvemig var gengið frá hag Eyjanna þar? Eru ékki einmitt þessi lög Jóhanns eitthvert átakanlegasta dæmið um það, hvernig gengið er á rétt vissra bygðarlaga? Samkv. þeim lögum er öllum heimilt að fiska við Eyjar, en Faxaflói og Breiði- fjörður að eins opnir fyrir heima- bátum. Frumvarp mitt var í samræmi við álit Fiskiþingsins, að því við- bættu, að ég jók við réttarbót- unum fyrir Vestmannaeyjar. Þetta telur Jóhann vera kröfur til að sýnast. Hann vill sætta sig við að Vestmannaeyjar verði afskift- ar áfram eins og hann gerði í sínu frumvarpi. Ot af áætlun vitamálaskrifstof- unnar vil ég segja þetta: Var áætlunin raunverulega til 15. maí í vor og þá eins og hún bírtist í Morgunblaðinu? Hvers vegna var henni haldið Ieyndri * fyrir bæjarstjórn Vestmanna- eyja? Eða er áætlunin kannske að eins plagg búið til í skyndi til að bjarga Jóhanni út úr vanda? Hafa opinberir starfs- menn enga ábyrgð? Telur vita- málaskrifstofan sér samboðið að láta fara frá sér plagg eins og þessa áætlun? Ég var á móti tillögu Jóhanns um 5 þús. krónur til malbikun- ar vega í Vestmannaeyjum. Fyrir þessa upphæð er ekki hægt að byrja á malbikun, og þaö vissi Jóhann. Upphæðina vildi hann fá til að nota á sama hátt og 2 þúsund krónurnar, sem ríkis- stjórnin lét af hendi rakna til lagningar vega um kartöfluland- ið. Fyrir þá upphæð hafa aldrei verið lagðir vegir. Upphæðin hefir týnst. Sama hefði orðið um 5 þúsundirnar. Fyrir síðasta al- þingi lá frumvarp tii jarðræktar- laga. Samkvæmt því frumvarpi ALÞJÓÐAÞING ALÞJÓÐASAM- BANDS VERKLÝÐSFÉLAG- ANNA Frh. af 3. síðu. sem þingið samþykti, en hún staðiestir stefnu I. F. C. í til- íjpununUm til að sameina fagfé- íögin og ákveður að taka u.pp samkomulagstilraunir við öll Iandssambönd utan I. F. C. til að reyna að koma á alþjóða ein- iingu í verklýðshreyfingunni. Á fundinum seinni hluta dags, flutti de Brouckére kveðju frá alþjóðasambandi verkamanna og jafnaðannanna, og minntist hinn- ar bróðurlegu samvinnu beggja sambandanna í baráttunni gegn stríði og fasisma. (Frh.) [ UÞfBOBUBD er hægt að fá 3 styrki til kart- öfluræktar, girðingastyrk, grjót- námsstyrk og styrk fyrir að brjóta landið, og auk þess er fjórði styrkurinn til, um kartöflu- verðlaun, í öðrum lögum. Korpúlfsstaðaliðið á þingi barðist gegn jarðræktarlögunum. Það barðist gegn rétti smábænd- anna, en vildi geta ausið tak- markalaust úr ríkissjóði til sinna framkvæmda. Bændafulltrúar í- haldsins urðu að fara varlega að því að vega að þessum lög- um. Jóhanni Kvöldúlfsdindli var skipað að bera fram tillögu um styrk til kartöfluræktar. Ekki var nú upphæöin stór, 2500 krónur. Smátt hefði komiði í hlut hvers í Vestmannaeyjum, en tillagan mundi hafa leitt af sér tillögur í tugatali um sama efni, og þá var tiiganginum náð. Jóhanni var falið að flytja tillögu um smá- upphæð til handa Vestmannaeyj- um, sem átti að tefja fyrir fram- gangi jarðræktarlaganna. Hefði þessi ekki veriö tilgangurinn, hefði verið broslegt að flytja til- lögu um 2500 króna fjárveitingu til kartöflugarða í Vestmanna- eyjum, á sama tíma og til meö- ferðar var í þinginu stór laga- bálkur, sem fól í sér styrk til allra ræktunarmanna landsins. Jóhann Jósefsson flutti tillögu um ábyrgð á 40 þúsund króna láni fyrir Vestmannaeyjar, til kaupa á húsi undir gagnfræða- skóla. Mái þetta er með sömu endemum og annað, sem frá þessum manní kemur. Hann vildi fá ríkisábyrgð til að kaupa hús af útvegsbankanum. Málið var ekkert undirbúið, og nú er vitað, að þetta hús getur aldrei orðið gagnfræðaskólahús. Verkfræö- ingur hefir úppiýst, að ekki sé hægt að breyta húsinu svo, að það verði nothæft skólahús. Hundavaðsháttur Jóhanns kom þarna fram sem fyr. Það á að kaupa hús og nota það fyrir skóla, án þess að athuga fyrst, hvort það er nothæft. Vel átti að búa að skólamálum Eyjanna sem fyr. # Deilum um mál Vestmannaeyja mun ég láta hér með lokið í Al- þýðublaðinu að þessu sinni. Fari svo ólíklega, að kempan Jó- hann haldi vaðli sínum áfram í Morgunblaðinu, mun ég ekki svara þvi í blaðagrein, heldur mun ég þá taka málin fyrir heima í Vestmannaeyjum. Ég mun boða til fundar í Vest- mannaeyjum um þessi mál og önnur, og gefst þá Jóhanni vænt- anlega tækifæri til að svara fyrir SPÁNN Frh. af.i. síðu. því, að leyfð séu samskót til styrktar öðrum hvorum aðila, og einnig að sjálfboðaliðum sé bann- að að gefa sig fram til þjón- ustúf 1 hvorum hernum sem er. LONDON, 12. ágúst. FÚ. Talsverður glundioði hefirkom- ist á störf spönsku sendisveiH arinnar i Róm. Ein.s og getið hefir verið um í fréttum, hafa sendiher:ar Spánar við ýmsar sendisveitir sagt af sör undanfarna daga, þar sem þeto fylgja uppreisnarmönnum að máli. Einn þeirra, er sagði af sér, var sendiberrann í Róm, og skipaði þá stjórnin einn af fulltrúum sín- um við sendisveitina i Bem í hans stað. En er hann kom til Rómabjrgar, höfðu máðunautar &endisveitarinnar um f 1 otarnál og hemaðarmál tekið að sér for- mennsku skrifstofunnar, og vöam- uðu hinum nýja sendiherra inn- göngu í skrifstofumar, og nú er sagt, að þeir hafi neytt hann til þess, að segja af sér. Hvort hanpi befir verið neyddur til þess, eða eigi, þá hefir hann sagt af sér. Höfnin: Geir kom í gær með 1800 körf- ur og fór aftur í gærkveldi, Maí kom| i gærkveldi frá Hafnarfirði og tók hér ís, enskur togari kom i gærkveldi með veikan skip- stjóra. Innflutningurinn yfir jan. til júlí nam 22 870560 Á sama tíma í fyira 27 239 300. sig augliti til auglitis við kjós- endur. Páll Þorbjörnsson. i D4G. Næturlæknir er i nótt Kriistín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Drengjamóti Ármanns lauk s.l. mánudag. Kept var í þr'stökki og varð þar hlutslíarp- asíur Vilhjálmur B. Þórdáksajn (Á) 11,65 m. 2. Ellert Sölvasjn (Í.R.) 11,50 m. 3. Hjöileifur Bald- vinsson (Á) 10,48 m. Spjótkasti: l. Jóhannes Einarsson (F.H.) 36,84 m. 2. Óli B. Jónsson (K|.R.) 36,CfJ m. 3. EUert Sölvason (I.R,.) 36,30 m. Stangarstökk: 1. Ingibergur; Vilmundarson (Á)2,60 m. 2. Ell- ert Sölvason (Í.R.) 2,22% m. 3. Haraldur Siguijónsson (F.H.) 2,20 m. Síðast var kept í 1000 m. boð- hlaupi. Sveit K.R. varð nn 1, á 2 mín. 23,3 sek. Sveit Ármanns á 2 mín. 24,3 aek. og sveit Í.R, á 2 mín. 27,2 sek. Orslit mótsins hafa orðið þau, að K.R. hlaut 24 stig og vann þar með mótið. I.R. hlaut 22 stig, Ármann 17, Fimleikafé- lag Hafnarfjarðar 5 og Víkingur 4 stig. EimskSp: Gullfoss er á leið til Siglu- fjarðar frá Isafirði, Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Dettifoss fer til Hull og Ham- borgar í kvöld, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er í Leith, Sélfoss er á leið til Ant- werpen frá Siglufirði. Sameinaða: Drottningin kemur í dag kl. 4, Island kemur til Kaupmannahafn- lir í fyrramálið, Primula fer iiéð- an á laugardagskvöld kl. 8. Sendiherrarnir segja af sér! OSLO í gær. FB. Settur spænskur aendih&ra í Oslo, hefir I dag tilkynt utanrík- ismálaráðuneytinu, að hann hafi beðist lausnar frá staufi sínu. Sendiherra Spánar í Stokk- hólmi, Kaupmannahöfn og Berlín höfðu áður beðist lausnar. SesðihefrabðstaðDr- iofl i Bóm á va!di epp eísnarmanna? Veðrið: Hiíi í Reykjavík 8 st. Yfirlit: All-djúp lægðarmiðja yf- ir Vestfjcrðum. Útlit: Allhvass suð-vestan og vestan. Skúrir. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hijómplötur: a) Létt lög; b) Þjóðlög frá ýmsum löndum, 20,00 Erindi: Um jurtasjúkdóma II. (Óskar B. Vilhjálmsson garðyrkjufræðingur). 20,30 Fréttir. 21,00 Hljómplötur: Tvær fiðlusónötur eftir Beet- hoven (til kl. 22). Olympiuleikarnir í Berlín. Myndin er tekin, þegar Olym- j 100 000 áhorfendur voru við- ■ mannaflokkar píuleikarnir voru settir á Olym- I staddir setningarhátíðina. Niðri á þjóða, þar sem píu-íþróttavellinum í Berlín. Um I íþróttavellinum sjást íþrótta- | inn á völlinn. hinna einstöku þeir eru að ganga Sænsku og norsku hjúkrunarsveitirn-' ar í Abyssiníu fundnar. OSLO í gær. FB. Samkvæmt tilkynningu til Sænska Rauða Krossins eru allir þátttakendur í Sænska Rauða Kross leiðangrinum til Abessiníu og fjórir þáttiakendanna í Noifeka Rauða Kross Leiðangrinum koninw; beilu og höldnu til brezku ný- Lendunnar Kenya. (NRP.) irabar iððasi ð Breía í baði. LONDON, 12./8. FÚ. Siðdegis í gær réðist fbkku';* 1, mn 30 Arabar, á 10 ECieta, sem voru að baða sig í læ,k i Esdra Elim dalnum í Palestínu. Var cinn Bretinn drepinn, en þó'Ir særðust hættulega. Flugvélar hafa nú verið sendav' í eftirlieit að Aröbunum, og or' álitið, að þeir hafi flúið í áttina I til Trans-J ordaníu. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Ábeit frá Sigurði Jónssyni, Haukagili, 5 kr., frá Annleifi V. Þórgarsyni/ Kirkjubólsseli, Stöðv- arfirði, fyrir bækur 16 kr. Afhent af sr. Sigurjóni Guðjónssyni: Ún safnbauk á Ferstikiu 46 kr. Gjöf frá ónefndum Akurnesingi 15 kr., frá Vigdísi Bergsieinsdóttur til minningar um horfna vini 50 k’r. Kærar þakkiir. ól. B. Bjömsson. Fiskafll í salt nam 31. júií 27 291 þurru tonni. Á sama tíma í fyrra 48 497 þurrum tonnum, Útflutningurinn nam yfir tímann jan. til júlí kr. 19 238 950. Á sama tíma í fyrra 19 824230, Sýning á nokkrum skipulagsuppdrátt- um verður opin í Miðbæjajskól- anum á morgun eftir hádegi. M NÍJA Bið H Frænka Charleys Þýzk skemtimynd samkvæmt hinu heimsfræga leikriti með sama nafnj eftir Brandon Thomas. Aðaihlutverkið, frænku Char* leys, leikur frægasti skopleik- ari Þjóðvnrja, Paul Kemp. Aðrir ieikarar eru: Ida Wiist, Max GUi> storf, Viima Beeken- (iorf og f'eiri. Komin heii Dallur Halissoo. tannlæknir. Atvinna. 2—3 stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá Guðjóni Gunnarssyni, Gunnarsundi 6, Hafnarfirði. I. O. G. T. ST. ÆSKAN NR. 1. fer i.,berja- för að Tröllafossi ri. k. sunnu- kl. 9 f. h. frá Goodtemplarahús- inu. Farseðlar á kr. 1,25 fyrir börn og 2,50 fyrir fullorðna fást i Bökhlöðunni, Lækjargötu 2 fyrir kl. 4 á laugardag. Gæslumenn. ST. FRAMTÍÐIN 173. skemtiferð um Grafning á sunnudag 16 þ. m. Félagar panti far í slðasta' lagi á föstudagskvöld hjá Flosa Sigurðssyni, Lœkjargötu 12, sími 3363. FUNDUR þingstúkunnar annað kvöld, byrjar kl. 8. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld. Áríðandi að félagar fjöl- menni stuudvislega kl. 8,30. ísfisksölur: Max Pemberton seldi i gær í Wesermiinde 871/4 tonn fyrir 14 900 ríkismörk. 2 herbergi og eldhús með ný- tíZku þægindum óskast 1. okt. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr. Aiþýðublað.-ins. 50 ára er í dag sænski aðalræðismað- urinn á Islandi, Nils Jaen&on. — Dvelur hann nú á Siglufirði. Ríkisskip: Esja er í Glasgow og fer það- áð seinni partinn á morgun, Súð- in fór í strandferð kl. 9 í gær- kveldi vestur um og norður. Stúkan Æskan fein í berjaför að Tröllafossi á sunnudaginn kemur. Auglýst nán- ar. Vilborg Bjarnadóttir Gunnarssundi 6 i Hafnarfirði, er 60 ára í dag. Varðbáturinn : Gautur kom í fyrrinótt til Nioirð- fjarðar með línuveiöarinn Firias- cate G. Y. 315, er hann tók að ólöglegum veiðum grunnt undan Tvískerjum. Skipstjórinn játaði brotið og hlaut 850 kr. sekt. (FÚ.) Fasteignasalan, Austuistræti 17 hefir jafnan fjölbreytt úrval af fasteignum til sölu. Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu. Gerið svo vel og spyrjist fyrir. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Sími 4825. Jósef M. Thorlacius. SkQíDlI Blað AlðMlóbbs’ns é Isafirði er n luðsynlent öllum, sem vilja fylgjar' tneð á V<^tf.;ð?||ffi Gerist áskrifendur i ufgre’ðslu Alþýðublaðsins. Fyrirlestnr um húsakynni og pýðingu þeirra fyrir heilbrigði og efnahag held- ur Christian Gerlöff fimtud. 13. ágúst í Kaupþings- salnum kl. 8J/2 e. h. — Myndir verða sýndar. Aðgangur ökeypjs. Lyftan í gangi. Sýning á skipulagsuppdráttum opin í Míðbæj- arskólanum eftir hádegi á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.