Alþýðublaðið - 15.08.1936, Page 3

Alþýðublaðið - 15.08.1936, Page 3
LAUGARDAGINN 15. ág. 1936. AEÞtÐUBEAÐIÐ ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: Alþýöuhúatnu. (Inngangur író, Ingólfsatrœti) AFGREIÐSLA: Alþýðuhúainu. (Inngangur frá Hverílsgðfu). SIMAR: 4900—4906. 4900: AfgreiOsla, auglýsing&r. 4901: Rltstjóm (innlendar fréttlr) 4902: Ritstjóri. 4903: VilhJ. S. VilhJ&lmss. (heima. 4904: F. R. Valdemarsaon (helma, 4905: Ritstjóm. 4906: AfgreiOsla. / Álþýðaprentsmíðjan. Ef ihaldið réði. MORGIINBLAÐIÐ skýrir frá því, að saltfiskjSútfliLning- urinn hafi verið 2ys miljón kr. minni fyrstu sjö mánu'ði ársins en á sama tímía í fyira. En heild- ar-útflutningur befir þó ekki minkað nema um % miljón króna. Að þessu sinni jer blaðið nokk- urnveginn rétt með tölur, en vit- ið og viljann brestur til þess að draga af þeim réttar ályk:anir. Sú staðreynd ter sem sé fyrt- ir höndum, að saltfiskámarkaðirþ.- ir í Suðurlöndum h'afa bnugðist að verulegu leyti síðustu árin. — Mönnum verður ljóst hvílíkum geysi erfiðleikum þetta hefir hlot- ið að valda, þegar það er athug- að, að árið 1933 kaupa Suður- lönd saltfisk héðan fyrir nær 29 miljónir króna, en ári'ð 1935 fyrir rúmar 15 miljónir króna. Árið 1933 voru viðskiftin við þessi lönd okkur hagstæð um 20 miljón ir króna, þ. e. þau keyptu fyrir 20 milj. kr. meira af okkur en við af þeim, en árið 1935 eru viðskiftin við þessi sömu lönd okkur hag- stæð að eins um ca. 7 miljónir króna. Orsakir þessara staðreynda eru tvrþættar: Annars vegar iítil kaupgeta þeytenda/ í Suðurlöndum, og hi.ns- vegar vægðarlaus krafa allra þe&s ara landa, nema Portúgal, um jöfn afurðaviðskifti. Þegar ástandið í Suðurlöndum er athugað, verður ljóst, að eng- ar líkur eru til.'að þessir mark- aðir batni fyrst um sinn, heldur þvert á móti eru likur til að þeir. versni. Núverandi ríkisstjórn hefir því orðið að horfast í augu við þá staðreynd, að þau lönd, sem árið 1933 lögðu ty 55 af hundraði þess erlenda gjaldeyris, sem þjóð- arbúið aflaði sér, hafa minkað kaup sín héðan um helming, og halda áfram á sömu braut. Þessu hefir verið mætt með' því tvennu, að auka vörukaup okkar frá Suðurlöndum eftir föngum, og halda þannig því, sem haldið verður af marikaði í þess- um löndum, og hinsvegar með því að vinna sjávarafurðirnar á fjöl- breyttari hátt og koma þieim inn á nýja markaði, og á þessu sviði hefir unnist furðu mikið. Meira að segja það mikið, að allar líkur benda til, að á þessu ári fáist sæmilegur \'ierzlunarjöfnuður, þrátt fyrir, þó að saltfiskmarkað- imir í Suðurlöndum hafi brugð- ist dnis og á ier orðið. ihaldsmenn munu segja; þetta e.r síldinni þakka, og það er visisulega rétt. En hvernig halda menn, að síldin hiefði verið hag- nýtt, ef þeir hefðu máit ráða? Hvar væru síldarvierksmiðjur ríkisins þá, ef íhaldið hefði ráð- ið? Þær væru engar til, og þjur miljónir erlends gjaldeyris, sem þær skapa, í sjónum. Hvar væru karfavieiðamar, sem r Olafnr Friðriksson fiinnitngnr. Ævl hans heflr verlð stððng harátta fyrlr vel- ferð og framtm hinna vlnnandl stétta á IslandL OTULASTIbrautryðjandiverk- lýðssamtakanna og Alþýðu- floltksins, Ólafur Friðriksson, á fimmtugsafmæli á morgun. Það er óhætt að fullyrða, að enginn maður hafi haft eins mikil áhrif á vöxt og stefnu samtak- anna eins og hann. Jafnframt hefir enginn mtt jafn mörgum erfiðleikum úr vegi þeirra og íenginn háð erfiðari bar- áttu fjrrir þeim. Hann skapaði samtökin. Hann var sá maður, sem þokaði verka lýðnum saman og efldi hann til •félágslegra átaka. Enda var það ólafur Friðriks- son, sem velti stærstu steinun- um úr vegi á þeirri braut, sem alþýðúsamtökin hafa farið síðan 1915. Ólafur Friðriksson kom hingað heim meðan samtökin voru að vísu til að nokkru leyti, en algjör- lega ráðvilt og stefnulaus. Hann trúflaði alla kyrstöðu, eins og einn maður hefir kornist áð orði um hann, og kom eins og hvirfil- vindur inn í samtökin. Fáir menn múnu viera jafn vin- sælir og hann meðal allra verka- manna og sjómanna. Allir eldri menn hafa staðið við hlið hans í brautryðjendastarfinu og hinir yngri þekkja hann af fundunr fé- laganna, en hann sækir svd að - segja hvem einasta fund þeirra. Ólafur Friðriksson skapaði Al- þýðublaðið upp úr Dagsbrún, sem hann gaf út fyrst og fór sem eld- ing um landið. Minnast menn enn, er þeir tala um fyrstu ár .baráít- unnar, forystugreina Ólafs í því blaði. ■ Þó að Ólaf.ur FriðrikssiDn hafi farið sínar eigin íeiðfr um skoð- anir á flokksmálum og ekki æ- tíð verið í samræmi við skoðun meirihlulans, hlýtur það að vekja alveg sérstaka athygli, að það hefir aldnei valdið sundrung, því að þó að ólafur Friðriksson haldi á sínu máli með því kappi, sem uppneisnarmanninum og hin- pm fædda brautryðjanda er ieig- inlegast, þá befir hann ætíð stað- ið sem bjargfastur klettur gegn öllum tilraunum til sundrungar verkalýðnum eða nokkurskonar Bkiftingar í liði hans. Á þetta hefir oft neynt og enn á íslenzka alþýðan eftir að við- urkenna þann hlut sem ólafur Friðriksson á í isamheldni hennar innan Alþýðusambands íslands. Ég veit ekki hvar Ólafur Fríð- riksson verðun á morgun á 50 ára afmælisdegi sínum, en trúað gæti ég því, að hann færi upp til fjalla og eyddi deginúm þar, ef veðxir leyfði, því að þar kann hann) vel við sig við skoðun náttúr- unnar, þó að hann hafi þó eitt rnestum hluta ævi sinniar í sltiDHm:- um og stríði fyrir stritandi al- þýðu og fátæka, sem ann honum og þakkar honum. Vilhjálrmir S. Vilhjálmmon. begar hafa gefið um eina miFj- ón kr. erlends gjaldeyris, ef íhald- ið befði ráðið? Þær væru engar til. Hvað liði ísfirzku rækjuveiðun- um og tilraunum með hraðfryst- ingu fiskjar, ef íhaldið réði? Þær væru engar til, og þánnig mætti lengi telja. Ef íhaldið réði, hefði ekkert liDmið í 'Siað hinna töpuðu mark- aða í Suðurlöndum, og þjóðar- búið væri gjaldþrota. ÓLAFUR FRIÐRIKSSON. Ólafur Ffiðriks Fyrir rúmum 20 árum eða um það leyti er styrjöldin mikla hófst var verklýðsfélagsskapur hér á landi í mikilli deyfð. Félögin voiu ekki mörg og félagatalan lág. Samtakaviðleitni alþýðunnar hafði á ýmsan hátt hnignað. Sjó- mannafélögin, Bárufélögin svd- nefndu, voru horfin úr sögunni. Hér í bænum voru það ve.lka- mannafélagið Dagsbrún og prent- arafélagið einu- verklýðsi’élögin, sem starfandi voru. Stefna og starf sa'ðferðif vierklýðsf élagan na bæði hér og út um landið varu nokkuð á neiki og skilningúr-verk- lýðsins á gildi samtakanna mjög- lítill. Þá var það, að „rödd hróp- ándans í eyðimörkinni" kom fram rneðal fólksins, i pers.ónu Ólafs FriðrikssDnar. Ungur ma.ður, þr'ítugur að aldri fullur af hugsjónum, starfsþreki, vilja og fórnfýsi, til þess að bæta kjör hinna, vinnandi stétta. Ól- afur hafði á undanförnum áitum kynst verkamannahneyfingunni í Danmörku ipg séð þaan ávöxt á lífskjörum fólksins, er l)ún bar og um leið sannfærður um réttmæti og yfirburði jafnaðarstefnunnar fram yfir-’áðrar stjórnmálastefn- ur til framþróunar á lífi þjóðanna og jöfnunar á lifskjörum mann anna. Með þetta veganesti hóf hann starf sitt hér. Fyrsta kyúning mín af ólafi varð árið 1915, eftir stofnun Há- setafélags Reykjavíkur, en þá bjó l'iann í Aðalstræti 8, Fjalake t num svonefnda. Var það í raun og veru nokkurskonar skrifstofa hins nýstofnaða félags, þar sem allir sjómenn vjru boðnir og velkomn- ir og því oft gestkvæmt. Þar urð- uni við hinir ungu meðlimir fyrir þeim áhrifum um gildi samtak- anna, s-em seint munu fyrnast. Ólafur var hvDittvieggja í sienn skemtilegur og fræðandi, og um leið síhvietjandi til þá.ttöku í fé- lagsskapnum og lil starfa fyrir hanii. Meðal sjónlanna ‘var sú skoðun almenn,'að hann væri mað urínn, sem .kæmi fram á réttuni tíma og á réttum stað. Áhrifa hans gætti því meira enn nokkurs annars máriris á þéssum árumi á mál'efni féiagsins og stéttarinriar sem hieild. Hefir ólafur því flest .árin verið kosinn í stjóxin Sjó- mannafélagsins. iDg nú.um iangt 8keið varaformaður þess. Hann hefir einnig verið fulltrúi þess í i Fulltrúaráði og á sambandsþingum | fram á þerinan dag. Er þetta nokk i ur vottur þess, hvie sjómannastétti- in hefir metið störf hans og hæfi- leika frá fyrstu árunum alt fram ! á þennan dag. Sem verklýðsleið- togi á Ólafur langa og merka sögu, sem ekki er unnt að koma í fyrir í stuttri blaðagrein. Hann er ierinþ|á i fersku minni núlifandi kynslóðar frá br.autryðjandastarf) sínu og við samstarfsmenn hann 1 og jafnaldrar eigum margar og ; góðar endurminningar frá fyrstu | árunum, þegar ólafur var sjálf- kjörinn í faraxbroddi, hvort held- ur var á fundum e'ða í ortustu við andstæðinga eða á öðrum sam- komum eða tyllidögum. Ólafur var bardagamaður í oriðsins fyllstu merkingu, enda var þiess þörf á baráttutímum félaganna og flokks ins. Með vierklýðsfélögunum var i hyraingarsteinninn lagður að Al- | þýðuflokknum og framgangi jafn- aðarstefnuiinar. Allt þe.ta sá ól- Ég hefi með línum þessum að eins drepiö á liðna tírna. Ólafur er að eins fimmtugur. Hann á eft- ir mörg ólifuð ár; og þótt hann láti verklýðsmál og stjórnmál niinna til sin taka en áður og láti hinum yngri áhugamönnum eftir að ganga í fararbroddi, þá á hann mörg hugðarmál, sem hann vinn- ur að. Ólafur er fræðimaður óg rithöfundur og maxgt er sarníð en ókomið frá- honum, sem alþýðan mun taka fegins hiendi. Bindindis- og bannmál eru eitt af hans á- hugamálum, engum er ljósara enn sönnum verklýðsforingja, hve á- fengisnautnin er fyrst og fxemst böl fyrir verklýðsstétlirnar, enda hefir ólafur sýnt fDring|ann í ’því máii sem mörgum öðrum. Urn stjónnnálastai'fsemi og blaðamennsku ólafs mætti skrifa lángt -mál, en til þess rnunu aðrir verða ien ég. Það á ekki við á þessum tímamótum að skrifa um „manninn" ólaf Friðriksson, en þó vil ég minnast þesis, að Ólaf- ur er hjartagóður maðu'r i fyllsta máta. Hann er einn af Jtieim fáu, sem ekkert má aumt sjá. Ekki á hann svo eyrir i buddunni að hann ekki rétti hann einhverjum fá- tækum eða einhverju barninu, sem hann hittir á leið sinni. En þietta lýsir hans innra manni bietur en margt annað. Enda hefir hann ávalt verið snauður, siem svo e< inefnt á borgara visu og mun sennilega íiverfa l’ir veröldinni á sínum tíma, snauður af tímanleg- um verðmætum. Að endingu vil ég svd fyrir. hönd sjómannastéLarinnar og verkalýðsins íslenzka þúkka þér Ólafur Friðriksson fyrir liðna tímann og allt sem þú hefir af- rekað fyrir þær stéttir og um leið óskum við og vonum að þú lifir lengi meðal okkar og fáir, að sjá ávöxt þinna verka, áður en leiðin er á enda, verkalýðinn frjálsan undir merkjum jafnað- larstefnunnar í landi vdiíu. Sigwjón A. ÓÍajsson. Brantryðjinðinii og baidagamað- ninn. Fyrir tæpum 20 árium siöan. hit:- um við nokkrir mentaskólapilt'ar,' son og verkalýðs samtokin. afur í upphafi og var því drif- fjöðrin í myridun Alþýðusam- bands Islands. er áhuga höfðum á stjómmálum1, oft ólaf Friðriksson, sem þá fyrir nokkru var kominn frá útlöndum )g tekinn við ritstjórn „Dagsbrún- ar.“ Hautr vakti mikla athygli okkar. skólapilta, og umræðumar voru stundum háværar á kvöldin, er við sátum saman rneð hon- um við kaffidrykkju á „Skjald- breið." Og þó margir væru í hópnum á öðru máli, höfðu allir mikla ánægju af Samræðunum við Ólaf. Hann logaði af áhuga hins eldheita jafnaðarmanns. Og margt benti Ólafur okkur á, er vakti nánari umhugsun: okkar, og alltaf fannst mér ólafur fara sigri hrósandi úr þessum kappræ'ðum. Um þessar mundir var það ef!t sinn ákveðið, að Ólafur héldi er- indi í félagi lærdórnsdei 1 darinrian, „Framtíðin“, og skyldi þ-ar hefja máls á umræðum um jafnaðar- stefnuna. En af þvi varð þó ekki, fyrir þá sök, að Ólafur hafði þá um Pær mulndir verið all harðjrð- gr í „Dagsbrún" um nDkkra „beíri bjrgara“ í bænum úú af deilum sjómanna og útgerðarmanna. En bessir „betri borgarar" áttu bæöi ættingja og vini í skóla, er ekki þoldú bersögli Ólafs. Mér er 'Ólafur mjög minnisstæö- ur frá þessum á:rum. Honum fylgdi hressandi gustur. í fairji- sínu og framkomu bar hann ó- tvíræð einkenni brautryðjandans, sem trúði á málstað sinn og hafði þor. og djörfung til þess að halda, fram skóðunum sinum, hver siem í híut átti. I fulla tvo tugi ára hefir Ól- afur Friðriksson starfað í íslenzkri alþýðuhrieyfingu. Og oft hefir hann 'síaðið i orustunum þar sem mest reyndi á og veríð andstæð- ingunum flestum mönnum skeimu- hættastur. Ágæt brautryðjenda- störf hans verð:a aíltaf skráð í sögu . alþýðusamtakanna. Þau gleymast aldrei. Og Ólafur Frið- rikssjn gJeymist hieídur aldriei þieim mönnum, sem kynst hafa hjnum. St. J. St. Boðberi jafnað- arstefnunnar. Mér er sagt, að Ólafur Frið- tiksson væri fimmtugur á morgun. | Þetta kDm flatt upp á rnig. Ég j hafði einhvernveginn ekki áttað niig á því, að Ólafur hlyti að eld- ast eins og aðrir menn. Mér finst i hann hljóta að vera enn á sama) j aldri og þegar ég kyntist honurn j fyrst. Síðan eru full 20 ár. Ég var j nýkominn í háskólann. 'Við stúd- j entarnir vildum margir hverjir heyra alt, sem nýtt var. ólafu/f var nýlega lominn frá útlöndum. Hann var fenginn á fund til okk- ar til þess að talá um jafnáðajv stiefmina. Fundartímirm entist ekki. Það varð -áð taka næstá fund líka til að ræða málið. i Ólafur hafði lag á því, að kveikja í ungum mönnusm. Með honum komu nýjar hræiingar, sem hlutu að koma róti á hugi manna. Hann var fyrst og fremst vakn- ingarmaður. Hann bjðaði jafnað- anstefnuna ineð rökum hagfræði og' vísinda, En hann irunni lika að vekja mannúðina og láta hana leiða hugsunina í vissa átt, svo að tilfinningamar ræki skynsem- ina til þess að leita hagnýtrá úrræða. Og útræðin hlutu að verða: Skipulagt samstarf verka- iýðsins í félögum sínum til þess að bæta kjör sín og kotna betra skipulagi á stjórn þjóðmálanna í heild. í þessu várð Óiafi svo mikið ágengt, að hann hlaut að veröa talinn bráutryðjandi. En um leið bakaði hann sér óvild þeirra, sera öll ráðin höfðú haft, og það svo mjög, að fáir munu hafa verið skammaðir eða ofsóttir af póli- tískum orsökum meira en hann. Þetta þjappaði aftur fylgismönn- um hans fastar sarriari, svo að fáir hafa átt öruggara fylgi en Ól- afur átti þá í sínum hópi. Oftast er ólafs getið í sam- bandi við stjórnmál og verklýðs- mál. Enn hann getur talað um fleira. Engan mann hefir mér þótt skemmtilegra að tala við um ýms viðfangsefni í líft jurta og dýra en hann. Þar er hann prýðilega vel að sér, og kann vel að sjá hvað er nokkurs um vert líka í hagrænum skilningi. Og þótt Ólafur hafi um tima gefið sig heldur minna að stjórnmálum en áður, þá er áhugi hans hinn sami, fyrir öllu, sem varðar lífskjör fólksins. Alt niannlegt finnst hon- um vera sér viðkomandi. Við verðum víst að trúa því, að Ólafur sg fimmtugur. Við eld- umst allir. En verk, sem um.fð er fyrir framtíðina, og hafið er á réttúm stað og réttri stundu, það miðast ekki við ár eða ára- tugi. Áhrifin vara, og enginn get- ur sagt um, hversu langt þau ná. Svo er um brautryðjendastarf ól- afs Friðrikssonar. Ingimar Jónsson. Tíl þríburanna: Frá G. J. í Hafnarfirði 10 kr. Dr« theol. I. Bang, fyrrum prófessor við Hafnar- háskóla, lézt nýlega úr lungna- bólgu, 7-1 árs að aldri. Dæmi, seiii sýnlr at hverjo fsl. pjéðln er fátæk., 1918—32 var flutt inn þvottaduft og sápur fyrir krónur 5.812.000.00. Hráefni til að framleiða vorur þessar myndu kosta nálægt helining, eða krónur 2,906.000.00 — Því hreint tap á þjóðarauðnum nálægt þrem mllljóaum króna Fyrir þessa upphæð sem nú er töpuð þjóðinní hefði mátt kaupat. d. 5 fyrsta fl. togara með öllum fullkomnasta útbúnaði eða byggja vönduð hús á 250 jörðum i sveit. Hverjum sönnum íslending ber að nota isl. vörur. Þess vegna kaupa allar húsmæður, sem ekki er álveg sama um afkomu íslenzku þjóðarinnar. „PERO“ góða islenzkaÞvottadufttó

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.