Alþýðublaðið - 15.08.1936, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1936, Síða 4
LAUGARDAGINN 15. ág. 1936. B ©amla bio B Litli eagiliinn. Skemtlleg og hrifandi ial- mynd, tekln af Metro-Gold- wyn-Mayer. Aöalhlutverkin leika: JEAN PARKER, JAMES DUNN, UNA MERKEL og 1 STUART ERWIN. Etisknr fasl :ti ákærður fsrrir„elæpsam[eganrðg- bntð" um Gyðinoa. LONDON, 14. ágúst. FO. Ritstjóri og ábyrgöarmaður brezka fasistablaðsins „The Fas- cist'V sem gefið er út í London, era sakaðir um „glæpsamlegan rógburð", og að hafa ætlað að efla óvild milli pegna Hans Há- tignar, sem eru af Gyðingaættum, og þeirra, sem ekki era af Gyð- ingaættum. Mál þetta er höfðað vegna greinar, sem birtist nýlega í blaðinu. Heil Gyðingafjðl- skylda drepin með sprengju. Iræðileo hermrUrverk Araba i Paiestinu. LONDON, 14./8. FÚ. í nótt var borgarstjórinn í He- bron myrtur af Aröbum. f*á gerðu Arabar árás á Gyðinga- hverfið í Safet, og var sprengj- um kastað á víð og dreif. Ein fjölskylda Gyðinga var svo að segja afmáð. Heimilisfaðirinn og tvö böm biðu bana af spreng- íngu i húsi þeirra, og þriðja bamið særðist hættulega. Gyðingur, sem stóð’ á verði á Sharonvöllum var skotinn og hefir síðan dáið af sárum sínum. Tioízbi sNihejfðnr. OSLO, 14. ágúst. FB. Að afloknum fundl með Líe dómsmálaráðherra fór Sveen, forstjóri rannsóknarlögreglunnar, loftleiðis til Kristiansand til þess að yfirheyra Trotzki vegna kæru þeirrar, sem Hjort málflytjandi hefir lagt fram á hendur honum f. h. Nasjonal samling, fyrir að hafa brotið í bág við þau skil- yrði, sem sett voru, er honum var veitt leyfi til dvalar í Noregi. (NRP.) Hvaða leiOIr fmrm storkarnfr? LONDON, 14. ágúst. FO. 1 gær var 18 storkum sleppt í Kenjt í Englandi, en þangað höfðu þeir verið sendir frá Þýzkalandi. Er búist við, að þeir séu nú allir á leiðinni til Afriku, og að lík- indum til Egyptalands. Storkarnir eru allir merktir, á báðum fótum, með þýzkum og enskum böndum, og er tilgang- urinn með því að sleppa þeim sá, að kynna sér flugleiðir storkanna. Svifflugfélag Islands heldur fund fyrir virka félaga á mánudagskvöld kl. 8% í Odd- felbwhúsinu, uppi. Félagaskirteini tverða afhent á fundinum. Hestamannafélagið Fákur fer í skemtiför á morgun upp að Hafravatni og til Geitháls. — Lagt verður af stað frá Varðar- búsinu kl. ÍQ árdegís. JttÞtBtJBMB I DA6. SPANN Frh. af 1. síðu. tun, sem nú eru í höndum stjórn- arhersins, frá lífláti, en uppreisn- armönnum hafði \'erið tilkynnt, að 7 fangar skyldu verða skotniir fyrir h\reim kommúnisia siem drep- Inn kynni að vera í árásinni. 150 ára afmæli Rejk]a* vlknr. Næturlæknir er í |nótt Jón Nor- land, Skólavörðustíg 6B, sími 4348. Slys rn Geysi slðastliökn sanntflag. Síðastliðinn sunnudag komfyr- ir slys við Geysi. Kona sté fæti í sjóðandi holu, nálægt aðal- aðalhvernum og brendi sig tals- véh á öðrum fæti. Læknir var viðstaddur af tilviljun og bjó um sárið sem bezt hann gat, en hann vantaói nauðsynlegustu umbúðir við bruna, svo sárið fékk ekki fulla hjúkran fyr en í Reykja- vík. Ef allra nauðsynlegustu hjúkrunargögn hefðu verið við hendina hjá Geysi, þá hefði sár- ið ekki náð að búa um sig, sem raun varð á. Þetta slys ætti að verða til þess, að hér eftir verði séð um, að bráðnauðsynlegustu hjúkrun- argögn við bruna séu ávalt til taks við Geysi, og er þó mjög leiðinlegt, að slys skuli þurfa til þess að reka á eftir jafn sjálf- sögðum hlut. Þegar oft þyrpast fleiri hundruð manns á dag að hvernum, getur alltaf komið fyr- ir óhapp, þar sem jörðin er öll sundurgrafin. Jafnvél þótt að- sóknin væri míklu minni, er hætt- an altaf í hverju spori, svo að segja. Ef slík síys, sem þetta, hefði hent einhvem hinna mörgu út- lendinga, sem heimsótt hafa Geysi í sumar, og ekki verið hægt að binda um sárið tafar- laust, hefði það orðið landinu til hinnar mestu vanvirðu. Ég veit ekki hverjir t ættu að hefjast handa um framkvæmd í þessu máli; hvort það er Ferða- félag Islands, Rauði Krossinn eða yfirvöldin. Sama er mér. Bara ef strax verður haflst handa af ein- hverjum, svo ekki liði margir dag ar áður en hjúkrunargögn verða til taks við Geysi og helzt á næsta bæ við alla hveri og laugar hér á landi, J. H. Reykturkaríi er ljúffenqor matur Gunnar Snorrason frá Akureyri hefir í sumar gert tilraun með að reykja karfa og ýmsar aðrar fiskitegundir, sem ekki er vitað til að hafi verið reyktar hér fyr svo nokkru nemi, þar á nneðal er grálúða, bíálanga, steinbítur upsi og hlýri. Er karfinn álitleg vara og ljúffengur á bragð. Gerir Gunnar ráð fyrir að selja karfann fyrst um sinn eingöngu á inn- lendum markaði, en vonast eftir að síðar geti opnast fyrir honum erlendur markaður. Hingað til hefir Gunnar leigt reykhús af Kaupfélagi önfirðinga; en nú er hann að búa sig undir að reisa á Flateyri nýtt reykhús, er svari þeim kröfum, er gerðar eru til slíkra húsa. (FÚ.) Málarasvelnarl Munið knattspyrnu og reip- togsæfingu f fyrramálið kl. 10. Leiðréttlng. 1 Sunnudagsblaði Alþýðublaðs ins í dag hefir orðið pientvilla í fyratu Ijóðlinu kvæðisins eftir Þ. Þ. Þ. Ljóðlínati er svona rétt: „Hver hljómur þinn er lofgerð, Ijós í geði . . Til þriburanna: 2 krónúr frá öobbu. Lfitil hátfiðahðldr REYKJAVIK á 150 ára af- mæli næstkomandi þriðju- dag. Fremur lítil hátíðahöld verða af þessu tilefni, Þó verður búðum lokað sam- kvæmt ákvörðunum kaupmanna- félaganna. Bankarnir verða einnig lokaðir þennan dag og . bærinn gefur starfsmönnum sínum frí. Af opinberri hálfu verður það eitt til hátíðabrigðis, að skemt verður með söng og horna- blæstri, sem hér segir: Lúðra- sveitin Svanur leíkur á Austur- velli kl. 2. Karlakór Reykjavíkur syngur á Arnarhóli kl. 3. Karlal kór K.F.U.M. syngur á Arnarhóli kl. 5. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli kl. 6. Kl. 8,15 er útvarpskveld. Hefst það á á- várpsorðum Péturs borgarstjóra Halldórssonar. Þar næst flyturdr. theol. Jón Helgason erindi, sem hann nefnir: „Reykjavík í reif- iun" og að því loknu flytur Árni Pálsson prófessor erindi um upp- haf Reykjavíkur. Messa verður í dómkirkjunni kl. 11 f.h. og stíg- ur síra Friðrik Hallgrímsson í stólinn. Slæmar gæftir við Faxaflóa. Frá sumum verstöðvunuTn, við Faxaflóa hefir ekki verið róið undanfarið sakir ógæfta. Frá Sandgerði og Keflavík var ekki róið í gær, en búizt við að róið yrði í dag, þar sem veðrið var að lægja. Til Akranes komu í morgun Ægir með 65 tn. Hrafn með 55 tn. Síldin er sögð feit og er far- ið að salta á Akranesi. Til íshússins Herðubreíð komu í morgun, Ármann frá Akranesi með 37Vz tn. 'Og Bára frá Akra- nesi með 30 ,tn. . Til Sænska frystihússins kom í morgun Sæfari frá Akxanesl með 30—40 tunnur. Messa í Hafnarfjarðarkirkju á morg- un kl. 5, séra Garðar Þorsteins- son. A0 Bergþórshvolí. 5 manna bíll, Re. 765, fór í fyrradag að Bergþórshvoli. Er það' í fyrsta sinni, sem þessi leið er farin í fólksbíl. Vegurinn var sagður ágætur. Bilstjóri var Bjarni Ágústsson. Ferðafélag Islands fer auk göngufararinnar á Keili næst komandi sunnudagsmorgun bílferð út á Reykjanes. Ekið í bílum um Grindavík, alla leið að Reykjanesvita. Á Reykjanesinu verður dvalið í 3—4 klukku- stundir og gengið um þá staði, sem sérkennilegir eru. Farar- stjóri bendir á og útskýrir það merkasta á nesinu. Ef til vill verður gengið á Þorbjörn (Þor- bjamarfell) í bakaleið, en þaðan er ágætt útsýni í björtu veðri. — Farmiðar seldir í dag til kl. 4 í bókaverzlun Sigfúsar Eymynds- sonar. Litli Engillinn heitir myndin, sem Gamla Bió byrjar að sýna í kvöld. Aðal- hlutverkin Ieika Jean Parker, Ja- mes Dunn, Una Merkel og Stuart Erwin. Næturvörðuir er í (nótt í Rteykja- víkur og Iðunnar-Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 10 st. Yfirlit: Háþrýstisvæði jdir Islandi en lægð við Suður-Grænland á hægri hreyfingu austur eftir. Ot- lit: Hægviðri og úrkomulaust í dag, en sunnangola og dálítil rigning i nótt. ÚTVARPIÐ: 15 Veðurfnegnir. 19,10 Veður- fregnir. 91,20 Hljómplötur: a) Létt lög. b) Kórsöngvar. 20,00 Upp- íestur: Or bréfum Tómasar Seem- undss'jnar (Sveinbjörn Sigurjóns- son magister). 20,25 Auglýsingar. 20,30 Fréttir. 21,00 Hljómplötuir': a) Kvintett í Esdúr, eftir Beethjv- en; b) Daúzar frá ýmsum lönd- um. 22 Danzlög til kl. 24. Á MORGUN Næturlæknir er ólafur Helga- son, Ingólfstræti 6, sími 2128. Næturvörðuír er í Laugavegs- og IngólfsrApóteki. OTVARPIÐ: 10,40 Veðurfmgnir. 11 Messa í dómkirkjunni (síra Friörik Hall- grímssjn). Prestsvígsla. 12,30 Há- diegisútvarp. 15,00 Miðdegisvájp: Haydn-tónieikar (plötur). 17,40 Otvarp tll útlanda (24,54 m.) 19,10 Veðurfiiegnir. 19,20 Hljómplötur: Skemtiþætiir úr hljómkviðuim. 19,45 Fréttir. 10,00 Erindi: Bæj- artóttir Ingólfs (Helgi Hjöirvar) 20,40 Hljómplötur: Lög úr óper- m eftir Danizetti. 21,C6 Uppiast- ur: „Konungskoman", saga eftir Henríettu frá Flatey (sira Sigurð- ur Einarssjn.) 21,20 Hljómplöt- ur: Fiðlulög og píanólög. 22,00 Danzlög til kl. 24,00. Höfnin: Enskur togari kom í morgun með veikan mann. Edda fer bráð- lega út á hafnir að lesta fisk. Fjðrir guðfræðingar verða vígðir til prests á morg- un kl. 11 í dómkirkjunni. Eru það þeir: Helgi Sveinsson frá Flögu, til Háls i Fnjóskadal, Þor- steinn Bjömsson til aðstoðar- prests í Árnesprestakalli, Marino Kristinsson til Vallaness og Hólmgrímur Jósefsson til Skeggjastaða. Isfisksölur. 1 fyrradag seldi Bragi í Grims- by 1249 vættir fyrir 1004 ster- lingspund, Baldux í Wesermande 87 tonn fyrir 12700 ríkismörh, mörk, Hafsteinn á sama stað 92 tonn fyrir 16 700 ríkismörk. Schwenke lögregluþjónn heitir þýzk talmynd, er lýsir lífi lögregluþjóna í Berlín, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld. Aðalhlutverkin leika Gust- am Fröhlich og Emmy Sonne- mann-Göring. Skipafréttir: Gullfoss er á Akuneyri, Goða- foss er á lieið til Vestmannaeyja;, Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum, Brúarfoss fór frá Höfn í morgun. Lagarfoss fór frá Leitb í dag til Austfjarðai, Selfoss fór frá Belkirk á hádiegi- f gær til Antwerpen, Drotningin fer vestur og norður kl. 6 í pcvöld. Island kom til Hafnar í gærmoig- un, Primúla fer kl. 8 í kvöld til Leith, Esja fór frá Glasgow í gær. Súðin fór frá Búðardal kl. 5 í gær. Esja fór frá Glasgow. í gær áleiðis hingað. Með skipinu vora 47 far- þegar. Kristín Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 21, verður 94 ára á morgun. Sjómannakveðja. FB. í gær: Erum byrjaðir aö fiska fyrir Þýzkalandsmarkað. Kærar kveðjur. Skipverjar ó Venusi. Schröder fyrrurn bankastjóri í Nationál- bank, lézt nýlega. Húsrannsökn á Norðfirðl. Að tilhlutun áfengisnefndar á Norðfirði var í gærkveldi gerð húsrannsókn hjá Lárusi Waldorfff og fannst við rannsóknina heima- bruggað öl og all-mikið í gerj- un. ölinu var helt niður og efni og bruggunartæki gerð u'pptæk. (FO.) Tilkynning. Ég heímsótti Skagann núna á tíögunum. Það eru 40 ár síðan ég hefi verið þar. Það var ekki tekið vel á móti mér. Unga fólk- ið þar þekkir mig ekki. Það vildí ekkert vlð mig tala. Haraldur Böðvarsson varð hræddur, þegar ég yrti á hann og hljóp inn. Hann er líka aðalíhaldsmáðurinn þar pg á móti öllum verkalýðn- um. Hann hefir víst haldið áð ég myndi taka i hann fyrir alla ósvífnina við verkamenn. Oddur Sigurgeirsson, Oddhöfða við Kleppaveg. Tek að mér að kynda mlð- stöðvar. Sanngjarnt verð. Upp- lýslngar í slma 1667 ó morgun (sunnudag). Geri við saumavélar, alls kon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, Sírai 2635. I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173: Skemti- ferð frá Góðtemplarahúsinu kl. 9. f. m. Félagar hafi með sér mesíi og bolla. Fararstjóri séí tum prímus- og kaffi-áhöld. i HH NtM BIO mii ||Sehwenke| ' Iðgireglnpjönn j þýzk talmynd, er sýnir | spennandi lögreglusögu, sem | gerist í Berlin. H Aðalhlutverkin leika: Gusíav Frölich og Emmy Sonnemann-Göring (kona Görings flugmálaráð- herra Þýzkalands). Aukamynd: Frá Olsrrr pioleikanam i Bftrlín. Opnunarhátíðin og nýjustu niyndir af íþróttaafrekum. M.s. Dronniog Alexnndrine fer í kvöld ki 6 til ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæd farseðla fyrír hádegi i dag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi. G.s. Primnla fer í kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Sklpaafgr. Jes Zimses. Tryggvagötu. — Sími 3025. Munið 1 krónu máitiðimar. Heitt & Kalt. Jarðarför konunnar minnar, Láru Júliusdóttur, fer fram mánudaginn 17. þ. m., kl. ll/2 e. m. frá heimili hinnar látnu, Vesturbraut 13, Hafnarfirðí. Jón Guðmundsson. Bankarnlr verða lokaðlr prlðfudaginn 18. ágúst. Athygli skaí vakin á því, að víxlar, inniendir sem útlendir, sem falla i gjalddaga laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. ágúst, verða af- sagðir mánudaginn 17. ágúst, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lökunaitima bankanna þann dag. Lansbankl Islands Útvegsbankl Islands h.f« Búnaðatbankl Islands. Aö Gnllfoss Geysl nm Lynoðalsheiði (il Blnpalla ð morgnn. Gos kl. 3 Lækkað verö, 10 kr. fram og aftnr. Sápu fi Geysir lætur BifrelðastSð Steindórs, Sfmi 1680.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.