Alþýðublaðið - 19.08.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.08.1936, Blaðsíða 2
MrÐVIKUDAGINN 19. ágúst 1936 GuOrún Bððvarsdéttir i Fædd 9. júlí 1902. Dáin 12. Ag. 1936. GUÐRON BÖÐVARSDÓTTIR Dúna! Þú ert dáin :— horfin. Og nú líða minningarnar um hug minn frá öllum samverustundun- unum, og fiá finnst mér ótrúlegt að þú sért horfin, að likami þinn sé orðinn kaldur og að sál þín sé flogin burt til landsins hinu megin við hið djúpa haf. £g ætla ekki að reyna að lýsa þér; sú Iýsing yrði að eins dauft endurskin af þvi sem þú varst. En þegar ég frétti lát þitt, fanst mér ský draga fyrir sólu og stjörnur himinsins hverfa. Rödd þín, fögur. og hrein, hljómar aldrei framar hér á þess- ari jörð. Hendur þinar framkalla aldrei oftar hina laðandi tóna hljóðfær- isins. ' Þessa tóna, sem þú elskaðir, því áð hljómlistin var samkvæmt þínum skilningi, ekki af þessum heimi, Hún var rödd hins himn- eska kærleika. Rödd guðs og mannanna. £g sé þig Dúna, þar sem þú situr við hljóðfærið, ög ég undír- aist nú, eins og svo oft áður, styrk þinn. Líkami þinn var í mörg á)r btuidinn rúminu. Þó eru hbeyfing- ar þftiar léttair, er þú i nokkrar mínútur stigur niðuir á gólfið, *ag leikur eitthvert uppáhalds lag þitt! eða þeirra, sem á þig hlýða, á hljóðfærið. Það er lif pitt sem endurómar í þessum tónum. Fyrst bamsleg þrá, töfrandi gleði, fagnandi lofsöngur til lífs- ins. — Svd kom sorgin, köld, níst- andi sarg, sem hljómax eins og skerandi neyðaróp. Svo angurvær söknuður. Síðan kemur jafnvægið, Djúpir ákveðnir tónag, er líða hægt yfir í mjúkar, laðandi hijómbylgjur, er svo smá deyja 'út í bfgjörð til alls sem er. Það var roði í kinnum þésr, og augu þín ljóma, er þú talar um hljómlistina, og verk hinna miklu hieistara. Og nú ferð þú að út- skýra þetta ferðalag, sem fý.rir þér liggi bráðlega, og starf það, sem biði þín þar. Þú ætlar að verða nemandi' þessara mikiu meistara. Krjúpa að fótum þeiira og hlusta á rödd hins eilífa kær- leika. Andi þinn var ektó bundinn þessu jarðlífi. Hann þráði að fljúga burt *og verða laus úir þess- um veiku viðjuro. Og ég spyr sjálfa mig að þvi. Hvers vegna fanst mér ég aldnei koroa til sjútóings, er ég kom til þín? I>að var vegna þess að úr augum þín- um ljómaði gleði *og í hug þér ríkti friðuir. Vonir þínar voru bundnar við hið eilífa lífið. Og ég spyr 6jálfa mig að því, hversvegna mér finnist dinxma yf- ir síðan þú fórst. Skýringin er einföld og sönn. Við vitum öll, sem þektum þig, að- sólin skein æfinlega þar, sem þú fórst. Alt fékk líf. Jafnvel dauðir hlutir, sem þú snertír við, urðu lifandi. 0g þarf þá að tmdra, þótt okkur vinum þínum * 2£EÞ¥ÐUBE'AÐíÐ Anstarbæjarskölinn. Fyrst um sinn verð ég til viðtals í skólanum, virka daga kl. 10—11 árd. og kl. 5 — 6 síðd. Á saina tíma verða innrituð skólaskyldj börn, sem ekki hafa gengið hér í skóla áður, né verið prófuð hér í vor. 7 — 10 ára börn er skólaskyld 1. sept., svo sem áður er auglýst. Sími 2681. Sigmrðnr Thoriacins, skólastjóri. Morðisr-Vestup. Til Norðurlandsins eru ferðir — um Borgarnes — og áframhaidandi til Austurlandsins á sunnudögum og föstudögum. Til Bala og A- Barðarstrandarsýslu á miðvikudögum og laugardögum'og Hólmavíkur á miðvikudögum. Til Stykkishólms á þriðjudögum, [föstudögum og laugardögum. Til Ólafsvikur á þriðjudögum og fö tudögum. Upp um allt Borgarfjaröarhérað eru venjulega ferðir frá Borgarnesi strax eftir komu Laxfoss þangað. Beinustu og ÓDÝRUSTU ferðirnar norður og vestur á land eru með LAXFOSSI til Borgarness og þaðan með bifreiðum. Farseðlar og uánarrieiðbeiningar hjá: AtgreiðsLi Laxtoss. Simi 3557. Bifrefðastifð Islands. Siml 1540. M©W T® «KEEP EÖUCATEP” Read Daily the World-Wide Construetive News in THE CS9I1ESTIAN SCSEMCE MÖNBT©K An International Daily Keiospaper Jt giveS »U the constructive worid news bnt does not esploit crinte and Hcanda!. Men like the column ‘‘The Worlú’s Day”—news at a glanca ior the busy rcader. It has interesting feature pages for all the family. A Weebly Magazine Sectiou, written by dlstlnguished authorities, on eco- nomic, social and political problems, givcs a suryoy of world affairs. The Ohristian Science Publishing goclety One, Norway Street, Boston, MAsgachusetts Please enter my subscription to Thé Ohrlstian Science Monitor fot a period of 1 year $9.00 6 months $4.50 3 months $2,25 1 month 75o Wednesday issue, including Maga2ine Bectlon: 1 year $2.60, 6 issues 25<j Name..... **,r# Sample Copy on Roquest finnist alt autt, alt kalt og líf- laust, þegar þú ert horfin sjón- um okkar. En nú er eins og þú standir hér við hlið mér, og úr augum þínum ljómar gleði, en þó hæg- lát ásökun, og ég heyri hina hljómfögru rödd þína segja: Þið eigið ekki að syrgja. Fagn- ið þið frelsi- rolnu. Starfið bíður niín. Þaþ er vissulega andi þinn, sem gvífur yfir, málrómur þinn, sem hvislar þessum orðum, og orðin eru í samræmi við líf þitt og hugsun. Ég veit að þú ætlast til þess, að viö vinir þínir biðjum hljóð- láta bæn. Syngjum fagnaðarsöng eins og við gleðiathöfn, þvi að nú er verið að krýna þig til hins komandi starfs. Þú stendur enn við hlið mér, en nú brosirðu samþykkjandi, og andi þinn hvislar: Ég lifi hér hjá ykkur, og ég lifi í starfi mínu, þar sem ég er nú, því að andinn er ekki staðbundinn. Og Dúna! Ég veit að þetta er rétt. Ég veit að þú lifir, þar sem þú ert nú. Og þú lifir í minning- unum hér hjá okkur, sem þektum þig rétt. Þegar haustvindamir næða og mjöll vetrarins hylur gröf þína, þá ómar lofgjörð anda þíns í gegn um vindbiæinn. Og snjór- inn hvítur og hreinn er tókn lífs þíns. Friður veri með þér! Elinbórg Lárusdóttlr. Mislingar breiðast nú út í austuxhlutéi Rangárvallasýslu. — Flestir höfðu hirt tún sín um síðast liðna helgi, og var þá góður þurkur, en síð- ast liðinn miðvikudag snjóaði í byggðafjöll. (FO.) Ahlmanu prófessor hefir ákveðið að gefa út stóra bók um rannsóknarleiðangur sinn og Jóns Eyþórssonar veðurfræð- ings til Vatnajökuls. Freymóður Jóhannesson listmálari heldur á næstunni mál- verkasýningar i Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Osló. Stðrveldin birgja sig Bpp að olfD sðknoi striðshættD. Stórkostleg eftirspurn eftir tankskipum. SAN FRANCISCO í gær. FB. Vegna ófriðarhættunnar heflr eftirspurn eftir olíuflutningaskip- um aukist svo mjög, að amerisk- ar skipasmíðastöðvar hafa fengið fleiri pantanir en þær geta af- greitt um smíði tankskipa. Smá- lestatala tankskipa nú í smíðum í Bandaríkjunum nemur 200 000 (gross tons). Olíufélögin eiga fjölda tank- .skipa í ismíðum, Standard Oil t. d. átta, *og er hvert um sig 12 000 smálestir. Stóp þ*essi verða notuð til þess að flytja olíu og benzín til þjóða, sem eru aö birgja sig upp með 'Olíu, vegna ófriðarhættunnair. Á skipasmíðastöðvunum í Jap- an er vterið að smiða fjölda olíu- flutningaskipa. Þau eiga öll að hafa 20 mílna hraða, en amerisku tankskipin að eins 12. Það, ssem fyrir Japönum vakir, er, að tank- sldpin þeirra geti fylgt flotanum eftir, og geti hann því farið í miklu lengri leiðangra, en ella myndi, án þess að hverfa til hafn- ar eftir olíubilr'gðum. Lengsia kagpílog, sem háð befir verið. Ftugið fer fram i haost frá Paris tii Sostar-Infl- lands. PARIS í gær. FB. ENGSTA KAPPFLUG sem nokkru sinnl hefir verið háð, hefst aö tilhlutun Frakka i haust. Flogið verður frá París tll Aust- ur-Indlands, en þetta er mjög erf- ið flugleið á köflum. Vegalengd- in frá París tif Saigen, þar sem fluginu Iíkur, er 13 629 enskar milur. Flugið hefst i dögun 25. okt. og verður kept um verðlaun, sem nema samtals 80 000 doilurum. Frakkneska flugmálaráðuneytíð hefir ákveðið að kaupa flugvél sigurvegarans. Brezkir, frakkneskir, ítalsklr og þýzkir flugmenn hafa þegar tilkynt þáttöku sína. Helztu viðkomustaðir í kapp- fluginu eru þessir: Bagdad, Alla- habad, Saigen, og í bakaleið Alla- habad, Bagdad, Cairo. Erfiðasti og lengsti áfanginn er milli París og Bagdad (2392 ensk- ar mílur). Flugmennirnir mega lenda á öðrum stöðum en þeim, sem að framan voru nefndir, ef nauðsyn krefur. Nákvæmt og strangt eftirlit verður með fluginu og öllu þvi viðkomandi. (United Press.) Arabar og fiydíngar d.epa bvorir aðra. LONDON, 17./8. FO. • 1 dag kastaðiGyðingursprengju inn í jámbrautaxlest, sem var á fierð í gegn um borgina T*el Av- iv. Varð sprengjan einu manni að bana, og ©r álitið, að hann hafi verið Armeníumaður, en 5 særð- ust, þar á meðal einn brezkur hermaður. 1 gær var spriengju kastað út úr glugga á járnbrautarlest, sem var ó leið I gegn um sömu borg, og er álitið, að Arabi hafi verið þar að verki. Einn driengur af Gyðingaættum beið bana, en 24 manns meiddust meira og minna, það er álitið, að sprengjunni bafi verið kastað inn í liestiina í dag í hefndarskyni vegna atburðarins í gær. Störrega «o va'navexíir í Tyrklandi. Þá hefir gert stórregn í Tyrk- landi, og *3rsakað mikla vatna- vexti. Mest kveður að flóðum í suðurhluta Anatoliu, og hafa 80 manns druknað í því héraði. Ár hafa flætt yfir bakka sína, og pkiolað í i burtu með sér húsum og öðrum byggingum, en valdið stór- kostlegu tjóni á uppskieru. 1 sum- um hémðum er uppskeran talin gerteyðilögð. Póst- og síma-málastjómin hiefir gefið út sérptrentuð iög *og reglugerðir um skipulag á fólksflutningum með bifneiðum', um gerð og búnað almenningsbif- neiða >3g regluff um kosningu 3ja manna I skipulagsnefnd fólks- flutninga. Helgi Svelnsson pnestur ©r frá Hraundal en ekki Flögu, eins og mispnentast hafði í Alþýðublaðinu á laugardag. Nýja dagblaðið í gær kemur með sömu villuna og er það hérmeð leíðrétt líka. er þjóðfrægt fyrir gæði. Biggers: 2 7 Mie Chan kemur aftur. hafði oft komið þangað og ungu stúlkuna langaði til þess að tala við Duff. Dömurnar tvær gengu að borðinu og bóðu um her- bergi, svefnherbergi og bað. Duff beið þar til hann hélt að þær hefðu komið sér þægilega fyrir. Svo fór hann upp. Pamela var ein í stofunni. — Loksins, sagði hún, — loksins heppnast manni þó að fá að tala við yður. Ger- ið svo vel og fáið yður sæti. ' — Segið mér það sem yður liggur á hjarta, sagði Duff. Hvar sáuð þér Welby 6einaBt? Þegar ég fór um borð í „Arthur forseta" í iHong Kong. Hann var káetuþjónn og tók til í minni Ikáetu og fieiri káetum. Hann aagði, að nú ioksins væri hann búinn að læra þetta verk og hann var mjög duglegur. Ég held að hann hafi strax farið að rannsaka káeturnar, en það kom ekíkert fyrir, fyx en í Yokohama. — Kom þá eitthvað fyrír í Yokohama? — Já, það held ég bam. Við vorum í landi um dag- inn, en mér leiddist ákaflega 'Og ég fór um iborð aftur um hádegisbilið, enda þótt við ættum ekki að ieggja af stað fyr en síðla nætur eftir ferðaáæ'tluninjni. Frú Luce var með mér, við...... , t — Afsakið augnablik. Tðkuð þér eftir þvi, livort nokkurir fleiri borðuðu hádegisverð um borð þennan dag? : ! ! ' í ; j ! j \ — Já, herra Tait. Hann var dálítið veikari en venju- lega og tók aldrei þátt í ferðalögunum) í landi. Og svo var Herra Kennaway lika um borð. — Agætt, haldið þér þá áfram. — Þegar við gengum út úr borðsalnum, sáurn við herra Welby. Hann gaf mér merki og ég fór á eftir hionum upp á þilfar. Við stóðum við borðstoktónn og horfðum á Ijósin í Yokohama. Ég sá, að hann ,var mjög æstur; Jæja, ungfrú Potter, sagði hanu. Þá er nú garo- anið á enda. Hvað eigið þér við? spurði ég. Ég á við það, að ég hefi fundið manmniri. Ég hefi fundið hinn lykilinn nr. 3260. — Hvar er hann? hrópaði ég. Ég átti auðvitað við hver það væri, sem hefði lykilinn, en haxm misskildi mig. Hann er þar sem ég fann hamn, ég læt hanm liggjia þar þangað til við komum til Bandaríkjanna og ég kem manninum í hendur lögreglunni. Það er orðið of seint að taka manninn fastan\ i Japan, og ég held að hltt ráðið sé betra. Ég veit, að Duff vill sjálfur taka manninn fastan, og að því er ég bezt veit, þá eri hann staddur núna, í San Francisco. Ég fer þess vegna í land til þess að senda honum skeyti, til þess að hann jgeti tekið á móti okkur í Honolulu. Ég vil ekki eiga neitt á hættu. Stúlkan þagnaði og Duff var þögull. Welby hafði lagt og mikiði í hættu; hann hafði fram- ið axarskaft, og það varð honum dýrt. — Ég vildi bara að hann hefði sagt yður nafn mannsins, sem hafði lykilinn. — Ég reyndi það; ég margbað hann að segja mér nafnið; en Welby var heyrnarlaus á því eyranu. Hann sagði, að það gæti verið hættulegt fyrir mig að vitá það, og au kþess sagðist hann ekki treysta þagmælsku kvenna. Hann var snarlegur snáði; mér féll hann vefl í geð, og þess vegna tók ég honum þetta ekki illai upp. Ég hugsaði með mér, að ég fengi einhvern tímaj að vita það, hvort sem væri. Hann fór í land til þess að senda skeytið. Og morguninn eftir, þegar við vorum lögð af stað, tók ég eftir þvi, að hann var ekki með. — Nei, sagði Duff; — hann kom ekki aftur. Stúlkan leit snöggvast á hann. — Vitið þér, hvað kom fyrir hann? — Welby fanst dauður við bryggjuna skömmu eftir; að þið lögðuð af stað. — Myrtur? — Auðvitað. Duff varð einkennilega við, þegar hann sá að unga( stúlkan fór að gráta. — Ég get ekki að þessu gert, kjökraði hún. — Þettai var svo huggulegur piltur. Skyldum við nokkurn tíma finna morðingjann? Við verðum að finna hann. — Já; við verðum að finna hann, svaraði Duff al- varlegur. Hann stóð á fætur-og gekk út að glugg-i anum. Honolulu ljómaði undir heiðum hinini; undir pálma- tré í litlum garði lá brúnn piltur, tötralega klæddur. Gítarinn lá við hlið hans. Svona á lífið að vera, hugsaði Duff. Engar áhyggjur, engar sorgir. Hann heyrði að dyrunum var lokið upp og frú Luce kom innj í herbergið. — Ég á að skila heimboði til ykkar, sagði Duff. —- Það er móske dálítið spaugilegt. Kínverjinn, sem þið sáuð á bryggjunni í morgun, er mesti heiðurskarl. Hann bauð mér til miðdegisverðar og bað mig um að taka ykkur með. Hann sagði, að sér þætti vænt um, ef þið vilduð þyggja boðið. Þær þágu boðið með þökkum, og klukkan hálf sjö beið Duff eftir þeim. Þau óku upp Puchbowl Hill í kvöldsvalanum. Fjöllin fyrir ofan þau voru hulin svört- um skýjum, en að baki skýjanna giytti í heiðan, sólroðinn himininn. Charlie beið gestanna, í beztu amerísku fötunum sín- um. Andlit hans ljómaði af ánægju. — En hve þið gerið okkur mikla ánægju, hrópaði hann. — Yfir þröskuld rninn stígur fornkunningi minn frá London. Það eitt út af fyrir sig er meiri heiöur en ég verðskulda, og auk þess svona töfrandi gestiij með honum. Hann leiddi gesti sína til stofu og afsakaði mjög, hve alt væri fátæklegt hjá 'sér. Samt sem áður var íbúðin töfrandi. Á gólfinu var dýrmætt og skrautlegt teppi, og gul, kínversk ljósker héngu í loftinu. Alt var út- skorið og hið skrautlegasta. Á veggnum var ein einasta mynd, af fugli á eplagrein. Svo kom frú Chan í svörtum siltókjól og vandaöi enskuna eins og hún gat. Svo komu elztu bömin og kyntu sig mjög hátíðlega. —■ Ég ætla ekki að þreyta ykkur ó því að telja upp,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.