Alþýðublaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 4
I»RíÐJUDAGINN 29, »ept. 1938. QSMJLA ESEO B I stiEtnuhlið (Pá Solsidan). Bráðskemtileg sænsk tal- mvnd gerð samkv. gaman- ik Helge Krogh. Aðah.atverkin era leikin af vinsælu.stu og ágætusíu leik- urum Svía, peim: Ingrid Bergmann, Lars Hanson og Karin Swanström. Sýnd kl. 9. I I. O. G. T. FUNDUR verður haldinn í st. Morgunstjarnan nr. 11 ávenju- iegum stað og tíma (miðviku- dag). Félagar fjölmennið og hleypið lífi i vetrarstarfið. Æ. T. Tek að mér smáböm til kenslu. Les einnig með eldri bömum. Uppl. Í síma 2647 kl. 7—9 e. m. ! Bðm, sem eiga að ganga í i skóla hjá mér í vetur, komi á Hávallagötu 33 fimtudaginn 1. ' október kl. 1 siðdegis. Sigríður Magnásdóttir. AlÞtBCBlASIB Félag dg gn jaf saðarmanna heldur fund i kvöld klukkan 8 '/2 í Alþýðuhústnu við Hverfisgötu. Fundarefni: Vetrarstarfið, erindi, upplestur ofl. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stnnd- vislega. Stjórnin. Miðbæjarskélinn. Ellefa, tólf — og þretíán ára börn komi í skól- aím eins"og hér greinir: Fimtadaginn 1, október, klukkan 8 árdegís, prettán ára bðrn, tólf ára börn, klukkan 10 árdegis og klukkan 1 síðdegis, ellefu ára börn. Sérstakur viðtalstími undirritaðs tr venjulega klukkau 6—-7 siðdegis, í skólahúsinu, uppi. Hallgrfmur Jónsson. Hiefaleikaskólinn byrjar 3. okt. n. k. Uppl. I síma 2610 kl. 8—9 e. h. til 4. okt. Ennfr. í síma 3738 kl. 4—5 e. h. fyrst um sinn. HANNES M. ÞÓRÐARSON Happdrætti Háskóte ís ands. Tilkynning. Vinninga jpeirra, sem fjellu árið 1935 á neðantalin núrner, hefir ekki verið vitjað. 1. flokkur. B 2151. A 2978. C 3424. A 6421. A 8819. A 16463, 2. 8. 4. 6, 6. 7. 8. 9, 10. — B 21350. C 21623. — A 5773. C 12437. — A 7506. — B 1644. C 12738. A 15897. B 20755. A 21200. B 24798. — B 7438. C 8044. AogB 14588. C 18106. B 18639. A 19929. — C 4995. 5173. A og B 6774. C 8672. C 22048. — A 1647. A 10685. C 12280. A og B 15800. A 17162. A 19293. B 24974. - C 7406. B 7483. A 12183. A 14235. A 17802. B 19672. C 23779. A 24520. — 101. A 760- A og B 1211. B 1220. B 1309. B 1460. B 1592. C 1682. A 1741. C 1859. B 2272. C 2867. A 2978. A 2982. A 3134. C 3227. A 3649. C 3655. C 3684. B 3777. B 3909'. B 3982. A 4078. C 4303. A 4440. B 4489. B 4630. B 4717. C 4878. B 4899. B 5868. A 6251. B 6652. B 6628. C 6694. A 6763. B 6846. B 6914. A 6992. B 7235. A 7427. C 7449. C 7552. C 7647. B 7839. C 8006. A 8055. B 8067. A 8584. A 8717. B 8737. B 8867. B 8962. A 9112. AogB 9318. B 9336. B 9361* A 9447. C 9546. B 9631. A 9810. B 9869. A 9929. 10302. A10779. A10825. A 10844. B 11062. B 11466. B 11641. C 11905. A 11961. B 12267. A 12500. A 12506. C 12628. A 12723. B 12862. B 13146. B 13321. B 13381. B ojr C 13435. C 13519. A 14221. 15489. 15498. B 16121. B 16384. A 16549. A 17037. A 17059. B 17342. A 17578. B 17928. B 18006. C 18084. A 18150. A 19306. B 19326. A 19460. C 19669. B 19704. B 20690* B 20770. B 20818. B 21151. A 21373. A 21610. B 21512. B 22548. B 23087. A 23103. A og B 23386. C 24663. A 24880. A 24932. A 24989. Samkvæmt 18. grein reglugerðar happdrættisins verða þeir vinningar -eign happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá drætti. — Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að ofan getur, til 1. desember 1936. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðarnir sjeu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 18. sept. 1936. Happdrætti Hásköla Islands. UMBÆTUR Á MENTUN KENNARA Frh. af 3. síðu. að kenna öðrum það, sem hann vissi sjálfur. Það var talið sjájf- sagt, að menn kynnu að miðla öðrum af þekkingu sinni, miklu eða litlu eftir því, hve langt hún næði, eða öllu heldur: um þetta var ekkert hugsað. Kenslukunn- átta var óþekt hugtak fram á síð- iustu ár, og er það ennþá öllum þorra þeirra, er við kenslu fást. Samt á þessi vanræksla engan rétt á sér, og er hugsanleg að- eins í sambandi við mentunar- leysi vort á sviði uppeldisins. Uppeldisfræðin krefst eigi aðeins fullkommnar kenslukunnáttu, heldur einnig djúptækrar þekk- ingar • á sáiarlífi nejnandans, námsþroska hans og sérhæfni. — Annars atriðis, engu þýðingar- minna, er ógetið ennþá. Kennari, sem aðeins veit það, sem hann á að kenna, mun aldrei verða víð- sýnn eða djúptækur í uppeldis- starfi sínu. Hann skortir víðsýni til að skilja ástand og þarfir þjóðheiidarinnar, sem hann starf- ar fyrir. Sjónhringur hans miðast oftast við skólann, er jafnvel oft ekki víðari bekknum, sem hann kennir í. Uppeldisfræðin aftur á móti krefst þess, að kennarinn glæði félagslyndi einstakiingsins, að hann skilji þrórm þjóðar sinn- ar I fortíð og framtíð, og eigi sjálfsafneitun, sem þarf, til þess að ala æskuna upp handa fram- tíðinni. Þessar kröfur gera starf kennarans miklu fjölþættara en áður var. Vér krefjumst af hon- um þekkingar á þeim greinum, sem hann á að kenna, fullkom- innar kenslu-kunnáttu og -leikni, skilnings á sálarlífi nemenda og þróunarlögmálum, en jafnframt á verðandi og framtíð þjóðarheiidár- innar. Auk þess krefjumst vér siðferðilegs styrkleika af hverj- um kennara og skarprar gagnrýni á eigin afstöðu til þjóðfélagsins. Þær fræðigreinar, sem um þessi atriði fjalla, nefnum vér einu nafni uppeldisvísindi. (Frh.) Sigurborg Bjamadóttir, Hverfisgötu 107, er 50 ára á morgun. HeimiL'siðnaðarfélagið vantar húsnæði fyrir námskeið. Upplýsingar hjá Guðrúnu Péturs- dóttur, Skólavörðustíg 11A. Llstasafn Einars Jónssonar verður lokað frá 1. okt. um óákveðinn tíma. Síðast opið mið- vikud. 30. sept. kl. 1—3. Ókeyp- is. Skipafréttir. Gullfoss er í Leith, Goðafoss kom til Hull í moigun, Dettifoss kom frá útlöndum: í nótt, Brúar- foss er á leið til Reyðarfjarðar héðan, Lagaffoss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er á leið frá Alaborg hingað, Drottningin fer frá Kaupmanna- höfn á sunnudag, Island fer frá Akuréyjri í fyrra málið, Esja kom í gær. Hjónaband. Á sunnudaginn voru gefin sam- an í hjónaband Bjamheiðux Frí- mannsdóttir og Bjami Guð- mundsson klæðskeri. t DAG. Næturlæknir er í nótt Páli Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er; í nó^t í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. Veðrið: Hiti í dag 9 slig. Yfir- lit: Víðáttumikil iægð suður af Grænlandi á hægri hreyfingu norður eftir. Hæð frá Islandi til Bretlandseyja. Útlit: Vaxandisuð- austan átt, allhvass með kvöidinu. Dálítil rigning. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómpiötur: Létt sönglög. 19,45 Fréttir. 20,15 Upplestur. 20,40 Symfóníutónleikar: Beet- hoven: a) Coriolan-forleik- urinn. b) Fiðlukonsert. c) Áttunda symfónían (til kl. 22). Hólaskóli. Piltarnir þrir, sem voru á Hóla- ,skóla í fyrra með styrk frá bæ og ríki og hafa óskað eftir fram- haldsstyrk, tali við mig sem fyrst. Einnig konan, sem kom til við- tals við mig fyrir skömmu við- víkjandi syni sínum. V. S. V. Kvennaskóiinn verður settur 1. október kl. 2 e. h. Bókbindarafélag Reykjavíkur kaus í gærkveldi tvo fulltrúa á þing Alþýðusambandsins, þá Pétur G. Guðmundsson og Aðal- stein Sigurðsson. Chapllnmyndin hefir nú verið sýnd 15 sinn- um í Nýja Bíó, og voru t. d. 4 sýningar á henní í fyrra dag. Svo að segja alt af hefir verið troö- fult hús, enda er þetta tvímæla- laust ein alira merkasta kvik- mynd, sem hér hefir verið sýnd. Um 7000 manns munu vera búnir að sjá myndina, og verður hún sýnd í síðasta sinn í kvöld. Vegna orðróms þess, er gengur um bæinn, að ég hafi átt að gefa lögreglunni upplýsingar um það, er vasabók Eysteins ráðherra kom í Prent- myndagerð mína, þá lýsi ég því hér með yfir, að slíkt er með öilu tilhæfulaust, og mun ég reyna að ná rétti mínum á þeim, sem bera slíkan óhróður út um mig. Prentmyndagerðin sýnir öll- um viðskiftavinum sinum fullan trúnað, sem vera ber, því það er á þeirra ábyrgð, en ekki hennar, hvaða myndir birtast opinberlega. Reykjavík, 29. sept. 1936. Ólafur J. Hvanndai. Vér undirritaðir starfsmenn Prentmyndagerðar Ólafs J. Hvanndal vottum hér með, að frá Prentmyndagerðinni barst lög- reglunni ekki neinn kvittur né upplýsingar um það, að vasabók Eysteins ráðherra væri þangað komin. Reykjavík, 29. september 1936. Helgi Guðmundsson. Ingi Eyjólfsson. Páll Ág. Finnbogason. Skrifstofui stjórnarráðsins verður lokað á morgun til kl. 1 eftir hádegi. Torgsala á Óðinstorgi á morg- un. Gulrófur, hvítkál og fleira grænmeti. Til leigu í Hafnarfirði 1 stofa og eldhús í kjallara. Upplýsingar gefur Jens Rimólfsson, Selvogs- götu 16. Tækifærisverð á barnarúmum með dýnu. Uppl. í síma 3930. NÝ SVIÐ og mör til sölu, ó- dýrt. Tekið á móti pöntunum í síma 2393. S Munið 1 krónu máltíðirnar, Heitt & Kalt. NtSA BIO Mtíininn Amierísk kvikmynd, samin, sett á svið og leikin af Charlie Ghaplin. Ný Chaplinsmynd er heims- viðburður, en aldnei hefir Chaplinsmynd hlotið jafn lal- mienna aðdáun, og eins ein- róima lof hjá gagnTýnienduin aem NÚTIMINN. ! síðasta sinn. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ___ «j . JC Jarðarför elsku litla drengsins okkar Randvers Svanherg er akveðin miðvikudaginn 30. þ. m. og hefst með bæn frá heimili okkar Lágholtsstig 2 kl. 1. e. h. Karitas Eggertsdóttir. Guðmundur Kristjánsson, fegna m ntSngaraihirinar um menn- ina, sem fórmsf með „Poarqnoi fpas?‘% verða skrifstofnr vorar og bnSð r ekki opnaðar fyr en kl. 10,30 miðvikodagino 30 1». m. Féíag íslenzkra stórkaupmanna. Félag matTornkaupmanna. Félag vefnaðarvornkanpmanna. Félag kjotverzlana. Deimilisiðnaðarfélag islands vantar húsnæðl, hentugt fyrir vefnaðamámskeið, þann 1. jan. n. k. Tilboð sendist forseta félagsins, frú Guðrúnu Péturs- dóttur, Skólavörðustíg 11 A. Kennaraskólfnn verðor settnr flmtndaginia 1. okf. kl. 2 e. h. Skófastjórinn Sláturtiðin er byrjnð. I slátrið: Rúgmjííl 0,25 hvert kíló. Bankabyggsmjöl. Krydd Aliskonar. Ennfremurs Saltpétur, Laukur, Matarsalt o. fl. Pðntanarfél. Verkamanaa. Skólavörðustíg 12, sími 2108. Grettisgötu 46, sími 4671.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.