Alþýðublaðið - 02.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1936, Blaðsíða 1
I KAUPENDUR ALÞÝÐUBLAÐSINS, stem f lytja gjöri svo vel og tilkynni bú- staðaskiftin sem fyrst. SSmar: 4900 og 4906. EITSTJOBli F. B. VALÐEMABSSON ÚTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKUBINN XVTI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 2. OKT. 1936. 223. TÖLUBLAÐ. Togarinn Leiknir frá Patreksfirði sðkk skyndllega fi nófit á Halanum Skipshöfnin bjargaðist í togarann Gylfa. Ostððvandl leki kom að skipinn kl. 11 í gærkvSldi. TOGARINN „LEIKNIR“ frá Patreksfirði sökk skyndilega I nótt kl. 4 á Halamiðum. Allir mennirnir björguðust í togarann Gylfa, sem var að veiðum á sömu slóðum. Klukkan 10,40 í gærkveldi heyrði loftskeytastöðin hér að skipstjórarnir á Patreksíjarðar- togurunum Leikni og Gylfa, sem þá voru að karfaveiðum á Hala- miðum, voru að tala saman. Sagði skipstjórinn á Leikni, að óstöðvandi leki væri kominn að skipinu og bað Gylfa að koma pegar til hjálpar. Gylfi kom pegar að Leikni, festi í hann bönd og ætlaði að reyna að draga hann til hafnar. Fóru allir skipverjar af Leikni um borð í Gylfa, þar sem þsim þótti sýnt að lekinn væri svo mik- ill að togarinn myndi sökkva þá og þegar. ; ! Gylfi dró togarann í rúmar 5 klukknstundir og þyngdi hann æ meira í sjóinn og sökk alger- lega kl. 4 í nótt. Gylfi hélt áfram með miennina tdl Patreksfjarðar og mun hafa komið þangað um hád-egi í dag. Leiknir var eign Ölafs Jóhannes ekki væri hægt að sjá það, áður en það fór út. í Leiknir var síðast skoðaður 18. janúar í ár. Fór skoðunin fram á Patreksfirði. Skipinu hafði verið | haldið í „kl-assa“ og kom ekkert athugavert frarn við skoðunina. Togarinn var 16 ára gamall. Hlutafélagið „Ari fróði" lét byggja Leilkni í Sielby! í Englandi árið 1920 og k-om hann hingað upp sama ár og hét þá Ari. Var hann í eigu hlutafélagsins „Ari fróði" til 1928, en þá keypti hlutafél-agið Kári í Viðey hann og gerði hann út til 1932. Sama ár keypti Ólafur Jóhann-esson & Go. Leiknir var 321 brúttó smálest að stærð. Viötal við skip- stiórann. Alþýðublaðið átti í dag ki. 1 tal við skipstjórann á Leikni og skýrði hann svo frá: „Lekinn kom upp í vélarrúminu og undir eins -og vart varð við hann voru dælarnar settar í g;a;ng, en þær dugðu ekki. Kl. tæpl-ega 12 fóru skipv-erjar í báða bátana' -og s'iyldu dælurnar eftiir I gangi. Gylfi setti víra í skipið um kl. 12 og ætlaði með það til önundar- fjarðar, en þ-egar komið var að Barðagrunni, sökk skipið á 56 faðm-a dýpi. Skipshöfnin tapaði öllum faínaði sínum, nema þehn fötum sem hún var i.“ Radek tek- inn fastnr? Fer hann sðmn leíð- Ina os Sinoviev? Kalinin, forseti sov- étþingsins e'nnig fallinn i ónáð EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. IMSKEYTI FRÁ MOSKVA herma, að Karl Radek, híxm heimsfrægi blaðamaður sovét- stjómarinnar og ritstjóri stjiórnar- j blaðsins „Isvestia“ um utanríkis- mál, hafi verið tekinn fastur. Sagt er, að hann sé ákærður um hlutdeild í samsæri því g-sgn Stalin og sovétstjóminni, sem þ-eim Sinoviev -og Kamenev var gefið að sök og notað sem átylla til þess að taka þá af lífi. Fullýrt er einnig, að Kalinin, hinn -aldurhnigni forseti allsherj- arþing-s sovétlýðveldasambands- ins sé nú einnig fallinn í ónáð hjá Stalin, og muni innan skamms v-erða látinn fjúka, að minnstai kö'Sti úr -embætti, eins og fjöld- inn ailur af hinum gömlu sam- verkamönnum Lenins OVE skdpið, og var þá skift um nafn. Borgarstjórinn reynir að blekkja verkalýðinn í Rvik, Um leið oghann réttir með annari hendinni tekur hann með hinni. Sonar & Co á Patreksfirði iog hafði stund-að karfaveiði fyrir v-erkismiðjuna á Patreksfírð'i í alt sumar. Skipis-tjóri á Leikni var G.'sli Bjámason, en hann var í fríi í landi og var Þórður Þorsteinsson með skipið þiennan túr. Á skipinu voru um 20 manns. í viðtali, sem Alþýðublaðið átti í morgun við skrifstofu ólafs Jóhannessonar & Co. á Patr-eks- firði, skýrði skrifstofan svo frá, gið í stórviðrinu um daginn hefði Leiiinir legið við bryggju á Patr- eksfirði og að iíkindum h-efði sliipið þá skemst mikið, þó að Bæðismaður FraEtka pakkar isl. þjððiULi. Jllir Islendinoar hafa sýataðöeirem sanairoa einlæah vinir Frakkland^ Herra ritstjðri. ÞVl MIÐUR er mér eklti unt að þakka persónulega hverjum þeirra manna, sem sýnt hafa samúð sína við sorg þá, sem Frakkland hefir orðið fyrir. Mér ber að þakka allri íslenzku þjóðinni, og því leita ég til yðar heiðraða blaðs. Fyrst og fremst vil ég flytja þakklæti mitt ríkisstjórninni, sem brá við jafnskjótt og fregnin um strand „Pourquoi pas?“ varð kunn og gerði allar þær ráðstaf- anir, sem í mannlegu valdi stóðu, til þess að björgun mætti takast. Allir opinberir starfsmenn og aðrir einstaklingar, sem égþurfti að lelta til, létu mér tafarlaust í té hjálp sína, og mér varð það Frb. á 4. síðu. MlsmanarKnii á Iramkvæmdnm ríkisstjérnar og bœjarstjórnar. ÞAÐ HEFIR þegar verið fækkað í bæjarvinrmnni, og það er óhjákvæmilegt að það verði fækkað þar enn meira á næstunni,“ sagði Pétur Halldórs- son borgarstjóri á bæjarstjómar- 1 fundi í gærkveldi. SIGURÐUR ÓLAFSSON ráðs- maður Sjðmannafélagsins vltti það harðlega, að borgarstjóri hefði upp á sitt eindæmi, og án þess að bera það undir bæj- arráð, rekið 40 fjölskyldufeður úr atvinnu þeirra núna undir haustið. „Þessi framkoma er beinlinis hlægileg," sagði Sig. Ól. „Fyrst samþykkir bæjarráð að hefja at- vinnubætur fyrir 100 manns og allir héldu að þetta væri gert til að auka atvinnuna og minka atvinnuleysið, en svo er 40 fjöl- skyldufeðrum sagt upp samtímis og þeir bætast nú auðvitað við atvinnuleysingjahópinn á Vinnu- miðlunarskrifstofunni. Hvers vegna samþykti bæjarráð ekki að hefja atvinnubótavinna fyrir 60 J menn? Það hefði að því leyti verið betra, að þá hefði bæjar- ráð ekki haft atvinnulitla v-erka- menn og sjómenn að ginningar- fíflum. Mér dettur ekki i liug að neita því, að sumaratvinnan að þessu sinni hefir verið miklu betri en flest imdanfarin sumur, en m-enn verða að taka tvent m-eð í reikn- ínginn í því sambandi: 1. að vetrarvertíðin færði svo að segja enga björg, 2. að margir sjómenn héðan, sem stunduðu síldveiðar á norð- lenzkum bátum, fengu aðeins aðra ferðina og sumir báðar. Þessir menn eru því illa staddir undir veturinn. Þess ber líka að gæta, að flestir togararnir eru nú að fara á flutninga og um leið verður stórkostleg fækkun á skipunum. Það eykur og at- innuleysið. Það er ilt verk af ráðamönn- mn Reykjavíkur að hafa þetta fólk að ginningarfíflum, en það hefir verið gert að þessu sinni. Ég verð að segja, að bæjar- stjórn ferst öðruvisi en nkis- stjx.r.d.Jii. Sá s.ðærncfnda efmr td nýrra, áður óþektra atvinnu- vega, sem þegar hafa fært fjöida manna mikla björg, en bæjar- stjórnarmeirihluíinn hjakkar í sama farinu, athafnalaus og úr- ræðalaus, og segir nú undir haustió upp 40 verkamönnum, meðal annars til þess að geta lát- ið r.kissjóð greiða einn þriðja af skylúuiramkvæmdum bæjaisjoðs. Við Alþýðufiokksmenn krelj- umst þess, að þeir 40 verkamenn, sem sagt hefír verið upp, verði teknir aftur. Og ég vil' fá að vita, hvað mikið er eftir af atvinnu- bótafé tii nýjárs." Borgarstjóri: „Bæði frá bæ og ríki eru eftir 269200 krónur. Það samsvarar 3000 vinnuvikum. ’Fækkunin í bæjarvinnunni heldur áfram." Jón Axel Péíursson: „Hvað er mikið óeytt af fé því, sem ætlað er til nýrra gatna og viðhalds gatna?" Borgarstjóri: „Því get ég ekki svarað að svo stöddu." Að umræðum loknu feldi íhaid- ið tillögu Alþýðuflokksins, að Dýzkaland íær engar nýlendur aftar f rá Bretam. Tlir lí slngat S aniuelRoat e LONDON, 1. okt. FÚ. Ársþing brezka íhaldsfiokksins hóist í Margate f dag, og var aðalræðumaourinn bir Samuel Hoare fiotamaiaráðhierra. Sir Samuel hoare sagði, að Bretland mundi enki unair nein- um kringumstæðum ganga að neinum afvopnunartiliogum, fyr en hún hefði bsið vigDunaðará- formum smum. Það hefðr sýnt sig, að öryggið yrði ekki tryggt neina með vopnum, og það næg- um vopnum. Sir bainuel Hoare sagði einnlg, að óþarit væri fyrir nokkurn eða nokkra að gera sér vonir um það, að Bretar myndu láta af hendi eitthvað af þeim nýlendum, sem þeir stjórna nú í umboði Þjóða- bandalágsins. SUkt kæmi ekki til mála. Sameiginiey stjðrn Alíiðnliokksi&s og Bændaliokksins einnig á Finnia&di! KAUPMANNAHÖFN, 2.-10. FÚ. Mestar líkur þykja til, að nýja stjórnin á Finnlanai verði sam- lágmarkskauptryggingu sina, og | fjölga þegar í atvinnubótavinnu ; steypustjórn Bændafl-okksins >g af henni urðu flestir að borga um .40 manns, [ jafnaðarmannafiokksins. Azana er sannfærður um að spánska stjórnln mnnl að endlngn sigra. Spánska plngið lýsti f gœr traustl á stfiórn Caballeros LONDON í pnorgun. FB NITED PRESS hefir átt við- tal við Azana, forseta spánska lýðveldisins og spurt hann um það, hvorf hann teldl enn von tii þess, að stjórnin sigr- í viðureigninni við uppreisn- armenn o. s. frv. Azana kvaðst þess fullviss, að borgarastyrjöldin væri um garð gengin fyrir löngu, ef erlendar þjóðir hefðu ekki stutt uppreisn- armenn á ýmsan hátt, látið þá fá vopn, skotfæri, flugvélar o. fl. Azana neitaði því með öllu, að spánska stjómin væri „kommun- istisk"; allar ásakanir í því efni væm rakalausar. Hún væri stjórn hinna róttækari flokka, sem hefði fengið það hlutverk að verja frelsi þjóðarinnar. Azana sagði í lok viðtalsins, að hann væri sannfærður um, að stjórnin og þeir, sem henni fylgja að málum, mundu vinna sigur að lokum. (United Press.) Imeignnm i Þjóðbank- annm i Hadrid forðað til Cartagena. LONDON, 1. okt. FÚ. Uppreisnarmenn telja sér miða vel áfram í átíina til Madrid, en stjómin segist eklá einungis veita þeim viðnám, hetdur hafi hún tekið aftur smáþorp eitt, er uppreisnarmienn höfðu náð á sitt vald. Þá segja þeir, að stjómar- flugvélar hafi í dag kastaÖ sprengjum yfir Maqueda og Ovi- edo og að í bardaganum við Hu- qfeca hafi uppreisnarmenn tapað 100 mönnum. Þjóðþingið kom santan i dag og samþykti traustsyflrlýsingu á stjórnina og samþykti fjárlögin, en síðan var þingfundi frestað til 1. desember. f Madrid heflr verið boðið til almennrar hervæðingar. Stjórnin hefir flutt inneignir i þjóðbank- anum í Madrid til Cartagena. Uppreisnarmenn hafa Skip sin enn í dag á Gíbraltarsundi, -og þeir hafa ennfremur náð járn- brautinni milli Aígecíras og Ronda, og standa þannig vel að vígi með að geta fiutt herlið frá Marokkio yfir urn suntíið og nokkuð ál-eáðis inn í landið. Baskar iðsjAiisiiórn! LONDON, 2/10. (FO.) Eitt af því, er spánska þ'uiglð gerði á fundi sínum í gær, var að veita Baska-héruðunum á Norður-Spánl sjálfstæði. Italska stjórnin ákveOfn f að lækka gengi lirunnar. Lögin um gengisiækkunina á Frakkiándi gunga t giidi í dag. Einkaskeyti til Alþýöublaösma. KAUFMANNAHÖFN í morgun. AÐ er nu taúð aiveg vist, ao italia muni fara að dæmí riakkianos, llonanas og Sviss og iæKKa gengi Lrunnar. Al moanam, sem standa ítölsku stjórninni mjog næm, er vtöur- kent, að ákvoroun um þetta haii þegar vertö teKm, eitrr se aðems ad korna sér niður á þvi, hve míkiö Lraa skuli lækkuð. i simskeytum frá KomabDig er tilkynt, að Mussoiini hafí kallað ráðuneytið á aukafund þ. 5. okt. og storrað fasistaflokksins þ. 8. okt. Á dagskrá fundanna, sem hvar um ság eiga ekki að standa yfir nema -einn dag, eru aóeins um- ræður og ákvarðanir í tiiefni af breytingunum af fjárhagsásiand- linu í heiminum. Það er fullkunnugt, að þ-essir fimdir eiga að gera út um það, hve mhdó gengi lirunnar skuii lækkað, og hvaða raðs-tafanir skuli gerðar innaniands i sam- bandi við gengislækkunina. franska þmgsins ræddu frumvarp sljarnarnmur um n.ðurskuro iraaaaaa ‘í -srðasta slnn í nött, cg samþyktu það og önnur frum- vörp i sambandl við það mtö ýmsum breytingum snemma i morgun. Lögin gangi í gildl í dag. Leon Blum er nýkommn til Geaf. Þaó er tadö víst, aö nann se kaminn þangaö til þess að heija umræöur um alpjoðaviðskiftamál iDg í sambandi vió þau, um hinn fyrirhugaða Locamo- eða friða]>* fund miid Frakklands, Englands og Belgíu, ítaliu og Þýzkal-ands. He.flar Pýzkaiatð kemt tii patuoku með at- pjaflalfloi? Það er fullyrt, að Þýzkaiand hafi alt i einu breytt ai’stöðu sinni tii hins fyrirhugaða fiiðarfundar, og se nú reiðubúið tjl þess að taka þátt i honum. Stýitiur karki Irö js?! i dag. Fulltrúadeild og öldungadeildt En sterkur orðrómur gengur t um það, aö þýzka sijornín geri séi v u.'Ar um þ_ð, að g^ta „s -g- ið“ s-f alþj^^^i.m í staoinn til stuómngs rikisi-^iKiitu. O'-E.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.