Alþýðublaðið - 21.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1936, Blaðsíða 1
KEESTJORI: F. R. yALÐEMARSSON ÚTGEFANBI? AI^ÍBUFLOKKURINN XVII, ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 21. okt. 1936. 239. TÖLUBLAÐ Ihaldíð kefir beðið úrslita- ósiflir nin ðj£ Norðnrlond. Ihaldlð hér éttast sðmu útrelð. Lygarnar íum samfylkingn koma þvi að engn haldl hör á landl fremnr en annars staðar ð Norðurlðndum. MEÐ koiminfunum I Noresi er loklð þelrri röð af kosn- tngfum, sem farið hafa fram á öllum Norðurlöndum síðan í fyrra haust. Þessum kosningum hefir verið veitt mikil athygli um allanheim og úrslit þeirra hafa verið talin tíauðadómur yfir einrœöisstefnu og nazisma meðal hinna norrænu þjðða. Allar þessar kosningar hafa •ýnt sívaxandi fylgi alþýðuflokk- anna á kostnað hinna borgaralegu fhaldsflokka. fhaldsflokkarnir hafa allir í kosningabaráttunni beitt sömu Ibardagaaðferðlnni, að ljúga því upp að alþýðuflokkamir væru að gera samfylkingu við kommún- ieta. Petta hafa þeír gert til að dylja ðitt eigið daður við nazismann. Eftir að allar þessar kosningar hflfa fariö fram jg sýnt hin sömu úr»llt, hefir ihaldið farið að neynh •ð nota sömu vopnin sem ihalds- flokterntr á Norðurlöndum hafa nolað, en hafa mistekist og snú- t*t algerlega gegn þeim. Kossiissffarixar á NoriarKðndiim. Árið 1936 hefir verið merkisár í sögu Noröurlandaþjóðanna. Á eínu ári, frá því haustið 1935 hafa farið fram almennar kosn- ingar meðal fjögurra stærstu NorÖurlandaþjóðanna, í Dan- mörku, Svíþjóð, Finnlandi og nú síðast í Noregi. Kosningamar til Fólksþingsins í Danmörku fóru fram 20. olctó- ber 1935. f þéim fékk Alþýðu- Búisstúiknr gera krlfi n bitt kjlr_sín. Dm bygfija hrBfnr sinar ð satnninfinm úmm vii Samsöl- nna. FÉLAG afgreiðslustúlkna í brauöa- og mjólkursölubúö- um hélt fjölmennan fund i gær- kveld|i í Alþýðuhúsinu. AÖalumræðuefni fundarins voru sanmingar við bakarameistara. Gera stúlkurnar kröfur um bætt kjör og byggja þær á þeim kjör- um, sem félagið hefir haft við Samsöluna. Á fundinum var kosin nefnd til að tala við bakarameistam. Þá fór fram kosning á fulltrú- um til 13. þings Alþýðusambands Islands, og voru kosnar Laufey Valdlmarsdóttír og Guðrún Finnsdóttlr. flokkurinu 759 071 atkvæði og vann nærri 100 þúsund ný at- kvæði og 6 þingsæti. — Hafði flokkurinn eftir ko&ningaraar fleiri atkvæði en allir stjómar- andstöðuflokkarnir til samans. Af 1 646 þúsund atkvæðum, sem greidd vora við kosningarnar, fengu nazistar aðeins 16 þúsund atkvæði. Næst fóru kosningar fram í Finnlandi 2. og 3. júlí í sumar. Þar hlaut Alþýðufiokkurinn 452 191 atkvæði. Bætti við sig 38 640 atkvæðum og 5 þingsæt- um. Er alþýðuflokkurinn á Finn- landi eins og annars staðar á Norðurlöndum langstærsti flokk- urinn, þótt hann fari þar ekki með stjóm, og vantar aðeins nokkur þingsæti til að hafa hrein- an meirihluta. Finsku nazistarnir, „Lappó“- mennimir alræmdu, voru svo að segja þurkaðir út við kosningarn- ar. Þá komu kosningarnar í Sví- þjóð 20. september sl. Þar hlaut Alþýðuflokkurinn 1336544 atkvæði, bætti við sig 300 þúsund nýjum atkvæðum og , 10 þingsætum. Einnig þar voru nazistarnir þurkaðir út af þingi og fengu ekki nema nokkur þúsund at- 1 kvæði. Og nú síÖast komu kosningam- ,ar í Noregi. Þar er sjáanlegt, að Alþýðu- flokkuriim fær yfir 600 þúsund atkvæði og bætir við sig yfir 100 þúsund nýjum atkvæðum, þótt hann hins vegar vinni ekki nema 2 þingsæti vegna úreltrar kjördæmaskipunar. Þar fá Naziistamir aðeins rúm 20 þúis. atkvæði af einni og hálfri miljón, sem greidd eru og tapa frá síðustu kosningum 2500 at- kvæðum. Þannig hafa alþýðuflokkarnir á þessum 4 Norðurlandanna feng- ið 3147 816 atkvæði við þær kosningar, sem farið hafa fram á einu ári, síðan I fyrra haust. Þeir hafa samanlagt unnið yfir Va milljón nýrra atkvæða. ÍBdsttðnilokknnk hafa En jafnfratnt því, sem alþýðu- flokíkamir hafa þannig unnið stór- kostlega á um öll Norðurlönd, hafa aðfil findistöðuflokkar þeirra tapað fylgi. Það hefir ekkert stoð- að fyrir þá, þótt þeir hafi reynt að koma á kosningabandalagi og samfylkingu milli lallra borgana- legra flokte Ineira að segja við nazista, sem undanfarið hafa Unnið bæði leynt og ljójst í sam- bandi við þá. Þvert á móti. Kjós- (Frh. á 4. síðu.) Qroin eftir H. K. Lax- sess i blaðion imorg- nn. HALLDÖR KILJAN LAX- NESS hefir fyrirnokkru setið rithöfundaþing í Buenos Aires í Argentínu. Var þetta sögulegt þing og skemtilegt, og hefir Laxness sent AlþýðublaÖinu grein um það, sem byrjar að koma hér í blaðinu á moigun. — Greinin er einhver sú skemtilegasta, sem H. K. Laxness hefir lengi skrifað. heidnr fnnd i kvöld. firlndl m Sambanúsbing daaskra' verzlaaarmanna. FolltrAabosiiinoar. V'RZLUNARMANNAFÉLAGIÐ heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu. Aðaldagskrárefni fundarins eru frásagnir af samtökum norrænna verzlunarmanna og störf sam- bandsþings danskra verzlunar- manna, en tveir af meðlimum Verzlunarmannafélagsins sóttu það þing. Þá verða kosnir fulltrúar á 13. þing Alþýðusambands Islands, sem hefst í næstu viku. Allir verzlunarmenn, sem vilja í raun og veru bæta kjör stéttar sinnar og hafa, í því samstarf við allsherjarsamtök íslenzkrar al- þýðu, ættu að gerast félagar í Verzlunarmannafélaginu þegar í kvöld. Norska pjóðin hefir lýst trausti sfnu á viðreisnarpólitik AlpýOn f lokksins, segir Nygaardsvold* Ælpýðnllokhsstiérnin íer ðfram með vðldin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN f moírgfin. TrOSNINGAÚRSLITIN í NOREGI eru almeut tek- in sem stóvkostleg traustsyfirlýsing norsku þjóðarinnar á Alþýðuflokksstjórninni og þeirri stórfeldu umbóta og viðreisnarpólitík, sem hún hefir rekiö. Það er ekki búizi við neinum breytingum á stj árninni fyrst um sinn. Forsætisráðherrann Johan Nygaardsvoid, hefir í viðtali lýst yfir, að hann hafi enga trú á þvi að hægt sé fyrir Alþýðuflokk- inn að mynda sameiginlega stjórn með vinstri flokknum eða Bændaflokknum eftir þá kosninga- baráttu, sem þeir hafa háð á móti Afþýðuflokkn- urn. „Aiþýðuflokksstjórnin mun“, sagði Nygaards- vold, „halda viðreisnarpólitík sinni áfram; pað er hún, sem foarizt heiir verið um i kosninguuum, og kjósendurnir hafa lýst trausti sínu á“. Alþýðuflokkurinn fær yfir 600000 atkvæði! Hann fékk 500 000 árið 1933. Bifreið rekst ú hjéi- reiðafflaoi í fflonii HJölfeiðamaðurlnn hand- leggsbiotnar. Klukkan rúmlega 7 í morgun var bifreiðin Re. 182 á leið inn Hverfisgötu. Er hún kom inn á móts við Frakkastíg, kom maður á reið- hjóli ofan Frakkastíginn. Lenti hann á bifreiðinni og féll á götuna. Brotnaði önnur pipan á framhandlegg hjólreiðamannsins, og var hann fluttur á Landsspít- alann. Maðurinn heitir Brynjólfur Hall- grímsson og vinnur hjá Slátur- félagi Suðurlands, Upptalningu atkvœða er ekki enn alveg lokið, en það er nú þegar sýnllegt, að Alþýðuflckk- urinn fær á annað hundrað þús- und ný atkvæði og þar með sam- tals yfir 600000 atkvæði. Við síð- ustu kosningar haustið 1933 fékk hann samtais 500 000 atkvæði. I morgun voru atkvæðatölur flokkanna orðnar sem hér segir (tölumai' í svigunum sýna at- kvæðatölur fiokkanna á sömu stöðum við síðustu kosningar ár- ið 1933): Alþýðufl. Hægri fl. Vinstri fl. Bændafl. Þjóðfélagsfl. Nazistafl. Kristilegi fl. Kommúnistafl. Frjálslyndi fl. 562 709 (458147) 251000 (224 000) 220 866 (205 333) 152173 (166 913) 40178 (17 268) 23 340 (25 898) 18429 (9 623) 4000 (23 000) 13 386 (18 580) Þótt enn sé eftir að telja nokk- uð af atkvæðunum, þykir nú þeg- ar sýnt, að þingsætin muni skift- ast þannig niður á flokkana (töl- (arnar í svigunum sýna þingsæta- fjölda flokkanna fyrir kosning- arnar): Alþýðuflokkurhm 71 (69) Hægri flokkurinn 36 (30) Vinstri flokkurinn 23 (24) Bændaflokkurinn 18 (23) Kristilegi flokkurinn 2 (1) Þjóðfélagsflokkurinn 0 (1) Frjálslyndi flokkurinn 0 (1) Þjöðfélagsflokkurinn fær senni- lega ekkert sæti og nazistar og kommúnistar áreiðanlega ekkert. Alþýðufiokkurinn fær þaxmig ekki nerna 2 ný þingsæti, enda þótt hann hafi unnið yfir 100 000 ný atkvæði. En hægri flokkur- inn fær hins vegar 6 ný þing- sæti, og liefir þó ekki urmið nema í mesta lagi 30 000 ný atkvæði! Það er kosningabandalag borg- araflokkanna og úrelt kjördæma- skipun, sem voldur þessu, en hins vegar hafa aðrir borgara- flokkar tapað — vinstri flokkur- inn 1 sæti og bændaflokkurinn 5, þjóðfélagsflokkurinn 1 og frjálslyndi flokkurinn 1. Borgaraflokkarnir hafa þvi samtals tapað 2 þingsætum, sem Alþýðuflokkurinn hefir unnið! Það vekur mikla eftirtekt, að svarið, sem Knut Harnsun hefir fengið við áskorun sinni um að kjósa nazisía Quislings á þing, OSCAR TORP, forseti norska alþýðuflokksins. hefir orðið það, að Nazistaflokk- urinn hefir tapað yfir 2500 af- sinni fyrri atkvæðatölu! Það vekur einnig eftirtekt, að þjóðfélagsflokkurinn hefir aukið atkvæðatölu sina alls staðar þar, sem kommúnistaflokkurinn hafði engan lista í kjöri, en tapað í Bergen, eina staðnum þar sem konunúnistar buðu fram. Foringi ; þjóðfélagsflokksins, Dybwad- Brochmann, féll við kosninguna í Bergen. ! Það er litið svo á ,að kommún- ; istar muni hafa gefið fylgismönn- um sínum skipun um það, að greiða alls staðar annars staðax’ i atkvæði með þessum smáborgara- lega flokki, til þess að sjá til ; þess, að þeir yrðu ekki til þess að auka fylgi Alþýðuflokksins! ' OVE Segja Rússar npp hlut- íeysissamnlngaum i dag? Stjórnarherinn hefir hafið gagn> sókn snnnan og vestan Madrid. iefir stJóriaiheilBi teklð Illescas altar ? EíNKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHðFN í morgun. AÐ er búist við því í Lond.- * on, að Sovét RússLand muni kalia fuiltrúa sinn í hlutleysis- nefndinni svonefndu burt úr nefndinni í jdag cg þar með segja upp hlutleysissamningnum. Blað enska Alþýðuflofcksins, „Daily Herald", Bkrifar, fið ef það eigi að viðgahgast að Þýzkaland og Italia dragi það á langinn að svara ákæru Sovét-Rússlands um stuðning við uppreisnarmerm á Spáni, þangað til Madrid sé ffiil- (Ln í hendur uppreisna;ima.niaa, þá sé hlutleysisnefndin 1 baj.a að hjálpa þessum fasistísku löndum til þess íað blekkja og svíkja lýð- ræðWöndin í Evrópu. OVI. LONDON í moxguix. (FB.) STJÖRNARHERINN hefir haf- ið gagxxsókn á vígstöðvxmum suðvesían við Madrid, við Hle- scas, og segja sumar fregnir, að hann hafi aftur náð borginnl á sitt vald. Iliescas náðu uppreisnamxenn á vald sitt alveg nýlega, og var þessi sigur þeirra talinn allmikil- vægur, vegna vegarins, sem ligg- ur frá Illescas, og talið var, að uppreisnarnxenn mirndu nú ná valdi á. En stjórnarsinnar hafa varist af þrautseigju þama og fleiri stöðum í nánd. Þessi sigur stjórnarhersveitanna, að ná Illes- (Frh. á .4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.