Alþýðublaðið - 26.11.1936, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 26. NÖV. 1936
Dá eiðsla, I
Spemiandi og éftirtektarverð
taimynd um d ílrœu efni,
dálefðslu og hugsanaflutnlng.
Aðalhlutverkin eru prýðilega
ieikin af:
Sir Guy Standlng,
Juditt Allen og
John Halliday.
Aukamynd í 2 þátt-
um með Bing Crosby
Bffrn fá ekki aðgang.
Reyktnr
flskor
•B sftt (Iskfars
Verslnnln,
K]6t « Físknr.
Simar 3828 og 4764
Otfdlan*
efni
Þykk
NÝKOHIN
f
EÐINBOB6
Árshátið Dagsbrúnnr
verður haldin i Alþýðuhúsinu
Iðnó næst komandi laugardag og
hefst ki .0. Skemtunin hefst með
ræðu formanns. Þá verður sýnd
kvikmynd frá fyrsta mai og enn
fremur verða þar ræðuhöld,
sðngur, upplestur og að lokum
verður stiginn danz, bæði gamlir
og nýir danzar. Félagar! rntmið
að tryggja ykkur aðgöngumiða
i tima; þeir fást. nú þegar á
skrifstofu félagsins. Verum allir
samtaka um að gera þessa hátíð
félagsins okkar skemtilega. Z.
ÖRYGCIIÐ A SJONUM
Frh. af 3. síðu.
falýtur það að vera, þegar svip-
leg sjóslys verða að sumri til.
Þegar sumarið kemur, veður
verða b'iðari, nóttin björtog jörð-
ln klæöist sí 'um grina skráða.
búast allir vtð, að nú só alt gott.
Það bir.ir yfir hugum tnanna; all-
ír horfa vonglaðir fram 6 lengi
þráð sumax. Hugir þeirra fá hvlld
faem I svártnættis óveðrunum lirðu
I sifeláum ó ta um ásívini.na á
sjónum. ArsJð óveðranna, áia.íð
haritanna er liðin. Sumarið með
vetiurbliðurnar er komið, óttinn
hverfur, hinn nagandi k\íði er
burtu og öryggi komið i stað-
ínn.
En alt í eir.u kemur hin voða-
lega fregn: „Skip hefir fcrist msd
aUrl áhöfn." Hversu voðalcgt áull
hefir það ekki verið fyrir ástvini
og aðstandendur, þegar fregnin
barst um hið sorglega og svip-
lega slys, þegar liaubáturinn
,.örnian“ frá Hafnaríirði fórst með
lö manna áhöfn. Þegar fregnin
um slysið barst út manna á meðal
voru margir, sem i fyrstu gátu
®fcki trúað þ\i, að slíkt gæti kom-
Ið fyrir um hásumarið. Margar
getgáíur voru um það, hvað kom-
lð hafi fyrir, hvað valdið hafi slys-
Inu, en enginn veit það rétta:
enginn veit með fuliri vissu hvaöa
órsakir urðu pat valdandi.
Frh.
BANDALAG NAZISTA VIÐ
MONGÓLA
Frh. af 1, síðu.
land. og Japaa hafl í hicum nýja
aamningl gert meá sér hreint og
bclrri hercaðarbandalag á móti
Sovét-Rússlaidl.
„Þetia er ekltl aö eins að leika
sér með eliiin" seglr „Pravda",
„heldur að lelka sér msð eldinn
á púðurtunnu. En Þýzkaland og
Japan skulu minnast þcss, að vlð
erum ekki varnariausir. Við höf-
um 2500 flugvélar tll þsss að
verja Iandamærl okkar i Aust-
ur-Asíu.“
OVE.
Biiibibbb Bnfllauds
bæ.ta báts. scflir .Tímef
LONDON, 26 ..nóv. FÚ.
I Moskva er tekið tii þess, aö
pýzka stjómin skyidi ekki bjóða
rússneska sendiherranum ásamt
öðrum erlendum sendiherrum, er
sáttmálino var les.nn. Rússar hafa
nú nei.að að undirrita samninginn
við Japani um fiskiveiðar I Kyrra-
hafi.
I Ere'.Iandi befir stjórnin ekki
látið opinber’ega i. ljós álit s’tt
um þennan sáttmála, en „Timcs“
skrifar, að það sé leitt, að s í :un
sáttiráli skuli hafa verið gerður,
og hafi hann verið algerlega ó-
þarfur.
Stóra-Eretland, segir blaðið,
muni ekki taka þátt i neinni al-
þjóðlegri póli.iskri s'.arfsemi, sem
sner i fram í 3 hennar jafnlítið, og
þecsi sáttoiáli. Sáttmá inn sé þó
að \í u meinlausari að útliti, en
búist hafi verið við, svo fremi, að
efcki sé um leynilegan samning að
ræða að auki. En sköpun þýzk-
’apansks áhri asvæðis i Austur-
Incíum myndi hafa bein áhrif é
hagsmuni Breta i Austur-álfu.
SPANN
Frh. af I. siðu.
Höstanusákn i h ijjlnio
italska oa Þízka sendl-
berrans i Htdíid.
LONDON, 26. nóv. FÚ.
Spánska s'jórnin lét gera hús-
rannsókn í híbýlum þýzku og it-
öisku sandisveitanna i Madrid,
eftir að sendisveitirnar höfðu ver-
ið kvaddar þaðan vegna viður-
kenningar þessara xlkja á stjórn
Franoos.
I þýzka sendisveitarbústaðnum
fundust vamarvirki, miklar birgð-
ir af skotfærum og 30 Spánverjar,
ér höfðu leitað hælis, vegna póli-
iijkrar aðstöðu sinnar.
Peir rikn fi em sér-
LONDON, 26. nóv. FÚ.
Spánski utanrílúsráðherrann,
del Vayo, hefir neitað að viður-
kenna sem hhitlaust svæði þann
hluta Madridboigar, sem Franco
hershöfðingi hafði boðist tii að
virða sem slikt.
Segir del Vayo, að á þessu
svæði, séu sendisveitir erlendra
ilkja, sem Franoo muni virða,
hvort eð er, ennfnemur séu i
þessu hverfi heimili íikustu borg-
ara Madridborgar og hafi flug-
vélar Francos jafnan h 4 át við að
eyði’eggja þau. Ef spánska stjórn-
in viðurkendi þetta svæði sem
hlutlaust, þá væri hún þar með
aö gera upp á milli xikra og íá-
tækra, þar sem fátækrahverfin
yrðu þá gerð að sérsíökum skot-
spæni uppreisnarmanna.
Nú þegar hefir fjöldi borgar-
búa leitað hæiis I þcssu umrædda
bverfi, og hefir það gert stjórn-
inni mikiu erfiðara mcð útbýt-
ingu matvæla. Það er sagt, að ut-
býíing matvæla hafi ekki reynst
mjðg vel i sjálfri borginni, en að
herljðjið hefi nægar vistir.
Þinsið á að samÞjkkJa
b’Bi ný]n stjórna. skrá.
Þlsoftelamr klBppGðl i hálfa
kiaLkiSiund ryiir iæðnStaitnsl
LONDON, 23. nóv. FÚ.
Eta’In setti I gær þing Sovét-
rík'a ma með ræðu, er aðállega
fjaflaði um hina nýju stjórnar-
skrá. Eacn sagðl m. a., að hún
værl svar hlns s'ðaáa lýðræð's
gegn skipulögðu siðbysi fas'sm-
as.
Talið er ylxt, að þingið sam-
þykki stjórnarskrána, þar sem
lófatak þingheims, að lokinni
ræðu Stailns, stóð i hálfa klukku-
stund.
Hið nýja þing verður í tvéim-
ur deildum. 1 „efri“ deild þings-
ins munu eiga sæti fulltrúar frá
öllum þjóðum innan sovétrikj-
anná, en í „neðri" deild þess
kjömir fulltrúar frá kjördæmum
allra Sovétrikjanna, en úr hópi
þessara fulltrúa verður síðan
kosið 37 manna framkvæmdaráð.
Hin nýja stjórnarskrá veiíir
fullkomið málfrelsi, trúfrelsi, rit-
frelsi og fundafielsi og almennan
atkvæðisrétt, konum sem körlum,
sem ekki efu kapitalistar eða
mótstöðumenn lýðveldisins, —
þ. e. a. s. veiting þéssara hlimn-
inda er bundin við kommúnista-
flokkinn.
Oistetzkj lerðcgast-
sr írlðaiTerðtaoB-
anna aTðltBin.
Hfflmæli Jlaiiciiestei G:arölan‘
OSLO, 25. nóv. FÚ.
LJVfanchester Guardian“ er I
dag rltað um veitinguna á frlð-
arverðlaunum Nobels, cg er tal-
Ið, aá Ossietzky si verðugastur
frlðarverðlauna Nobels af Öllum
þeim, er þau hafa nokkru elnni
verlð veltt. Ha:n hafi gert frá-
munalega miúD fyrir frlðarmálin.
.JKanchester Guardian“ telur
það Nobelsverðlaunanefndlmii til
mikils sóma, að hún s'iuli hafa
haft sjálfstæði og dj'Jrfung til
þess að veita Ossietzky verð-
launin.
Þýzka stjórninmót-
mœlir opiaberiega
í Oslo,
BERLIN, 25. nóv. FÚ.
Þýzka stjómin hefir mótmælt
því í Oslo, að friðarverð!aun No-
bels væm veitt Karli von Ossi-
etzky, þar sem hann sá þýzikur
landráðamaður. Útanríkisráðhe ra
Þjóðverja, von Ncurath, fól þýzka
sendiherranum í Csk> að leggja
fram við norsku stjórnina mót-
mæli við þes8ari ákvörðun norsika
stórþingsins, enda þótt norská
stjómin gæti ekki sjálf talíst á-
byrg fyrir þessari veitingu. Segir
i móímælaskjalinu, að þýzlka
stjómi.i íelji sér rétt til að draga
þær élykiánir, er henni þóknist
af þecsu atviki.
Oiitetzk; bxnnað að
taka við I iðaiverðlanfi-
nnnm?
LONDON, 25. nóv. FÚ.
Þjóðverjar láta i Ijós á mjCg ó-
Næturlæknir er í nóít Alfred
Gíslason, Ljósvallagötu 10. Sími
3894.
Næturvörður ex í nótt í Lauga-
vegs-. og Ingólfs-apóteki.-
Veðrið: Hiti I Reykjavík 4. st.
Yfirlit: Lægð fyrir norðan larid á
hreyfingu norðaustur eftir. Útlit:
Vectan kaldi. Smis’cúrir eða él.
Heldur kaldara.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Ýms lög.
20,00 Fréttir.
20.30 Eiindi: Mannflokkar, II.
(Einar Magnússon menta-
skó’akennari).
2055 Hljómplötur: Waldstein-
sónatan, eftir Beethoven.
21.15 Frá útlöndum.
21.30 Lesin dagskrá næstu viku.
21,45 Útvarpshljómsvd i.n lelkur
22.15 Hljómplötiu* 1: Danzlög (til
ki. 22,30).
Ta’kórsæfing
I kvöld kl. 8,31) í Alþýöuhúsinu.
Mætið síund\ Í3lega.
Svl’fluglélag Islands
he'.du: fund i kvöld Eri. 9 í Cdt’-
íellowhúsinu, uppi.
60 ára axmæ'i
á í dag Guðmundur Magnús-
son, Seibúðum 8. Reykjávík.
Guðspeklfélagm’!
Fu.ndur i Scptímu annað kvöld
kl. 8Vs.
HöfrJn:
Kolaskip kom i gær til Ólafs
Gíslasonar, Reýkjaborgin fór á
veiðar i gær, Laxfoss fór til
Borgamess í morgun.
Sklpa"réttlr.
Gullfoss er á lelð til Leith frá
Vestmannaeyjum, Goðafoss er I
Vestmannaeyjum, Dettiioss fór
frá Hamborg í gærkveldi áleiðis
til Kaupmannahafnar, Brúarfoss
er á leið til Vestmannaeyja frá
Leith, Lagarfoss er á leið til
Hólmavíkur frá Borðeyri, Selfoss
er á leið til Hull frá Antwerpen,
Drottningin er i Kaupmannahöfn,
ísland fer frá Akureyri í fýrra-
málið, Esja var á Blönduósi kl.
6 i gær.
Háskélafyrlrlestrar á ers'oi.
1 næsta fyrirlestri sínum, sem
verður í kvöld I háskólanum,
ætlar Mr. Turville-Petre að segja
frá Alfred Vestsaxakonungi og
ófriði hans við norræna víkinga.
Fyrirlesturinn hefst kl. 8,05, og er
öllum heimill aðgangur.
Listsýning
Magnúsar Á. Ámasonar og
Barbara Moray Willims er dag-
lega ppin i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, gengið inn frá Ing-
ólfsstræti.
Mæðrastyrksnefndln
hellr upplýsingaskrifstofu sína
opna á mánudögum og fimtudög-
um kll 8—10 e .h. í Þingholts-
stræti 18, niðri.
tviræðan hátt óánægju sina yfir
því, að Karl von Ossietzky skuli
hafa verið veitt friðarverðlaun
Nobels.
1 þýzka útvarpinu var sagt,
að það yrði að teljast alvarleg
móðgun við Þýzkaland, að veita
þýzkum landráðamanni friðar-
verðjaun Nobels.
Það er jafnvel gefið i skyn,
að þýzka stjórnin kunni að
banna Ossietzky að taka á móti
verðlaununum, en þau nema um
176Q0Q kr. Istenzkum,
I da
Ferður ©pnuð
;Bý brsoslsöIiiBöð
á Laugaveg 65 (hús Valde-
mars Loftssonar rakara);
Verður þar seldar aiiskonar
kökur og brauð frá.
mm mm m
Flmm*
bnrarssir* -
Eínisrík og íögui
kvikmynd frá Fox.
Aðalhlutverkin Ieika:
Jan Hersholt,
June Lang og
hinír heimsfrægu
kanadisku fimmburar.
Munið i krónu málfíðirnar.
Heitt & Rall
411ir verOa
. ' F*Ov
I
að njóta ánægjunnar af lestrl
beztu smásapnanna, sem út
hafa komið . hin síðarl ái.
VærlDgJar
verðaógleymanlegast tæki srisgjðfin
Útbrdðlð Alþýðublaö.ö.
Jnnilegt þokklœti fœrum við öllum þeim sem
heimsóttu okkur og sendu skeyti, blóm og gjafir
á silfurbrúðkaupsclaginn okkar.
Reykjavlk 26 nóv. 1936.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Markús Cxuðmundssson,
Klapparstig 14.
Maðurinn minn,
1 Htlsiján B. Sigurðsson,
sem andaðist 12. þ. m. verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni i Hafnar-
irði föstudaginn 27. nóv. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins
á tna, Suðurgötu 63, Hafnarfirði, klukkan 1,30 eftir hádegi.
Jóhanna Sigurðardóttlr.
Dóttir okkar elskuleg, sysrir min og unnusta,
Kristin Kristinsdðttir,
verður jarðsungin frá dómkirkjunni föstudaginn 27. þ. m. bl 1.30 e. h.
Anna Guðmundsdótiir. Kristinn Brynjólfsson.
Guðriður Krisiinsdóttir. Torii Jóhannsson.
Yfirlýsfng.
Að gefnu tilefni lýsi ég þvi hér með yfir, að brauðverð
hjá mér er eitt og hið sama og auglýst hefir verið hjá öðrum
brauðgerðarhúsum í bænum.
Ennfremur að afsláttur er aðéins veittur af tvíböfcum, kringl-
um og skonnroki, séu keypt minst 5 kg. í einu.
Virðingarfyllst
CLAFUR ÞÚRARIN2SCN.
Arshátíð
•d
Iðirabands bysglngamanm
veiður baldm að Hótel Borg laugardag-
inn 28. nóvember klukkan 8 siðdegis,
Fjnibreytt skomtiafriði.
Aðgöngumiðar á sk Hstofunnl, Snðnrgðtn 3,
v{ ffikeni tiis&f z. dUnu
Hós til Diíiirriís.
Tvö timburhús, fyrrum tilheyrandi Zirnsen-
verzlun, bjóðast til niðurrifs. Skrifstofa stein-
oliufélagsins í Hafnarstræti 23 sér um sýningu
ó húsunum. Annara upplýsinga má leita bjá
undirrituðum.
Slg. GuðmnndssoÐ.
Tjaraargötu 3, sími 1912.