Alþýðublaðið - 23.12.1936, Side 1
Um verðlæjkkun
er pottur og panna
Pöntunarfélag verkamanna.
SITSTJÖEIi F. R. VAUDEMAESSON
SJTGEFANDIs ALÞÍÐUFI.OKEUEINN
XVII. ÁRGANGUR.
MIÐVIKUDAGINN 23. dez. 1936.
293. TÖLUBLAÐ.
S. G. T.
Eidri dansarDir.
Jðladaosieikor
annan jóladag. Áskriftarlisti
og aðgöngumiðar
frá kl. i: sama dag. Sími
3355. S. G. T. hljómsveitin.
Samgöngur við útlönd ogf sóttvarnir:
Erfiðlelkar á að hlndrsi,
að Inflnensan berlst
til landslns.
In£lraensan, sem nú gengnr er»
lendfis, er évenjulega wœg*
Eitt herskip Dppreisnarmanna
skildi við ,Koisomor i bjirta báli.
011 skipshðínin lórst, nema fjórir menn, og peir
vorn eftir á drepnlr af nppreisnarmonnnm!
ajnidi áhyggjum, og ejm æsjmgar --—-------
Út af viðtali Moiigunblaðsins í
dag við héraðslækninn í Reykja-
vík um influeinzufaraldurinn í
Kaupmannahöfn og influenzU-
varnir hér vil ég taka petta frarn:
1. Það eir mjög villandi, og ó-
trúlegt, að héraðslæknirinn hafi
haft pau orð, að ekkert læknis-
eftiriit sé nú lengur haft með
aðkomuskipum hér. 1 hvert skifti
sem skip kemur hingað til lainds
frá útlöndum, fer sérstakur sótt-
gæzlumaður í umboði sóttvarn-
arnefndar, sem héraðslæknir á
sæti í, út í skipið til að athuga
sóttigæzluskírteini pess og eiga
tal við skipstjóra. Ef minsti
grwnur er um sótthættu af skip-
Inu, lasleika þar eða sóttir á
höfnum, sém skipið hefir komið
við é, er skylt að kalla héraðs-
lækni tll, steim þá athjgar alt sem
dékvæmias't og gerir aljter nauð-
ajynlqgiar ráðstafanir til sfntvarna,
fef syo á stendur í siamráði við
heiilbrigðis|stjómina. — Áður var
um tíma höfð sú tilhögun, að
héraðslæknar fóru út í hviert sikip,
siem kiom að landi frá útlöndum.
Meiri hluti þeirra ferða vom
hreinar húmbúkksferöir. Læknir-
inn kom og gerði sjaldan anniað
en að takai í hendina á skipstjór-
anum eða kalliast á við hainn af
bryggjusporði. Skip töfðust iðu-
liega við bið eftir lækninum,
tímum saman, öllum, vitanlaga að
ástæðulausu, og var illa liðið a,f
útgerð, skipstjórum, skipshöfníum
og mjog mörgum læknutn, siem
fyrirurðu sig fyrir að taka laun
fyrir slík vedk, enda var ósjaldan
Bráðabirgðaiðg
m varnir gegn
sanðfjárpestinni
Lðgln voru gefin
út í gœr.
"O RÁÐABIRGÐALÖG vora gef-
■*-' In ut í gær rnn viarnir
gegn útbreiðslu sauðfjárpestar-
inniar í Borgarfirði.
Helztu ákvæði laganna eru
þau, að landbúnaðarráðherra er
veitt heimild til að gera hverja
þá ráðs-töfun, er hanin álítur
nauðsynlega til að hindra út-
breiðslu veikinnar.
Getur hann ákveðið að setja í
sóttkví heil héruð og hannað
flutning milli sýiktra og ósýktra
svæða á því, sem hætta er á að
geti borið veikina.
Einnig er landbúnaðarráðherra
heimilt að láta fara fram ýtariega
rannsókn hjá öllum saúðfjáreig-
endum í Borigarfjarðarsýslu, en
í öðrum héruðum landsins skulu
hreppstjórar ikynna sér heilsufar
sauðfjárins og senda rannsókn-
arstofunni lungu sýktra kinda,
sem kunna aö finnast.
farið í kring um reglurnar. Einn
af merkustu héraðslæknum lands-
ins druknaði í einni þessari hé-
gómafierð. Var alt fyrirkiomuliagið
demóraliserandi og líklegt til að
leiða til þess, að á alt læknis-
eftirlit nieð aðkomuskipum yrði
litið sem siðasakir og kák, fram-
kvæmdirnar yrðu í samræmi við
það og brygðust því þiegar sízt
skyldi. Þess vegna var horfið að
því, að beztu manna ráði og þar á
mieðal prófessoranna við læknia-
deild Háskólans og fyrveraindi
héraðslæknis hér í Reykjavík, að
færa ráðstafanirnar í það horf,
sem tíðkast erlendis: fealla lækni
til í hvert skifti senr hin minsta
ástæða væri til, enda yrði þá
lækniseftirlitið meira en nafnið
eitt, en ekki vitanlegar erindis-
leysur. Nokkrir héraðslæknarnir á
stærstu höfnunum voru þó á móti !
þessari breytingu, en ég er ekki
alveg viss um, að þeim hafi ein-
' göngu gengið sóttvarnaráhugi til.
2. Nú þegar inflúenzufaraldur
gengur öllium vitanlega í Kaup-
mannahöfn, er öllum sóttgæzlu-
mönnum skylt að kalla héraðis-
lækni til, er skip frá Kaupmanna-
höfn kioma hér að landi og hér-
aðslækniar munu síöan ráðgast við
heilbrigðisstjórnina um sóttvarn-
ir, siem þeir gera altaf í slíkum
tilfellum.
3. Anniað mál er það, að þegar
útbreiiddur inflúenzufaraldur
gengur um nágrannalöndin og
ejngiar varnir við hafðar, eins! og
í hinum óveinjulega væga far-
aldri, sem nú gengur, er óhugs-
andi að veirja honum inngöngu í
þeltta land nema með óbilandí
ekmgöngwbanni, jafnvel mánuð-
um islaman, eða langvarandi sótt-
kviun allra aðkomuskipa: skips-
hiafna og íarþe|ga — og er
hvorttveggja óframkvæmanlegt,
þó að neynt yrði, hvað langt
mætti komast, ef spurnir væru af
illkynjaðri inflúenzu í einhverri
líkingu við inflúenzuna 1918. Um
þetta er enginn ágreiningur milli
mín og héraðslæknisins hér og
ekki á milli neinna þeirra, sem
skyn bera á. Hitt er jiafnan auð-
giert að núa heilbrigðisyfirvöldum
um nasir útbreiðslu iallra fax-
aldra og ekkert erfiðara þó að um
þá faraldra sé að ræða, sem ó-
framkvæmanlegt er að hindra.
4. Héraðslæknirinn í Reykjiavík
er samkvæmt lögum skyldur til
að aðstioða hieilbrigðisstjórnina um
millilandasóttvarnir. Hiainn er
raunviemlega í beilbrigðisstjórn-
inni, hvað þetta snertir. Þess
viegna er honuin ekki óviðkom-
andi, hvaða ráðstiafanir eru gerð-
ar eða látnar ógerðiar af heil-
brigðisstjórninni í þessum efn-
um. Ég veit, að honum er það
Ijóst og því tæplega hans sök, þó
að mokkuð vanti á, að það komi
greinilega fram í ummæluim
þeim, sem Morgunblaðið hefir
eftir honum í dag.
Vilm. Jónssoii
íandlœlmir.
Jólablal
Alpýðnblaðsins.
28 síðar með sðgnei, areln-
nm, kvæðam og mpdam.
JÓLABLAÐ Alþýðablaðsins
verður boiið út með blaðinu
hér í Reykjavík ag nágrenninu í
fyrriamálið.
Þetta er stærsta jólablað, sem
Alþýðublaðið hefir gefið út, 28
síður í litpreintaðri kápu.
Efni þess er: Forsíð-uimynid,
tekin af Sigurði Gúðmundssyni:
Börn á skautum á Þingvallavatni. ;
Jólakvæði eftir Rudolf Nielsen,
islenzkað af Magnúsi Ásgeirssyni,
Svefnpurkurnar, saga eftir Jó-
hannes V. Jensien, Islenzku bygð-
irniar eru dreifðar frá Atlantshafi
tii Kyrrahafs, eftir séra Jakob
Jónsson, með mynd. Ferð í verið
fyrir 40 árum, eftir Þórð Jónsson,
Eyrarbakka, með mynd. Við
brunninn, ,saga eftir Lasa K. La-
zarevich, Ég leitaði að orði, saga
eftir Sigurjón Friðjónsson, Gang-
lap milli spjótsoddanna, frásögn
frá miðöldunum, Hvíld, kvæði
eftir Magrnis Á. Árnason, Gjá-
bakkakarliinn, skemtisaga eftir
Júlíus von Stakkholz, með mynd.
Liverpool, miðstöð siglinganna,
eftir Anton Möller, Reimt er enn,
kvæði eftir Örn Amarsion, I
ofsaveðri og hafróti á Atlaúts-
hafi, frásögn úr dagbókarblöðwm
sjómanns, og a;uk þess ýmislegt
fleira smávegis.
¥erlO á werOl
verficamesm og
snæf 10 á finmdfisi-
iissi.
f"\ AGSBRÚNARFUNDUR verð-
ur haldinn á sunnudaginn
kemur, þriðjia í jólum. Verður
hann haldinn í alþýðuhúsiinu
Iðnó og hefst kl. 2 e. h. stuníd-
víslega.
Nefndin, siem hefir ha-ft til með-
ferðar breytinigar á lögum félagsr
ins|, skilar störium og le|ggur
fram tillögur sínar og fer jafn-
framt fram önnur umræða um
lagahreytingamar, og mun Héð-
inn Valdimarsson hafa framsögu
fyrir nefnidinni.
Á fundinum verða einnig rædd
ýms félagsmál, en hann hefst
með því að Karlakór alþýðu
skemtir með söng.
Dagsbrúnarmienn verða að fjöl-
menma á þennan fund, svo að
hann verði svo fjöisóttur, að
kommúnistar og taglhnýtingar
þeirra sjái sér þann kost vænstan
að haga sér eins og siðaðir menn.
2. janúar hefst svo allsherjar-
LONDON í morgun. (FB.)
IBRALTAR fréttar-
ritari Lundúnadag-
biaðsins „Daily Her-
ald“ símar blaði sinu
frá Gibraltar, að hann
hafi þær fregnir frá
uppreisnarmötinum sjálf-
um, að herskíp uppreisn-
armanna, „Canaris“, hafi
skilið við „Komsomoi“ í
Ijósum loga.
Var kveikt í skipinu
án þess að bjarga skips-
höfninni og fórst hón
með skipinu nema fjórir
menn, sera bjargað var
af „Canaris“, en þessir
fjórir menn voru síðan
lífiátnir.
Komsomolmálið veldar vax-
atkvæðagreiðsla um lagabœyt-
ingarnar og kosning á stjórn fyr-
ir félagið fyrir næsta starfsár í
skrifstofu félagsins, og verður
laddlega skýrt frá lagabreyting-
unum og fyrirkomulagi atkvæða-
greiðslunnflir hér í blaðinu eftir
jólin, isvo að allir félagar í Dags-
hrún geti vel glöggvað sig á
þeim áður en aitkvæðagreiðslan
hefst. Verða- félagarnir að vera
við því búnir, að frá hendi óróa.
seggjianna í Dagsbrún verði alt
gert til þess að rangfæra breyt-
ingartillögumar og æsa upp gegn
þeim — og er því sjáifsagt fyrir
félagana að gera sér far um að
kynnast breytingartillögunum
sjálfir sem bezt.
Þær stefna allar að því að
fullkómna lýðræðið í félagsmál-
uim, isvo að það sé ókleift fyrin
litla klíku í ‘félaginu að koma
meirihluita félagsmanna að óvör-
ium og gena sámþyktir, sem al-
gerlegia eru í andistööu við vilja
yfirgnæfandi meirihluta félag-
anna.
Þetta; hefir hvað eftir annað
komið fyrir á undanförnum ár-
um, en er óhæft og verður ekki
þolað lengur.
miklár S Rúsjslandi út af fi’cgnum
þe|m, sem birtar bafa verið um
þeitta mál. ! rúsjsneskam blöðum
og verkalýðsfélögum er þess
kriaflsít, að stjórnin grípi til hinna
víðtækustu ráðstiafana gejgn
sjpænskum upprejsnarmönnum.
Frá útvarpsstöðvum uppreisn-
armanna hefir verið útvarpað
fregnuim um það, að Komsomol
haffi ef ti.1 vill verið sökt af ein-
lum kafbát stjórnarinnax til þess
að ©gna Rússa til þess að taka
beinan þátt í styrjöldinni gegn
up p reisnarm ö nn urn.
Spánska stjórnin hefir í orð-
sendingu sinni til rússnesku
stjórniarinnar lýst yfir samúð
pinni í tilefni af atburðinum og
hai'i hann vakið stórkostlega
gremju meðal allra, sem stjórn-
inni fylgja að málum.
(United Press.)
Stjéioarherinn sæktr
fram snðvestan vlð
Maðrtd.
LONDON, 22. des. FÚ.
Við Madrid hefir verið barist í
dag og gær. Uppneisnarmenn
segjast hafa horið sigur úr být-
um á veginum milli Esoorial og
Madrid og hafa hrundið áhlaupi
stjórnarhersins við Esoorial.
Stjórnin segir sig aftur á móti
hafa náð bæði Villaverdi fyrir
suðvestan Madrid og Villanevia og
hafa náð aftur Guadilla og bafa
nú kiomið framlínu hersins vestar
en hún hafi áður verið kiomin.
Uppneisnarmenn segjast hafa
sigrað í viðureigninni fyrir norð-
an Burgos og ennfremlujr í annari
fyrir norðajn Vitoria. Stjórnin
minnist lekld á neinar orustur á
þessum slóðum. Aftur á móti seg-
ir hún, að uppreisnarmenn hafi
bieðið ósigúr í lohustu fyrir norðan
Huiesoa.
I frétt frá Burgos er sagt að
fangiaskifti geti ekki átt sér stað
um jólin í eins stórum stíl og
vonast hafði verið, þar sem báðir
aðilar neita iað láta af hendi vopn-
færa menn.
Innbtet, ikvelkji og
morfi í Svifijfið.
EIÍíKASKEYTI
TIL ALÞYÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgiun.
Uppvíst befir orðið í Svíþjóð
um ægilegan glæp, sem framinn
var í Sjoegestaid þ. 11. októher
í haust.
Sextán ára gamall piltur, Karl
Gu'stafsson, brauzt þar inn i hús
að næturlagi og kveikti í hús-
inu á eftir til þess að eyða öll-
um vex’ksummerkjum.
Gömul hjón, sem bjuggu í hjús-
inu, brunnu inni. OVE.
Troízki farinn
frá Noregi.
EINKASKEYTI
TIL ALÞYÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í moigún.
Norskia utanríkisráðuneytið til-
kynnir, að Trotzki sé farinn af
sltað með giufuskipi til Mexikó.
OVE.
Nafni skipsins er
haldið lejrndn.
LONDON, 23. dez. FÚ.
Trotzki er nú á leiðihni til
Mexico, Þessi frétt var staðfest
í Noregi í gær. Hann lagði af
stað frá Noregi á laugardaginn,
en nafni skipsins, sem hann sigldi
með, er haldið leyndu.
RAssibm sieppí fir
gæzlivarðhaidi.
Þeiffl hefat verið komið fyrir
hjá Bjálpræðishernaffl.
RÚSSUNUM tveimur, sem í
haust sluppu hér á land var
í gærkveldi slept úr gæzluvarð-
haldi.
Hafa inenn þessir hvergi ríkis-
borgararétt og verður vátrygg-
ingarfélag skipsins er skildi þá
eftir hér, að standa straum aí
uppihaldi þeirra meðan þeir
dvelja hér.
lollensk skipshðfn geng
nr i land i Rangmanna-
hðfn.
EINKASKEYTI TIL
ALÞY ÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í taorgun.
Hollienzka gufuskipið „Dobesa"
er nýkiomið frá Gdyinia til Kaup-
mannahafnar.
Öll skipshöfnin gékk á land
eftir að hún hafði gengið úr
skugga um það, að skipið viar
hlaðið sfeotfærum til uppreisnar-
manna á Spáni.
OVE
Frakkar láta smiða
pr|á risatogara.
KAUPMANNAHÖFN, 21./12. FÚ.
Frakfcar eru nú að láta smíða
þrjá gríðarstóra togara af sömu
gerð og „Vivogel" og hefir hver
þieirra frystirúm fyrir 300 smá-
lestir af fiski.
í þessum nýju togurum á strax
að frysta fiskinn í saltvökva. —
Brezkir kunnáttumenn eru nú að
rannsaka þiessa frystiaðferð.
Fandor í DagsbrAn til
al ræða lagabrejftiggaroar
verðnr priðja I iðlin.
Allsherjaratkvœðagreiðsla um laga-
breytingarnar og stjórnarkosning hefst
2. janúar