Alþýðublaðið - 09.01.1937, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 0. JAN. 1037
fte»?taoaasifiil
Pðntnodarfélag verkaiaooa-
félagsins HlífJ Hafnarfirði.
Effir Enðmnnd Tryggva-
son forstjóra félagsfn s.
PÖNTUNARFÉLAG V. M. F.
„Hlíf“ hóf starf&enii sína
sumarið 1932, og er því 5 ára
gamalt á kiomandi sumiri.
í fyrstu starfaði það eingöngu
sem pöntunarfélag. — Fram-
kvæmdastjórinn safnaði vörapönt-
unum hjá félögunum, sá um kaup
á vörunum og afhenti þær hlut-
aðeigendum jafnótt iog þærik'omu,
en greiðsla fór fram við afhend-
ingu.
Félagið hlaut þegar í stað mikl-
ar vinsældir meðal almennings,
enda var munurinn á verði þeirr-
ar vöru, er það sá um innkaup á,
og vienjulegu kaupmannaverði,
mjög áberandi.
Brátt varð félögunum auðsæ
nauðsyn þess að auka verksvið
félagsins þannig, að það hefði
með höndum daglega búðaraf-
greiðslu. Var fyrsta sölubúð þess
opnuð snemma á árinu 1933, í
: húsi Bæjarútgerðarinnar, Vesturg.
12, þar sem hún starfar enn með
góðum árangri, þrátt fyrir fremuíi
ófullkomið húsnæði og umbún-
aö, en umburðarlyndi viðskifta-
vinanna viðvíkjandi vöntun hininia
ytri skilyrða sannar e. t. v. ekki
sízt viðurkenningu þeirra um
kosti þessa verzlunarfyrirtækis að
öðru leyti og trygð þeirra við fé-
lagshugsjónina.
Næsta skref i þróun félagsins
er þegar verkamannabústaðir
voru reistir við Selvogsgötu árið
1934. — Þá var stjóm Pöntunar-
félagsins svo framsýn, að tryggja
sér mögu’.eika um þátttöíku í þess-
um byggingum, og lét síðan út-
búa þar vörugeymslu iog sölubúð
með nýtízku fyrirkomulagi. Var
þessi ráðstöfun mjög heppileg
með tilliti til þess, að þarna, í ná-
grenni búðarinnar myndi smátt og
smátt rísa upp stórt hverfi verka-
- mannabústaða; enn fremur hitt,
að lega bæjarins er þannig, að
mjög torsótt er fyrir þá, sem búa
í suðurhlula hans, að hafa dag-
leg viðskifti við verzlun félagsins
á Vesturgötu 12.
Þegar hér er komið sögu fé-
lagsins, hafa viðskifti þesa að
mestu leyti snúist um verzlun
með matvöru og hreinlætisvörur,
þó nefna megi jafnframt lítils
háttar af búsáhöldum og nauð-
synlegasta verkamannaf atnaði.
Aillangt mun þó síðan að sú hug-
mynd fór að dafna iinnan félags-
ins, að sjálfsagt væri einnig að
hefjast handa um verzlun með
aðrar og þýðingarmiklar vöruteg-
undir, svo sem fatnað og vefn-
aðarvöru yfirleitt, en frámkvæmd-
ir hafa þó engar orðið i ,þvi
máli fyr en á sl. ári, að það var
tekið til ötullegrar meðferðar und-
ir forystu núverandi stjórnar
Pöntunarfélagsins með þeim ár-
angri, að félagið opnaði nýja sölu-
búð í Gunnarssundi 5, 5. des. sl.
Starfsemi þessarar síðuatu deild-
ar nær svo skamt enn sem fcomið
er, að ekfci er á staðreyndum að
byggja nema að takmöifcuðu leyti,
þegar áætla ætti um framtíð
hennar, en hiklafust er þó hægt
áð segja, að sú reynsla, sem feng-
in er, gefi góðar vonir um hag-
stæða útkomu eftirleiðis. — I
sömbandi við stofnun vefnaðar-
vörudeildaiinnar er skylt að
þakfea þá mikilsverðu aðstoð og
velvild, sem V.M.F. „Hlíf“ veitti
því máli.
Þegar Pöntunarfélagið hóf
göngu sína, var þess eigið rekst-
ursfé mjög af skornum sfcamti, en
á þeim tæpum fimm árum, sem
það hefir starfað, hefir fað, þrátt
fyrir sitt lága vöruverð, getað
safnað sjóðum allverulega, svo
eignir þess neina nú ca. 14 þús.
krónum.
Er því veltufjárskortur á >eng-
an hátt til hindrunar starfsemi
þess, einkum þegar þess er jafn-
framt gætt, að það mun Qíafa
almenna tiltrú meðal lánardrottna
sinna.
Ef litið er yfir farinn veg og
athugað hvað áunnist hefir að
undanförnu, hvaða gagn Pöntun-
arféiagið hefir unnið meðlimium
sínum, þá skal í fyrsta lagi getið
þeirrar staðreyndar, sem alment
ier viðurkend, að verðlag þeirrar
vöru, er það hefir haft til sölu-
meðferðar, hefir yfirleitt reynst
viðskiftavinunum stórum mun
hagstæðara heldur en hjá öðrum
verzlunarfyrirtækjum í nágrenni.
í sambandi við þetta er rétt að
. minnast þess, að munurinn á
vöruverði kaupmannaverzlana og
Pöntunarféiagsins mun hafa ver-
ið öllu meiri fyrst í stað en nú
er orðið, og þó að miklum mieiri
hluta félagsmanna sé að sjálf-
sögðu ljóst, hvaða ástæður liggja
þarna til grundvallar, þá er samt
sem áður nauðsynlegt, vegna
þeirra, sem ekki hafa ennþá átt-
að s'ig fyllilega á þessum hlut-
um, að taka það fram, að ástæð-
an til þessa fyrirbrigðis er á eng-
an hátt sú, að Pöntunarfélagið
sé fariið að haga álagningu á vör-
ur öðruvísi en upphaflega, held-
ur h'itt, að hið lága vöruverð
þess hefir knúð fram verðlækk-
un hjá keppinautunum, sem sjá
fram á stórfeida fækkuu við-
skiftavina, svo framarlega sem
munurinn á verðlagi þeirra eig-
MAGNÚS KJARTANSSON
formaður félagsins.
in fyrirtækja og Pöntunarféiags-
ins er ákaflega áberandi.
Má af framansögðu sjá, að hér
er um að ræða mjög þýðingar-
mikið hlutverk, sem Pöntunarfé-
lagið innir af hendi í þágu al-
mennrar hagsældar, með því
jafnvel að bæta aðstöðu og rétta
hlut þeirra, sem engin skifti hafa
við það. — Er þess lika að
vænta, að þe:ir hinir sömu svari
þessu á þann hátt, að færa við-
skifti sín við fyrstu hentugleika
til Pöntunarfélagsins og gera það
þannig öfiugra til ennþá ötulli
sóknar, í samræmi við stefnu-
iskrá sína, í þágu allra neytenda.
Þessu næst má nefna það, sem
fyr getur um, þ. e. a. s. sjóðli fé-
lagsins, en þeir nema allstórri
upphæð, eins og sjá má af fram-
ansögðu. — Munu líka félagarnir
finna það glögt, hversu mikill
munur er á því að grundvalla
með viðsiriftum sínum slíka sjóði,
sem eru eign þeirra sjálfra og
undir þeirra yfirráðum, og hinu,
að gera kaup sín á þeim stöð-
um, þar sem hver króna, sem
af hendi er látin, er kvödd í
hinsta sinn.
Vöruvöndun hefir og mun alt
iðAGSBBöN
Komið og greiðið atkv. i dag og á morgun. Skrifst.
er opin í dag til kl. 7 og á morgun frá kl. 1-6 e. h.
Stlérnin.
Kensla. Kenni ensku, þýzku og
hókfærslu. Jakob J. Jakobsson,
.sím'i 2572.
Geri við saumavélar, ails kon-
ar heimilisvélar og skrár. H.
Snndholt, Klapparstíg 11. Sími
2635.
Munlð 1 krónis máMðlronu
Heitt & Ksdt.
af verða e'itt af því, sem Pönt-
unarfélagið leggur höfuðáherzlu
á. — Hafa samvinnu- og neyt-
endafélögin jafnan staðið í far-
arbroddi í því efni, hér á landi; .
sem annars staðar, og eflt þann-
ig almenna heilbrigði.
Að síðustu skal hér drepið á
'staðgreiðslufyrirkomu’.agið, sem
fólagið hefir á stefnuskrá sinni,
og er -eitt höfuðskiiyrðið fyrir
velgengni þess. — Ekki verður
annað sagt en félagamir hafi yf-
lirleitt-fullan skiining á giídi þess-
arar meginreglu og yfirburðum
fram yfir lánaverzlunina, en á
hinn bóginn verður að viðurkenn-
ast sú raunaiega staðreynd, að
þeir eru alt of margir í þessum
bæ, sem eiga þess engan kost,
sökum margháttaðra erfiðra
kringumstæðna, að hafa skifti við
Pöntunarfélagið, einmitt af þess-
Um ástæðum. Er höfuðviðfangs-
ef.nl framtíðarinnar að ráða bót
á þ-eim vandræðum.
Neytendahreyfingin er og mun
alt af verða sterkur þáttur í
hagsmunabaráttu almennings.
Pöntunarfélagið mun kapp-
kosta að svara til þeirrar kröfu,
sem til þess ber að gera, og það
væntir dagvaxandi samvinnu og
skilnings um sitt mikilsverða
hiutverk.
Guðm. Tryggvason.
Vélsmiðia Kristláns Gíslasonar
ásamt húseignunum nr. 13 B og 15 við Ný-
lendugötu, efni og smíðisgripum og útistand-
andi skuldum er til sölu. Tilboð í eignirnar
sendist Jóni Ólafssyni, lögfræðing, Lækjartorgi
1, ekki síðar en föstudag 15. þ. m. kl. 12 á
hádegi. Heimilt er að hafna öllum tilboðunum
eða taka því, er skiftaréttur samþykkir.
Snæfellingamðt
(fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu)
verður haldið föstud. 15. þ. m. að Hótel Borg og hefsl
með borðhald'i kl. 7% e. m.
Aðgöngumiðar eru seldir í Tóbafcsverzl. London, Austur-
stræti. Sími 1818. Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstr. Sími 3775.
Aðalfund
heldur Kvennadéild Slys avamafélags íslands í Hafnar-
firði þriðjudag 12. jan . n. k. á Hótel Hafnarfjörður.
Fun-durinn hefst kl. 81/2 s íðdegiis..
Félagskonur era beðnar að fjölmenna.
STJÓRNIN
Utbieiðið WMlam.
LEONID ANDREYEV:
SJð menn taengdir.
4.
Þegar réttarhöldunum var slitið, stóðu saikborning-
ingarnir á fætur >og kvöddu vierjendur sína. Svo þyrptust
þeir til dyranna >og skiptust þar á fáeinum orðum.
— Þetta er ekkert, Vasya! Þetta ier bráðum búið,
sagði Werner.
— En það ,>er ekkert að mér, félagi, sagöi Kashirin|
nærri því glaðlega. Það var kiominn, roðx í fcinnarinar >og
han.n var ekiki lengur eins og lík.
— Djöfullinn hafi þá! Þeir eru staðráðnir í því að
hengja okkur, sagði Golovin, barmalega.
— Það mátti búast við því, sagði Wern-er, án þ-ess að
láta það á sig fá.
— Á m>orgun verður réttarhöldunum lokið og þá s-etja
þeir lokkur öllj í sama klefann, s>agði Tanya, til þess að
hugga félaga sína. Við verðum saman, þangað tii aftaik-
a;n fer fram. Musya gekk út, þögul og ákveðin.
III.
„ÞAÐ MÁ EKKI HENGJA MIG.“
Hálfum mánuði áður en upp komst um samsæris-
mennina, hafði sveitamanni, Ivan Yanso-n, verið stefnt
fyrir sama dómstól >og hann hafði -einnig verið dæmdur
til hengingar.
Ivan Yans-on var vinnumaður hjá velstæðum bónda
og var í engu öðruvísi en aðrir fátækir stéttarbpæður
hans. Hann var ættaður frá Esthoníu og um skeið hafði
h'onum græðst dálitið- fé á ferðum sínum frá -einum bæ
til annars. Hann kunni afarlítið í rússnesku og þar eð
enginn landi hans var á búgarðinum eða í nágreninu,
var Yanson þögull. Hann s-agði varla aukatekið orð.
Hann Ieiddi hestana að vatnsbólinu og lagði á þá ak-
týgin, án þess að hjala við þá, eims bg sumra er siður.
Hann var hikandj í jgöngu’agi og lietilegur í hreyfingum.
Þegar hesturinn fór að hlaupa, sagði Yianson ekkert
en barði hestinn miskunnarlaust með gríðiarstórri svipu.
Hann var mjög æstur við drykk. Húsbóndinn barði
Yanson fyrst fyrir meðferðina á hestinum, en þegar
það bar engan áriangur, steinhætti hann því.
Yanson fór á fyllirí einu sinni eða tvisvar í mántuði,
og kom það einfcum fyrir, þ-egar hann ók húsbónda
sínum á járnbrautarstöðina. Þegar húsbóndi hans var
kominn injni, í lestina, gekk Yanson lítið eitt frá >0g horfði
á lestina leggja af stað.
Svo brá hann sér inin, í knæpu >og drakk sig fullam
við borðið. Svo hélt hann í loftiinu heim aftur, barði
klárinn miskunnarlaust og söng óskiljanlegar vísiur á
sinu eigin tungumáli. En stundum var hann þögull ogj
beit saman tönnunum, þegar hanin var drukkinn og var
þá eins og blindur m-aður, hann sá ekki þá, sem mættu
honum, en ókí í loftimiu beint af augum.
Húsbónda hans langaði til að segja honum upp vist-
inni, en Yanson krafðist ekki hárra launa og félagar
hans voru ekfcert betri en hanin.
Dag nokkurn fékfc hann bréf, ritað á Esthoniöhsku.
En þar eð Yanson var ólæs og enginin skildi Esthoni-
önsku, kastaði hann því i ruslakörfuna með fyrirlitn-
ingu. Og þar eð hann var vitia kvenmaninslaus, reyndi
hann að fara á fjöruraar við vinnukomiuma á bæinum.
En hún vildi ekkert með hanin hafa, þar sem hantí v-ar
bæði lítill og álútur. Og ©r hann sá, hvað erfitt gekk
róðurinn, lét hanin hana eiga sig.
En þó að Yanson væri fámáll, hafði hann góða heyrn.
Hann hlustaði á þyt vindsins, ier hann þaut yfir snæv'i-
þaktar hæðirnar, sem líktust leiðium, undir vetrarmjöll-
inni. Eiinnig hlustaði hann á hljómkviðu þá, er vindurinn
lék á símaþræðina, og hann einn skildi þetta mál.
Hann hlustaði einnig á frásagnir annara mainna af morð-
um, ránum og íkveikjum.
Eina nóttina tók þorpsklukkan að hringja; það hafði
verið kv-eiixt í húsi. Einhverjir óþektir ódæðismenn'
höfðu kvteijfct í búgarði nágrannans. Þeir höfðu drepið
bóndanin og koinu hans og síðan brent alt hafurtaskið.
Þiessir viðburðir orsökuðu óról-eika á búgarði þeim, qk
Yanson dvaldi á. Hundarnir voru hafðir lausir dag og
nótt, húsbóndinn hafði byssu við hendina. Hanin ætlaði
jafnviel að hervæða Yanson og fá honum gamlan 'fram-
hlaðning, ien er Yanson hafði ramnsakað morðtólið
mjög nákvæmlega, hristi hann höfuðið og kvaðst ekki
vilja dieyja strax. Húsbóndinn átti erfitt með að skilja
að Yanson bar meira traust til finnska hnífsilnis síns.
— Ég gat drepið mig á þessu verkfærj, sagði hann.
— Þú ert fífl, Ivan, sagði húsbóndi hans.
Kvöld nokkurn að vetrarlagi, þegar hinn vinnumaður-
unn hafði farið á járnbrautiarstöðina, framdi Ivan rá>ni,
miorð og gerðl tilraun til að tafca koniu með ofbeldi.
Og hann framkvæmdi þetta mjög blátt áfram. Er hann
hafði lokað þjóninn innjj í eldhúsinu, læddist hanm aftan
að húsbónda sínum og stakk h-anin hvað eftir anmáð í
baklð. Húsbóndi hans hmeig niður meðvitundarlaus;
kionan fór að hljóða, ærðist og hljóp fráim og aftur um
herbergið. Yanson gaf sér góðan tíma til þess að at
huga skúffurnar og fanin, þar peninga. Þá var eins og
hann tæki alt í leinu eftir fconu húsbónda síns; hann
réðist þiegar á hana og reyndi að tafca hana með valdi,
án mokfcuira umsvifa. En þá var hiann svo óheppinn,'
að hann misti hnífinn sinn, og þar sem konan var miklu
sterkari en hann, þá >ekki einasta gat hún varist hoinum,
hieldur barði honn tii óbóta. í siama bili komst húsbónd-
inn til meðvitundar og þjónninn braut upp eldhúsdyrn-
ar 'Og komst inn. Yanson flýði í ofboði. Klukkutíma
selnna náðist hann við húsvegginn. Hainn var þar að
kveifcja á eldspýtum, en það slokknaði á peim jafnóð-
um. Hann ætlaði að kveikja í íhúsimu.
Nokbrum dögum seinna lézt húsbóndinn. Yanson var
yfirbeyrður iog dæmdur til dauða. Meðan á réttarhöld-
unum stóð, virtist Yansiom ekfci skilja hvað fram var að
fara; hann virti dómssalinn fyrir sér með mikiili forvitni.
Aðeins þeir menn, sem höfðu séð hann við kirkju á
sunnudögum, gátu séð, að hann hafði myndiast við að
snyrta sig ofurlítið. Hann hafði dökkráiuðan trefil um
hálsinn, hárið var dökt með hvítum blettiuim. Þagar