Alþýðublaðið - 22.01.1937, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1937, Side 1
Dagshrnnar- skrifstofan op- in til klnbkan 10 i kvðld. BHSIJOBI: E. B. KALDEMABSSON UTGEFANDI: ALÞIÐUFLOKKUBINN XVIII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 22. jan, 1937. 16. TÖLUBLAÐ Oreiðið atkv. i Dagsbrún í kvðlð eða i fyrramálið. Hlntverk kommúnista í Daosbrún afhjúpað. Ihaldsblaðið ,Vísir‘ birti í gær sama rögburðinn nm laga- breytingarnar og .Þjóðvilj- inn‘ hefir flutt i heilan mánnð. EF nOikkur skyliii hafa verið í efa um það, hvers erindi kommúnistar reka í Dagsbrún með hinum daglega rógburði um forvígismeinn félagsins og laga- breyíingarnar, sem þeir berjast fyrb’, til þepis að tryggja meiri- hlutavíiljann í félaginu gegn uppivöðslu kommúnista og í- haldsimanna á fámennum félags- fundum, þá ætti íhaldsblaðið „Víslir" að hafa opnað augu hans í gær. Blað'ið flytuT langa róggredn uin lagabreytingarnar í Dagsbrún þar sem sagt er með feitu1 fyr- irsagnarletri að „kosningar til Dagisbrúnar fari fram eítir naz- istafyrirmynd," og verið sé að „tryggja einræði broddanna." Verkamenn í Dagsbrún! Kann- ist þið við þetta oxðbragð? Það eru isömu orðin, sami rógburður- inn, isem „Þjóðviljinn", blað kommúnista, hefir flutt um laga- breytingarnar í ielagi ykkar dag eftir dag og viku eftir viku siðan fyrir jól. Haldið þið að íhaldisblaðið „Viisir“ beri hagsmuni Dagsbrún- ar í’yrir brjóisti? Ned, hann vill að Dagsbrún sé velik, til þess aö auðvaldið geti drottnað, og þessvegna styður hann þá menn, siean vilja upplausn og stjórnleysi í félaginu. hvítliöa og kommún- feta. Verkamenn, sem hafið tekið saimfylkingarboðskap kommún- iista! Er það þessi samfylking Utvarpsnœræð- nmar fara fram í kvðld. Guðlén Maldyinsson og Asu Otfesen fyvir nngn fafnaðarmenn. UMRÆÐUR um stjórnmál hefjast í kvöSd í útvarpmu bl. 8,30 milli fulltrúa frá féllögum ungra manna ojg lýkur annað kvöld. Fuiltrúar frá 6 flokkum taka þátt í umræðunum, og er þó ekkii kunnuigt um, að ungir Bændaflokksmenn hafi, neinn sér1- stakan félagsskap með sér. 1 kvöld tala flokkarnir í þess- ar;i röð: Kommúnistar, Alþýðu- flokks'menn, Bændaflokksmenn, Þjóðemissinnar, Sjálfstæðisflokk- ur:iinn og Framsóiknarflokkurinn. Hefir hver flokkur 30 mínútur og er beitm skift í 20 og 10 mín- ■***' 'ður. ,völd tala fyrir unga jafnað- a. enn Guðjón B. Baldvinsson og Ása Ottesen. miilli „Visis“ og „Þjóðviljans“,: sem þið hafið giert ykkur vonir um? Viiljiö þið láta kommúnista gera ykkur áð verkfærum auð- Waldsins í samtökum ykkar? Ef ekki, þá notið þið seinustu klukkutímaina, sem eft;ir eru af allsherjaratkvæðagrielðsluinni í Dagsbrún og greíiðið atkvæði með 1 agab ney tingunum, sem eiga að tryggja meirihlutaviija vetrkamanna í félaigiinu. Slálð hritig um Dagsbrún gegn hinum lævísu árásum íhalds- manna og erindreka þelrra 5 fé- laginu, kommúnisita. Hvei’ einasti Dagsbrúnarmaður, seim eftir er, að kjörborðinu í kvöld og í fyrraimálið! Lðgreglnpjðn- arnir og bæiar- stjðriin. Málinu frestað i gœr. SKIPAN hinna 20 nýju lög- regluþjóna kom fyrir bæj- arstjámarfund í gær. Urðu nokkr- ar umræður um skipun mann- arnna og val þeirra, o,g vildi borg- arstjóiri fresta fuilinaðarákvörðun bæjarstjóirnar um málið. Taldi hann rétt að snúa sér aftur til lögriegluistjóira og spyrjast fyrir um það, hvort ekki væ,ri hægt eingöngu að velja Reykvíkinga í stöðumar, en mieðal þeirra, sem valdir hefðu verið, væru 5—7 utanbæjarmenn. Ólafur Friðriksson mótmælti því, að Reykvíkingar færu í at- vinnustríð við aðra staði á land- inu og kvað það alveg nýja istefno, ef Sjálfstæðisflokkiu'inn ætlaði að efna til slíks ófriðar um atvinnumöguleika almenn- ings. Var tillaga boigarstjóira sam- þykt að umræðum loknum. Ekkí ábjfrgð fyrlr ðrfáa burgeisa heldnr æfingavelli fyrfr knatt- spyrnn og barnaleikvelli. „FJestir eru þessir menn vel efnum búnir og greiða há útsvör og það er svo gaman að geta gert'eitthvað fyrir sagði Pétur Halldórsson horgarstjóri FÉLAGIÐ Golfklúbbur isiands hafðj sótt um til bæjarráðs ábyrgð á 30 þúsiunid króna lánl til byggingar skýlis eða húss á lan’di félagsins. Bæjarráð hafði efnga afsíöða tekið til þessarar bclðni félagsins en vísaði henni tjl bæjarstjðrníar. Urða miklar umræður um þetta mál á bæjar- s;tjóm(arfundi S gær og allharðar á köflum. Borgarstjóri lagði til, að bæjar- stjórin siamþykti að verða við þessari ábyrgðarbeiðni. Hann kvað þó engar tryggingar verða fyrir ábyrgðimni netma land það, sem félagið hefir yfir að ráða og hús það, siem væntanlega yrði bygt á lanidinu. Hann kvaðst vilja gera þetta fyrir félagið m. a. vegna þesis, að í félaginu væru yfirleitt fjáðir menn, sem greiði há útsvör, og sé því gaman fyrir bæjarstjómina að gera eitthvað fyrir þá. og auk þess væri gott fyrir Reykjavík að fá upp góðaii' Golfvöii. Guðmunídur R. Oddsson taldi óráð að verða við þessari beiðni, enida mynidu félagsmennirnir ekki þurfa á ábyrgðiinini að halda, en væru að fara fram á hana til að forða sjálfum sér. Hann sýndi fram á það, að þeitta er „heldri“- stétta-íþrótt svo íkölluð, en ekki almenn ingsiþrótt og hélt því fram, að það væri skammar nær fyrir bæjarstjórnina að koma upp leikvöllum fyrir bömin í bænum, sem nú verða að hafast við svo aö segja i hjólförunum á götum bæjarins og styðja að eflingu íþróttaiðkania mieðal fjöldans af æskumönnum hér í bænum. — Hamn kvað líka töluvert hafa borið á drykkjuskap og óreglu á landi félagsins — og kvaðst ekki greiða atkvæði með neinni á- byrgð handa þessum féiagsskap, nema trygigingar væru algerlega nægiiegar fyrír bæinn. Jón Axel Pétursson, Stefán Jóhann og Adalbjörg Sigurðar- dóttir tóku enn fremur til máls. Sagði frú Aðalbjörg, að það væri grátlegt, að heyra farið fram á slíka ábyrgð og heyra borgar- stjóra fylgja henni fram, meðan bókstaflega ekkert væri gert fyrir börnin í bænum. 1 sambandi við málið bám Al- þýðufiokksmenn fram eftirfarandi tillögu: „Meið tilliti til þes|s, að tilfinn- anleg vöntun er á leikvöllum fyr- *ir foörn I bænulni óg að enn frem- ur vantar æfingarvejll fyrir íknattspyrnu í Austur- og Vejstur- bænum, þá samþykkir bæjár- sttjóm; að fela borgarstjóra að gera tafarlaust ráðstafan'ir til þeisp, að úr þessu verðl bætt, og hcjltir íþröttafélcjgum og aðiljum, eir faka vildu að siér rekstur æf- ^ ingarvalla og Mkvalla, ábyrgð á j (Frh. á 4. síðu.) Skólastjórar hafa enga helm- ild til að ótiloka nemendor vegna skoQana þeirra* Úrskarðnr frá Kenslnmála- ráðnnejftlnn. IZ ENSLUMALARADUNEYTID ** hefir í dag sent skólapilt- um frá Laugarvatni syohljóðandi bréf seím svar v4ð fyrírspurn, er þietlr höfðu sent ráðuneytinu: Se!m svar yið fyrírspurnum yð- ar í bréfi, dags. 16. þ. m., vill ráðuneytið tjá yður eftirfarandl: A. 1) 1 almemmim skólum, svo seim barnaskólum, héraðsskólum, gagnfræðaskó!um og ríkisskólum yfirleitt, er óheimilt að setjla önn- ur skilyrði fyjrir inntöku cg skólavist en hin plmennu skilyrðl, er ná jafnt til allra nemenda, svo selm um aldur, heilbrigði, sið- ferði og kunináttu, svo og að hlíta skólareglum og aga, en rétt- ur til vistar og inntöku I skólfana tákmíarkast ekki af skoiðunum nemenda, hvorki i stjómmálum, trúmálum eða öðrum efnum. Ad. 2) Um afturhvarf til skól- anis; eíftir brottför yðar ber að sniúa' sér til skólastjómarinnar. Hjónln frá Eskl- firði látin lans. IGÆR woru gæzlufangamir Jón Erlendsson og Ásthildur Halla Guðnmndsdóttir látin laus úr gæzluvarðhaldi því, er þau hafa setið í undanfarið vegnia rarat- sóknar hins svomefnda Eslkifjarð- arrnáls. | f>að mól hófst á sl. hausti á ’ Eskifirði út úr þvi, að stúlkan : Haildóra Bjarnadóttir, er verið j hafði vinnukona hjá þeim hjón- um Jóni 'Og Ásthildi, hvarf að nóttu til miðvikudaginn 16. september. Lik hennar fanst á Eskifjarðarhöfn hinn 30. sflma mánaðar. Ot úr hvarfi þessarar stúlku og meðferð hennar á heímill hjónanna var rannsókn hafin m. a. vegna þess, að við líksikoöun þótti koma í ljós, að líkið væri ekki eldra en 4—5 dagia og dauðaorsök va,rð ekki ráðin. Hef- ir rannsóknin farið fram fyrst á Eskifirði og síðan hér í Reykja- vík. Um hvarf og dauðia Halldóru hefir rannsóknin leitt leftirfarandi í ljós: Strax og Halldóru var saknað, tilkynti Jón það til sýslu- manns. Tvö vitni hafa borið það, að um nóttina hafi þau séð Hall- dóru iganga eina inn fyrir kaup- túnið. Eitt vitni hefir horið það, að Halldóra hafi í haust rætt um það að fyrirfara sér. Loks hefir rannsóknarstofa Hásfcólans að fengnum nýj'um upplýsingulm talið það sennilegt, að iiðnir hafi vierið 14 dagar frá dauða þegar likið fanst og það hafi allan tím- ann legið í vatni. Lögreglan óskar ekki að gefa opinherar upplýsingar um aðra þætti þessa máls að svio atöddu, en það hefir nú verið se,nt dóms- málaráönneytinu til fyrirsagnar. Norskir sjómenn slgla ekki til nppreisnaihafna á Spáni Þeirneita að flytja nokkrar vörur til Francos LONDON, 21. jam. FO. MEÐTILVISUN tll sjómanna- samþyktar frá fundi, sem haldinn var f Svíþjóö 16. Jan., þar se;m staiddtr voru fulltrúar sijömamia frá öllum Norðurlönd- um, meltuðu skiþshafnir á tveim- ur norskum flutningaskipum að lejslta farm f brezíkum höfnum, af þelrri ás,tæðu, að farmurinn værl ætlaður uppretsnarmönnum á Spánl. Annað siklpið átti að lesta kol tll Sevilla. Flrmað, sem kolin voru frá, hefir nú dregið send- Inguna til baka, og er því fsklps- höfn annarsi skipsins laus allra mála. Notska sjómannafélags- sambanðíð stendur é bak s.ð sjóxennina. OSLO, 21. jan. (FB.) Stjórn nerska sjómannafélaga- sambandsins hefir, með sklrakot- un til samþyktar á skandinaviska sjómannafundinum i Gautaborg 16. janúar, tekið þá ákvörðun, að þeir af meðlimum sambandsfé* laganna, sem ráðnir hafi verið á skip, er sigla til hafna é S-p6ni, er uppreisnarmenn hafa á valdi sínu, skuli láta afskrá sig, með tilvisun til 36. gr. sjómannaLag- anna. Bann þetta nær ekki til skipa, sem hin löglega spænska stjórn hefir á vatdi sínu. Stjórn aorska útgerðarmanna- félagasambandsins hefir sentajó- mannasambandinu mótmæli út af þessari ákvörðun iog heflr lýst yfir því, að það telji sjómanna- sambandið hem ábyigð é þvi fjárhagslega tjóni, sem af því kunni að leiða. Ákvörðun sjómaiinaféLagasaan- bandsins var tekin án þess að málið væri rætt vlð rikisstjórn- ina á frrndi. Að því er Koht ut« anrikismálaráðherna hefír sagt í vlðtali við blöðín, mtm rlkis- stjórnln ekki hafa afskifti a£ þess- ari deilu. (NRP.) ................. í ............. Gagnsókn af hálfu stjónar- hersins vestan við Halaga? Nýir bardagar byrjaðir um Estepona. LONDON í morgum'. Fú. ALITIÐ er, að stjómþrherinn muifí hafa geri tilraun tll þe®s I gær, að njá Estepona úr hömdum uppreisnarmanna. Það er nlú unnlð af kappi að því, að vígbúa Malaga. Uppreis’narmenn viðuirkenna nú að loftárás’ hafi verið gerð á Cetita. Segja þexr, að 36 manns hafi farist, og hafi flestir þeirra Þrálðtir bardagar nmhveifis Madiid. LONDON, 21. jan. FO. 1 morgun gerðu uppreisnar- menn enn eina loftáxás, á Madrid, og kom síðan til oiustu milli flugvéla uppreasnannanna og stjórnariTmar uppi yfir borginni. Stjómin viðurkennir nú, að hersveitir hennar hafi ekki tekið Englahæðína á dðgunum, en seg- 'ir, aö þær hafi átt lemgra fram !iir, að þær hafi sótt lengra fram m peim var ætlað, og þessvegna hafi þeim ekki tekist að koma sér fyrir á Englahæðinni. 1 dag hafa uppreisinarmenn reynt að hrekja stjórnarliðið úr stöðuim þeim, sem það hefir kom- ið sér fyrlr í háskólahveriinu. En s,ú tilraun hefir reynst árangurs- laus„ 1 Gibraltar hafa í dag heyrst skotdrunur úr áttinnl frá Mar- bella, og er álitíð, að Sitjó’mar- herinn hafi gert gagnárás þar, ein ekki er gjörla uin það vitað. Þá er ei’nmg skýrt frá því, aö 'snömma í morgun hafi Gihraltar- búar órðlð várir við orustu milli skipa úti í sundi, en um þes atburði er ekki getið i frétti frá Spánverjum. mannihðfn, Stnkkhélai, Osio ng Helslngfo.s hiMa ráé .sLn. Þær vilja eUk! bafa Reyhfa- vibmihaldið með. Fréttaritari útviaxpsins i Kkrap- mánnahöfn skýrir útvarpinU frá því, að í sumar sé ákveðlð að halda borgarstjórnaráðstefhu í Köupmh. Verðiur þessi ráðstefna önnur í röðinni, hin fyrsta var haldin í Stiokkhólmi 1933. Á ráðstiefnu þessari er fyrir* hugað að taka til meðferðar ýms málefni, sem varða höfuðborg- ir Norðurlanda sameiginlega, og vierða þar auk fulltrúa frá Kaup- mannah. fulltrúar frá Stokkhólmi, Oslo og Helsingfors. Fréttaritari útvarpsins i Kaup- mannah. befir spurzt fyrir um það á ráðhúsi borgarinnar, hvort fulltrúium frá Reykjavfk verði eklki einnig boðið á þessa ráð- stefnu. Fyrirspuminni var svamð á þá leið, að þessi ráðstefna yrði aðeiins fyrir 4 stærstu bæjarfé- lögin á Norðurlöndtim, eða með öðrum orðium Kaupmannahöfn, Stokkhólm, Osb og Helsingfors. En það hefir veríð talað um að bjóða fulltrúum annara borga á Norðurlöndium sem gestutn á ráð- stefnuna. 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.