Alþýðublaðið - 22.01.1937, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1937, Síða 2
tir&vwðriis *'«£«# FÖSTtfDAGINN 22. jan,. 1937. ,Stéttaréttarinn( og Elrifcat HiartaisoB. Eíríkur Hjartarsion skaiíaði ný- lega greinafl'Okik í „Nýja degbla'ð- ið“. Hann byrjar á því að lýsa fyrir mönnum hvernig ástandið ivar í iðinaðinum áður en iðnað- armenn fóru að skipuleggja sig iðnaðarlega ng félagslega. Hann segir: „Ýmsir v.oru aLt í senn, járnsmiðir, gullsmiðir, bókbindar- ar io. fl. o. fl.“ „Kröfur voru pá; alment ekki háar, og mörg verk- in eftir pví“. :i Ég slral strax viðurktenna það, að nemendatakmörkunin er vand-, ýraéða'ráðstöfun, sem skapast af vandræða ástandi í vandræða pjóöfélagi. En lausn E. H. er eng- in lausn, hvorki til bráðabirgSia eða frambúöar. Sama öngþveitið myndi skap- ast, sem hann er að lýsa í til- vótinunum hér að ufan, ef iðn- félögin opnuðu fyrir öllum þeim, sem vilja læra éinhvern iðnað. ' ÝLð skulum nu velta fyrir -okkur málinu ofurlitla stund og vita, 'hvað við' getum af f>ví lært. Ungir stárfsfúsir menn myndu fylla alla vinnustaði, þar sem þeir' væru látnir 'vinna undir stjómi eða eftirliti vérkstjóra óg e. t. vi eins eða tveggja' sveina, en öll- um þurra sveina sagt upp vinn-, unni, sém í fléstum tilíeilum eru heimilisfeður, sem hafá fyrir konu Ög börnum að sjá ien ungir og ó- giftir menn tækju þá' frá þeim Jþiéirra, lífsmöguleika, á'gruindvielli ' þess lága kaups, sem nemendur fá greitt Þetta ut áf fýrir sig er naégi- iegt til að sýna,' að „réttiæti" E, H. er argasta óréttlæti, sem iðn- stéttirnar aldrei geta látið við- gangast. Honum væri nær iað taka undir kröfu okkar iðnaðiarmanna,, sem.er á þessa leið: Eins marga faglærða iðnaðar- mienn eins og iðnaðurinn hefir, þörf fyrir á hverjum tíma, en þeim, sem þá eru afgangs, sé séð fyrir lífvænlegri atvinnu af bæj-, xun ug ríki, eins og núverandi, stjórn hiefir reynt að leggja grundvöllinn aó, þó í smáum stíl sé, með unglingavinnunni (vega-, iagningar o .fj.). I þeim iðinaði, sem ég er kunn- ugastur vaf ástandið þannig áður | ©n nemiendfltakmörkun koniít á, að nemendur kenndu nemum, „og, voru mörg verkin eftir því“ eins og gefur að skilja. Enda er ár-, angurinn sá, *ð þeir sem lærðu. undir þehn kringumstæðum, þykja lélegir „fagmenn“ og lenda því fyrst í atvinnuleysingjahópn- um, Við litum svo á, að þetta væri hreinn og beinn glæpur gagn vart ungum mönnuim, sem héldu að þieir væru kiomnir á verkstæð' in til að læra, en voru í reyndinmi efifeert annað en ódýr viranukraft- ur, sem útilokaði sveinana. Og þegar meistararnír, sökum misskilins stundanhagnaðar, v-oru að eyðileggja hinn unva vaxandi iðnað, voru sveinaiélögin til- neydd að takia í taumana. 9-íónarmið E. H. er siónarmiÖ atvinnurekand-ans, sem vill deila vi'nnunni, deila hungrinu, í stað þess að gera þær -einu ráðstiafanir sem duga, sem er vinna h-anda öllum, sem vilja og geta unnið, en hvort auðvaldsjrjóðskipuliagið er þess m-egnugt, er ég efinn í, og ef E. H. skyldi nú við nánari yfirvegun komast að því sama, þá skiora ég á hann að vérða sjálf- um sér samkvæmur, og skipa sér í fylkingar þeirra mianna; sem hafa hug eg dug til þess að horf- ast í augu við stia-ðreyndimar, og hjálp-a til mieð að gegnumfæra sósíiaiismann, sem -einn -er fær um að láta öllmn í té andleg •tf iog efnaleg menningarskilyrði. 'Eiríkur Hþartarson talar um það, að eklki megi viðgangast, að ain stétt auki hag sin,n á foostn- að ann-arar. Þarna er ég hionum sammála, en hann snýr bara hlutunum við, vegna þ-ess, að hann á.hér við vinnandi stéttirn- ar. Eg veit ekki betur, en margir eigendur iðnfyrirtækja skammti sér ieitt þúsund krónur á mánuði qg býggi sér villur til að búa í á sama tíma og iðnaðiarverka- yuenn hafa sem næst að jafn- aöi ,þrjú hundmð krónur, og neyðast því til að bú’-a við okur- leigu hjá stéttarbræðrum E. H. eg geta þvi -ekki eignast sitt eig- jð his. E. H. þykist vera vinur þ-eirra lægst launuðu iog segir, að það sé engin sanngirni að látia at- vinnulieysið falla í hluta lægst launuðu stéttanna. Þarn-a er hann að reyna að fooma af stað stríði ■ milli iðnlærðm og óiðnlærðra verkamanna, en s-em betur fer, I mun þ»ð mistakast yegna þess, að þessar atvinnustéttir eru alltaf að skilja það betur ug betur, að þær hafa sðmu hagsmuna að gæta, enda styðja iönaðarmenn kröfur stéttarbræðran;na um að hið opinbera sj-ái öllum þeim fyr- ir atvinnu, sem afgangs eru á hv-erjum tíma. E. H. er atvinnurekandi í iðn- aðl eftir því sem ég bezt veit, enda er-u það sjónarmið atvinnu- rekanidans- sem k-oma fram hjá honum, eins og ég hefi áður sagt; ©n mitt sjónarmið er sjón- armið þess manns, sem hefir -orð- ið að selja vinnuafl sitt hæst- bjóðanda, en þrátt fyrir það, ekki ' t-ekLst að verða efn-alega sjélfstæður; fyrir því hafa stétt- arbræður E. H. séð, sem af sinni alkunnu fégræðgi, réttu fram h-endumar, krefjandi: „sitt', ogvel það. Þar af leiðandi fékk ég mitt og tæplega það. Það var ekki ó- fögur fylking, skattheimtumenn frá bæ, frá ríki, kaupmenn og síð ast en ekki sízt húsaleiguokrar- arnir. Sumum kann að virðast að ég sé kominn hér út fyrir e-fnið, en svo er þó ekki, vegna þess, að ég hefi verið að lýsa þeim að- stöðumun, s-em er á iðnvei'ka- manni og iðnrekanda, sem E. H. kallar hina réttlausu. Hinir fyr- niefndu hafa að hans dómi stétta- réttinn (-og fátæktina), hinir síðar- nefndu, réttleys-ið (og allsnægtim ar). Nú liggur við að ég sé farin-n að gera „grm“ að E. H. og er því bé-zt að hætta áður en lengra er gengið á þ-eirri braut. Loftur ÞorstdÍTijsson. «UM-6 qnr i— Abessiniumenn verjast eun. LONDON í m-orgun. FÚ. Kas Desta nerir dregið saman 10 þúsund manna lið í vatnahér- aðinu í Norðveistur-Abessiníu. Graziani hefir nú sent fj-órar her- deiidir frá Addis Abeba til móts við hann, eða alla um 20000 menn, og er ætlunin að um- foringja lið Ras Desta. Kvöldskemtun heldur Terkamannsfél. brúia í Iðnó laugardaginn 23. þ. m. . kl. 9,30 e. h. Stuft skemtiskrá* Hljómsveit Bltie Boys. Munið danzinn i Iðnó á laugardaginn Nefndin Jafnaðarnamafélasið í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í Beejarþingssalnum föstudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. Pákkínn I\þst&r ilJM^ MTj Ik. > 7 / F" * w ÍIIÍÍÍK / ö/fum MMWHM v—: : . Ji Muulð 1 kröna máltiölmar Heltt & Kalt Fyrst og síðast. — Fatabúðln. Odýrt. Matarkex 0,75 1/2 k«r. Kaffi, frá 0,85 pk. Export (L.D.) 0,65 stk. Bón, allar teg., 0,85 dósin. Kristalssápa 0,50 pk. Verzlanln Brekka, Bergstaðastræti 35 og Njálsgötu 40. Simi 2148. Daglega nýtt fiskfars í Pönt- unarfélagi verkamanna, Skóla- vörðustíg 12. er þjóðfrægt fyrlr gæðl. Norræuu tónlelikamir. Danska blaðið B. T. í Kaup- /r annahöfn ritar um norrænu tón- leiikana -og þátttöku islands í þeim, -og isegir, að hún hafi friem- ur b-orið íslendmgum vitni sem ungri þjóð, en gamalli menning- arþjóð. islenzku íónleikarnir, segir blaðið, voru friemur berg- mál af hreyfingum síðustu alda út'i. í Evrópu en mynd af lands- liins eigin náttúru eða hinum harð- gerða blæ f-omsagnanna. Fegursti, hiuti tónleikanna var söngur Maríu Markan með sína tiudrandi vörmu sólskinsrödd. Sænska blaðið Dagens Nyheter í Stokkhólmi ritar um norrænu útvarpstónlei-kana og fer lofsam- legum orðum um íslenzka út- varpið, sérstaklega kórlög Árna Thorsteinssonar 0g söng Maríu Markan. Svenska^ Dagbladet segir að það sé auðheyrt, að ís- lenzk tónlist sé enn á ungum alidri, og að tónsmíðar Islendinga séu einfaldar, en jafnframt megi sjá þess vott, að íslenzk tón- Mis tsé i framför. Island og önnur lönd. Eftir Ragnar E. Kvaran 0 YRIR tæpu ári saðan var Fe'rðasíkrifstofa ríkisins sstt á sitofn, og var svo tii ætlast, áð einn þáttur af verkefni þesisarar sjkrifstofu væri í því fólginn, „áð sitarfa að upplýsinga- og fræðslu- starfsemi fyrir landið" og kyinna það á þann hátt, að menn fái ,stem gleggsta hugmynd um lands- og þjóðar-háttu, menningu, at- Vinnulif og framleiðsju." Svo- hefir atvikasit, að. ég hefi valisit til þess að hafa þetta verk- ,efni siérstaklega með hön-dum, og er því umtalsiefnið í þessu erin-di . minu svo nák-omið mínu eigin sitarfi, að ég get ekki verið að hirða um að greina þar meitt verulega í -siundur. Ferðaskrif- stofan er stofnuð fyrir þær tvær sakir, að löggjafarvaklinu fanst nauðsyn bera til að reynt y;rði ■/jztfy au-ka fjárhag'silegan afrakstur .,af kojnu qrlendra ferðamanna til .landsins, qg jafnframt að auka Vfig ,pg virðjngu fyrir landinu, mcinningu og afurðuin þesis, með- - al annara þjóða. En hvorttvcggja .eiru þesisi atriði raunar svo sam- fléttuð hvort öðru, að á -siumum . sviðum virðast þau naumast að- greind. Vér treystum því, að auk- in þokking auki virðinguna fyrir landinu, en hún eykur þá jafn- framt fcirðamannasitraum hingað. Og hinsi vcgar skifta móttökur ferðamanna hér miklu um þær dkoðanir á landinu, sqm dreifast út um hejiminn. Það e)r eftirtektarvert, að í þeiim opinberu umræðum, stem fram hafa farið um sitofnun Fcirðasjkrifstofunnar, hafa menn yfirleitt verið á einu máli um nauðsfymna á aukinni landkyn-n- ingu, þótt þqir ha-fi verið ósiam- jnála um, að hve miklu leyti rííkið ætti að hafa meið höndum m-óttöku fcirðamanina. En þó fer því fjarri', að almemmingur hafi yfirleitt gert siér lj-óst, hversu hiiklu sikiftir að réttar hugmyndir um ísiland dreifist út um heiminn, og þá eikki siíður hitt, að men-n 'taki að líta sjvo á, að þeim k-omi að eiinihverju leyti við hvað gerist hér í úthafmu. Við eigum hér við, óvemjulega- ramman rieip að. draga, þar sfiim er fjariægð úr alfaravegi 0g simæð þjóðarinmar. Hinsj vegar vegur hér á móti ekki eingöngu óvenjuleg náttúrufyrir- hæri, ©infoennilegt la-nd, eftirtekt- a-rveirð siaga o,g markverðar bók- memtir, ein-s og margoft hefir ver- ið bemt á, og ait er þesis eðlis, að eikki er ógerlegt að leiða athygli manna að því, hel-dur sú merki- lega s-taðreynd, að vér erum meista verzlunarþjóð h-eimsins að tiltölu við fólksfjölda. Hér er vitasikuld átt við utanríkisvejrzlun, og etr hún svo stórfel-d, að hún er 'hagfræðingum hið me-sta furðu- efni. Sænski hagfræðingurinn Chir. vom Sydow bemdir á það, að þar sem utanrikisverzlun Eng- lands sé árið 1935 -466 sænskar krónur á mann, þá sé veirzlun Islands 662 sænskar krónur á mann það ár og kr. 714 á mann árið 1934. Þeisisar tölur sýna það, a'ð það eir afsitaðan til útlanda, sem alt veiltur á um afkomiu þessarar þjóðar. Þeitta eru að vísu svo al- þ-eikt s-annindi, að naumast mætti viröast ástæða til þess áð taka þau fram, em áreiðanlega er á- stæða t-il þess að leggja mikla á- berzlu á, að þjóð, siem svoina er 'ástatt um, veirður sífelt og óaf- látanlega að minna á sig. Mun ég síðar drepa á það, hversu mikla áheirzlu aðrar þjóðir, sem í raun og veru eiga tiltölulega minna í hiúfi, ieggja á þetta at- riði. % sjkal nú leiiiast við að gera stuttiega grei-n fyrir, í hverju landkynnlngarstarfseimin hefir að- allega veriið fólgin, jafnframt því, seim ég læt fylgja noikkrar athugaseimdir um sum atriðin. Ctgáfur bæklinga. Fyrsta veirk ijmitt í sambandi við skrifstoifuna var að s-eimja á ensku bækli-ng þann, sem gefinn hefir verið út undir nafninu „Holidays: in Ioei- Iand“. Er það almenn lýsing á landi og þjóð á þann hátt, eir heilzt þótti benda til þess, að v-ekja forvitni manna — og þá sérstaklega ferðamanna — á hvorutveggja. Bækiingur þessi var síðan þýddur — m-eð breyt- ingum, er við þóttu eiga — af dr. Jómi Gíslasyni á þýzka tungu, -og gafinn út á því máli. Þá samdi ég emn fremur minni bækl- ing, og var það lýsing á 13 daga feirð væntanlegra ferðamanna meið e. s. Esja frá Glasgow til Islands, og líkan bækiing um sams konar feirð með e. s. Pri- mula frá Leiith. Nauðsynleigt er að halda áfram útgáfum bæklinga ár frá ári, þar til fyrir liggja stuttorðar lýsingar á öllu því helzta, sem oss fýsir að b-emda ferðamönnum á. Auk þ-eiss breytast ýmsar ástæður ár frá ári, og veirður ekki hjá því k-omist, að geira grein fyrir því í nýjum útgáfum. Þótt því farl fjarri, að ún-t sé að hafa upplag bækliinga hér eins stórt og títt eir í þeim löndum, seim hafa milljónir króna í tiekjur af ferðamönnum, þá er þó furðu legt, hver.su þeir dr-eifast mikið út um heiminn. Til gamans má geta þess, að nýlega barst mér í hemdur gœin úr blaði, sem gef- ið er út á ensfou i Argentínu, og eir efni greinarinnar „H-olidays in Ioeland". Höfunidurinn hefir séð bæklinginn og b&ndir í því sám- handi á, hversú rangar hugmynd- ir menn að jafnaði hafi um fjar- læg efni. Og sérstaklega gimileg virðist honum sú hugsun, að bregða sér til Islands, þeigar sum- arhitarnir í Argemtínu séu að kreista út úr manni síðasta svita; dropann. Móttaka feirðamauua. Þegar Feirðaskrif-stofan síðast liðið sum- ar tók á móti ákveðnum hópum fetrðamanna, var sv-o jafnan hátt- að ferðaáætlun, að fyrsta daginn í Reykjavík var þeim sýnd b-org- in, söfn hemnar o. s. frv., og deg- inum I-okið m-eð því að fara með þá á „Garð“, þar sem drukkið var te sameiginlega. Ég flutti er- indi um ísland undir b-orðum og bauð síðan geistum að spyrja mig þeirra spurninga, er þá fýsti að fá leyst úr um Island. Spuming- amar og svörin við þeim, tóku oft lan-gan tíma, og kom þá jafn- a:n í Ijós, að feirðamennimir höfðu mjög margvísleg og ólík áhugaefini. Leitaðist ég við að flokka þá eftir áhugamálum þess- um og hlutaðist síðan til um, að þek ættu kost á að kynnast þvS, eir þeim va-r sérstaklega hugleikið. Meö kennara var farið í Austur- bæjarskólann, lækna og hjúkrun- arkomur í Lanidsspítalann o. s. frv. Sérstaka ánægju vakti það jafnan, ef nokkur hluti ferða- mannanna átti foost á að líta iinn á eiinkaiheimili. Sýndu ýmsir bæjarbúar þá veivild, að leyfa að komið væri með þá heim til sin,. Varð ég oft að kvabba á mönn- um í þessu efni, sérstafclega til þess að geta gefið ferðamönnum kost á að sjá íslemzk málverkj. Flestir málarar eru fjarverandi á sumrum og einginn staður til, þar sem unt sé að gefa mönnum theildaryfirlit íslenzkrar málara- listar. Væri mjög æskilegt, ef opin væri m-álverkasýning sum- arlangt í jRe-ykjavík, þar sem flestiir af ísl. málurum í fremri röð h-efðu. málverk til sýnis. Hin, beinu afskifti af ferða- inönnum hafa reynst mjög mikils verð, og mun, ég gera frekari gœin fyrir því, síðar í sambandi við propaganda í blöðum e-r- lendiis. BLAÐA-PROPAGANDA ERLENDIS Þýzkalanld. Ég istend í jsam- ban-di við þ-ektan blaðamann í Þýzkalandi', s-em- hefir k-omið tvisvar til Islands og e-r hér mjög kunnugur. Hann hefir sent hing- að mikinn fjölda af tímarits- greinum, er hann hefir ritað um

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.