Alþýðublaðið - 22.01.1937, Qupperneq 4
FÖSTUDAGINN 22. 'jan. T937.
X
Leynilðgreilan
Afarspennandl, fjörug tíg
viðtmrðarík mynd, sem
sýnir vel hina stpðugu og
mlskunnarlausu baráttu
amerísku leynilögreglunn-
ar (G.-Men) v,ið bófaflokk-
ana par í land|i.
Aðalhlutverkjn leika:
Freld Mac Murray og
Maidge Evanjs.
Börn fá ekki aðgang.
itgiancKKllflUI
,KvenIækBiFiflii‘
gamanleikur í 3 þáttum eftir
/
P. G. WODEHOUSE
Sfaiig ð ntorgjn
kl 8.
Lœg&tsn weril.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50, 2,00,
2,50 og 3,00 á svölium eru seldir
kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
S, 6. T.
10 ára afmælf.
Eldri dansarnir,
laugardaginn 23. jan. kl. OVa síðd.
I Goodtemplarahúsinu.
Áskriftarlisti og aðgöngumiðar
á sama stað frá kl. 1 á laugar-
dag. — Sími 3355.
S. 6. T. hljðmsveitín spllar.
Sérstaklega vandað til danz-
ldiksinS.
Paiítið aðgöngumiða í tima.
STJÓRNIN
Nýtt nantakjðt,
Hangikjöt
Saltkjöt.
TefzMn
Kjðt S Ilsknr.
Símar: 3828 og 4764.
gsasóæaíæasBaaKBa
Rœða Eðens f ær oöða
döma á Frakklaodi.
Þízku blððin birta ekkiræöana
LONDONj 20/1. (FÚ.);
ttæða sú, eir Anthony Eden
flutti í breizka þinginu í gær
hetfir fengið góða dóma í frönsk-
um blöðum, ednkanlega ummæii
hans um Spánarmálin og orð þau,
etr hann beindi til Þjóðverja. —
„Populairei" segir, að það sé ekki
unnt að leggja of mikla áherzlu
á það, hveirsu þýðingarmikil
ræða Edetnsi hafi verið. Bretar
sftandi á vegamótum, í eriendri
sitjómmálasteínu sinni, og ræða
Edemsi sé vottur þess, að þeir
nálgist nú æ medr og meir
Frakka, en fjariægisit hin fasist-
isku ríki.
Peirlínarblöðin birta engan út-
BÆJARSTJÓRNIN OG GOLF-
KLÚBBURINN.
Frh. af 1. síðu.
30 000 króna láni, ef nauðsynlegt
væri að taka vegna urnbóta á
nefndum svæðum, að því til-
skyldu, að hlutáðeigendur setji
tryggingar fyrir lánum, s|am bæj-
arsjtjóm tekur gildar.“
Við atkvæðagreiðsluna um
málið kom það í Ijóis, að borgar-
stjóri átti ekki óskift fylgi flokks-
manna sinna. Var tillaga hans um
aö verða við beiðninni um á-
byrgðina feld, en tillaga Alþýðu-
flokksins samþykt.
Forsæflsráffc*
herra Jopsna
hrépahnr nlðnr
i pinpinn.
Þlngfnndam frestað i 2 daga
LONDON, 21. jan. FÚ.
Óánægja japanska þingsins yfir
stiefnu stjórnarinnar, einkanlega í,
fjármálum og utanrikism'Alum,
kom gfieinilega í ljósí í dag, þeg-
ar Hiriota forsætisráðherra las
boð&kap sinn í 'báðum málstofum
þingsins. í efri málstofunni ríkti
að vísu þögu — en það var
þögn algerðar fyrirlitningar. En í
neðri málstofunni var hvað eft-
ir annað tekið fram í fyrir for-
sætisráðherranum, kastað til hans
háðglósum og hlegið að honum,
unz hann í bræði sinini rauk ofan
af ræðupallinum og á fund keis-
arans, og fékk leyfi hans til þess
að fresta þingfundum1 í tjvo diaga.
Flnnskt ship ferst vih
sttðarstrðnd Noregs með
allri ðhöfn.
OSLO, 21. jan. (FB.)
Finska skipið „Savionmaa“, sem
strandaði við Songvaar-vita milli
Kristiansand og Lilleisand, brotn-
aði í spón. Þ,að viar 3000 smá-
lestir að stærð. Á skipinu voru 20
mienn, sem allir fórust. 1 víkinni
hjá vitanum hefir mikið rekið á
land af bnaki og munum. All-
mörg lík hefir rekið. (NRP.)
Björgnn shlpshafnarinn-
ar ð ,Thiym‘ vehnr að-
dðnn nm allan heim
OSLO, 21. jan. FB.
Nygaard svo 1 d forsætisráðherra
hefir sent skipstjóranuim á „Ven-
ús“ heillaóskaskeyti í tilefni af
björgujn sk'ipshafnarinnar á
„Trym“. Björgunin hefir vakið
mlfcla athygli víða um lönd.
„Vetnus“ kom til Newcastle í
dag. Að því eir hermt er í sfceyt-
'um í Sjöfartstidonde í dag hafa
ritstjórnargremar birzt um björg-
uinarafrek þetta i News Chronicle,
Daiiily Express, Göteborgs Hand-
ols och sjöfartstiidnlng o. fl.
kuin'num blöðum. (NRP.)
Heilsn pöfans hfak-
ar stöðogt.
LONDON, 22. jan. FÚ.
í 3 daga samfleytt hefir Píus
þáfx liðið miklar þrautir. Hann
þjáist af andþrengslum, og auk
þess hefir kolbrandxiT gert vart
jvíiið rsig í sárin'u á fæti hans.
drátt úr ræðu Edetns, en gera þó
nokkrar athugasemdir við hana.
Eitt þeirra segir, að hann hafi
beint til Þjóðverja siömu gömlu
tilmælunum um samvinnu, seim
þeiir hafi svo oft áður heyrt, með
einn meiri ýkjum um þýðingu
slíkrar samvinnu.
Aðalfnndar Hlífar i
Hafnarfirði var í
gærkveldi.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf j
í Hafnarfirði hélt aðalfund |
$inn í gærkvejdi, og fór fram
sttjórnarkosniing, eftir að fráfar-
andi sítjóm hafði gefið skýrslu '
um störfin á liðna árinu.
1 stjóm félagsins voru kosnir:
Helgii Sigurðsson, verkamáður, í
i formaður; Albert Kristinsson,
verkamaður, ritari, endurkosinn;
Halldór Halldórsson, verkamað-
ur, gjaldkeri, endurkosinn; Jó-
hann Tómasson, verkamaður,
fjármálaritari, endurkosinn; Ólaf-
ur Jónsson, verkamaður, vara-
formaður.
i varastjórn voru kosnir:
Guðjón Gíslason,
Gísli Kristjánsson,
Guðm. Gissurarson.
Endurskoðendur voru kosnir:
Gunnl. Kristmundsson,
Guðjón Gunnarsson, >og til vaia
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Um 200 félagis'menn sóttu fund-
inn.
Sprengingnros spell-
virki í Llssabon.
LONDON, 21/1. (FÚ.)
í dag sprungu fjórar sprengjur
í þriemur byggingum í Lissabon.
Tvieimur þeirra hafði verið kom-
jð fyrir i fyrri isenidiberrabús'tað
Spánvierja, einni í útvarpsstöð Ra-
dioklúbbsins og þieirri fjórðiu i.
húsakynnum mientaimálaráðluneyt-
isins, iog kvi'knaði í út frá
sprengjunni, og urðu allmikiar
slkiemdir á húsinu.
Stjórnin heldur því fram, að
kiommúmstar standi að spellviikj-
um þessum.
Verzlunarmannafélagið
hélt aðalfund sinn í gærkveldi.
I stjóirn félagsins voru kosin:
Tómas Jóhannsison og með hon-
um Benedikt Stefánssion, Pétur
Halldórsson, Guðrún Guðmunds-
dóttir, Friðjón Stefánsson, Jón
Brynjóilfsson og Axel Sigurgeirs-
sion. I varastjóirn voru kosnir
Hans Þórðarson, Njáll Þórarins-
son og Halldór Halldórsson.
St. Æskan nr. 1
haldur hlutaveltu til ágóða
starfsemi sinini næst komandi
sunnudag 24. þ. m. Templarar og
aðrir uninendur stúkunnar, er
ætla að styrkja hana með gjöf-
um, eru vmisamlega beðnir að
koma þeim í Góðtemplarahúsið
á laugard. kl. 5—7 e. h. og til
hádegis á sunmud. eða að gera
láðvart í isima 3355 á sama tíma,
og mun þá þegar verða sent
eftir þeim. G. P.
Spegillinn
kemur út laugardaginn 30.
þesis amánaðar.
Leynjilögreglan
heitir myndin, sem GamlaBíó
sýnir þessa dagana. Er hún um
baráttu amerisku leynilögregl-
urmar við bófaflokkana þar. Að-
alhlutverkin leika Fred Mac Mur-
ray, Madge Evans og Lynne
Ovennan. Nýja Bíó sýnir mynd-
ina Klæðskerínn hugdjarfi með
Eddie Canfor í aðalhlutveririnu.
Geir H. Zoega
í Reykjavík var dæmduir af
hæstarétti í togaranjósnamálinu,
en ekki Geir H. Zoéga í Hafnar-
firði.
t DAG.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stiefánsson, Skólavörðustíg 12,
sími 2234.
Næturvörður e.r í Laugavegs-
og rnigólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í Rieykjavík 4 stig
Yfirilit: Djúp lægð fyrir sunnan
land á hreyfingu norður eða
norðvestur. Útlit: Norðaustan
(stormur í !dag, em minkandi suð-
austan eða sunnan átt í nótt.
Rigning.
ÚTVARPID:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfreiginir.
19,20 Hljómplötur: Sönglög (só-
pran- og alt-raddir).
20,00 Fréttir.
20,30 Stjórmmálaumræður ungra
manna.
S j ómannaf élagar!
Nú eru síðustu forvöð fyrir fé-
lagsmemn að kjósa stjórn fyrir
félagið. Þið ,sem eigið ókosið,
komið og kjóisið á skrifstofu fé-
lagsins, sem er opin 4—7 e. h.
Aðalfumdur varður á þriðjudag-
iimn.
Ffcíkmarkaðurinn í Grinsby
fimtudag 21. janúiar: Bezti sól-
koli 98 shillings pr. box, rauö-s™
spretta 80 sh. pr. box, stór ýsata®
36 sh. pr. box, miðlungs ýsa 35
sh. pr. box, frálagður þorskur 42
sh. pr. box, 20 stk. stór þorskur
20 sh. pr .box og smáþorskur 19
sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimála-
nefnd. — FB.)
Ver'kamannafélagið Dagsbrún
beldur danzskemtun í Iðnó
laugardiaginn 23. þ. m. Skemtunin
hefst kl. 97s e. h. Fyrst verður
stutt skiemtisfcrá og síðan danziað.
Hljómsveit Blue Boys spilar fyr-
ir danzinum. Dagsbrúnarfélagar,
fjölmiennið í Iðmó á laugardaginn
og skemtið ykkur hjá ykkar eigin
félagi.
Höfnin.
Sænskt skip kom í gær, línu-
veiðarinn Sigríður kiom af veiðum
í nótt.
Svíxrirðileg „Sensations“-blaða-
melnsfca.
í Nýja dagblaðinu í morgun
birtist þriggja dálka auglýsing
svohljóðandi: „Tíminn kemur út
í dag iog verður seldur á götunujn
f dag iog á morgun."
S. G. T.
heldur danzleifc annað kvöld.
Vierður sérstaklega viandað til
skemtunarinnair í tilefni af 10 ára
afmæli félagsins.
SMpafréttir.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
Gioðafoss kemur í kvöld, Detti-
foss er í Kaupmannahöfn, Brú-
arfoss er á ólafsvík, Lagarfbss
er á leið til Þórshafnar frá
Bakkafirði, Selfoss fór frá Ant-
wierpen í gærkveldi áleiðis til
Hamborgar, Drottningin er vænt-
anleg til Kaupmannahafnar á
miorgun, Súðin var á Húsavík í
gærkveldi.
Munið
aðalfund málarasveina sunnu-
daginn 24. þ .ni. i Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Halldór Hpllgrímsson,
ritari Sjómannafélags Hafnar-
fjarðar, verður 40 ára á morgun.
Lögreglan
Tók i gær 17 ára pilt, sem
hafði gert sig sekan um að stela
sokkum og kven-nærfatnaði af
'smúrum og úr þviottahúsum hér í
bænum. Játaði hann á sig ýrnsa
fleiiri þjófnaði við rannsókn máls-
Jms. t
Bestn lanpín
eru að kaupa
ödýrn IptSÍ
í
Kjoíbúð
Rejrbjavíknr,
Veísturgötu 16. — Símí 4769.
Klæðskermti
hugdjarfi,
Amerísk tal- og söngva-
isk'emtimynd, leikin af hin-
um óviðjafnanlega skop-
leikara
EDDIE CANTOR,
sem með fyndni sinni,
fjöri og skemtiiegum
vísnasöng kemur ávalt
öllum bíógestum í sói-
skimsskap. — 200 frægar
danzmeyjar aðstoða.
Spegllliiui
kemur út laugardaginn 30. þ.
m.
a
s
S
m
n
3
fl
C4H O
« a
% S
■a f
cn th
„FÉLAG HARMONIKULEÍKARA“ RVÍK.,
heldur dansleik í K. R.-húsinu sunnudaginn
24. janúar klukkan 10. Eldri og nýju dans>
arnir. Aðgöngumiðar seldir á Laugavegi 8
(Örninn), Amatör Austurstrœti 6 og K. R.-hús-
g§f inu eftir klukkan 4 á sunnudaginn. f§§
Kanpið mlðð í ti*n.
ELDRI DANZA KLÚBBURINN.
Danzleikur
í K.-R.-húsinu n. k. laugardag. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir í
Tóbak og sælgæti, Aðalstræti 3.
Munið eldri dansana.
Aðalfandnr
Knattspyrnuiélagsins FRAM
verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld
kl. 8,30 stundvíslega, STJÓRNIN.
Auglýsing
um feyfi tll ðfenglsveltlnga
Hér í umdæminu verða engin leyfi til áfengis-
veitinga veitt fyrst um sinn skv. heimiid 17.
gr. 2. mgr. áfengislaga nr. 33, 9. janúar 1935.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. janúar 1937.
Jónatan Hallvarðsson,
settur.
J