Alþýðublaðið - 30.01.1937, Side 1
EITSTIÖRI: W, B. ¥ALÐEMARSSÖN CTCffiFANDI; ALÞ'fDUFLÖSMURINN
XVIII. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 30. jan. 1937. 25. TÖLUBLAÐ.
Dagsbrún snýr sér til Fé~
lags íslenzkra atvinnnrek~
enda um samninga.
Fer fram á ai félagfO kjósl
samnlnganefnd.
STJÓRN Vierkamannafélagsins
Dagsbrún befir í dag snú-
iö sér til stjórnar Félags ísl. at-
vimrunekenda með bréfi ium að
samningaumleitianir hefjist milli
félaganna um kaup >og kjör v-erka-
manna.
Bréf DagsbTúnar er sviohljóð-
andi:
„Á aðalfundi Verkamanniafé-
lagsins Dagsbrún, sem haldinn
var 24. p. m. var stjórn félagsins
falið að leita samninga við at-
vinnunekendur um kaup >og kjör
verkamanna fyrir yfirstandandi
ór.
Af fyr greindum ástæðlum vilj-
um við fara pess á Leit við yður,:
að pér fyrst kjósið priggja eða
fimm manna nefnd, er eigi tal
viö stjóm Verkamannafélagsins
Dagsbrún, >og óskum við eftir,
að nefnd sú hafi umboð til að
semja fyrir hönd félags yðar við
stjóm Dagsbrúnar um væntan-
Legt kaup iog kjör verkamanna
fyrir yfirstandandi ár.“
Eins iog kunnugt er, felast
grundvallarkröfur \erkamanna í
tillögu peirri frá stjórn félagsins,
sem sampykt var einróma á geysi-
fjölmenmmi aðalfundi félagsins
fyrir skömmu, en aðalkröfurnair
eru:
Dagkaup í stað tímakaups.
Stytting vinmudagsins.
Hækkun launa.
Er pess að vænta, að stjórn Fé-
lags- ísLenzkra atvinnurebenda
sýni eins mikla lipurð í pessu,
máli iog henni er unt, svo að ekki
purfi að koma til Launadeilu.
Hafa verkamenn nú beð-
ið Lengst leftir pví fLestra stétta
að fá kjör sín bætt, prátt fyrir
verðhækkun á ýmsium nauð-synja-
vörum.
Ihðldln i mimihlita
i Aastnr-HAnavatns~
sfsli.
Trasst ð rikisstjirnloa.
FJÖLMENNUR plngmálafuniur
var haldlnn á Hvammsjianga
jsi. 1. miðvikudag lað tilhlutun
Hannet.ör Jónssonar alpingis-
manns, og sóttu hann menn alls
s'faðar að úr sýslumnl.
Á fumidinum var SjálfsHæðis- -og
BænidafLokkurinn í greinilegum
mimnihluta.
Eftirfaram-di tillögur voru sam-
pyktar með 76—89 atkvæðum
geigm 54—62:
„Fum-durinm telur rétta pá fjár-
málast-eifnu, sem núverandl riikis-
-sitjórn og pinigm-eárihluti fylgilr,
að forðasit skul-dasöfmm ríkis-
sjóðs, með pví að láta tekjur
hans hrökkva fyrir útgjöldunum,
og lýsir emn fremur ánægju yfir
pví, að tekist hefir að ná greiðslu-
ijöfnuði í viðskiftunum við önnur
lönd.“
„Fundurinn lýsir ánægju yfir
p'eirii löggjöf, sem sett hefir ver-
ið á yfirsitamdándi kjörtímabili;
um afurðasiöluna, nýbýli, jarða-
kaup rikisdns, verðlaun fyrir
aufcna kartöfluframleiðsilu og
-náðurfelling útflutningsigjalds af
lamidbúnaðarvörum. Einnig yfir
pví, að ríkisetjórnin h-efir greitt
fyrir sölu lanidbúnaðarvara á
pann erlen-da markað, aem hefir
gefið hæsrt: verð.“
„Fumdurinn lýsir trausti á nú-
verandi ríkisjstjórn, en andúð
gegn Sjálfsltæðis- ög „Bænda“-
flokknum fyrir peirra ne'i'svæðu '
fnamkoimu í stjómmálum.“
Sænska stjðrnii heldir nm-
bótalðgojSf sinni áfram.
Elli styrkurinn verður hœkkaður og vinnu
dagurinn lögákveðinn við sveitavinnu.
Fréttaritari útvarpsins í Stokk-
hólmi skýrir útvarpinu frá eftir-
tíarandi í bréfi, slem fréttastafúnni
þarsit í dag:
Sænska rikispingið kom saman
12. jan. og hóíst mieð guðspjón-
íustu í kapellu konungshallarinn-
ar, síe-m venja er til. Eftir það
flutti konungur þingsletningar-
ræðu og gerði grein fyrir helztu
málum, siem bíða úrlausnar þings
tns. Par á mteðal er ný löggjöf
um ellistyrk, nokkrar breyting&r
á hegningarlögunum, löggjöf um
lengd vinnudagsins við landbún-
að og löggjöf um byggingar og
Ibúsítaði í sveitum.
Tiekjur ríkissjóðs eru áætlaðar
93 millj. kr. hærri en í fyrra.
Tiekjuskattur iog -eignaskattur er
áætlaður 200 millj. kr. í stað 172
millj. kr. síðasta ár: Hann verður
pó ekki hækkaður.
Útgjöld ríkissjóðs er talið að
muni verða 113 millj. kr. hærra
en árið sem Leið, iog stafar pað af
hækkuðiu fmmlagi til félagsmála
iog menntamála. Framlag til hers ,
og flota er g-ert iráð fyrir ,að !
verði óbreytt eða um 170 millj. !
kr. Framlag til atvinnubóta vierð- j
ur lækikað úr 28 millj. niður í 18
millj. eg pær ástæður færðar til,
að tala atviinnuleysingja sé >orðin
jafn lág iog fyrir 10 árum.
Á þiessu pingi sitja 80 nýir full-
trúar. Kiemur það m. a. af pví,
að margir aldraðir pingmenn báð-
ust undan framboði við síðustu
kosningar. Sá, sem lengst h-afði
sietið á þingi, hr. Geyer, hægri
fl-okksmaður, hafði verið ping-
maður samfleytt í 39 ár.
Mr. Veul farinn
snögga ferð til
London.
Aðstoðarmaður hans er
kyr.
Leynilöqreglumaðurinn
Mr. Veal tók sér far með
Brúarfosjsi til Englands í gær-
kveldi.
Hann mun þó koma hingiað aft-
ur, en v-erða burtu í 2—3 vikur.
Aðs'í-oðarmaðurinn, Mr. Ward,
er hér eftir og heldur starfinu að
pví að upplýsa pjófnaðina ■ í
Lan-dsbankamálinu áfram.
Engar yfirheyrslur munu und-
auf-arið bafa farið fram í málinu
af hálfu lögneglunnar, og l-eyni-
lögreglumennirnir ensku unnið
að pví einir í siamban-di við lög-
reglustjóm.
Laugarvatns-
piltarnirkomnir
aftur hingað
Og nú eru þeir 13
Piltamir frá Laugarvatni, s-em
fóru aus ur af.ur um caginn k-omu
hingað í fyrrakvöld eg höfðu 4
niemendur bæzt við í ’hópinn.
Höfðu pielr m-eð sér austur úr-
skurð kennsiumálaráðherra um
réttindi þeirra til skólavisíar, en
skólastj-óri neitaði að taka pá inin
aftur.
Lögðu peir pá aftur af stað
heiml-eiðis -og -eru nú komnir hing-
að.
Bær brenimr til
kaldra kola.
Fátæker bónði missir ait sftt.
Bærinn Nunnuhóll hjá Möðru-
völlum í Hörgátidal brarin til
kaldra kola í fyrri nótt.
1 bænutn bjiuggu hjó-nin Sig-
tryggur Sigtryggss-on iog Sigur-
rós Sigtryggsdóttir rnueð tveimur
börnum. Hjónin voirf í fjósi, sem
er spölkorn frá bænum, meðan á
fjósavierkum stóð, fcomu böiinin
til peirm, -en er jhjónin höfðu
Lokið fjósverkum og komu h-eim
að bieinum, var hann aLeldia.
Ókunnugt er um upptök eldsins.
Hjóinin rnistu alla búslóð sín-a,
sem var óvátryggð.
Sisfús Einarsson
tðnskðld sextnsnr.
IDAG ier Sigfús Einarsson
tóinskáld sextugur. Það mun
óhætt að fullyrða, að hann sé
meðal hinn-a vinsælustu tónskálda
okkar Islendinga, þeirra, sem nú
lifa.
Sigfús Einarsaon hefir v-erið sí-
starfandi lað söngmiennt og lag.a-
smíð síðan fyrsta lagið hans k>om
(it í Kaupmanniahöfn á stúdents-
árum hans og h-efir unnið g-eysi-
mikið -og veglegt starf.
Þrettán sakborningar vorn dæmd-
ir til danöa í ffioskva í gær.
Fjórir voru dæmdir f 8 tll 10 árá fangelsi
Emræðisherrann þorði ekki að láta drepa
Radek og Sokolnikov í þetta sinn!
LONDON í morjgun. (FÚ.)
j gær var i Moskva
kveðinn upp dauða-
dómur yfir 13 af hinum
17 mönnum, sem undan-
farna daga hafa verið
fyrir réttinum par.
Meðal hinna fjögurra,
sem að eins hlutu fang-
elsisdóm eru þeir Radek
og Sokolnikov og hefir
þetta vakið mikla undr-
un einkanlega dómur Ha-
deks, þar sem hann bað
ekki um vægð, en bauð
réttinum byrginn.
Þeir Sokoinikov og
Radek voru dæmdir í
10 ára fangelsi, og tveir
aðrir sakborningar í 8
og 10 ára fangelsí,
1 greinargerðinni fyrir dómiin-
um var ságt, að dómurinn hefði
kornist að þeirri niðurstöðu, að
Radek, Sokolnikov og hinir tveir,
sem hlutu fangelsisdóm, hefðu
ekki sjálfir tekið virkan pátt í
LONDON, 29. jan. FÚ.
í siambandi við það atriði í
framburði Piatakovsi, að hann
haíi farið í flugvél til fundar við
Trotzki í Cjsllio í öez. 1935, hefir
pví veirið lýslt yfir af norskum
pingmanni, sem fylgdist með
gerðum Troízkis, að Piatakov
hafi ekki komið til Oslo I ész.
1935 né átt neinar viðræJar við
Trotzki.
Þá hafa eftirlitslmenn við flug-
völlinn i Osio borið pað, að tng-
in erlend flugvél hafi lent par í
dez. 1935.
Raðek vát oriinn e.Lður
LONDON, 29. 1. FÚ.
'Hinir ákærðu fyrir réttinum í
M-oskva fluttu í dag mál sitt.
FlMestir játuöu sekt sína -og flesi-
ir sögðust -eiga skilið dauöiarefs-
ingu — nema Rad-ek.
Hann bauð réttinum byrginn;
gieröi jafnviel að gamni sínu. Hann
já.aði að vísu s>ekt sín>a, en neitaði
því, að Trotzki »tti sök á pví,
giæpsamlegum athöfnum gegn
ríkinu.
&?er piedi hvero?
! fréttum, sem sum blöð birta
áf réttarhöldunum í g|ær, var sagt
að Radek hefðl sagt að hann
hefði sætt pyntinjgum í 10 vikur,
áður en hann játaði á sig sakir.
Þetta er nú leiðrétt, og siagt að
hann hafi sagst hafa pínt rann-
sóknara lögreglunnar í 10 vikur,
áður en hann gerði játningu sfna!
Stalin ketir neyðst til
aö hepa, sepir Tretzki.
- I dómsbkjalinu var hvað eftir
annað minslt á Trotzki, >og farið
orðum um hann ssem erkióvin
Sovétríkjan-na og þann, stem raun-
verulega bæri ábyrgð á pví, stam
siakboiiningar p-essir væru nú
-dæmdir fyrir.
Trotzki einn virðisit ekkert
Ulnidran-di yfir pví, að þeir Ra-d-eik
og Sokolnikov siluppu við dauða-
hegniugu. „Ég átti von á því,“
s'agöi hann viÖ blaðamenn í gær-
kveldi. „Stalin hefir neyðst til
þ-esis, að h-opa á hæl. Annars
hefði hann drepið pá alla."
sitem hann hefði gert; og hann
lauk máli sínu hæverskl-ega á
piessa 1-eið; „Leyfið mér að viður-
kienna, nú á þ-essari síðustu
stundu, að mér hefir skjátlast."
'Það er búist við, að dómur
v-erði f-eldur í dag, -og að sak-
bormnigarnir vierði allir dæmdir
til dauða.
„Belsoa" i heimsðkn i
Ytleic.a.
LONDON, 30. jan. FÚ-
Bœzka fánaskipið „Nels-on" er
nú í kurteisiish-eimsókn til Va-
Lencia. | gær tók Caballero f-or-
sætisráðh-erra á móti Backhouse
aðmírál, en aðmíráilinn hélt síðan
Caballero og fl-eiri sipönskum ráð-
herrum veiziu út í „Nelson".
Önnur brezk slkip við austur-
sitrön-d Spánar haía un-danfarna
daga heimsiótt spánskar hafnir,
og hafa ensikir og spánskir emb-
Olmusngjafir ð
4 ára af mæli Hiti
ersstjórnarinnar
Enn hett i elntæSinn
LONDON, 300. jan. FÚ.
! -d&g em mikil hátiðahöld um
gervalt Þýzkaland, en í dag eru
4 ár síðan Hitler kom til valda.
I gær voru gefin út lög um pað,
að hver einasti embættismaður í
Þýzkalandi verður að sverja Hit-
ler hollustueið.
Bierlíin er öll fánum ’skreytt,
Hátölurum hefir verið komið fyr-
ir á götum úti, og k-oksofnum til
þiess að verja fólk kulda. Ráð-
stafanir hafa vnerið g-erðax til pess
að hera fólki heitia súpu og te.
Öllum verzliunum iog skrifst-ofum
vierður lokaðl í prjár klukkustuncl
ir, til þess að öllum g-efist þes-sj
kiostur, að hlusta á ræðu HitLers,
er hann flytur í Ríkisþinginu kl.
1 eftir þýzkum tíma.
1 ræðu, sem N-evill-e Chambar-
lain, fjármálaráðherra, Breta flutti
í Englandit’ í gærkvöldi, vék hann
að hiinni væntanLegu ræðu HitLeris.
Kvað hann Hitlier hafa á v-aldi
sínu að stöðva hinn tröllaukna
vígbú-nað, sem nú ætti sér stað.
Hann kvað kiomandi kynslóðir
ekki myndu bíða þ-ess bætur, ef
núverandi kynslóð legði rneira fé
en búið er að 1-eggja í arðlausan
vígbúnað.
flayash], aðalforfngi
stríðsœsingamanna
myndar stiðrn i
Japan.
Hann síóð á bak við herfor-
infljanpÐfeisnina i Tokio
i fyira.
LONDON, 29. jain. FÚ.
Japan&keisari hefir falíð Hay-
asjhi hershöfðingja að mynda
stjóm.
Hann hefir tviv-egis verið her-
málaráðherra á síðast liðnum 5
árum, en lagði niöur embætti sem
hershöföingi og var settur á eft-
irlaun, að lokinni bylíingartJiíraun
heriins i fdbirúar S fyrra.
Ssfisksala.
Bal-dur sieldi í Igíæk í Grimsby
fyiir 976 sHerlingspund, Tryggvi
ættistoenn skixzt á kurteisiskvaðj- ,sieldi í gær í Giimsby fyrif 1074
um. | steriingspund.
Framburður Pjatakovs um for
hans til Oslo á fund Trotzkis
er tilbúningur efnn frá rótum.
Norskir þingmenn og eftiriitsmenn við
flugvöilinn í Oslo fletta ofan af játn~
ingunum í Moskva