Alþýðublaðið - 30.01.1937, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.01.1937, Qupperneq 2
UAUGARDAGINN 30. jan. 1937. !gBII¥BaaiXBIH Minnispeniapr nin Cbaicoi. Fflanska landfrœðifélagið hef:r látið giefa út minnjspening um Cbareots og haírannsóknars'kipið „Piourq'uoi pas?“, sem fórst hér við Mýnpb í haust. öðru megin á minnispeningnum er mynd af hinu göfuga höfði Frakklendingsins, sem lét líf sitt fyrir vísindin hér upp við Islands- j stnendur, og stenctur yfir mynd- inni „J. B. Charoot“. Flinuimegin i er mynd af hafrannsóknaskipinu, j siem fórst, og stendur yfir peirri : mynd: „Expeditionspolaires fran- caises“ og undir h-enni: „Pourquoi pas?“. Minnispieniqgurinn er gef- inn útp í iei|r -og silfri. Frahhar taka stðrlðn I Bietlardi. Foivextir bækka í Patis. LONDON, 28. jan. FÚ. PARÍSARBLÖÐ flytja pá frétt í dag, að verið sé að semja um brezkt lán handa Frökkum, og sagt, að þ-að nemi 50 millj. sterlingspunda. „Figaro'1 segir, að lánið eigi að endurgreiðast um næstu áramót iog vextir séu 3 af hundraði. Pá er mælt, að frönsku rikisjámbrautirnar muni ganga í ábyrgð fyrir láninu. Frakklandsb-anki hefir hækkað forv-exti sína úr 2 í 4 -af hundr- aðl. Undanfarna d-aga h-efir v-erið mikið framhoð á frönkum vegna pess, að sá kvittur hafði gosið upp, að frekari verðfelling frank- ftns væri í vændum. Ordasenna i franska Dlnginu. BERLIN, 29. jan. FÚ. 1 franska þinginu kom í gær til mjög ákafrar orC-asennu við um- ræður um landvamamál. Ýmsir hægri fliokka menn réðust ákaft á flugmálaráðherrann Pierre Cot, og brígsluöu honum um að hann léti undan kröfum kommúnista, og væri hliðhollur spánska stjórnarliðinu og rússnesku ráð- stjóminni. Var pví haldið fram, að Cot hefði rácið pví, að spánska stjórnin hefði fengið 150 flug- vélar frá Frakklandi, og enn- fremur bent á, að Rússar hefði flengið frá Frökkum ný-smíðaða fallbyssu-flugvél. 1 svari sínu benti Got á pað, að milli rikja, sem gert hefðu msð j sér vináttusáttmála, svo sem j Frakkland og Rússland, færu eðli lega fram gagnkvæm skifti á ým- iskonar framleiðslu. Norsk skip farast og lenda í hættu. Skipið Ingrid frá Eerg-en rák á lánd í Piortúgal í gær og ótlast menn, að pað muni brotn|aJ í spón. Slfedt skipið festar í ofviðri. Skips- höfnin ier ekki talin í hættu. Mörg önnur skip rafc á land í jofviðrinu. Ingrid er 7680 smálestir og bygð 1931. Skipið fór 6. janúar ifrá Philadeiphia til Portúgal. E. s. Braa frá Osio er nú á 1-eið til Stavanger. Pað lenti í fárviðrinú, sem gékk yfir Norðursjó í vik- unni og brotnaði ofanpilja. Sa;n Andreas, skip Norsku MiðjarBar- hafslínunnar er komið til Bergen og lenti pað í fárviðri fyrir sunn- an Stavanger en er pað heyrði neyöannerki Veni fór pað á vett- vang, en aðstoðar San Andreas var ekki pörf, pví að önnur skip voru komin Veni til aðstoðar. Um tíma leit svo út, sem San And- iteas mundi sökkva er hver stór- sjórinn á fætur öðrum gékk yfir p'dpið. (NRP.-FB.) Skáldsogsr Hilldórs Kiljans ern keyptar mest af ðlfum Norð- urlandabóknm ð Engfandi. Ummæli Stauley Unwins, eins pehtasta békaútgeEaudF, se^ er uppi í helminiim. T ÞESSUM MÁNUÐI átti bók- sa'aiélajgið í Kaupmiannahöfn 100 ára afmælj. 1 tiliefni af pessu afmæli fékk félagið hei-msókn margria pektra manna, par á meðal forset-a ai- ; pjóðlega útgef-endafélagsins, „The j internati-onal publish-ers congres", 1 Sianley Unwin, sem -er' einn af ; allra pekíustu og m-erkustu mönn- um, s-em -nú fást við bókaútgáfu í h-eiminum. j Danska biaðið „Politiken" átti viðtal við Stanley Unwin, á m-eð- an hann stóð við í Kaupmanjnja,- höfn, og í pví viðtali minntist hann m-eðal annars á eftirfarandi hátt á norrænar og sérstaklega ís- lenzkar bókmenntir: ,„Það -kioma svo margir v-erð- mætir hlutir frá N-orBuriöndtmi, og vitanlega verð ég að koma peim út á Englandi! Ég >er útgef- gefandi Otto Jesp-ers-en og hefi líka kynnt Gustaf Fröding á Eng- landi. Og meðal miatigs annars, s-em ég h-efi g-efið út, er „Days in ; th-e sun“ -eftir Andersen-Nexö. En pví miður seijast -ekki pýð- | ingar mínar úr NorðurIa;ndam-ál- um nálægt pví eins v-el á Eng- landi eins og é-g hafði hugsað. Þó -er ein undantekning á pví: Það er hin dásamlega skáldsaga „Sal-ka Valka" -eftir ísl-enzka höf- undinn Halldór Laxness. Hún var kjörin s-em „bók mánaðarins" af „Evening Slandard" og h-efir vak- ið mikla athygli. En pað var alveg tilviljun, að ég fann p-essa bók. Ég fór í sumarfrí til isiands, og Ás-geir Ásgeirsson foi-3ætisráð- h-erra var sv-o elskulegur að lána mér bíiinn si-nn til pess að ég gæti kieyrt austur að Gullfossi. H-alldór Laxness vatf pá í Reykjayík; ráð- herrann fékk hann til þ-ess að fylgja mér og ég hafði mikla á- nægju af kunningskapnum við hann. Við vorurn saman allan daginn og allt kvöldið; vitanlega varð ég að fá að h-eyra -eitthvað um nýjustu bókina hans, og ég tók undir -eins að mér að g-ef-a h a' a út. Ég iö' a ijt þe-ss ekki. Lax- neos er einn af m-estu og fágúð- uijIu rithöfundum á-okkar dögum. Það er nú verið að pýð-a seinus'u bókina hans, s-em á a’ð heita: „Independent peopl-e" á estisku og -er pýdd b-eint úr ísl-enzku af And- -eroon Th-omson, og Laxness -er mjög ánægður m-eö [ að se-m 1 ann hefir séð af pýðingunni." Greiðsla friðarverðlaun- anna til Ossietzky. OSLO, 29. jan. Af friðarverðlaunum Ossi-etzky voru 100000 kr. gneiddar frú Kneutzb-erg-er, s-em var send til Osl-o af málafl.-manni Ossietzkv. en 160 000 kr. v-oru yfirfærðar til Ríkisbankans í Eerlín. (NRP. FB.) Skógareldur í Noregi. OSLO, 29. jan. Frá Tnondheim -er símað, að á miðnætti síðastliðnu hafi komið upp skóganeldur mikill í nánd við Börvik. Hefir -eldurinn -eyði- lagt um 800 mál lyng- og s-kóg- lendis. (NRP.—FB.) Ódýrar svuntur úr góðum efn- um o. fl. Fneyjugötu 10. Muitið 1 brðna méitiðirDas Heltt & Ksdt. Hvergi betri 1,25 kr. máltíð ©n á Hótel Heklu. Fyrst og síðast. — Fatabúðin. I ! Síðast liðið sumar lauk Þ. Þ. Þ. rithöfundur um- svifamiklu v-erki o-g sótti efnivið- inn víða um lönd. En pað -er hi-n sanna saga um ísl-endmga, þá er ti-l Brazilíu fórtu 1863 og ‘73. Er sagan svo F-arlega rakin frá byrj- un þessa máls -og til afkom-enda, Brazilíufaranna, sem kiosiur vax á. En enn h-efir eklki tekist að ná í allar pær myndir útflutnings- man-na iOg barna p-eirr-a, s-em æski- legt væri, að fengjust. Er nú ósl að eftir að ættingjar p-essara manna eða aðrlr góðir m-enn á Islandi, sem kynnu að hafa þessar rnyndir undir höndum, eða vita, hvar þær eru niðurkomnar, vildu vinsaml-ega g-efa upplýsingar merktar: Æfintijrið fiá íslandi til Brazilíu, Hafriafell, Reykjaví'k. 60 ára var í gær Ólafur Vigfússon verikamaður, Hveríisigötu 59 A. Bálsioíumálið. — Bæjarstjórn Reykjavílkur h-eflr v-eitt fyrstu fjárveitingiu — 10 þúsund krónur — til bygg- ingar bái-stofu og líkhúss á Sunnu- hviolistúni. Fáifararféiagið gerir sér örugga von um jafnháít fram- iag úr rikissjóði, en að fylgis- mienn málsins rnuni kaupa bál- fararskirteini, g-euast æfifélagar eða gefa gjafir, pannig, að ekki purfi að standa á, að fullnægt \'ierði skilyrði bæjaistjórnarinnar um tvöfalt framlag annars- staðar að. Á skrifstofu félagsins erpeg- ar hafin sala bálfararskírieina. — (Tilk. frá Bálfarafélagi islands, FB.) Það berst fleira fljótt en pað semljótterTip- Yup*þvottaefni er orðið frægt á einum mánuði Þessar bæknr fást bjá Wðnblaáinn: Húsmæð-ur! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars e,ða st-eikja. Fiskbúðin, Þórsgötu 17. Geri við saumavélar, alls kon- ar heimilisvélar og skrár. H. Siandholt, Klapparstíg 11. Sími ÞoSBERGUR ÞÓRÐAfiSON: Bréf tU Láru. JÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár úr æfisögu minni. Lang- ferðasaga um islands fjöil og bygðir. UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga. SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga. EINAR SKÁLAGLAMM: Húsiö við Norðurá, íslenzk leynilögregiu- saga. HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga. MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga. ÞÓRBERGUR ÞóRÐAfíSON: Bylting og ihald, úr Bréfi til Láru. DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jafnaðarstefnuna. ÞÓRBERGUR ÞóRÐAfíSON: Eldvigslan, opið bréf til Krlstjána Albertssonar. THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka- degi. Kaupum tóm 7« kg. glös undan sultu, mega v-era loklaus, á 10 aura stk. Kjötbúð R-eykjavíkur. V-esturgötu 16. VILM. JÓNSSON: Straumur og sfqáifti og lögln í landinu, rit- gerðir. SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA. LEONID ANDREYEV: Sp meuEi hengdlr. eftír skipun flokks síns, tekið af lífi pólití-dkan njósnara. Hann hafði drepið hann rólega og að yfirveguðu ráði, en er hann horfði fram-an í hinn dauðvon-a man-n að vierkinu 1-oknu, misti hann alla virðingu fyrir sjálfum sér og starfi sínu. Honum virtust allir mienn líti’3 virði og sjálfur væri hann smæstur af öllum, p-eim smáu. En par sem hann viar viljafastur mað,ur, var hann eftir sem. áður í flokknlum, en upp frá þessari stundu var einhver kaldur og ógnandi gl-ampi í augum hans. Hann yrti aldrei á neinn að fyrra bragði. Hanin átti líka einn sér- stakan eiginleifca. Hann vissi ekki hvað ótti var. Ha|n;n jciendi í brjósti um pá félaga sínal, sem pektu pessla til- finningu, leinkum Vasily Kashmin. En þessi aamúð ha-ns var líka köld iog án alirar viðkvæmni. Werner skildi, að afíakan var ekki einungis dauöinn, hieldur annað o,g meira. Að rninsta kosti viar hann á- kveðinn í pví að mæta dauðanum með ró og stillingu, hann ætlaði að haga sér pessa fáu daga, s-em eftir voru, eins -óg ekfeert hefði kornið fyrir og ekfeert gæti fejmi|ð( fyrir. Aðeins á pann hátt gat hanin látið í ljósi fyrirlitn- ingu sína á aftöfeunni. í dómsalnum var h-an;n svo ó- skielfdur, að jafnv-el fél-agar hans, s-em pó visiau hve kjarkmikill hann var, ætluðu varla að trúa pví. Hann hugsaði hvorki um lífið né dauðann frammi fyrir d-auð- anum, held-ur var ha,nn í huganum að 1-eysa hiua flókn- ustu skákpraut -og einbeitti huganum að ráðningu þraut- arinnar. H-ainn var afburð-a skákmaöur og hafði byrjað að velta p-essari praut fyrir sér um 1-eið -o-g h-ann var 1-okaður inni og léét iekki af pví á hverju sem gekk. Og pegar dómurinn var lesinn upp, ruglaði það hainu ekki á neinn hátt, han-n, færði memni'na í hugianum eftír praut- hugsaða leiki á hinu ósýnilega taflborði. Og Wernier hætti ekiki við að leynsa prautina, pótt hann væri nú farinn að efast um, að sér yninist tími til pess. Að morgni síðasta dagains fór hann að hugsa um1 í hverju sér h-efði nú yfirsést kvöldið áður. Hann prýsti raman höndumujn miili hnjánna og sat pannig 1-engi hreyfingarlaus. Svo stóð hiamn á fætur og fór að ganga um gólf hugsandi. Hann gékk ofurlítið álútur, eins og títt er um m-enn, sem hugsa mikið, st-eig pungt til jarð- ar 'Og blístraði á lægri nótum ítaískt smálag og hjálpaði pað h-onum til p-ess að hugsia. En nú yppti hann öxlurn og preifaði á sl-agæðinni. Hjartað sló ótt, en reglul-ega; þó. Og eins -og hann væri nýkominn inn 'í klefanin, fór hann núr.a ,fyrst að liannsaka klefann nákvæml-ega, stólinn, sem festur var við vegginn m-eð járnboltum og sagð-i við sjáifan sig: — Hvernig st-endur á pví, að ég er svo fullur af Ifísgleði núna? Ég hugsa um aftökuna á miorgun, -og pað er -eins; -og hún sé -eklld til. Ég horfi á veggina og mér finst p-eir h-eldur ekki v-era til. Og mér finst ég viera sv-o frjáls, að í stað p-esa að vera fangi, finst omér ég vera nýsloppinn út úr fangelsi þ-a;r s-em cg h-efði alið all-an minn aldur. Hiendur W-erners byrjuðu aö titra -ofurlítið, en pað var h-onum áðiur ópiekt fyrirbrigði. Hugsanir hans utíiðu einnig meira og meira á reiki. Honum fanst sem heii- inn væri klipinn með eldtöngum. En heilbrigði æskunnar náðí aft'ur tökum á honum. í furðulegum skírl-ei'ka sá W-erner alt í einu bæði iífið og díauðann. H-onum virtist hanm præða einstigi á örmjórri fjallsegg. Öðru m-egin fjalls-eggjarinnar var lífið, en hinum miegin dauðinn, eins og tvö hyl-djúp heimshöf, — Hvað er p-etta? Hv-ersu guðdómlieg sýn er pietta? Hann stóð á fætur og teygði úr sér. Hann reyndi ekki að lýsa fyrir sér með orðum þessiari dýrðl-egu aýn, honum fannst engi-n maninleg tunga eiga orð yfir p-að, sem hann sá. Alt hið óhreina og viðbjóðsl-ega, sem hafði fyllt hann fyrirlitningu á lífiniu var s'kyndiLega h-orfið, lífet -og leirinn á götunum hv-erfur sjónum peirra’, sem ie'ru að stiga upp í lioftið í loftfafi og fyrir sjónum pieirra v-erður jörðin svo hrein og fögu^ Án pess að vera sér p-es3 m-eðvitandi gékfe Wern-er að borðinu og hallaði sér fram á hægri h-andlegginn. Hann var hár -og sp-engilegur í v-exti með valdsman,ns- svip og í pessari st-ellingu 1-eit hann út -eir-3 og maður, sem allur heimurinn lýtur. Aldrei fyr hafði hann v-crið jafn tiginnxannlegur, jiafn- göfugmaninlegur, j-afn svip- fagur -og á þessari st'ujnd í íiangelsinu, á þrt'sikuldi dauðans. FFyrir sjónunx hans höfðu mennirnir fengið alt ainnan svip, peir voru orðnir fagrlr -og töfl.iandi. Tími og rúm voru ekki til lengur í vitund hans. Það, s-em honum hafði, áður íundist andstyggiLegt og (öfýrirgefanlegt var nú barnslegur breizkl-eilki. Werner brosti al-t í -eihu bjg í /siairja bili hvarf p-essi dá- samlega sýn. Aftur vair hann orðinn hinin striðainidi fangi í pröngum kiiefa, preyttur af að sjá stöðugt þ-essi for- vxtnislegu a-ugu stara á sig g-egn um gllufuna á hurö- inni. Hann settist niður, en sat pó efeki í hixxum venju- legu stellingum. Hann h-orfði á lofti'ð -og v-eggina og um varir hans lék einfeennilegt bros. En svo kom dálítið fyrir, sem hafði aldrei h-ent hannn áður: harin grét. Kæru féiagar, h-víslaði hann -og tárin runnu niður kinnar he(ns. Kæru félagar! 'Han;n hafði ekki fundið- tili p-essiarar tilfinniinigar áður. Keridi hann í raun -ojg v-exlu í brjósti um fél-aga sín-a', eða va;r pjetta önnur tilfinning. W-erner grét o|g hvísl- aði: — Kæru féiagar! Kæru félagar! Og í pessum m|annL sem grét m-eð brios á vörunum hefði icfigi'nn, hvorki dórcaramir né féllagarnir g-et-að pekt hinin llýddlyndna og rólynda Wern-er. XI. ' A LEIÐ TIL GÁLGANS. Áður en farið var inn í viagnaina, var föngunum öll- fimm safnað siamanj í stóru, köldlu herbergi m-eð hv-olf- bogmn. Þetta var -einnskonar móttökusaliur. Þ-eim var ljeyft að tala par saxnan. Það var aðieins Tany K-ov-alichuk, sem talaði. Hin pögðu -og prýstu hönd hv-ers annars, -en reyndu að forð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.