Alþýðublaðið - 30.01.1937, Qupperneq 3
LAUGARDAGINN 30. jan. 1937.
ALPÝÐUBL'AÐIÐ
ILKfÐUBMfilfi
RITSTJORJ:
w, m. vÁLÐmuAmsam
aiXSTJORNe
AlþýCnhAainm.
■'Saasaagw ffif* KagólfMteisSSí
AJTORKÐSLAl
&lþ/0nlsABlom.
IsWJfaagai: m HverfiagffiEíá
SHTARs
«$00—4806.
1; &ig*»i@sla, auglý«lng»5
»mx: Ritstjðm CtamlmðM mtm
!: Ritatjðrl.
is Vöfiij. 8. Viltaj&lmaa. ptslM.
1; 9. ®, Vslj|am8*s®rai
VerkameBnirnlr i Reykjavfk
hafa ná svarað_ kðmmðnistnm.
H bíða peir aftnr á mótl eftir svari frá peim.
I Eýðrœðlslðndtim
cetnr mð ehki kom-
ið fjfrir
FÁTT ©r n,ú meiir rætt en hin
sitórfeMu málaferli í Mosk-
va. Pað vekur undrun um allan
heim, að margir af hin;um pekt-
usiíu brautryðjendum rússnesku
byltingarinnar sikuli nú vera á-
kæxðir fyrir sivik við Sovét-Rúss-
land. Peigar hafa, sem kunnugt
œr, allmargir þesisara manna ver-
ið teknir af lífi, og næsitum full-
vlsit má telja, að fleiri fari söniu
3eið.
Margir iíta svo á, að hér sé
uim réttarmorð að ræða. Á það
skal emginn dómur lagður hér,
em, lögð áherzla á það, að harm-
ieikur eins og sá, sem um stund
hefir verið leikinn í Moskva, gæti
ekki farið frarn í lýöfrjáisu landi.
Gerum fyrsit ráð fyrir þvi, að
hinir ákærðui og dóimfeldu séu
sekir.
Gæti siamsæri líkt þessu átt
sér stað gegn stjórn Staunings í
Dammörku, stjórn Peir Aibin Han-
fcions í Svíþjóð, qða stjórn Bald-
winis; í Englandi?
Svarið verður hikiaust meit-
aindi', og sú neitum er reist á þeim
Irökum, að í þeisisum lömdum, eins
og i öllum öðru'm lýðfrjálsum
löndum, geita þeir, siem andvíg-
ir eiru stjórnunum, barist geign
þeiim á opnum vettvangi. Áfund-
um, í blöðum og útvarpi gqra
þeir grein fyrir ádeiluim sínum
og á kjördeigi kemur í Ijós:, hve
URSLITANNA í kosningunum
í vfejrkamannafél. Dagr.brún
yar beðið með mikilli eftirvænt-
ingu, irikki aðeina meðal meðlima
Dagslbrúnar, heildur og meðal
margra annara, ékki aðeins! hér
I bænum, heldur og víða um land.
Það var talið að þær myníu siýna
ijósíleiga, hvaða fylgi hin svokall-
aða samfylking, sem kommúnist-
ar hafa hampað svo mjög nú á
annað ár, hefði hér I Reykjavík.
Kommúnistar bjugigust við því
að þessi veiðibrella þeirra, að
marga skoðanabræður þeiir eiga.
Reynist þeir vera meirihluti kjós-
enda, taka þeir stjórnartaumanai í
sinar heudur.
Sé hinsi vegar gert ráð fyrir
því, að hinir ákærðu siéu þving-
áðir til að játa á sig glæpi, eir
einn fjarsiæðara að hugsa sér að
silíkt gæti komið fyrir í lýðfrjáls-
úm löndum. Lýðræðisistjórnir
veirða að legigja öll sín mál undir
dóm fjöldansi, og þær hika ekki
; við að hlýta þeim dómi. En hvern
dóm mundi sú stjórn fá í lýð-
frjálsu landi, seim lægi undir
þeim grun að hafa framið réttar-
morð ?
Lýðræðið eir hyrningarsiteinn
siiðmenningarinnar. Það verða
allir þedr, er vilja byggja upp
þjóðfélag 'siósíaiismans, að gera
! siér ljóst. Sósíalisminn verður að
■ verða lífsiskoðun meirihlutans til
þesis að hann verði framkvæmd-
I 'ur. Eigi að framkvæma hann með
valdi leiðir það til þesis, að það,
siem gefið verður með annari
hendi, verður tekið með hinni.
Það sýna sorgaratburðirnir í
Mos'kva. Þess vegna hiýtur
verndun lýðræðis: og persónu-
frelsiis að vera hið fyrsta og
helzta áhugamál allra þeirra, siem
vita að sósíalisminn er það, sem
koma skal.
taia blíðlega og heimta samvinnu
allra vinstri flokka, myndi bera
mikinn árangur og stöðva það
hruin, sem hefir veriö að grafa
|um sig í (fiokkinium n;ú í tvö ár.
Þe,im tókst líka að fá tvo men.n
tád að bíta á agnið, menn, sem
höfðu notið trausts verkamanna
um skeið og voru að minstakosti
ekki bölvanlega séðir af fjöldia
ve,rkamanna. Enda töldu komm-
únistar að þeir ættu viss við
'Stjónnarkiosmnguna um 450 at-
kvæði og að um he;lmingur
þeirra, sem greiddi atkvæði,
myndi segja nei við lagabreyting-
unum, cn þetta fór á annan veg.
Pétur G. Guðmund'S'Son dró ekki
niema 253 atkvæöi að sér, eða
42 atkvæðum fleira en Páll Þór-
odid'S'Son, selm í ikjöri vair í fyrra
af hálfu kommúmsta, en þá
greiddu um 250 manins færri at.
kvæði en nú. Árni Ágústsson,
sem í fyrra var í kjöri af hálfu
Alþýðuflokksins og fékk þá 890
atkvæöi, fékk nú aðeins 228, og
trúðá hann sjálfur því þó statt
og stöðu'gt til hins síðasta, að
hann myndi jafnvel ná kosningu.
| Hins vegar fékk hinn yfirlýsti
j kommúnisti Edvard Sigurðsson
eiin 178 atkvæði í það sæti, sem
honum var stiilt í, og sýnir þetta
ljóslega, að fylgið, sem hin svo-
nefnda samfylking fékk við kosn-
inguna, er aðeinS' fylgi kommún-
ista, og þó minkað frá í fyrra.
Engir Alþýðuflokks'mehn hafa
fylgt Pétrf og Árna inn í he'rbúðir
* and'S'tæðiinganna. Það sýnir, að
verkalýðurinn s'jálfur álítur að
samfylking alþýðunnar, eining
hennar, sé hvergi nema í Aiþýðu-
flokknum.
Atkvæðagreiðslan slær því
fösitu, að vérkalýðurfrm íReykja-
ví'k vill enga samninga við
kommúnis.ta, ekkert samkomuiag.
HiirS vegar mega kommúnistar
eða þeir menn, sem fylgt hafa
þeim flokki til þesisa, ekki taká
úrslitin þannig, áð Alþýðuflokks-
rnenn vilji ekkert hafa saman við
þá að sælda. Ef þeir hætta allri
klíkuistarfsémi sinni, rógburði sín-
um um alþýðusamtökin og for-
víjgismehn þeirra, ef þeir hættu
allri blaðaútgáíu og sérstölui
brölti og kæmu eirrs og heiðar-
legir verklýðssinnar til starfa í
samtökunum, þá eru þeir auðvit.
að velkonmir.
öllum er það ljóst orðið, að
'Kommúnistaflokkurinn heíir enga
aðira pólitík núna en þá, að hafa
það sem þeir kalla samfylkingu
við Alþýðuflokkinn.
Eins og gefur að skilja, er það
út af fyrir sig engin pólitík. Þeir
grita alveg einis komið inn í AI-
þýðuflokkinn og samednast þar
til s'tarfa með okkur hinum án
alirar sérstöðu, tekið því að
| veirða í meirihluta og þolað að
1 r eTða í minriih’u a. Það skapaði
íélags'Iega einingu. Hins vegar
hafa þeir nú fengið s,annanir fyr-
ir því, að engir Dagífbrúnarmenn
að unidanteknum konunúnistum
einum vilja samfylkingu. Verka-
mennirnir hafa við leynilega alls-
h'örjaratkvæðagreið'Silu síaðfest á-
lyktun síðasta Alþýðusambands-
þings og vilja ringa samninga við
kommúnista.
Það munu því allir taka eftir
því, hvað þelsisir menn, sem hafa
sitáðið að útgelrð Kommúnista-
fHokksims tii þelssa, gera í frarn-
tíöinni. Þeir hafa sinúið sér til
velrikamannanna í stærsta verka-
lýðsíélagi landsins og þeir hafa
s'varað svo að eikki verður um
vilst. Hið eina, sem kommúnistar
geita nú gert, er að leggja alla út-
gerð siína niður, fara að viija
veirkalýðsins og koma aftur til
Alþýðu'flokksins. Auðvitað ráða
Alþýðuflokksimennirnir því svo,
hvrirnig þeir taka á móti hverjum
eiinstökum þeirra. Verður þar að
ráða um nokkuð gelsitrism, trú á
eánlægni og mat á hæfileikum
þearra til að geta orðið að liði.
Kommúnistarmr veirða nefnilega
að geira sér greiin fyrir því, að
him hatrama barátta þeirra og
ótrúnaður við máleifni alþýðu-
stéttanna og samtök þeirra getur
eikki gleymst I einni svipan.
Kommúnistarnir hér ættu að
íaka til athuigunar örlög komm-
é'nistaflokkanna á öllum Norður-
löndum og gjalda varhuga við
1 'jþví í itíma, að félagar þedrra hafni
eikki í nazistaflokknum um leið
; og upplauismin veirður alger hjá
; þeiim 'Sijálfum, en þannig hefir út-
koman orðið víða.
Veirkamennirnir í Dagsibrún
hafa nú eiftirminmlega sivarað
| sipurningum kommúnisía. Nú bíða
þeir eftir því aö þeir sivari aftur,
og þeir vonasrt til þesis að sjá
innán .sikammis tilkynningu frá
þedm um það, að þeir hafi lagt
hiður ,sinn flokk og sín blöð og
telji, að þeir verði að taka til
starfa í Alþýðuflokknum, ef þeir
feági að geta orðið að nokkru liði
Ef þedr geta gert þetta, ef þelr
eiru svo miklir menn að geta það,
þá mun reýnt að taka á móti
þeim einsi vel og hægt er, þó að
Syrpa.
— I 80 ár, siem liðin igru frá
stiofnun kristilegs félags ungra
ikvenna í Englandi, hefir ekki ver-
ið leyft að piltar kæmu þar á
skemtanir. Nú hefir þessu ver-
ið breytt hjá fjölda félögum, iog
er almenn ánægja hjá stúlkunum
út af þessu.
— Se'Xtán Rembrandtsi-málverk,
sem voru á listasafninu í Mosk\ a
eru horfin, en engin skýring hef-
ið verið gefin á því, hvað um þau
hafi orðið. En þessar 16 myndir
eru taldar 30 til 33 millj. króna
^irði, Nú hefir komið í ljós, að
olíukonungurinn Gulbienlkian hef-
ir tvö þeirra, „Pallas Aþena“ og
„Gamall gyðingiaprestur“, og að
hinn nafnkunni milljóinaeiganidi —
Andriew Mellan í New Yiork á
önnur tvö. Er haldið að sovét-
stjórnin muni hafa selt öll mál-
verkin, svo lítið bar á.
— Maður einn í Englandi misti
fööur sinn. og komst þá að því
að hann \ar fóstursonur hans.
Reyndi hann að hafa upp á hinum
réttu ættingjum sínum, en er það
tókst ekki, varð hann þunglyndur
og réði sér loks bana.
allir geti ekki búisit við sömu
j móttökunum.
Barflaleiksýamg Vetrarhjáípariiinar.
Vegna fjölda áskorana verður leikritið Álfafell eftir Ósikar
Kjartansison sýnt í Iðnó á sunnudaginn 31. þ. m. kl. 4 0. h.
Aðgöngumiðar verða steldir 1 Iðinó á siunnudaginn eftir kl. 1
og kosta kr. 0,75 fyrir börn og kr. 1,25 fyrir fullorðna.
Ekkl tékld á móti pöntunum.
Allur ágóði relnnur til Vetrarhjálparinnar.
Vetrarhjálpin
Farpegar
sem ætla að fara á brezku sýninguna, sem haldin verður
í London þ. 14/2—26/2 1937, ge.ta fengið afsilátt á I. far-
rými með e/s. „Goðafos's“ frá Reykjavik þ. 8. febrúar,
sem nemuir 1/3 af fargjalidiinu, miðað við að tekinn sé
farsehill fram og aftur. Farþegar framvíisi skírteini frá
Bre.zka korusúlatinu í Reykjavík.
H. f. Eimskipafélag Islands.
ÞAÐ er varfa nokkrum vafa
bundið, að þeir tveir at-
buröir, sem menn hafa hvað
helzt hlustað eftir U'ndanfarna
'daga, eru hin ægliegu vatnsflóð í
Baindaríkjumum og málaferlin í
Rús'slandi.
Vartnsflóðin í Bandaríkjunum
era nú óðum að færas't í það
horf, að þau eru þjóðartjón og
þjóðairógæfa. I umfangi sínu eru
þau komin lan|gt út fyrir mörk
þesis að vera böl og missir þeirra
einna, sem hrakist hafa frá heim-
ilum sínum og látið eftir eigur
sínar og sumir ástvini. En það
er mjög eftirtekta’rvert, með hve-
mikilli röggsemi Bandaríkja-
srtjórn hefir tekið á þessu máli,
hæði Um ráðsrtafanir til þesis að
bæ,ta úr hörmungum þeirra, sem
af hafa komist, og forðia lífi
þeirra, er byggja þau svæöi, sem
vænta má að vatnið geisist um.
Málaferlin í Moskva eru eitt
af þesisum óhugnanlegu fyrir-
brigðum, sem æfinlega hljóta að
gerast þar, sem það er orðin
viðurkend mannréttindi að
að einsi einn aðili skuli skijfta,
kosti beggja eða alira annara.
Þau era nú rædid um allan heim
af ákafa og kappi; menn snúast
með og móti í þeim löndum,
sem eru' svo farsæl, að það eru
viðurkend mannnéttindiindi ag
mega snúast. Annars staðar er
mönnum snúið með eða móti.
Ég átti nýlega tal við verzl-
unarerindreka Helga Briem úti í
Málaferlln i Moskva.
Kaupmannahöfn. Hann var þá j
nýlega kominn úr Rúsislandsför,
og ég vona, að ég minki ekki
hröður þess mæ.ta manns og til-
trú hjá neinni frómri sál, þó að
ég s'kýri frá því, að honum leizt
mætavel á sig hjá bolsunum;
þótti honuim þair flest með fram-
fara- og myndar-brag, og ólíku
hugnanlegra yfir að líta, en þá er
hainn fyrir sfcemstu forðaði lífi
0g limum út yfir víglínur hinna
spönsku vígvalla.
Bo’lsiar voru honum hinir elsiku-
legustu og léðu honum dásnotr-
am kvenmann, eklti til þjóðnýt-
iingar, helduir til leiðisögu og fyr-
irgreiðsluL Stúlkan var mæta vel
'að sér, talaði rieipriennandi þrjú
erfenid tungumál, en það þýðir í
Rús'silandi að fá laun sín hækkuð
til mikilla muna frá lágmarksi-
lauinum. Stúlkan var hin gneind-
aista og greiðasta í ölium upp-
lýsingum, kunni hagkerfi Rúss-
lands á fingrunum og rataði um
öll völunidarhús' siovjietskiipulags-
ínisi í þesisui ríkisbákni.
Nú er þau hafa þammiig starfað
saman nokkra daga og Helgi
fræðlst margt og vel um háttu
bolsanna og framkvæmdir,
setur hann einn góðan veðuridag
upp meinleysislegan sauðarsvip
og spyr: Hvaða maður er eigin-
lega Trotzki?" Og stúlkan svar.
Eftir Sigurð Einarsson,
ar einsi og hún væri að fara með
klausu úr barnalærdómskverinu
rsiínu éða fyrstu grein trúarsietn-
ingarinnar: „Hann var altaf á
móti félaga Lenin, og hann er
sífelt að ofsækja. félaga Stalin."
Síðam ekki söguna meir. Meira
Visisi hin unga, vel upp frædda
mey ekki um Tnotzki. En þetta
yar henni líka alveg innilega nóg.
Og það má gera ráð fyrir, að
þetta sé svona hér um bil alt,
se,m hinn bezt uppfræddi og
mannaðasrti æskulýður Rússlands
yeit með vissu um þenna fræga
byltingaf'Oringja.
Þeim, sem fróðir eru, í sögu,
mun ekki þykja hér alls. kostar
vel og réttilega með efni farið.
En hitt e.r hér um bil augljósrt,
að ef iiiokkuð er hæft í því, sem
fjöldi menrtamanna og stjórn-
málamanna fullyrðir, að þarna
ausrtur séu í raun og vera að
mynidast ný trúarbrögð á Lenin,
og jafhvel að Stalin sé hröðum
skrefum að nálgast hálfguðatign,
þá e.r nokkuim veginn ajuðsiéð,
að þetta verða æði fullkomin
trúarbrögð.
Trotzki ex með saima hraða að
íklæðasrt gervi djöfsa, og virðist
fara mjög vel í því hlutverki.
Hann tilheyrir uppranalega suma
tilverusviði eins og guðinn Lenib,
en fellur. Og ég er ekki í vafa
um, að ef einn af hinum sáklausu
engluin himmsins væri spurður
um eðli og uppruna djöfsa af
'sömu einlægu einfeldni eins og
Helgi Briem gerði sér til garnans
að s'pyrja hina rússnesku iney
um Trotzki, þá mundi svarið
verða á siöinu ieið eða nijög
svipað.
Ég s'é eiginlega ekki, hvernig
enigillinn gæti s-varað á annan
hátt. „Hainin var alt af á móti
guði föður og hamn er sííelt að
ofsækja Krist og þá ,sem hon-
um tilheyra.“ Og ég er að vona,
að við í áliti okkar á Kölska
geram honum ekki teins rangt
'til, eins' og margir telja að Trot-
z(ki sé nú gerrt.
Það exu ekki nema nokkrir
mánuðir síðan að 16 menn voru
skotnir í Moskva fyrir það, að
hafa haft landráðamök við óvin-
inn Trotzki. Á meðal þeirra voru
nokkrir af elz'.u og fræcustu feðr-
uni rús'suosku byltingarinnar og
þes's þjóðskipu'ags, er þar hefir
veirið s'kapað. Meðal þessara
‘manna vorui Sinovjev og Kame-
áð eins' fá nöfn séu; nefnd; menn,
Sem höfðu stjómað byltingunni
með Lenin og síðan urn næstu ár
sikipað hinar æðstu trúnaðarstöð-
ur samfélagsins með ráði Lenins
og atbeina, á meðan svo var
háttað högum þjóðfélagsins, út á
við og inn á við, að hver dagur
krafðist hetjufórna af slíkurn
mönnum. En alt í einu vora þess-
ir menn orðnir föðurfandssvik-
arar og h.ættu'Iegír þjóðfélagimu., ;
og lágu fyrir um það játningar j
þeirra sjjálfra. Þeir heptust um ‘
að niðurlægja sijálfa sýg, og báðu j
ósipart um að þeir yrðu tejknir |
af lífi, siem góðfúslega var látið *
eftir þeim. Heimurrnn horfði
undrandi á þesisar aðfarir. Hann
slkildi ekki sakhorningana, .sean
að sijálfs sin dómi höfðu setið á
svikráðum við fósturjörð síina ár-
urn saman, og gert það með
góðri lyst, en nú voru svo ang- j
ursfullir og iðrandi, og femgu
, ékki nógsamliega lýst andstygð
siimi á fyrra athæfi sínu. Hann
átti bágt með að átta sig á þess-
um hughvörfum, í fyrsita lagi
hverinig hetjur ættjarðarinnar
gátu orðið svikarar, og hversu
þeirn mátti svó skjótlega snúast
hu'gur gegn athæfi sánu. Margir
ugðu um réttarfarið og kom það
ósipart fram í blöðurn á Vestur-
löndurn og var notað til tor-
nev, Smirnov, Mratchkovski, svo
txygginga gegn Sovétríkjunum.
Yfir höfuð fékk það ekki dulist,
að málaferlin uirðu allmjög til
þess að vekja að nýju tortrygni
og úlfúð til Rússlands. Fram að
þesisum tíma er Radeik ritstjóri
einsi víðlesnasta stjórnmálablaðs
á Rúsislandi, og einn glæsilegasti
rökhugsiuður og rithöfundur, sem
komið hefir frain í sitjórnmáJum
Evrópu hinn sáðasta mannsaldur,
enda þótti og óðar að honuan
trausit mikið. Og enn stóð eftir
allsitór hópur hirns forna úrvala-
liiðio: Radek, Bucharin, Pjatakoff,
Sakolniboff, Seoebriatoff. En nú
er lí'ka röðin komin að þeim,
réttarvélin er komin í gang og
nú flytur hver sitund þessa nienn
öruggum skrefum nær dauðan-
nm, þiessum kynlegu örlögum,
sem virðast ætla að bíða allra
þeirra, siem stóðu feður að hinni
írúsisneslku byltingu. Og sakirnar
era sömu: Samhand við Trotzki,
svik við föðudandið, samband
við leynilögreglu Hitlero, gesíapo,
og tilraunir til þess að koma
fyrir kattaruef æðsrtu trúnaðar-
mörinum rússnesku þjóðarinnar.
Og ennþá virðisit svo sem alt sé
í rauin og yera játað af sakborn-
ingurn, og mér kæmi það ekki á
óvart næsrtu daga, þó að vé:r
fengjum í frognurn að heyra
kveinsitafi þeirra yfir því, að í
raun og veru sé það hörmu'.Cijt,
að djöfullinn Tnotzki skyldi ná
að tæla þá, svo að þeir gleymdu
föður Lenin og hans, eina sanna
eftirmanni og frelsara Sovétveld-
islns, félaga Stalin. (Frh.)