Alþýðublaðið - 30.01.1937, Side 4
feAUQARDAGINN 80. Jan, 1937.
(mmÆ mo |
„Danðiiaii á
p|óðvegliiam((|
Eftirtektarverð og' fræð-
andi mynd um umferöa-
alysin — orsök þeirra og
afleiðing.
Auk þes’s að vera fræð-
andi er myndin svo spenn-
andi, að hún heldur at-
hygli áhoríandans' óskertri
frá byrjun til enda.
Aðalhlutverkin leika:
Randolp Scott og
Francc® Drjake.
wm& stuítiuí
,Kvenlækoirina4
gamanledkur i 3 þáttum eftir
/ p. G. WODEHOUSE
Sýoing anoað bvöld
ki. 8.
Næst síðasta sinn.
Lægsta verð.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50, 2,00,
2,50 og 3,00 á svölum eru seldir
Id. 4—7 1 dag og eftir kl. 1 á
morgun.
Sfml 3191.
Me&sað
verður í Lauganesskóla á
m'Orgun kl. 2. Garðar Svavarsfeon
predikar.
Þrlðja ferð
SameioaðagBfaskípa
féiagsins 1937.
N.s. Dronning
Alexandrme.
Frá Kjaupmiannahöfn 18. felbr.
— Thorsíhavn 20. —
— Vtlsftmiannjaeyjum 22. —
1 Roykjavík 22. —
Fjrá Reiykjavík 24. —
— Isfafirði 25. —
— Siglufirði 26. —
Á Akurejyri 26. —
Frá Akureiyri 28. —
— Siglufirði 28. —
— Isjafirði 1. iriarz
I Reiykjavík 2. —
Frá Reiykjavík 3. —
— Vcstmániiaðy jam 4. —
— Tnoxshavn 5. —
I Kaupnúannahöfn 8. —
Sklpaafgr.JesZ<mseu
Tryggvagöíu. — Sími 3025.
Skíðafílag Reiykjavíkur
fer skíðaför um helgina, ef
veður og færi leyfir. Lagt af s'tað
á sUnnudagsmorgun kl. 9, og ef
nægileg þátttaka verður, kl. 3 1
dag, Farmiðar steldir hjá form.,
L. H. Múller, ©n ekki við burtför
bílanna.
Tilkyaning.
Trésraiðafélag Hafnarfjarðar tilkynnir hér með
að frá og raeð 1. febr, næstk, er kauptaxti
félagsmanna kr. 1,75 fyrír kl.st. í dagvinnu við
húsasmíðar og aðra trésmíði utan verkstæðis.
Borgun fyrir trésmíðavinnu skal frá sama tíma
greiðast vikulega.
SfJérnlM.
Atvinnlejrsisskýrslur.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysdsskýrslur fer fram
sikráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka.
kvenna, iðnaðannanna og kvenna í Gódtemplarahúsinu
vlð Templarasíund 1., 2. otg 3. febr. n. k. kl. 10 fil kl. 8
að kvöldi.
Þeir, sem láta skrásietja sig, eru beðnir að vera við-
búnir að gefa nákvæmar upplýsiingar um heimilisástæð-
ur sinar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síð-
asita ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafa verið at-
vinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sijúfcdóms, hvar
þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af
hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarinsi og
j : hvaðan.
Ennfremur verður spurt Um aldur, hjúskapiarstétt, ó-
magafjölda, sityrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það, j
hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um
tekjur manna af eignum mánaðárlega og um tekjur
konu og barna.
Borgarstjórínn í Reykjavik, 30. janúar 1937.
Pétnr Halldörsson.
Vertið byrjuð.
Góðnr afli í Keflavlk.
Vertíð er nú alment byrjuð í
Keflavik, og hefir afli verið góð-
ur 'siðustu daiga, eða frá 12—16
sfcippund á bát. Seytján bátar
stunda veiðar frá Keflavik, og
von er á 4 bátum frá Seyði'sfirði
til viðbótar.
Frá Ytri-Njarðvíik róa 6 bátar
og frá Innri-Njarðvíikum 4, þar
af 3 frá Siglufirði.
A&alfundur
þvottakvennafélagsins „Freyja"
vefður á morgun kl. 2V2 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu. —
Venjuleg aðalfundarsiíörf.
íljónabaml.
I clag verða gefin saman í
hjónaband í Englandi Barbara M.
Williams og Ma,gnÚ3 Á. Ámason
E’akiarasveinafélag fslands
heldur afmælisífagnað sinn í
kvöld í Oddfellovhúslinu.
Fisikmarkaðurinn í Grimsby
fösltud. 29. jan.: Rauðspetta 80
sh., stór ýsa 24 og miðlungs ýsa
27 sih. pr. box, frálagður þorskur
26 sih. pr. 20 stk., stór þorskur
9 slh. pr. box og smáþorskur 8
áh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimála-
nefnd. — FB.)
Ármenningar
fara í skíðaferð um helgina.
Farið verður í kvöld og 1 fyrra
málið kl. 9. Farmiðar óskast sótt_
ir á sfcrifstofuna i dag kl. 5—9
(sími 3356).
Hjónaband.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Rósa Jónasdóttir
frá Efri-Kvíkólma við Eyjafjöll
og Eyþór Erlenidsision frá Helga-
stöðum í Biskupstuingum.
í DA6.
Naaturlæknir er í nótt Gunn-
laugur Einarsison, Sóleyjargötu
5, sími 4693.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka:
a) Sigfúsí Halldóns frá Höfnum:
Bófa-öldin í Amieríku, II.; b)
Jochum Eggertsison: Vestfirzkar
þjóðsiaignir; c) Sigurður Skúlason
maigisiter: Kvæði; d) Ragnar Jó-
haninesison stud. mag.: Saga eftir
Strindberg. — Enn fremur söng-
lög. 22,15 Danzlög (til kl. 24).
Á MORGUN:
Næturlæknir er Halldór Stef-
ánsison, Skólavörðustíg 12, sími
2234.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,30 Erinidi: Utanríkisverzlun
og afkoma atvinnuveganna 1936
(Haraldur Guðmundsson atvinnu-
jnálaráðhprra). 21.15 Hljómplötur:
Létt lög. 21,20 Kvöld Slvsa\'arna-
félags Islands: Ávöxo og eirindi
.(Þorsteinn Þorsteinsson siúpstj.,
sr. Ailni Sigurðsson, ungfrú Inga
Lárusdóttir, frú Rannveiig Vig-
fúsdóttir). — Söngur (frú Asia
-4*epsdóttir.), Hljóðfæraleikur. —
22,50 Danzlög til kl, 24.
I. O. G. T.
VIKINGSFUNDUR á mánudag kl.
8. Innsetning embættismanna.
Barnastúkan „Æskan“ hieim-
sækir. Söngflokkur I. O. G. T.
stjórnar söngnum. Innsækjiend-
ur gefi sig fram fyrir kl. 8.
UNGLINGASTÚKAN UNNUR.
Fundur á morgun kl. 10 f. h.
Skuggamyndasýning. Gœzlu-
madur.
Tæknl.
(tefcnik).
Enn elr tæfcifæri fyrir unga
járnsimiði og vélsmiði til að
auka við þekkingu siína í
vélteikningu og tækni sam-
kvæmt nýjusitu og beztu að-
fe'rðum á því siviðL
Einkatímar ef ósikað er. •
TiU viðtalsí í isima 4340.
Ólafur Einarsson
vélfræðin,gur.
tJtbreiðið Alþýðublaðið!
„Episode41
Austurrxsk kvilanynd, efn-
isrík, skemtileg og sér-
staklega eftirtektarverð
fyrir allar ungar stúlkur.
Aðalhlutverkið leikur af
næmum listrænum skiln-
ingi:
PAULA WESSELY
Aðrir leikarar eru:
Karl Ludwig Diehl og
Otto Treasler.
Aúk&mynd:
Kveínfólkið og tízkan.
Þesjsi athyglisverða tízfcu-
mynid er eftir ósk margra
sýnd aftur sem aukamynd
AÐALFUNDUR.
Dvottabfemiafélagið Fieyja
heldur aðalfund næstk, suunudag, 31. janúar, kl. 2,30 e. h.
í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu,
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætið stundvíslega, því fundurinn er takmarkaður.
STJÓRNIN.
Nýbók:
Afkyojanir og vanmir.
Eftir
Vilmund Jónsson
landlækni.
Fæst hjá bóksölum.
Ríkisprentsmlðlaii Gatenberg.
Varðbátur.
Tilboð óskast í efni og aimíði á 70 tonna varðbát,
ásarnt smíðatíma.
ÚtboðsJýsing og uppdráttur fæsit hjá Skipaútgeirð rik-
isins, og úti á landi hjá skipstjóranum á e'/s. „Esjn“,
gegn kr. 10,000 ski'latryggingu.
Réttur er ásikilinn til að hafna öllum tilboðum, einn-
ig til að taka hveirju þeirra ,sem er.
Væntanleg tilboð’ verða opnuð á skrifstofu Skipaút-
gierðar ríkisins hinn 25. febr. nk. kl. 14.
Sbipaútgerð rikisins.
i
Jflc
O
Dansklébbnrinn
heldur danzltik í kvöld í K. R -
húsinu kl. 10 e.h. — Aðgöngumiðar á
kr. 2,50 seldir í K. R.-húsinu frá kl.
4 í dag, 6 manna hljómsv. spilar
Breytt um nafn.
Vegna þess að „15-Foto“ myndir mínar hafa líkað eindæma vel, hafa fleiri enn einn Ijósmyndari sjeð
sjer leik á borði og reynt að eftirlíkja þær, og jafnvel verið gengið svo langt að stimpla og auglýsa mynd-
irnar „15-Foto“, og gæti það blekt fólk, sem kynni að halda að hjer væri um að ræða, hina þektu „15-Foto“
myndatökuaðferð Lofts.
Má af þessu marka að ekki einungis fjöldinn dáist að minni frumlegu myndatöku, heldur hafa jafnvel
Ijósmyndarar tekið hana sjer til fyrirmyndar.
Þótt jeg að þessu leyti hafi ástæðu til að fagn a hinum miklu vinsældum „15-Foto“, hefi jeg nú samt
ákveðið að breyta um nafn á mínum myndum, sem hjer eftir heita
(lögverndað vöruheiti)
og bið jeg alla mína mörgu viðskiftamenn, og þá sem eiga eftir að verða það, að hafa þetta nafn hugfast.
Myndatökuaferð mín helst auðvitað óbreytt, því hana hefir enginn annar ljósmyndari en jeg.
En í raun og veru er það ekki nafnið á myndunum sem skiftir mestu máli, heldur
#»■
m*
Lofíur ^íó