Alþýðublaðið - 02.02.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1937, Blaðsíða 1
KiTSTJORI: EL R. gALPEMARSSON XVIII. ARQANGUR ' J KEÖEFANOI: AIÆÍÐEFLOXKUMMN uwm.KM—■iiiKWMiiwwwii—iiwiiiiiiiBw.iniMBinniiimjini iBiiii«wi»'areaMfflfc^aaw8^CTaii^^_ jI III ÞRIÐJUDAGINN 2. FEBR. 1937. 27. TÖLUBLAÐ. Vfnna bankarnlr með út- gerðarmðnnnm mótl hækk andi tiskverði til sjömanna SJémönnnm i ¥estmannaey|nm baaOst 20 prósent hœrra verð fyrlr Ilsk, en urðu af pvi fyrlr undlrröður. Var Atbðsstióri Dt- fegsbukau i bak vlð ðtgerðarœeiB ? S JOMENN í Vietstniíainnaeyjuim, sitím eins og, kunnugt er eru ráðnir upp á aflahlut hjá útgleirð- airmönnum, hafa undanfarna daga átt koslt á því að selja hlut slnn við miklu betra. verði en út- gerðairmenn vilja kaupa hann, en útgieirðafrmenn með sjtuðningi VijggóS BjörnssonaJ’ bankastjóra við útibú tJtvegsbankans hafa nú komlð í veíg fyrir það. Hefir ba.'nkastjórinn að þvx e|r sagt er haift þau umxnœli, að hann hafi aðeins áhuga fyrir afkomu út- geitðamanna á þeirri vertíð, sem í hönd fejr, a,nnað koml honum ekki við. Me'ð isamningi, sem ger'ður var í fyrra milli sjómannafélagsins „Jötunn“ í Vestmannaeyjum og Otvegsbændafélags Vestmanna- eyja var svo ákveðið, að útgerð- armenn skyldu kaupa afla þeirra fyrir 61/4 aura línufisk, en 5Vi aura netafisk, hins vejgar skyldu sjómeim annars salta afla sinn, en útgerðarmenn sjá þeim fyrir húsnæði fyrir aflann. Nú leru allar líkiur til þess að flskverð verði betra á komandi vertið en verið hefir, og fór Hrexnn Pálsison skipstjóri til Vestmannaeyja fyrir nokkru í fisikkaup aedndum. Víðtal við Hrein Pálssott Hitti Alþýðublaðið Hrein Páls;- son að máli í moiigun, og sagði hann svo frá: „Ég fór til Vestmannaeyja í fiskkaupaexindum fyrir Kaupfé- lag Eyfirðinga, og ætlaði ég að kaupa 3000—5000 skippiund. Ég Briiði Haralðs Gað- manðssoaar m af- koma þiólatiiiar 1936. Erinðið byriar að boma i Wðablaðinii á morpn. ARALDUR GUÐMUNDSSON atvinmxmálaráðherra flutti á sðumxudagskvöld ög í gærkveldi mjög fróðlegt eriixdi í útvarpið um afkomu þjóðarinnar og utan- ríkisverzlunina 1936. Va;r erindi þetta ákaflega fróð- legt og í því margvíslegar nýj- ungar, sem margir munu ekki hafa gert sér fulla grein fyrir. Er erindið alllangt, og byrjar það að koma hór í blaðinu á roorfun, hafði taí af ýmisum útgerðar- mönnum, en snéri mér síðan til verkalýðsfélaganna og skýrði þeim frá erindi mínu og það með, að fiskurinn myndi verða fluttur til Akureyrar og fullverk aður þar í vor. Verkaiýðsfélögin höfðu ekkert við þetta að athuga, en settu það skilyrði, að við keyptum fiskijnn fyrir 71/2 aura línufisk og 614 aura netafisik. Ég gekk að því undineins og hugðist nú að kaupa íiskinn með fyrirframsamningum. En ég fann brátt að unnið var á móti þessu. Ég gat auðvitað fengið fiskinn keyptan hjá sjó- mönnum, sem með þessu gátu fengið alt að 20°/o hæn-a verð fyrir fiskinn en útjgerðarmenn vildu greiða, en ég þurfti að fá hús1 f-yrir fiskinn, og í hvert skiftij og ég hafði kiomist að möguMk- um til að geta fengið hús1 kom eitthvað í veginn og því lauk þannig, að ég gat ekkert hús fengið. Jafnvel gekk þetta svo langt, að sjómenn, sem höfðu hús á Leigu og ætluðu að leigja sm-ér það undir fiskinn, tilkyntu mér, eftir að við höfðum talað saman, að þeim væri bannað að framseija leiguna.“ Þannig skýrði Hreinn Pálsson frá. 1 Það er bersýnilegt, að hér hef- ir beinlínis verið unnijð gegn hagsmunum sjómanna og að því stefnt að gera útgerðarmönnum hægara um vik að féfletta þá með því að greiða þeim minna fyrir fisikinn en þeir hefðu nú getað selt hann. Enda hefir fréttaritari Alþýðu, íblaðsins í Vestmannaeyjum skýrt blaðinu þannig frá, að vis'sir út- gerðarmenn hafi gengið eins og grenjandi ljón um bæinn og látið möig þung orð falla í garð Hreins Pálssonar og Kaupfélags Eyíirðinga fyrir það að vera að koma til Vestmannaeyja og bjóða fiskinn upp meðal sjómanna fyrir þeim sjálfum. Fanst þeim þetta hin mesta goðgá. Sjómenn í Vest- mannaeyjum munu nú taka það ráð að salta fisk sinn sjálfir, að minsta kos.fi þeir, sem mögulega geta. Er þetta gott dæimi um það, hvernig íhaldið í landinu vill rikja yfir kjörum hinna vinnandi stétta og skamta þeim eftir eig- in geðþótta. Það er kunnugt, að á undan- förnum árum hefir fiskverðinu í Vestmannaeyjum verið haldið niðri með Puðningi útbús Út- vegsbankans., og það hefir ein- göngu verið gert til þess., að halda uppi nokkrum íhalds- og hraskara-fyrirtækjum í bænurn á kostnað sjómanna og sm,áútvegs- manina. Og að því er enn stefnt. Jafnaðarmannafélagið beldur kvöldskemtUiU í Iðnó á laugardiaginn, fjölbreytt iskemti* ikrá, nánar auglýst síðar. Dóiar ót af m]óib- irappreiso ihalds- Ritstjörafnlr oe „búsmæðsnf- at“ eiga að sreSða Sam- sðlanni tvo psand brónur. A LAUGARDAGINN var kveð- ** inn upp af lögmannl dómur í máli því, er Sveinbjörn Högna:- sjon, formaðxir mjólkUrsöIunefnd- ar höfðaði gegn þeim Jóni Kjart- amísyni, Valtý Stefánssyni, Páli Steingrímskyni, Guðrúnu Lárus- dóttur, Ragnhildi í Háteigi og Guðrúnu Jónasjson fyrir upprtelsn- ina g.egn mjólkurssamsölunni. Dómsjniðurstaðan er svohljóð- andi: „Stefhd Jón Kjartansjson, Val- týr Stefámjson, Páll Steingríms- sion, Guðrún Lárusdóttir, Ragn- hildur Pétursdóttir og Guðrún Jónaíjson greiði in solidum stefn- ialnidanum, séra Sveinbirni Högna- sjyxxi f. h. Mjóíkursölunefndár kr. 2000,00 með 5°/o ársvöxtum frá 21. marz 1935 tll greiðsludags og kr. 200,00 í málskostnað." Ihaldsblöðin eru afarúrill út af þesisum dómi; en það eru þau raunar alt af, þegar það er ekki verkamaður eða bóndi, s«m dæmdur er. H. J. Hólmjira dæmdar I 1 pðsund kr. sekí fyrir DÓMUR hefir verið kveöinn upp yfir H. J. Hóimjárm, forstjóra h.f. Svanur, fyrir vöru- svik. Vatr H. J. Hólmjám dæmdur í undirrétti í 1000 króna sekt. Dr. Jón E. Vestdal kærði for- F4'h. á 4. 9ÍðU. KLAKAÐ SKIP, NÝKOMIÐ TIL KAUPMANNAHAFNAR. Fiöðgarðarnir við Ohlo og Mlsslssippi f mikilli hætto Vatnið er enn stöðugt að stiga. LONDON, 2/2. (FÚ.) FRÁ Paducah vlð Ohiofljót til Míemphis við Missisippifljót reynir nú vatnsflóðið hvarvetna 6 flóðgarðana, en á þesjsum slóðum er nú bfsarok, og reynir þv! enn mielirai á þá en ella myndi. Hættan er nú mest við Tipton- vilie. Cairo er eims og borg í hernaðarástandi. Fjögur þúsund menin halda vörð við flóögarð- ana, en á nóttunni leika stöðugt um þá kastljós, til þess að sjá roegi þegar er einhver bilun verð- ur. Vatnið fer ennþá hækkandi við Cairo. MmeHDirnir í Japam á- nægðir með stjin Hapshis Kauphallarbraskararnir eiga von á anknum gróða ÞINGHÚSIÐ I TOKIO. LONDON, 2. febr. FÚ. Hin nýja stjórn i Japian mun taka meðal-stefnu í stjörnniáium. Stjórnarmyndun Hayashis hefir vakið almenna öryggistilfinningu í Japan, og lýsir þiað sér m. a. í viðskiftum á ikauphöllinni. Verzlunarfyrirtæki og fjármála- stofnanir yfirLeitt lýsa ánægju slrmí yflr því, *ð Ugaki hel.r verið skipaður fjármálafáðhermi, en hanner formaður Iðnaðarhankans. Þá eru bæði Nakamura, her- roálaráðherTa, ‘Og Unai flotamála- málaráðherra, vinsælir bæði hjá hernum og alþýðu manna. Fullirúaráð verkiýð&félagasu:a 'heldur framhaldsaðalfund sinn annað kveld í Alþýðuhúsinu. Fjöldi manna ferst við björgunarstarf ið LONDON, 1. tebr. FÚ. í Mississippifljóti hefir sofckið flutninganökkvi með tugum manna innbyrðís í grend við New Madrid; en mennirnir höfðu gefið sig fraan til björgunarstarfsemi vegna flóðanna. Við Cairo sfcortir nú að eins 18 þumlunga á að fljótið flæði yfir varnargarðana. Þúsundir manna vinna við að hækka flóð- garðana, þar sem þeir eru lægst- ir, og treysta þá staði, sem lík- Legast þykir að kunni að bila. Hundruð manna eru á verði á flóðgörðunum, við því búnir að gefa aðvörunarmerki tafarlaust, ef þeir bila nokkurs staðar. Átta- tíu feta langur stálnökkvi er hafður við hendina, og wrður hann settur í skarðið hvar og hvenær siem þörf gerist. Veður- spár segja frá áframhaldantdi kulda, smjó og regni. HerdeiLd hefir verið send til Paducah til þess að flytja þaðan i'ólk, sem flóð'tept er í húsum sln- um, sem þegar eru orðin full af avxr og bleytu. KappUag i »or jíi Atlantshaf. LONDON, 1/2. (FÚ.) Á komamdi vori á að fara fram kappflug yfir Atlantshaf i tilefni af því, að þá eru 10 ár liðin frá því að Lindbergh fór einflug sitt milli New York og Parisar. Franska flugfélagið stendur að kappfluginu, og heitir háum verðiaunum. Einni brezkri flugvél er ætlað að taka þátt i kappfluginu, og verður hún smíðuð hjá Scottish Aircraft Company. Hún á að vera af sömu gerð og nýjustu 14 far- þega flugvélar, en er ætluð að- eins fyrir 4, en það, sem afgangs er af venjulegu farþegarúmi, á að not* fyrir aukabenríngeyína. Isalðg við anstor strðndDanmeik- v. Hætt við að innri hðfn- ina í Kanpmannahöfn leggi LONDON, 1/2. (FÚ.) Ve^na ísalaga vlð strendur Danmerkur og Ulviðrisi á hafinu umhverfis, hafa reglubundnar ferðir mllll Kaupmannahafnar og London lagst nlður og flutningur á nautpeningi miUI Danmerkur og Þýzkalands verið bannaður. Það ejr talln hætta á, að Innri höfnina I Kaupmannahöfn leggí. ísbrjðlarl halda oppl slgiingain tll Sv.blöðar. STOKKHÓLMI, 1. tebr. FÚ. isalgg eru nú mikil víða við strendur Svíþjóðar og gengur erf- iðlega að halda uppi samgöngtujn. ísbrjótar verða að brjóta jájaw brautarferjum leið inn á betfnir. Dómsmorðin I Moskva opinber- lega tilkynnt. LONDON, 2. febr. FÚ. ! gærkveldi birti sovétstjómin i Mosfcva stutta tilkynningu um áð dómi hinna 13 dauðadæmdu mianna hefði verið íramfylgt á laugardagslkvöld. Mexikóstjórnin vili engin afskifti af deilum Trotzkis og StaliRS STÖKKHÓLMI, 1.’ febr. fö. Yfirvöldin í Mexioo hafa lýst því yfir, að þau muni ekki taka þátt í skipun dómnefndar til þess að rannsaka skjöl Trotzkis og yf- irleitt ekki telja það skyldu sínsa að blanda sér inn í deilu hans og St&lin*. Hins vegar hafí þru Ffh, A 4, otöil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.