Alþýðublaðið - 08.02.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.02.1937, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 8, FEBR. 1SB7. AL'PÝBÐBDAHia 5 ^fBClLAfíf* aiTSTJORii; V'ALDHMARaœæi 8ITSTJORÍÍ ttlþýtttibtialaK. flusffiM- ®r* iísgðlfa«tx*gí3>; aVORBUQÐSLA« Alþ^ðahfislBB. ■ • ' •■smngnr fr* HverflisgeSfc alMARi 4900—4806. \rgrel8*l», in^þttpis « mmjðrá {tatúmamn öittb m Jtatjórl. rtlhj. B. VHkJttnuM. 0M6M». ■s5. E. TiUmuaw {&>&»" Ætiar Laoðsbaakínn að láta KveldAif sslna nehiskildra? SVO virðist sem stjórn Lands- bankans ætli a'ð ver'ða furða e.rfjtt að taka ákvörðun um ör- lög KvejdúTfs. Memi eru farnir að spyrja: Ætlar Land.sban.kinn sér að halda áfram að lána Kveidúlfi, þrátt fyrir það, þó ómótmælt standi, að félagið skuldi á 7. milljón kr. Ojg vanti minst 2 milljónir til að e:iga fyrir skuldum? Það e:r sem sé vist ,að bank- inn á ekki nema um tvent að velja, aranað hvoirt að taka fé- lagið nú þegar til gjaidþrota- meðferðar, eða að halda áfram að veita því ný og aftur ný lán, ekki einungis til þess að sjá þvi fyrir rekstrarfé, heldur og til þe;ss að boirga eða taka á sínar herðai' ábyrgð á skuldiun þess við aðra lánardrottna, sem undir eingum kringumstæðum munu kvika ffá kröfum sínum um að hejmta skuldaskil. Af þessu verð- ur ljóst, að haldí Kveldúlfur á- fram, hljóta skuldir hans við Landsbankann að stóraukast og það mun sízt fjarri lagi, að eftir eitt til tvö ár verði þær orðnar 7—8 milljónir. Þær staðreyndir, sem þeir herr- ar, sem stjórna Landsbankanum, hafa fyrir augum í þe,s:su máli, e:ru því mjög skýrar, og þær leiðir, sem til grieina. geta komið, næsta ljósar. Önnur leiiðin er að stöðva skuldasöfnun Kveidúlfs nú þegar Ojg bjarga því, sem bjargað verö- ur af því fé, sem bankinn hefir lagt í þetta fyrirtæki. Hin leiðin er, að láta skuld- irnar halda áfram að aukast í eiitt eða tvö ár enin, láta skipin ryðga og fúna á sama tima, láta halda áfram að draga fé út úr fyrirtækinu og tapa síðan einni, tveimur eða þreniur milljónum meira heldur en nú mundi tap- ast. Þjóðin mun sannarlega spyrja þá menn, sem ráða fyrir Lands- bankanum, hvo,ra leiiðina þeir aetli sér að velja, og hún mun dæma bankastjórana hart, ef þeir lenda. á villigötum í þessu máii. Og e.kki verður dómur heinnar vægari yfir þeim Jónasi Jónsisyni, Jóni Árnasyni, Magnúsi Jórasisyni, Heilga Bergs og Ólafi Thors, seim allir eiga sæti í bankaráði Landsbankans. Þáð eir skýlaus krafa þjóðar- inraar á hendur bankastjómarinn- ar, að hún taki Kveidúlf nú þegar til gjaldþro.tame'ðferðar. Þeir útsoinmenn AIMðiblaðslflS sem ekki hafa enn sent loka-sitilagrein um sölu Maðsins siðastliðið ár, «yu beðnir tí a»r* bfiá nú hegttt. Utflitniiosverzlnnin og atvinnivegirnir 1936. Oreinargerð atvinnumálaráðherra, Haralds Guðmundssonar. sumum vömtegundum, svo sem salti. Þá er og óttast, að flutn- Nl. Einra megingalli innflutnings- haftanna er sá, að i skjóli þeirra er hægt að taka óeðlilega álagn- iragu af vömm, sem mjög er tak- markaður innflutningur á. Sama má og segja um ýmsar teguradir Íðinaðarvarnings, siem framleidid- Ur er í skjóli haftanna. Hefir þessa nokkuð gætt á þeim vöm- tegundum, sem mest hefir verið dregið úr innflutningi á, og verð- ur að sjálfsögðu að takast til at- hugunar. Þá höfum við o,g neyðst til þess að kaupa raokkrar vöm- tiegundir við hærra veröi í á- kveðnum löndum gegn vöruskift- um, heldur en hægt hefði verið að fá þær annarsstaðar gegn greiðslu í frjálsium gjaldeyri. En þeíta hefir verið óhjákvæmiliegt til þiess að geta selt afurðir lands- manna, og er því einskonar styrk- ur, sem neytendur greiða til fram- leiðenda. Vierðlag hér innanlands á flest- ttm nauðsynjum hefir lítið breyzt á árinu. Samkvæmt útneikningum Hagstiofunnar va.r verðlagsvisital- an í Reykjavík 151 í clesember 1936, en 150 í diesember 1935, og hefir því hækkað um 2/3°/o. Hins- vegar hefir vísitalara, er sýnir út- gjöld 5 manna fjölskyldu í Rieykjavík, lækkað á sama tíma um rúmlega l°/o. Veldur því lækk- un, 3 stig, á íslerazkum vömm. Vierðlag á kolum og olíu hefir mátt hieita óbreytt alt árið, en vieiðarfæri og salt hækikuðu síð- ast á árinu. Verklýðssamtök og kaupgjald Vierklýðssamtökin hafa eflst mjög á árirau. I ársliok voru 92 fé- lög með 12457 meðlimum í Al- þýðusambandi íslands. Hafa 27 ný félög gengið í Alþýðusambandið á árinu og meðlimatala þess auk- ist alls mn 2231 eða um 21°/o frá því 1935. Vinnudeilur hafa verið færri en um mörg undanfarin ár, og hefir Alþýðusambandið ekki haft afskifti af nema 14 fcaup- gjaldssamningum og vinnudeilurai. Raupgjald hefir yfirleitt tekið litl- um breytingum á árinu. Fólksfjölgun og at- vinnuleysi. Árlieg fólksfjölgun hér á landi hiefir undanfarið verið 1200—1400. Bætist því tilsvarandi tala á ári hvierju í hóp þeirra, sem þurfa að fá starf að vinna. Er því eklki nóg að leitast við að bæta úr því atvinnuleysi, sem fyrir er. Hitt er engu síðiur nauðsynlegt að sjá fyrir verfcefnum fyrir þá mienn oig konur, sem bætast í starfs- svieitina. Aukning iðnaðarins á árinlu er senrailega veigamestu atvinnubæt- urnar; enda hiefir hiann verið sludd ur leftir föragum. Iðnláraasjóður hefir starfað 2 ár og láraað lið- lega 50.000 kr. Mörg ný iðnaðiar- og atvinnufyrirtæki hafa feragið undanþágu frá útsvars og skatt- skyldu til þriggja ára. Innflutn- iragsgjaldabreytingar síðasta Al- þingis voru beinlínis gerðar með það fyrir augum fyrst og fremst að bæta aðstöðu iðnaðairins. Og einn mieginþátturinin, í starfi Gjald eyris iog innflutningsnefndar er, log á að vera, áð gjaldeyris- skömmtuninni sé, hagað svo, áð iðnaðinum séu jafnan tryggðar ncegar efnivörur, og ekki fluttar til landsins iðnaðarvörur, sem hér er hægt að búa til með sæmileg- um tilkostnaði. Og einmitt í skjóli þessara ráðstafaina hefir iðnaður- inn dafnað svo, að hann hefir get- að bætt við sig fjölda starfsfólks, karla >og kvienna. Hinsvegar brugðiust þorskveið- arnar á árinu svo gífurlega, sem kunnugt ier. Leiddi af því stór- fcostleg tekjurýrnun fyrir sjómenn io.g stóraukið atvinnuleysi fyrir alla þá, sem fiskveiðar hafa stundað. Þó að aukning síldveið- ajma og nýbreytni, svo sem karfa- veiðar, ufsaveiðiar, herðing og hmðfrysting og þessháttar hafi bætt hér mikið úr, vantar samt verulega á, að þetta hafi jafnað metin til fulls. Aftur á móti hefir landbúnaður- iran á síðasta sumri séð fleira fólki fvrir atvinnu en á undan- förnum árum, enda hefir verið mun auöveldara að ráða fólk til sumarvinnu mieð stuttum fyrir- vara, þar sem vinnumiðiunarskrif- stiofur eru nú starfandi í flest- um kaupstöðum landsins. Hafa þær ráðið fjölda fólks i kaupa- vinnu lOg' til annara sveitastarfa. Þá hafa þúsundir manna feng- ið atvinnu við opinherar friam- kvæmdir og atvinnubætur, og hiefir pað mjög dregið úr vand- ræðunum. Árið 1933 voru 220 atvinnuleys- ingjar skráðir í Reykjavík 1. ág- tist, en 569 í byrjun nóvember. Ár- ið 1934 hækkaði talán upp í 390 og 719, en lækkaði mjög verulega 1935 eða niður í 252 og 510. Á þiessu ári lækkaði talan enn og komst niður fyrir 200 á imesta annatímanum í júlí, en var 226 i byrjun ágúst og lum 600 í hyrj- un nóvember. Virðist því samkvæmt þessum skýrslum HagstofUnnar atvinnu- leysið í ár hafa verið svipað og 1933. Eniþar við er það að athuga að meðan litlu fé var varið til atvinnubóta, taldi fólk þýðingar- laust að skrásietja sig og mætti því eigi til skráningar. En eftir að atvinnubætur hafa verið aukn- ar, iog vinnumiðlunarskrifstofur tekið til starfa, hefir þetta gjör- breyst, og má nú gera ráð fyrir, að skráningin sé raokkurn veg- inn tæmandi. Atvinnuleysið hefir því raun- verulega minkað frá því 1933, þrátt fyrir það, að fólkinu hefir fjölgað um nærfielt 4000 á þessu timabili, iog þrátt fyrir þaö, þótt okfcar aöal-marfcaðslönd, Spánn iog ítalia, sem árið 1933 gneiddu okkur 18','s millj. kr. í friálsum gjaldeyri fyrir fisk umfram vönu- kaup okkar þar, hafi á síðiasta ári ekkert til okkar greitt umfram vönukaup. Aukinn iðnaður, fullkomin hag- nýting og vinsla íslenzkra fef- urða, fjölbreytni í veiðiaöferðum og verkun, öflun nýrra markaða og trygging hinna eldri, aukning opiinberra verklegra framkvæmda og ráðstafanir til þess, að at- vinna og fnamleiðsla, eigi stöðvist vegna óviðráðanlegna áfalla eins og aflabnests og harðinda. Þetta eru beztu vopnin gegn atvinnu- teysinu, bezta ráðið til að fcoma búskap þjóðarinnar á réttan kjöl. Hvað værum við staddir nú, ef felldar hefðu verið niður venk- legan fnamkvæmdir, islenzkur iðn- aður látinn fceppa varraarlaius við erlendan iðnaðarvarning, og ef ekki hefði verið horfið frá ein- hæfninni í vieiði, verkun og sölu aflans? Hvar. værum við staddir, ef ekki hefði verið hægt að hag- nýta sér aflaran iog ekkert fengist fyrir nýjar framleiðsluvörur, ssm samanlagt seldust fyrir 3 millj. kr. ? Og hvar væi um við stadidir, ef vörukaupin befðu ekki verið not- uð til markaðsöflunar og trygg- iingar? Hvar staddir, ef felt hefði vierið framlag til atvinnubóta og 4 milljþnir af gjaldeyrinum hefðu vierið notaðar til óþarfa-kaupa, fyo að skortur hefði orðið á fram- leiðsluvörum og nauðsynjum? Allar þessar ráðstafanir og ný- breytni hafa kostað þjóðina stórmikið fé og fyrirhöfn, og marg háttuð óþægindi og erfiðleika. En hér varð að duga eða drepast. Þjóðinni var ljóst, að nauðsyn knúði til nýrra framkvæmdia, og hún var skjót til stórra átaka. Gömlu leiðirnax fyrir fiskinn okkar til Spánar iog ítalíu lokuðust að mestu, án þess að við gætum við það ráðið. Nýjar leiðir viarð að firana, og þiað er altaf erfitt að ryðja nýjar brautir. Um það geta að sjálfsögðu ver- ið mjög skiftar sfcoðanir, hvort það hefði verið beppilegt, ef alt hefði verið með feldu í beim- inum, að leggja svo mikið kapp á að breyta atvinnu og verzlunar- háttum okkar. En um hitt verður naumast deilt, að einsog ástand- Ið nú er í hdminum, þá var okkur það nauðsyn, óhjákvæmileg nauð- syra. Horfur. 'Hvað er framundan? Því er erfitt að svara, erfiðara en svo, að það sé á mínu færi. En að því er snertir afkomu pjóð- arbúsins og viðskiftin við útlönd, tel ég þó, að útlitið sé rnun væn- legro en það va;r í byrjun síð- asta árs. Yfirleitt má segja, að söluhorf- ur séu stórum betri fyrir flestar ieða allar okkar útflutningsvörur, og að útlit sé fyrir sæmilega greiðar sölur og hækkandi verð. Að vísu ier ennþá allt í óvissu um saltfiskinn. En þar sem óseldar birgðir um áramótin voru aðeins 4000—4500 lestir. ætti í öllu falli að mega gera sér vonir um miklu greiBari sölur og jafnvel hærra verð en á síðasta ári, og ekki er hægt að búast við, að salain til Spánar og Italíu minki frá þvi, sem þá varð. S.Í.F. hafa borist margar fyrirspurnir Um vetrð á fiskbirgðunum, og mun hafa í huga, að reyraa að hækka verðið. Eiranig verður reynt að hækka verðið á óvefkuðum saltfiski frá því sem var síðastliðið ár. Innflutrainguriran á óverkuðum fiski til Englands er nú frjáls, en befir þar til í ár verið bund- inn við 5000 lestir. Þá má vænta þes,s, að hinir nýju fiskmafkiaðir, t. d. vestan hafs, aukist eftir því, aem viðskiftin festast, og var- an verður þektari. Og nýju út- flutningsvörumar virðast ætla að sieljast igreiðlega og þolia, aukn- iragu flestar. Að því ier landbúnaðiarafurðir 'Siniertir, má vænta þess, að. sú aúkning, 600—650 smálestir, sem fékst á kjötskamtinumi í Bretlaníii, haldist, og ætti þá lækkun salt- kjötssfcamtsins í Noregi, 1000 tn. ékki valda eríiðteikum. Verðliag á ull og gærum virðist enn hækk- andi. Fjárpestin, Dieildartunguveik iin svonefnda, er nú erfiðastia vandamál landbúnaðarins og það, siem dekkstum skugga varpar á framtið hans, Útlit með sölu síldarafurða er ágætt, og er síldarsöltunin nú orðin margfalt tryggari ien áður var vegna aukningar verksmiðj- anna og skipulegrar söiu. Hinsvegar er eklki þess að dylj- ast, ah fuir ástæða er til að ótt- ast, að verðhækkun sé framundan á ýmsum erlendum vörum, og er hún jafnveí þegar koimin í ljós á Ingsgjöld geti eran farið hækk- a»di. Allt er því í fullkiominni óvissu um viðsikiftin við útlönd. Enginra veit, hvað þar kann að gerast á árinu eða jafnvel næstu mán- uðum. Ófriðarblikan ógnar stöð- ugt, annan diagiinm rofar örlítið til, en hinn syrtir að aftur. Enginn veit nema óveðrið komi yfir þá og þegar, og mikill hluti Evrópu standi í báii — ófriðar- báli. Þar um getum við íslendingar að sjálfsögðu engu ráðið fremur en inn viðskiftahömlur og verzl- unarstríð stórþjóðannia. En hinu getum við sjálfir ráðið, hvort við höldum áfram á jreim nýju leið- ijm, sem opnaðar hafa verið á síðasta ári, eða látum þær lokast og höldum okkur eingöngu 6 þeim gömlu. Ég tel að það væri hið mesta ó- ráð. Hinar margháttuðu ráðstafaii- if, sem ég hefi rakið: aúknirag iðnaðarins, bagnýting ininliendfa afurða tií eigin notkuraar og út- flutnirags, fjölbreytni í ræktun og veiði- og verkunar-aðferðum, öfl- uin nýrra markaða og trygging binna eldfi, aukning nytsiamra vierklegra framkvænida, skipulag á sölu afurðanna og gjaldeyris- skömtun og innflutningstakmark- anir til þess aö tryggja, að gjaW- eyririnn sé fyrst og fremst notað- ur til þess að kaupa fyrir nauð- synjar fólksins ogframleiðsluvör- ur til atvinnuveganna, og til þes? að stöðva skuldasöfnun erlendis — ölt befir þetta sameiginliega, fyr- ir atorku, skilning, framtakssemi og óbilandi kjark íraeginhluta fóiksins í landinu, orðið til úess, hvað með öðru, að bjarga þjóð- inni yfir erfiðlieika siðasta árs. Svo mun enn reynast á þessu nýbyrjaða ári. n Um viðhorf til elianna jyr og Endurminning uerkamanns úr Keflavlk. u Grein með þessar fyrirsögn las ég í Nýja dagblaðinu 14. jan. þ. á. Grejnin er sjkrifuð af Jónasi Jónsisyni, sem einu sinni var æðsti vörður laga ojg réttar í þessu landi, dómsmálaráðherra. Það eir með suma meinin, er þeir gerast gamlir og teljast ekki léngur hæfir til að gegna þeim störtum, er lífið krefst af þeim, er fullfrískir eru taldir, að þeir taka að seígja öjðrum sögur frá fyrri tímum til að hafa ofan af fyrir sér og öðrum. Þetta getur •oft veirið fróðlegt, ef óhlutdrægt ey sagt frá. Þetta er oft nefnt' „karlagrobb“. Nokkrir mepn eru svo. geýðir, að þeir vilja þá helzt tala um það, er Ojrðið getur and- stæðingunum til ávirðingar, ep gle.yma þá sínum þætti í málun- um, ef vafasamur heiður er að horaum. Þanraig finst mér ástatt iraeð J. J. Mér finst hann hafa viljandi e;öa óviljandi gleymt viðhorti sínu til öreiganna í Keflavík ár- ið 1931. Árið 1931 var stO/fnað verka- lýðsfélag í Keflavík. Fámemnur hópur öreiga hugð- Ist tryggja aðistöðu sína me,Ö því, sérstaklega hvað kaupgreiðslu sne,rti. Félagið lenti fljótt í Ideilu við út|ge,rðarmenin og formenn þar á staðraum, sem flestir voru frámunalega ósvífnir og ósann- gjarnir íhaldsmenn og nokkrir nýbakaðir Framsóknarmeran. Þe,ssl deila einidaði svo, með al- erðum ósigri öreiganna, það er þe.irra, sem voru mirani máttar. I þessari deitu skeði það, er nærri mun ejnsdæmi, að útgerð- armenn réðust að uóttu til að fOirmaraní verkalýðsfélagsins og tóku hann þar sem hann var vamarlaus gestur hjá kunningja sínum og fluttu hann til Reykja- vífcur. Eftir hótanir um likamlegt of- ' beldi, jafnvel líflát, ef hann léti j •oftar sjá sig í Keflavík, sleptu ! þéir honum á götum Reykjavík- ur. Til ialð sýnp mátt sjran gésogu svo nokkrir infaranræningjánna — | það ér Franisóknarmsnnirnír ný- bökuða — á tlal við æðistai vörð Iiajgai úg réttasr í landjnju,, dóms- 1 málaráðhdrrann J. J., og þáðu af homrai ráð um þa|ð, hvdrnig þeir skylda tójgðfai sér í íramtíðjnni. Ósnltírtir af armi lagianna héldu maranrænjngjarnir heim til sín aftur, til að ganga mjlli bols og höfúðs á þieiim fátæku I Kefljalvík. Án íhlutunar hins langa arms lagarana neyddu mannræningj- amir öreigana til að slíta félags- ;s,kap sínum, undir hótunum um barsmíð og aininað verra. Ot- gerðarmenn í Keflavík ógnuðu ékki með hlöðnum skararanbyss- um, hejdur með því, að þeir hefðu æðsta vörð laganna sín megin. Ot af þessu hófust svo nokkur nauðaómerkileg réttarhöld, og siðan var málið svæft. J. J., þá- verandi dónnsmálaráðherra, lét a.ldre,i sverð réttlætisins snerta ’ manmræningjana; — málið var svæít og sefur enn. Amrur J. J. hefir síðan að eins náð til þess- ara manma sumra til að styðja þá og .styrkja hagsanunalega, með von um endurgjaid í flokksfylgi. Sú var afstaða J. J. til öre.iganna í Keflavík fyr. Skömmu síðar var hinum rang- láta ráðherra, verradara maran- ræningjanna, ste.ypt af stóli. En lög og réttur héldust óbreytt í landinu. Otgerðarmönnum í Keflavík, uradir vemid J. J., tókst þó ekki að brjóta verkamenn — öreigana — fyrir fult og alt. Skömmu síð- ar var stofnað annað verklýðs- fólag. I því eru að iiTÍklu leyti sömu rneran og í hinu fyrra, en það hefir n,ú vaxið mjög ört, dg hefir lagt út í ýmsar mjög þartar framkvæmdir. Og þegar það nú lagði út í mjög alvarlega keppni við íhaldsöflin í Keflavík og beið ekki lægri hlut, þá sér J. J. „dögun í Keflavík“. Þá sér hann, að mennirnir, sem hann vildi efcki vemda. með lögunum, meðan þeir voru mirani máttar, e,ru nú kannske ekki minni mátt- ar lengur. Þess vegraa skrifar hann um nokkra athafname.nn í Keflavík. Þess vegna vill hann nú vera með þeim. P. Ve blalliBR á Kjrrakatx- strðnð allýst. LONDON, 4. febr. F0. Vierkfalli farmiarana og hafnar- verkamannia á Kyrrahafsströnd hefir nú verið aflýst, og befjast nú siglingar aftur frá höfraum á ströndinni, en þær hafa legið niðri í meira en þrjá mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.