Alþýðublaðið - 13.02.1937, Qupperneq 1
SEESTJORI: E, E, .¥AJLÐEMARSSON
XVIII. ARGANGHR
SMMS’ANBIs &IÆÍÐET&0KKU1ÍINN
LAUGARDAGINN 13. íebr. 1937.
37. TÖLUBLAÐ
Geysilei ankning f Jafn
aðarianafélaginu.
141 nýir félagar gengn Inn
ð fandlnnm i gærkveldl.
1000 félagar fyrir dramót.
AÐ ejr takmark, sem við
vesrðum að uppfylla, aö í
Jafnaðarmannafélag Rejykjavíkiur
vf(rði komnir 1000 starfandi fé-
lagar um næsta nýáír,'‘ sagði
Héðinn Valdimarsson, formaðar
félagsins, á fundinum í gær-
kve)ldi.
Fuinidiuirinn var geysifjölmennur,
og gengu 141 nýlr félagar í fé-
lagið á fundinum. Voru þeir úr
flestum atvinnustéttum bæjarins,
en Jró flestir verkamenn eða 82,
7 verzíuinar- og skrifstiofu-menn,
7 lögfræðingar o. s. frv. Sjómenn,
veikakonur, iðnaðarmienn, bif-
reiðastjórar, kennarar, stúdentar,
hagfræðingar og símamenn. —
Meginhlutinn ungt, áhugasamt
fóik.
„ J afnaðarinaunafélagið ve :ður
að vera hið pólitíiska baráttufé-
lag Aljjýöuílokksiius hér í bæn-
tuon og í því verða að vera allir
áhugasamir menn úr fagfélögun-
um,“ hélt Héðimn Valdimansson
áfram. „Til þessa hefir öll bar-
átta okkar stefrat að því, að efla
fagfélögin, en hin pólitíska fé-
lagsstarfsemi hefir setið á hak-
anum. Nú eru fagfélögin orðin
stetk og voldug — og nú er að
sinúa sér að e'flimgu Jafnaðar-
mannafélag'sins. — Við verðum
að krefjast þess, að allir, sem
ganga í Jafnaðanmannafélagið,
séu sér þess meðvitandi, að þeir
takast .skyldur á herðar og að
þeir verða alt af að taka til
starfa, þegar flokkurinn og fé-
lagið kvoðja þá til þess.
Jafnaðarmannafélagið verður
að véra forystusveit Alþýðu-
flokksins, énida skulu hér málin
rædd, áður én þau koma til
framkvæmda.
Ég bið alla félaga Jafnaðar-
mannafélagsins að styðja að því,
að þétta takist og að takmarkiniu'
verði náð, að félagið telji 1000
starfandi og áhugasama Alþýðu-
flokksmenn fyrir næstu áramót."
Síðan skýrði Héðinn Valdi-
marsson frá ýmsum viðfangsefn-
Um félagsins og áhugamálum um
starf þess og skipulag, sem yrði
að hrinda i framkvæmd á næst-
unni.
Jón Baldvinsison tók því næst j
til máls og ræddi um aðalmál '
næsta þings.
Hann byrjaði með því að siegja,
að hin mikla aukning í J. R.
sýndi vaxandi áhuga Alþýðu-
flokksmanna og kvenna og auk-
ið fylgi flokksinis.
Árið 1936 var merkisár í sögu
flokksinis, og hið nýbyrjaða ár
byrjar vel. 1936 var þing Al-
þýðusambandsins hið fjölmenn-
asta og veigamesta, sem haldið
hefir verið. Því tókst að leysa
vandamálin með alvöru og festu
og marka stefnuna áð mfnu áli
eins og hún á að vera. Það vís-
aði á bug sundrungar- og æfin-
týrapélitík og dró upp línur fyrir
þeirri baráttu, sem háð verður á
næistunni fyrir hinum brýnustu
hagsmunamálum allrar vinnandi
alþýðu.
Það sannaði, að Alþýðusam-
tökin eíiU vaxandi, og kosning-
arnar í Dagsbrím voru fullnað-
arsönnun fyrir vaxandi fylgi Al-
þýðuflokksins og einingu hans.
Síðan ræddi hann um næsta al-
þingi og drap á mörg mál, mál
iðnaöarins, atvinnuanálin til sjáv-
ár og sveita, tryggingamálin o.
s. fl'V.
Var gerður mjög góður rómur
að máli hans.
Aukning Jafnaðarmannafélags-
ins verður að halda áfram. Allir
félagsmenn, ungir sem gamlir,
fconur og karlar, verða að vinna
að því af fullum krafti.
ÍNGMÁLAFUNDUR var
Haldinsi í H(afnarflrðl í gær-
kvrlli að tilhlutun Emils Jóns-
sonar. Var fundurinn haldinn í
Góðtemplarahúsiiniu, og var það
fullskipað út úr áyrum.
Fuinidaristjóiri var Guðjón Guð-
jónisson skólastjóri.
Emil Jóinisson hóf umræður.
Rakti hann afkomu síðustu ára
og lýsti þeim geysilegu erfið-
leikum, isem þjóðin hefir átt við
að búa, og á hvem hátt ríkis-
istjórnin hefir reynt að leysa úr
þeim.
Síðan talaði hann um þau mál,
'sem koma til með að liggja fyrir
næsta þingi, og talaði lengi um
ýmis framtfðarmál þjóðarinnar
og Hafnarfjarðarhæjar.
Var gerður mjög góður rómur
að ræðu hansi og hún þöfckuð
með dynjamdi lófataki.
AÖ ræðu Emils lokinni talaði
Þorleifur Jónisson hæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins. Var ræða
hans bragðlítil og vakti litla at-
hygli.
Auk þeirra tóku til máls Kjart-
an Ölafsson, Loftur Bjarnason,
Guðm. Jónasson, Bjarni Snæ-
björnsson og Gunnlaugur Krist-
mundsson.
i Var aðalmál Lofts Bjarnason-
Þrir dómar:
2 fflenn dœmðir fyr-
ir þjifnað og 1 mað-
nr dæmdnr fjrrir að
bíta í eyra ð manni.
IFYRRADAG kvað lögreglu-
stjóri upp dóm yfir manni
fyrir að bíta stykki úr eyþa á
maimi, og í morgun kvað hann
upp dóm yfir 2 innbratsþjófum.
Tildrög eyrnabitsins v.oru þaiu,
að þrír rnenn fóru að næturlagi í
bíl upp á Eiríksgötiu. Fóru þeir
þar inn í hús, ien þegar þeir
komu aftur út úr húsinu, voru
kiomnir tveir menn að bílnum.
Lienti nú í ryskingum, og lauk
þeim á þann hátt, að annar að-
fcomumanna beit sýlingu í hægra
eyra andstæðings sins.
Var hann dæmdur í 60 daga
fangelsi og 1000 króna sfeaða-
bætur fyrir eyrnaspjöll.
1 morgim voru tveir rnenn
dæmdir fyrir þjófnað. Annar
þeirra, Júlíus Jónssion, var dæmd-
lar í 8 mánaða betrunarhússvinnu
fyrir rúðubnot og tilraun til inn-
brots á jólanótt.
Hefir hann oft verið dæmdur
áður fyrir þjófnaði.
Hinn maðurinn, Bjarni Einars-
son, var dæmdu'r í 45 daga fang-
elsi, sömuleiðis fyrir þjófnað.
ar skuldauppgjöf stórútgerðar-
innar, og virðist það eiga að
verða aðalbaráttumál Sjálfstæð-
isflokksins.
Ýmisar tillögur komu fram á
fundinum, er sérstaklega smerta
hag bæjarbúa og atvininuafkomu
þeirra, m. a. um ríikis- og bæja-
útgerð togara og um að ríkissjóð-
ur veiti Hafnfirðingum aðstoð til
að fá 3—5 mótorbáta.
Flestar voru tillögurnar frá Al-
þýðuflokksmönnum, og voru þær
samþyfctar í einu hljóði.
En tillagan um togaraútgerð
ríkis og bæja var samþykt með
öllum greiddum atkvæðum gegn
12. Voru það íhaldisatfcvæðin á
fundinum.
Sjómannafélagið
heldur fund í kvöld í Verka-
mannaskýlinu við Tryggvagötu
kl. 8. Rætt verður um ufsaveiðar
til herzlu. Aðeins fyrir félags-
menn.
Leiikfélag Reykjavíkur
hefir frumisýningu annað kvöki
á Ieiikritinu „Annara manna kon-
ur“ eftir Walter Hackett.
Kvemnakór Framsóknar.
Söngæfing á morgun. Munið að
mæta allar stundvíslega.
Fjðlmennnr ping*
málnfnndur I Hafn~
arfirði.
AlÞýðullokkarÍnn var f
yfirgnœfandl meirihlnta.
Sknldanppgjðf stördtgerðar*
Innar er aðalmál ihaldslns.
Ognrleg síjrjöíi i a8-
sigi segir hermðlarðð-
berra Breta.
Bretlaoð i yfirvofandi hætta.
Gðbbels ignar Sovét-Rúss-
landi og Tjekiðslivakin.
DUFF COOPER,
hermálaráðherra Brefa.
borg, lagði hann áherzlu á það,
hversu mikil þörf væri á nýlið-
lam 1 herlnn. „Allt bendir tll þess,
að S aðsigi sé ógurleg síyrjöld,"
sagði ráðherrann, »,og hefðu orð
fjármálaráðherrans, er hann fór
fram á lánsheimild fyrir allt að
400 milljónum sterlingspunda til
hernaðarþarfa átt að færa íbúum
þessara eyja heim sanninn um
það, að vér eram í yfirvofandi
hætíu, ef þeir hafa hingað tii
gengið þess duldir."
I ræðu, sem Sir Thomas In-
: skip landvarnamálaráðherra flutti
í gærkveldi, sagði hann, að Bret-
ar væru ekki enn farnir að finna
til þeirrar byrðar, sem vígbúnað-
urinh myndi leggja þeim á herð-
ar. Hann sagði, að það væri skallrt
LONDON, 13/2. (FO.)
I ræðu, sem hermáíaráðherra
Breta, Duff-Cooper, hélt í Edin-
Efn stríðsæsingarœðan enn í Berlin.
LONDON/ í morgun. (FO.)
ÖBBELS flutti ræðu í gær-
kveldi í Berlín fyrir 20 þús.
nazistum. Hann sagði þar m. a.:
„Ef vér herum saman hið stjórn-
málalega ástiand í lýðræðislönd-
umum Frakklandi og Bretlandi.,
við ástandið hjá oss, þá hljótum
við að kiomast að þeirri niður-
stöðu, að vér séum, þegar öllu
er á botninn hvolft, heztu náung-
ar, þótt sumir vilji kalla okkur
villimuenn. Vér erum að vígbúast
til þiess að eiga etoki á hættu, að
á okkur verði ráðist. . . . Þegar
vér höfðum búist nægilegum
vopnum, tókum vér Versalasamn-
inginn og rifurn hann upp til
agna, og köstuðum síðan snepl-
umim í andlit fyrri óvina voma: “
Þýzkaíandi kæmi ekki við vfg-
búnaíður Breta og Frakka, sagði
Göbbels, en um hernaöarlega
stairfseml Sovét-Rússlands væri
öðra máli aö gegna vegna þess,
að Rússar stefndu að því að út-
breiða kommúnismann með sínu
hervalidi. „Vér megum til með að
koma í veg fyrir það, að kom-
múnisminn fái nýtt stökkhretti í
Vestur-Evrópu, þ. e. Spán.“
Þá sagði hann, að engum hugs-
a'ndi mauni dytti í hug að halda
því fraim, að Tékkóslóvakía bygði
flugvelli eingöngu til eigln ai-
noita'. Tékkar hefðu gert hemað-
árbandalag við Sovét-Rússland
og myndu láta Rússa fá flug-
veilina til afnota, hveneer sem
þess yrði krafist. „En Þýzkaland
mun koma í veg fyrlr það, áö
Rússar komi allri Evrópu i öng-
þveiti.“
Loks sagði Göbbiels, að Þjóð-
vierjar gerðu sér vonir um, að
Danzigmálin yröu útkljáð í ná-
inni framtíð, fyrir fult og alt.
Itallr hata nii forystnna
fyrir her nppreisnarmanna
bæði vif Malaga og Madrid.
á litið, að hin bættu kjör Breta
ættu rót sína að rekja til her-
gagnaiðjunnar og hversu hún
hefði aukist undanfarin ár. Hún
væri lekki enn kiomiin á það stig,
að af henni hefði leitt nein veru-
leg aukning. á atvinnu, og sem
stæði \ æri þörf á nokkrum þús-
undum byggingaiðnaðiarmanna í
þágu hergagnaiðnaðarins.
Fiöðln komin tii
New Orleans.
Þásund italskir hermenn voru settir
á land í Malaga siðast 1 fyrradag.
sttejma i
níin samtikin i b la-
iðnaðiaam í Amerikn.
LONDON í gærikvéldi. FÚ. !
Síðan samningarnir milli Gcúe-
ral Motors og vérkfallsmaiuia 1
vora birtir stMegis í gær, hafa I
mörg hundruð veþkamanna g®ng- !
'iö í félagið Automobikt Workers
Union.
Murphy ríkissitjóra berast nú |
hvaðanæfa heillaódkaskeyti í til-
ejSni af sigri þieim, sern hann er
talinn hafa unnið mefð lýkturn
þciim, isem deilan hefir fengið.
M'dðal þeirra, siem hafa samfagn-
að honum méð sigurinn er
Roosavelt forseti.
LONDON í gærkveldi. (FÚ.)
Flóðin i Missisippi ieru nú kom-
in til New Orleans, og er 18
þumlunga djúpt vatn á götum
borgarinnar þar sem hún er lægst.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
1’ GÆR leníu 1000 ítalskir her-
menn 1 Malaga. Þeir vora
settir á land af ítölsku herskipi.
Þáð er álitið, að þeir muni verða
sendir á vígstöðvarnar austan við
Malaga, eða sem liðsauki við
þann hluta af her Francos, sem
sækir nú fram til Almeria.
í gær tóku uppreisnarmenn
Motril, lítinn hafnarbæ milli Ma-
laga og Almeria. Þaðan er veg-
ur til Granada, og er því mikils
virði fyrir uppreisnarmenn að
hafa þennan hafnarbæ á valdi
sínu, einkanlega þar sem stjórn-
arherinn virðist nú stefna að því
að taka Granada.
Uppreisnarmenn tilkynna, að
gagnárás af hálfu stjórnarhers-
inis á Granada-vígstöðvununi hafi
verið hrundið í gær, og að sfcotn-
ar hafi verið niður tvær flug-
vélar fyrir stjóminni, og hafi þær
báðar verið franskar, og hafi þá
alls verið skotnar niður 66
framskar flugvélar síðan styrjöld-
in hófst.
Ugpreisnaimcnn sækja
iram sannan og anstan
ViA Maðrið.
Frá aðalbækistöð uppreisnar-
rnanna fcemur sú fregn, að her-
sveitir uppreisnarmanna hafi
komist yfir Jaranafljót fyrir sunn-
an og austan Madrid, og þannig
nálgast veginn, sem liggur frá
Madrid til Valencia. Segja'st þeir
hafa tekið einn rúsisneskan skrið-
dréka, og að á vígvellinum hafi
legið ehir 100 menn af liði stjórn-
arininar. Þá segja þeir einnig, að
árás stjórnarhersins í háskóla-
hverfinu hafi verið hrundið.
Varnarráð Madridborgar til-
kynnir aftur á móti, að stjórn-
arhersveitirnar hafi unnið sigur
í viðureign vestan við borgina,
og að varnarlína þeirra á þess-
um hluta vígistöðvanna sé nú ö-
slitin.
ítalir stjórna áhlanpan-
nnnm ð veginnm til
Vale.cla.
KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.)
Spánska stjórnin segir í op-
inberri tilkynningu, að það sé nú
upplýst, að Italir stjórni her uppV
reisnarmanna í bardögum um
veginn milli Valencla og Madr-
id, og ennfremur, að það hafi
verið ítalir, sem stjórnuðu ájrás-
unum á Malaga.
Síðan Görlng fór í heimsókn
sina til Rómaborgar, hafa miklu
fleiri Italir verið fluttir til Spán-
ar en áður. Ennþá er barist á
götrsnum í Malagia.