Alþýðublaðið - 13.02.1937, Síða 4
LAUGARDAGINN 13. febr. 1937.
r
Ernm við flift?
(„A’ vi gifta?)
Grtmudanzletk’ar Ármanns.
Vegna margra fyrirspurna hefir
stjóm félagsins beói'ð þess getið,
að hann veröi haldinn laugard.
20. febr. n. k. í Iðmó.
Afar fjörug sæn.sk gaman-
myn,d með hinum alkunna
gleðiblæ sænskra gleði-
mynda og sem kemur öll-
um í gott skap. — Aðal-
hlutverkið leikur hinn
góðkunni sænski gaman-
leikari ADOLF JAHR.
iraEgm muifim
Annara manna bonnr
eftir Walter Hackett.
Ffnmsýoing ámorgnakl8
A&göugumiðar frá 4—7 I dag
og eftlr kl. 1 á morgun.
Simi 3191.
Islenzk myndasýnmg í Þránd-
heimi.
Kl. 1,20 í dag var opnuð sýn-
ing á gömlum og nýjum myndum
frá íslandi í Þrándheimi. Mynd-
irnar eru valdar með það fyrir
augum, að m'enn fái hugmynd
um náttúru Islands og þjóð,
húsabyggingar á íslandi fyr og
nú io. s. frv. Sýningin verður í
hátíðasal Niorges tekniske höi-
sfcolie og verður lopnuð af rektor
skólans með ræðu. Margt verður
til skemtunar í sambiandi við opn-
un sýningarinnar, setuliðslúðm-
flokkurinn lieikur, leikin og sung-
in verða íslenzk lög, m. a. ein-
söngslög. Athöfninni verður út-
varpað. Islenzka þjóðsöngnum
mun verða útvarpað frá Þrænda-
laga-útvarpsstöðinni meðan sýn-
ingin stendur yfir, en það verð-
ur í eina viku. Söngkór sveita-
ungmennafélagianina held'ur hljóm-t
leik, sem ver'ður útvarpað. (FB.)
I. O. G. T.
ST. FRAMTIÐIN 173. Afmælis-
fundur næsta mánudagskvöld.
St. Daníelsher heimsækir. Eftir
íund kaffidrykkja. Mörg skamti-
tetriði. Aðgangseyrir 1,50, þar
K falið kaffi. Félagar megá hafa
jgasti. Allir templarar velkomn-
ir. Afmœlismfndin.
2
Karlakórinn
Kátir féiagar.
Söngstjóri:
Hallur Þorieifsson.
Samsöngnr
í Gamla Bíó sunnu-
daginn 14. febr. kl. 3
Aðgöngumiðar hjá Ey-
mundsson, K. Viðar og
Hijóðfærahúsinu. Við
innganginn á sunnu-
dag eftir kl. 1.
Buffkjöt,
Saxað kjot,
Kjotfars,
Alskouar álegg
Pontnaarfél.
verkannnna,
Skólavðtðashg 12.
Simi 2108.
Sá, sean tók gráan frakka í m:s-
gripum á fundi Jafnaðarmanna-
Jféiagsins í gærkveldi, sikili hon-
um vinsamlegast og taki sin;n,
Bergstaðastræti 55.
Nýtt námskeið í nærfatasaumi
byrjar 15. þ. m. Smart, Kirkju-
stræti 8B. Sími 1927.
jaasn vimmdeiliino-
m Á Vífiístððam.
Lelðrétting.
Landlæknir hefir beðið blaðið
að láta þess getið, að lausn
vinnudeilunnar á Vífilsstöðum,
se,m skýrt var frá í blaðinu í gær,
sé Ríkisspíta'Ianefndinni óviðtoom-
andi að öðru leyti en því, að
aldrai hafi verið ágreiningur um
það innan nefndarinnar né milli
heinnar iog bústjórans, að full-
nægja bæri öllum ákvæðum hins
gerða samnings, en það, sem réði
því að deila þessi féll niður, út-
wagun vinnu næsta sumar handa
tveim fyrverandi starfsmönnum,
hafi verið sín prívat uppástunga,
enda hafi hiann einn gengið í það
og komið þfví í kring.
Landlæknir kvaðst óska þessa
getið fyrir tilmæli sumra með-
nefndarmanna sinna í Ríkisspít-
alanefndinni.
Fyflrætlanir faslstailfcj-
anna.
LONDON í moiguin. FÚ.
„Isvestia“ ritar í gær grein um
fall Malaga, og segir, að borgin
hefði ekki fallið, nema fyrir í-
hlutun erlendra rikja. Fasistaríkin
fari ekki dult með það, að þau
ætli sér að bæta Spáni við í sfca
tölu, til þes/s að geta ógnað
Frökkum í Pyrenaf jöllum og
siglinigaleiðum Frakka og Breta.
Blaðið segir, að aðalhlutverk ít-
ala og Þjóðverja í hlutleysis-
nefndinni sé að draga öll mál á
langinn svo sem auðið sé, til þess
að geta óhindraðir rekið sína í-
hlutunarstarfsemi.
Stjórnin á Spáni tilkynnir, að í
gær hafi stjórnarliðið við Madrid
skotið niður sjö flugvélar fyrir
uppreisnarmönnum. Enn fremur
hafi stjórnarherinn hrakið upp-
reisinarmenn algerlega út úr Vest-
urgarðinum.
Ein fregn frá Spáni hermir, að
byrjað sé á því að flytja óvopn-
fært fólk í burtu úr Almeria.
Blöðin í Madrid krefjast þess
í idag, að stjórnin á Spáni láti
íara fram liðsöfnun í þeim hluta
Spánar, sem uppreisnarmenn hafa
á sínu valdi. Síðan Malaga féll,
hafa þessar kröfur komið fram
allvíða.
SkiðakennaiiBnleik-
ir listir sfnar að Lög-
bergi ð norgin.
IÞRÓTTAFÉLÖGIN í bæiuim:
Skíðkfélagið, Ármann, K. R.
og I. R. gangast fyrir skíðasýn-
ingu á morgun í Síffjtalli við
Lögborg. Æílar norski skíðaksnn-
arinn Kristian Lingsom að leíka
þar listir sínar.
Lingsom er hér á vegum í-
þró'ttafélaganna og fókk Skíða-
félagið hann til að fcorna.
Hefir verið reistur stökkpallur
í Selfjalli og mun Linigsom sýna
þar .stöfck og ýmsar fleiri iisíir
sikíðaíþróttarinnar.
Er skíðafæri hið bezta og má
búast við góðri sikemtuin.
Farmiðar fáBt á skrifstofum
félaganína og hjá L. H. Múller
fyrir félagsmeinn Skíðafélagsins.
l.-R.-ingar afgreiðia fanniða-
pantanir í simia 3811.
Míyjsar á morgan:
I dómkirkjunni kl. 11 séra Fr.
H., kl. 5 séra B. J. I fríkirkjunni
kl. 2 barnaguðsþjóinuista, séra Á.
S., kl. 5 séra Á. S. I LauganejS-
•sk'óla kl. 2 séra Garðar Svavars-
aon, bamaguðisþjóinusta kl. 10,30.
I Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 séra
Sveinn Vííkingur predikar.
I Aðvejitkirkjunni
talar O. J. Olsen utn Miðjarð- j
arhafsóeirðirnar o<g Spánardeil-
una í ljósi spádóma'nna.
Skíða- og skaata-félag
Hafnarfjarðar fer í skíðiaferð á
morgun kl. 9 f. h. Lagt verður af
stað frá búð Jóns Matthiesen. —
Farmiðar verða seldir í verzlun
Einars Þorgilssionar.
53 ára
er á rnorgun Sigurður Guð-
mundsson, Njarðargötu 63.
t DA6.
Næturlæknir er Alfred Gíslar
son, Ljósvallagötu 10, sími 3894.
Næturlæknir er í Reykjavíkur-
og rðunnar-apóte,ki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Hljóimplötur: Kórlög.
20,00 Fréttir.
20,30 Upplestur og Söingvar:
Saga Gunnlaugis orm'Stungu
og He,lgui hininar fögru.
22,00 Danzlög (til kl. 24).
Framarar!
Mætið í nýja bamaskólaport-
inu kl. 10 í fyrramálið, 1. og 2.
flokkur.
Umboðsmenn
Happdrætti's Hásikólans hafa
opið til miðnættiis í kvöld.
Filíadelfíusöfnuðurinn.
Samkoma í Varðarhúsinu á
su'nnudaginn kl, 5 ie. h. Eric Eric-
sion, Krlstín Sæmunds iog Jónas
Jabobsson. Söngur og hljóðfæra-
sláttur. Allir velkomnir.
Austíírðingamót
verður haldið að Hótel Borg
annað kvöld og hefst kl. 7. Til
sfcemíuear verða: ræðuhöld, sjng-
ur, upplestur og danz.
Ske/mtiklúbburmn „Carioca“
heldur danzlaiik' í Iðíió í kvöld
og hejfst hann kl. 10. Aðgöngu-
miiöar verða seldir eftir kl. 4
í dag.
SMpafréttir.
Gullfoss kom í morgun að vest-
an iog norðan. Goðafoss er á leið
til Hull frá Vestmannaeyjum,
Dettifoss er í Vestmannaeyjum,
Brúarfoss fór frá Leith í gær-
kveldi áleiðis til Vestmannaeyj'a,
Lagarfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar frá Austfjörðum,
Selfoss er á leið til útlanda.
Þeir, sem vilja gera tilboð í timbur-við-
ðyggingu við sundlaugarnar í Reykjavík,
vitji uppdrátta og útboðslýsinga á skrif-
stofu bæjarverkíræðings mánudaginn 15.
og þriðiudaginn 16 þ. m. klukkan 11—12
fyrir hádegi gegn 10 króna skilatryggingu.
BæÞrverkíræðiny dtídii i Rerkjavik
Umboðsmenn
Hapdrœttis Háskölans
hafa opið til mið-1
nættis i kvöld,
Svínabðtelettnr.
Rjúpur,
Dilkakjöt,
Gullasch,
Hakkað buff,
Hvítkál,
Rauðkál.
liðtbúi Reikjailkur,
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Uidir fúiBH
tveigia piófta.
Æfintýrarfk og spennandi
umerísk stórmynd frá
Fox-félaginu.
Aðalhlutv. leika:
Ronald Colman
Claiudette Colbert
Victor Mc. Laglen og
Rosalind RusseU.
Hér mel tilkynnist vinum og vandamönnum, að
Guðmundur Jónsson
trésmiður, Frakkastíg 15, andaðist á Upndakotsspítala 11. þ. m.
ValgÁ’ður Jónsdóttir, börn og tangdabörn.
Drengurinn okkar
Sæmundur Jón
sem andaðist á Landsspitalanum 6. þ. m. verður jarðaður frá
dómkirkjunni máaudaginn 15. þ. m. kl. 3 e. h.
Áslaug Halldórsdóttir Ólafur Ólafsson, Þverveg 40.
SkemíiklðbbnrinB ,Carloca‘.
Daizleiknr
veirður haldinn í Iðnó í kvöld, 13. febr., klukkan 10 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó leftir klukkan 4 i dag.
Þieir, sem framvísa skírteinum frá síðasta danzleik klúbbs-
ins, fá afslátt, ef aðgöngumiða er vitjað fyrir kl. 9. Sími 3191.
Ljósabreytingar
Hljómsveit
Blue Boys.
Sjðmanyafélan Reytjavifcnr
heldur fund í
Ferkamannasfcýlinn við fryggvaiðía
í kvöld, 13. febrúar 1937, kl. 8 e. h.
Til umræðu verður:
Uisaveiðir til hersEm.
Fundurlnn að eins fyrlr félagsmenn er sýni skírteini sín.
StjérniiB.
ELDRI DANSA KLÚBBURINN
Dansleikur
í K. R.-hiislnn i kvðld.
6 manna Harmonikuliljömsveit
10 manna hljömsveit.
Aðgöngumiðar seldir i K. R.-húsinu
eftir kl. 6.
í fiyóttaklúbbnrínn,
Danzskemtun
í K. R, simnudagsKvöld kl. 10-
Styðjið málefni íþróttamanna.
Miðar seidir við innganginu,
Urvals kartöflur úr Hornafirði, í heilum pokum og lausri vigt.
Verzlun Alpýðnbrauðgerðarinnar, ¥erkamannabústððnnnna, siml 3507,