Alþýðublaðið - 18.02.1937, Qupperneq 1
F. U. J.
í kvöld í
Alþyðuhúsmu.
éJTSTJGRI* W. R. VALÐIDMARSSON ©TOEFANBIs au-yðotlokmurinm
XVIII. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 18. FEBR. 1937 41. TÖLUBLAÐ.
Ffiji AlpýðafEokksins og verkaiýðshreyf- stitrnariieninm
ligarionar vaxandi nm alt Norðnrland
Alpýöissainbaiidsfélðg ern nú
fi hverju porpi á Norðurlandi.
Viðtal við Jón Sigurðsson
erindreka Alpgðusambandsíns,
n
A SiÐASTA ÁRI hefur verkalýðsheyfingináNorð-
urlandivaxiðgeysilega og fylgiÁlpýðuílokks
ins að sama skapi og jafn vel meira,u sagði Jón
Sigurðsson, hinn ötuli erindreki Alpýðusambandsins
i viðtali við Alþýðublaðið í morgun. Og hann hjelt
áfram: „í Alpýðusambandinu eru nú á Norðurlandi
22 verkalýðs- og jafnaðarmannafélög með samtals
um 2500 meðlimum1'
Jón Slgurðsson er nýkominn
hingað til bæjarins að norðan, en
þar hefir hann síðan um sam-
bandsþ'ing íerðast milli alþýðu-
félaganna, haldið fundi, flutt er-
indi, sýnt Alþýðuflokkskvikmynd-
ímar og starfað að öðru leyti
fyrir Alþýðusambandið.
En auk þessa hefir Alþýðu-
sambandið fengið Hannibal
Valdemarsson á Isafirði til að
ferðast milli félaganna á Norð-
austur- og Austur-landi, og hafa
lesendur Alþýðublaðsins fengið
nokkrar fregnir af ferðum hans
hér I blaðinu síðustu daga.
Félag i hverju porpi.
— Eru þá ekki félög innan Al-
þýðusamband,sins í svo a'ð segja
hverju þorpi og hverjum kaup-
stað á Norðuria'ndi?
„Jú,“ svarar Jón Sigurðsson.
„Félögin á Norðurlanidi í Alþýðu-
sambandinu, talin frá Horni til
Langaness, eru: Verkalýðsfélag
4rneshrepps, Verkalýðsfélag
Hólmavíkur, bæði í Stranidasýslu,
Verkalýðsfél. Hvöt á Hvamrns-
tanga, Verkalýðsfélag Austur.
Húnvetninga á Blönduósi, Verka-
lýðsfélag Skagastrandar, Verka-
mannafélagið Fram á Sauðár-
królti, Verkamannafélagið Þrótt-
ur, Sjómannafélíagið Víkingur,
Ventakvennafélagið, Losunar- og
lestunarmannafélagið og Jafnað-
armannafélagið, öll á Siglufirði,
Verkalýðsfélag Dalvíkur, Verka-
lýð'Sféiag Hríseyjar, Verkamanna-
félag Glæsibæjarhrepps, og svo
félögin á Akureyri: Verkalýðsfé-
lagið, IÖja félajg verksmiðjufólks,
StarfsiStúlknafélagið Sókn, Bif-
rieiðastjóraféiagið og Jafnaðar-
mannafélagið Akur, Verkamanna-
féiag Húsavíkur, Verkalýðsfélag-
ið Stefnir á Raufafböfn og Verka-
lýðsfélag Þórshafnar.
Ég held að mér sé óhætt að
fullyrða, að í öllum þessum fé-
lögum séu um 2500 meðiimir.
Hefir meðlimunum fjölgað mjög
ört í öllum félögunum upp á
síðkastið og félögin aukist að
afli og áhrifum hvert á sínum
stað.
Má segja, að verkalýðshreyf-
injgin á Norðuriandi sé nú búin;
að yfirvinna allar afleiðingar
klofningsins og sé nú orðin, þ(eg-
ar litið er á heildina, eins sterk
eða sterkari en áður en hreyfing-
in sundraðist um 1930.
Auk þesisara félaga eru þrjú fé-
lög, sem koma vonandi í Alþýðu-
sambandið innan skamms, en það
eru Verkalýðsfélag Kaldrananes-
hnepps í Strandasýslu, Verka-
lýðsféiagið á Hofsós og Verka-
iýðsfélag Óiafsfjarðar.“
Ðuiarfullt saroband.
• — En hið margumtalaða pog
dularfulla Verkiýðssamband
Niorðurlands?
„Það er jafn dularfullt og áður
og jafnvel enn dularfyllra. Það
er ekki hægt að segja að þáð
sé til, hvað svo sem sagt er úr
annari átt. En eftir þvi sem for-
sprakkar þess segja eru í því
verkakvennafélagið „Ósk“ á
Siglufirði, Verkamannafélag Ak-
ureyrar, verkakvennafélagið
„Einingin“ á Akureyri og Verka-
lýðsfélag Gierárþorps. En á öll-
um þessum stöðum eru verka-
lýðsfélög innan Alþýðusambands-
ins, sem eru samniugsaðilar um
alt kaupgjald og litið er á sem
hin gildandi verkalýðsfélög. Má
því segja að hin félögin séu að-
eins til tjóns, þar sem þau gera
ekkert annað en sundra kröft-
unum. Vænti ég þess þó nú, að
ekki líði á löngu þar til þessi
félög verði lögð niður og með-
limir þeirra sameinist verkalýðn-
um í Alþýðusambandinu.“
Hvað segirðu um atburðina á
Siglufriði?
„Um þá er ekki nema gott eitt
að segja enn sem komið er. Ég
vænti þess að það, að Verka-
mannafélag Siglufjarðar var lagt
niöur og verkamennirnir úr því
gengu í verkamannafélagið
„Þrótt“, verði til þess að skapa,
eininjgu og frið innan verkalýðs1-
hreyfingarinnar, en ef svo verður
ekki og kommúnistar taka aftur
upp á klíkustarfsemi sinni og út-
úrboringshætti, þá byrja hjaðn-
ingavígin að nýju og við fáum
,að lifa upp aftur sundrungíu og
klofnmg, sem ekki getur orðið
, nema til tjóns. Annars verður
upptakan í „Þrótt“ góður próf-
i steinn á það, hvað kommúnist-
arnir meina í raun og veru með
i °
skrafi sínu.
Styrkurimi bjá Aipýðu-
sambandinu.
Mikil vakning er yfirleitt með-
JÓN SIGURÐSSON.
al Norðlendinga sem stendur.
Þeir flykkjast inn í verkalýðs-
félögin, og verkalýðsfélögin, sem
fyrir utan hafa staðið, inn í Al-
þýðusambandiö. Verkamenn sjá,
að allur styrkurinn er hjá Alþýðu-
sambandinu og að sú æfintýra-
pólitík, sem rekin var svo öflug-
lega af kommúnistum um skeið í
þessum landsfjórðungi, hefir orð-
Frh. á 4. síðu.
veitti betir við
Madrid J ffær.
FióttamannastranmnFlnn til
Baiceiðna er byriaðnr.
LONDON í niiO'rgtm. (FO.)
OPPREISNARMENN gerðu
loftálrás á Madrid í gær-
kveldi. Franskur fréttaritari, sem
/er í Madrid, segir, að i gær hafi
stjcrnarhernum veitt betur á öll-
um vígjstöðvunum við Madrid.
Sjö þúsund flóttamenn frá Al-
meria og Malaga eru nú komnir
til Barclona.
6000 itilikir hermeoB
kema til Haliga fjrrlr
viko siðao.
LONDON í gærkveldi. FO.
í brtezlca þinginu var Cran-
born lávarður í dag spurður
'að því, hvort liann hefði engar
nýjar upplýsingar að gefa um
flutninga ítalskra og þýzkra sjálf-
boðaliða til Spánar.
Hann svaraði því, að sér væri
kunnugt um það, að 8. febrúar
hefðu 6000 ítalskir hermenn kom-
ið til Malaga, en að öðru leyti
gæti hann ekkert sagt umfram
það, sem hann sagði á mánudag-
inn var.
Eagland sogast Inn í vig
búnaðarkapphlanplð.
Umrœður um vígbánaðaráform íhalds-
stjórnarinnar í neiri máistofunni í gær
LONDON i gærkveldi. FÚ.
INEÐRJ , MÁLSTOFU brezka
þingsins urðiu í dag miklar
mnræður \um heimild þá, sem
brezlía stjórnin hefir farið fnam
á að fá til lántöku á næstu fimni
lárum í því sikyni að ajubia vígbún-
að Englands.
Hin nýútkiomna „hvíta bók“
stjórnarinnar og vígbúniaðarfyrir-
ætlanir þær, sem hún gerir ráð
fyrir, drógust einnig inn í 'iimræð-
urnar.
Meðal ræðumanna var Nieville
Chambierlain og Iagði mikla á-
herzlu á nauösyn hins aukma víg-
búnaðar. Hér væri ekki um for-
dæmislausar ráðstiafainir að ræða,
því bnezka þjóðin lítefði áður eins
og t. d. 1904—1905 gripið til
lántöku til þess að koma her-
vörnum sínium í viðiunandi borf.
Hann sagði, að það bæri að líta á
að vigbúnaður annara ríkja væri
nú íniklu meiri en í lok ófriðar-
ins.
1 hinni hvítu bók stjórnarininar
sagði hann, a,ð það væri ekkert,
siem ekki bæri brýna nauðsyin
til að gera. Eldri skipin væru að
ganga úr sér og ,ný yrðu að
kioma í þeirra stiað. .L'jftvarnir
ríkisins þyrfti að auka stórkost-
lega iog verja miklu fé til að
íryggja öryggi borgaranna. Enn-
fremur þyrfti að ’ bæta við hið
sérmenntað'a starfsvið hersins á
sjó 'iog landi. Han;n sagöi, að
það væri að visu leiðinlegt, að
þurfa að verja svo mikl'u fé til
vigbúnaðar, en hér tjáði ekki að
sakast við óumflýfjianlega nauð-
syn. Hann kvaðst álíta, að enginn
efaðist í alvöru um nauðsynina
og að pað mundi leyfa sér að
fullyrða, lað stjórnarand stæðingar
meintu í hjarta sínu ekfeert með
mötbárum sínum. Þeir væru jafn
sannfærðir um nauðsyninia eins
log aðrir:
Næstur tók til máls fulltrúi
Alþýjðufliofeksins, Petty Lawrenoe.
Hann mótmælti því, að lántöku
hieimildin yrði veitt og sagði að
allur þessi vígbúnaður væri
hættuliegur velferð þjóðarinnar
tog fjöimörg önnur úrræði væn-
legri til friðar en að hialda á-
ftam með risaskrefum á þeirri
braut, siem mi væri hafin.
Hann kvaðst gera kröfu til þess
að grundvallarsjónarmið þau,
siem lægju á bak við þessar víg-
búnaðarfyrirætlanir fiengjuj að
tooma fram í dlagsins ljós, en um
það gæfi hvíta bókin engar full-
uægjandi upplýsingar. Hann hélt
því fram, að nneð þessum ráðstöf-
unum væi’i hin gamla brezka stór-
veldastefna enduroiajkin í nýrri og
hættulegri mynd. I.oks ger'ði hann
greiin fyrir því hvernig vigbún-
acarfyrirætlanir mundu að lokum
ekiki verða til annars en að auka
skatta á alþýðu manna.
Kosningar hefjast i
Bagsbrii fi morgn.
Jafnframt fer fram alls>
herjar atkvæðagreiðsla
út af krðfnm félagslns.
103 féligar skipa
Tríuðarnauarðð.
OSNING 86 fullírúa I Trún-
aðarrnannaráð Verka-
mannafélagsins Dagsbrún ogalls-
herjaratkvæðagreiðsla um tillögu
út af kröfum félagsins um styítj-
an vinnutíma og hækkað kaup
hefst í skriístofu félagsins á
niorgun kl. 4 og stendur fyrst um
sinn hvern virfean dag á venju-
legum sferifstofutímia kl. 4—7.
Er þetta í fyrsta skifti, eins
og kunnugt er, sem fcosning trún-
aðarmannaráðs fer friam sam-
kvæmt hinum nýju lögurn félags-
ins.
Stjórn félagsins hefir stungið
upp á möanum á lista Alþýðu-
fliokksins og er hann skipaður 86
mönnunr, eða einum manni fyrir
hverja 20 fullgilda féliagsmienn,
undanskildir eru þeir, sem eru á
aukaskrá vegna skulda.
Þá hafa kommúnistar lagt frajm
lista, sem á eru aðeins 20 menn.
Verður það B-listi. Á listanum
eru auðar línur, s-em menn geta
skrifað á nöfn þeirra, sem þeir
vilja kjósa og ekki eru tilnefnd-
ir á listunum.
Ef nnenn vilja hinsvegar kjósa
listann óbreyttann, ltrossa, þeir
fyrir framan bókstafinn A eða B.
Jafnframt trúnaðarm'ainnakosn-
ingunni fer fram allsherjar at-
kvæðagreiðsla vegnia krafna fé-
lagsins um styttingu vinnudags
o,g hækkaðs kaups.
Verða greidd atkvæði urn eftir-
farandi tillögu:
„Vilt þú gefa stjórn félagsíns
o,g trúnaðarmannaráði fuilt um-
boð til að ákveða kröfur félags-
ins til atvinnurekenda um bætt
kjör í samræmi við samþykt á
aðalfundi, ákveða taxna. ef sam-
komulag eigi næst, og ef naúð-
syn krefur, til að fyrirskipa
Vinnustöðvun, ef eigi verður geng
íð að samningum eða taxta þeirn,
er Trúnaðarmannaráð kann að ó-
kveða, og sé það á valdi þess, á
hvaða tíma vinnustöðvunin kem-
ur til framkvæmda."
Eiga menn að svara þessu með
því að krossa armaðhvort fyrir
frarnan já eða nei.
Enn hafa engar samningaum*
leitanir farið fram milli Dags-
brúnar og atvinnurekenda. Hefir
þó Dagsbrúnarstjórnin skrifað
þeim.
húsið.
í kvöld hefir Félag ungra jafn-
aðarmanna fræðslu- og skemti-
'kvöld í Alþýðuhúsinu, gengið inn
frá Inigólfsstræti.
Þar verður flutt erindí, lesið
upp, sungið, spilað og danzað,
yfiiieitt iðkaðar hoilar skemtanir
og drukkið kaffi við hinu lága
verði, sem tíðkast í húsinu. Að-
ganjgur kostar 75 aura og er kaffi
innifalið.
Fjölmennið, félagar, til F. U. J.
\ I kvöld í Alþýðuhúsið.
ViDBndómstóllinn í Oslo dæmir
norsfca sjðmena til að sigia til
hafna nppreisnarmanna á Spáni!
Norska s|ómannasambandtð heíir orðlð að
kalla aftnr afskráningarfyrirskipnn sfna.
OSLO í gærkveldi. FB.
ÍNNUDÓMSTÖfLLINN í Osló
hefir felt úrskuró í málinu,
isem reis út af því, að norska
sjómannasamibandið fyrirskipaði
þeim sjómönnum þess, sem höfðu
ráðið sig á skip, sem voru í
förum til hafiia uppreisnarmanna
á Spáni, að afskrá sig, en norska
útgerðarmannasambaniið hafði
Sltotið þessu máli til vinnudöm,-
stólsins.
Dómstóllinn komst að þeirri
niðurstöðu, að sjómannasam-
bandið hefði ekki haft samnings-
leg réttindi til þess að fyrirskipa
meðlimum sínum að krefjast af-
skráningar af skipum, sem sigit
er til hafna uppreisnarmanna á
Spáni, og enn fremur, að innan
sólarhrings frá birtingu dómsins
skuli sjómannasambandið til-
kynna símleiðis og bréflega öll-
um deildum sínum, að afturköll-
uð sé fyrirskipunin frá 18. jan.
s. 1. um afskráninguna. Hefir
sjómannasambandið þegar orðið
við þessu. ,
Dómurinn fjallaði ekki um ein-
staklingislegan rétt sjómanna til
afskráningar samkvæmt 36. gr.
sjómannalaganna.
Stjórn sjómannasambandsins
segir, að dómurinn geti ekki
„hindrað oss í að siegja, að sam-
úð allra norskra verkamanna eigi
hver sá sjómaður, sem kjósi held-
ur að afskrá sig heldur en að
bjóða sig frain til starfs fyrir
fasistana eða viðskiftaviní þeirra.
(NRP.)