Alþýðublaðið - 18.02.1937, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.02.1937, Qupperneq 3
FIMTUDAGINN 18. FEBR. 1087 RITSTJOm: F. & VÁLDEMABSæM aiSBTJOSWs áJþýOaMulnH. i&sgaasas íra lEfsölísateg&j Af'GRBIÐBLAi Alþ^dakftilBa. ;*®5sgaBgia íxA SlMAHl 4800—«808. •smt Aígreieala, RMgiýalQgBg, «*at Eltaejðm ItamlsnðBX fe@S;.- í#iS: Eitotjéri. mát vsiíij. 8. vmijaimjBs. patas? «4» íf. B. VsOðamweBaet Éfcaásssy 4S«Kí SSMpafe ^ös A&aíðalS. Héraðabðoi. (, i ii.i ■— EGAR Spánarvínin hóíu inn- reið sína í lanidiö árið 1922, voru settar upp áfengisútsölur í öllum káupstöðum landsins. Kaupstaðabúar voru ekki spurðir ráða eða leyfis í pessu máli, og var sú aðferð studid peim rök- um, að við værum skuldbunldnir til að sietja upp allar pessar út- gölur samkvæmt samningum við Spán. Hins vegar var málum svo hátt- að áðuren bannlögin gengu í gildi, að ibúum hvers héraðs var heim- 'ilt að greiða atkvæði um hvort par skyldi leyfð áfengissala eða ekki. Þetta fyrirkomulag var kall- áð héraðabönn og pótti á marg- an hátt vel gefast. Eins og öllum er kunnugt, geta viöskifti okkar við Spán á engan hátt lagt okkur pá kvöð á herðar, að s^lja áfengi í öllum kaupstöð- um landsins. Það er í sem fæst- um orðum sagt algerlega á valdj Alpingís að ákveða, hvernig hag- að skuli áfengislögum vorum, .engin viðskiftaleg nauðsyn getur bundið hendur pess í peim sök- um, eins og málum er nú komið, Það er pví sízt að undra, pött allháværar raddir berist nú um pað úr hinum ýmsu kaupstöðuim landsins, að kaupstaðabúum sé veittur réttur til að ráða pví með atkvæðum sínum, hvort leyfð skuli útsala áfengis í peirra kaup- stað eða ekki. Þessar radidir berast líka, og ping Alpýðusambandsins, sem háð var hér í haust, tók petta mál til athugunar og sampykti feinum rómi að mæla með, að í- búum kaupstaÖanna væri gefinn kostur á að greiða atkvæði um áfengisútsölurnar, p. e. a. s. að horfið væri aftur að héraðabönn- ium í líkri eða sörnu mynd og var fyrir bannið. Það er augljóst, að pessi stefna er mjög í anda lýðræðisins, -og pað er einnig, og ekki síður, aug- ljóst, að hún mun stuðla að aukn- um áhuga fyrir vörn gegn skemdarverkum áfengisnauínar- innar. Það er sem sé víst, að sú harátta, siem skapast myndi í sam- bandi við atkvæðagfeiðslur um pessi mál, hlyti að leiða til pess, að bindinidisvinir yrðu enn betur á verði en nokkru sinni fyr, og fæiri svo, að áfengisútsölu yrði lokað að undangenginni atkvæða- greiðslu, myndi sá meirihluti, sem að pví stæði, finna hjá sér ríka hvöt til pess, að verja sitt bygð- arlag fyrir hvers kyns áleitni Bakkusar. Alpýðusambandspingið hefir falið pingmönnum Alpýðuflokks- ins að fá héraðabönnin lögleidd. Þess má vænta, að flokkurinn fái pá pann liðstyrk úr öðrum flokk- um, sem með parf til pess, að fá pví framgengt pegar á pessu pingi. SEotnll Blað AlnfðaHokksins á Isaflrði er ntuðsynlegt öllum, sem vilja fylgjart með . Gerist áskrifendur i afgreiðslu Alpýðublaðsins. er þjóðfrægt fyrir gæði. „PísiarvottariHD1 Jðnas Jðnsson 16. tölublaði „Tímans“ p. á. fer Jónas Jönsson enn á stúf- ana í hinu práttniefnda Laugar- vatnsmáli. Ekki pykir honum nú lítils við purfa, par sem greinin, tekur yfir sextán dálka neðan- máls. Enda pótt hún sé mest- miegnis sundurlausir pankar gamla ínannsins um fyrri afrek. pykir mér hlýða að fara urn hana nokkrum orðum. J. J. byrjar á pví að rieyna að vekja meðaumkun með „vesa- lings“ skólastjóranum á Laugar- vatni, sem nokkrir ofbeldissjúkir nemendur reynidu að koma fram opiiiberri skoðianakúgun við* *), og stukku svo burt í hefndarskyni, er tilræðið mistókst. Af pví svo marigt hefir verið ritað og rætt um petta mál, sé ég ekki ástæðu til að rekja ýtarlega sögu pess, enda væri pað að bera í bakkafuilan lækinn. Hitt er mér fullvel ljóst og J. J. er pað sjálfsagt líka, að svo mjög ber hann hlut hinna brottviknu nemenda fyrir borð, að slíkur málaflutnin;gur sver sig ótvírætt í ættina til frægra feðga í Njálu, sem ekki er pörf að nefna hér. Ég geri fastlega ráð fyrir pví að J. J. myndi ekki una lengi unidir ’stjórn og forsjá pess manns, sem opinberlega hefði lýst pví yfir, að hann hefði minni rétt til peirra hlunninda ,sem rikið veitir, held- ur en nver annar pjóðfélagsiborg- ari, Það skiftir sennilega ekki miklu máli, hvernig slík ummæli éru flutt, en ekki hýst ég við að pau veki meiri hljómgrunn í félagi við reiddan hnefa. J. J. leggur áherzlu á pað, að ekki sé hugsanlegt að halda sið- uðu samlífi i skóla, par sem nem- endur segi kennurum fyrir um hvað peir megi tala og hugsa. Þetta er rétt; — en hafa pá kenn- arar meiri rétt til að skipa nem- endum fyrir um hvað peir rnegi hugsa? ' Það h-efir ekki verið hrákið, heldur pvert á móti sannað með yfirlýsingu skólastjórans, að hinir *) Leturbreyting mín. á Langarvatni, ofl skðlamáiin. brottviknu nemendur hafa á engan hátt spilt starfsfriði félaga sinna með pólitískum undirróðri né brotið skólaaga meðan peir dvölidu par. Ailar dylgjur J. J. um pað eru iþví algerlega úti í hött og falla dauðar og ómerkar íyrir ofannefndri yfirlýsingu. Þær verða honum og hans málstað pví síður en svo til framdráttar, par sem pær eru fyrir neðan lág- markskröfur um heiðarlegan málaflutning. Þá aegir hann að lýðræðið sé í hættu, ef sýking ofbeldisins komist inn i menta- stofnanir pjóðarinnar. Hér erum við á sama máli, en honum virð- ist sjást yfir pað ,að ofbeldi er litlu betra, pótt pað sé framið til pess að „vernda lýðræðið", heldur en ofbeldisverk framin gegn pví, nema hann hafi söjmu skoðanir og hinir illræmdu Jesúít- ar fyrr á tímum, að tilgangurinn helgi meðalið, en par erum við á öndverðum tateið. Þá gerist J. J. svo djarfur að bera saman aðfarir dr. Leifs Ás- geirssonar skólastjóra á Laugum og Bjarna á Laugarvatni. Það gengur firnum næst, hve mikið hann treystir á athugaleysi hátt- virtra lesenda. Ég get ekki séð neitt samband milli pess, að mega hafa skoðanir síniar á pjóð- félagsmálum í friði og að neita að standa við skulidbindingar sín- ar um lögboðin skólagjöld. Sama máli gegnir um brottvikningu Ás- igeirs Bl. Magnússonar úr Menta- skólanum á Akurieyri. Þá kór- ónar hann með pvi, að lýsa pví hátíðlega yfir, að hinn „læ- vísi undirró’ður Verði að engu og hjaðni niður, ef hann mætir karlmannlegri mótstöðu! Þettá hefir líka sýnt sig í Laugarvatns- málinu! Þá kem ég að öðrum pætti pessa máls, sem er stórum alvar- legri. Bjarni og Jónas virðast hafa slegið því föstu, að peiá neiuendur, sem aðhyllast komm- únisma og nazisma, séu vargar í véum í skólum landsins, og pví beri með skoðanakúgun að bægja peim frá þeirri fræðslu, er peir veita. Hins vegar býst ég við áð peir telji sín pólitísku trúar- brögð pau beztu, sem fyrir hendi eru, og við pví er auðvitað ekk-i ert að segja — en þá vildi ég leyfa mér að spyrja: Eru ekki líkur til þess, að jafnvel pótt unglingar í hita æskunnar aðhyll- ist ofbeldisstefnur, að þeir sann- færist um skaðsemi þeirra með miknu víðsýni pví, sem mentun- in veitir? Er ekki hér gerð tilraun til pess að halda þeim í sama foraðinu með pví að reka pá út úr musteri mentagyðjunnar? Er pað jafnvel óhugsanlegt, að pess- ir menn gætu með aldri og proska komist að sömu niðurstöð- um í almennum pjóðfélagsmálum og peir Bjarni og Jónas? Ég get ekki stilt mig um, úr því ég tók penna í hönd, að |ninnast ofurlítið á fréttaflutning J. J. í sömu g.rein, frá starfsemi kommúnista í Kennaraskóianum. Ekki er mér niú kunnugt um hvaðan honum kemur pað, að nokkrir nemendur par séu styrkt- ir af erlendu fé í undirróðurs- skyni, en, pað er ekki fjarri mér að álykta af annari málsmeðferð hans í pessari ritsmíð, að lítið muni par á bak við. Það er satt, að nokkrir róttækir nemendur í Kennaraskólanum hafa með sér félagsskap, og skal ég sem fé- lagsmaður upplýsa J. J. um pað, að þegar kostur hefir verið, höf- úm við fengið utan að komandi ræðumenn til að hafa framsögu, og hafa svo erindi peirra verið ætluð til umræöna á eftir. Nú skal ég enn fremur skýra J. J. ‘frá pví, að meðal ræðumanna hefir verið frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, fulltrúi Framsóknar- flokksins í bæjarstjóm hér, er Ýlutti erindi um uppeldismál. Má m. a. af pví marka porsta með- lima fél. í „heldrykki ofbíelídisstefn- ,anna“. Ég get ekki séð neina of- bielidishneigð í pví, þótt nemendur Keimaraskólans leggi á sig auka- erfiði til ,að kynnast frekar en 'þeir eiga köst á í iskólanum ýms- um stefnum og straumujm í upp- eldisr og mentamálum. Miklu frekar verð ég að telja pað lofs- veröan áfnvga. J. J. gerir enn fremur áð umtalsefni afskifti sín ,af skóiamálum landsins á liðnum ámm. Það er alveg rétt, að fjöl- maigt á mentapyrstur æskulýður honum að pakka, og skal ég verða síðastur til að neita pví. Hitt dylst mér ekki, að hann hef- ir líka stigið pa:r alvarleg víxl- spor, pó petta seinasta sé verst. Öllum mun vera í fersku minni takmörkun hans á nemenidafjölda :inn í 1. hekk Mentaskólans, sem á drjúgan pátt í að útiloka hina fátækari nemendur frá skólanum, en varð til þess1 að stofnaður var Gagnfræðaskóli Reykvíkinga við hlið hans. Um pað er vitanlega ekki nema gott að segja, að skól- ar séu stofnaðir og starfræktir, en hitt er lakara að til skulii vera skólar, par sem nemendur feru jafnvel svo blygðunarlitlir, að ganga með ómenningarmerki pýzku nazíistanna í einkennishúf- um sínum. Það er líka kunnugt, að Mentaskólínn hér útskrifar all- marga nazista á hverju ári, og virðist það heldur fara í vöxt, ien aftur á mófi eru þeir ópekt fyrirbæri í M. A. Hvað veldur pessu? Er ekki hugsanlegt að innilokunarstefna J. J. sýni hér áhríf sín? Þá mætti ef til vill líta á pað, að ákveðnustu komm- únístarnir í Fél. róttækra háskóla- stúdenta eru líka brautskráðir héðan úr Mentaskólanum. Gefur petta ekki ástæðu til að hugleiða, hvort hér sé ekkí samband á milli? Ég vil leyfa mér að álykta, pótt J. J. Virðist vera par á ann- sari skoðun, að öfgastefnumar veki ýtmstu andsitæður sínar, en kveði pær ekki niður, svo að með peirn forsendum virðist sleg- ið vindhögg með skoðanakúgun- inni á Laugarvatni, sem hann prísar svo mjög. Ég get ekki skilist svo við petta mál, að minnast ekki enn frernur á dæmin, &em hann nefn- ir i niðurlagi greinar sinnar um orsakir til öfgastefna hjá ung- linigum. Hér hefir gamla mannin- um tekist heldur ófimlega. Dæm- !in um son íhaldsbóndans úr Skagafirði og unglinginn frá í- haldsheimilinu í Skaftafellssyslú em einmitt áigæt til að sýna, Jivaða uppeldisáhrif hnefinn hef- ir. Hér hefir honurn Jrví tekist að sanna pað, sem hann ætlaði að afsanna, og pað er undir at- vikum ekki ólaglega gert. Ég vil að síðustu benda pessum góða manni á pað, að pað er Frh. á 4. síðu. sem viðskiftalíf pjóða nú er. Að pað sé fátækum léttir að lifa á iánsvierzlun, er hörmúliegur mis- Sikiliningur. Ef maðiuriinn á annáð biorð getur borgað skiuldir sinar árlega, pá getur hann alveg eins vierzlað skuldlaus. Hann parf að eins að byrja á réttia, endanum. Það er ekfcert ódýrara að borga vöruma eftir á, beldur en á und- an eyðslu. Lánsverzlunin hefir margar vondar hliðar. Hún bind- ur lántakandann og gerir hann ó- sjálfstæðan, hún skapiar dýrtíð, hún skapar fcaupmanninum mikia erfiðleika, iog hún elur upp í fjölda mörigum kæruleysi og svik- iiemi, og er sá ókosturiinn veiga- miestur. Þær miannskemmdir eru óútreiknanlegar, sem lánsvierzlun- in hefir í för mieð sér, iog mun viem au’ðvelt að sanna pað. Hún getur fcomist svo langt með rnann inn að drepa sjálfsvirðingu hians, og er pá þuingt höggið. Þá er pað húsaleigufarganið. Er hægt að hugsa sér ömjurliegri ídaga ien flutningadagana í Reykjavík haust og vor. Tvisvair á ári er miikill hluti bæjarins í uppnámi. Og hvað er veriið að gena? Menn eru að skiftia um í- búðir. Hversvegna eru þeir að skifta urn íbúðir? Viegna pess að fjö'dinn er óánægður. Þeir, sem eigu húsin eru óánægðir mieð leigjendur, og leigjendur eru óá- nægðir mieð íbúðiir. Er pað skki gömul saga, að mönnum gengur mjög misjafhliega að búa sajman? Sambúðin skapiar oft mifcla óá- nægju og griemjiu, og siíkt er auð- vitað mannspiliandi. Því að prælia mönnum út á slíku? Það er verið að neyða 3—4 fjölskyldur til pess að búa saman í einu óhaganlega byggðu húsi, par sem þó enginn er fullkiomliega frjáls og liiiuim alveg óháður. Þá er betra að reisa mikii sambýlishús mieð 16—30 í- búðum, en þannig að hver fjöl- skylda sé fullfcomliega óháð, en biezt væri þó, að hver fjölskylda æít! hús við sitt hæfi. Sá sern get- ur borgað húsaleigu í Reykjiavík árum saman gæti nlveg eins átt sitt hús’, ef mönnum væri gert það möguliegt með hagkvæmlum skiimálum, og auðvi að ætti me r - rtlutí Reykjavífeur að vera bygð- ur pantnig. Húsiin ættu að viera byggð bag- kvæm og með mátuilega stórri ióð, ekki annað hvort of stórum görðum eðia engiun, eins og nú er í vorum bæ. Grasbliettur ætti að viera fyirir framan húsin, en matjurtagarður fyrir aftan þau. Slíkt heimili ætti ekki, og pyrfti leklki að fcosta meira en 12 pús- und krónur, en pað gæti hver einasti verkamaður, sem á anniað biorð lifir og framfleytir fjöl- sikyldu sinni í Reykjavík, fceypt, ef honum væri gert það mögu’egt. Hvað væri unnið með pessiu? Ó- útreiknanliega miikið. Fyrst og fremst losnuðu menn við and- styggilegu og ieyðileggjandi fliutn- ingana, pví næst við óánægjunía, siem er svo almenn í sambiandi við l'eigufyrirkiomulagið. Ég hefi flutt mikið um dagana, starf mitt bef- ir úthieimt pað, ég befi oftaslt hitt á ágætt fólk, en pó ekki liosn- að nneð öllu við að lenda þar, sem ég hefi orðið verri maður og ef til vill giert sambýlismenn mína líka að verri mönnúm, og vþað er skioðun mín, að til séu peir hús- eigendur, sem ekki ættu að fá leyfi til að leigja mönnum íbúðir. Þá eru nrargir menn ekki þrosk- aðri en svo, að þeir fa;ra ver mieði það, sem aðrir eigia. Þetta er lífca siðspillandi. Fólk, sem stöðugt Jeigir og stöðugt flytiur, getur (orðið ótrúiega kærulaust í um- giengni á íbúðum. Spyrjið pá, sem reynsiuna hafa. Einnig eru rnarg- ir hirðulausir mieð greiðslu á Ieigu, sumir geta ekki horgað og aðrir hirðia ekki um að borga, og pannig venjast menn á svtksemi og trassaskiap og spilla sjálfuni sér. Gegn pessu á hvert þjóðfé- iag að risa. Það er ekki nðg, að siga okfcur vandlætingasömúm prédiikumm á menn. Það ;parf blátt áfram að búia pannig um lífss.kilyrði og kjör manna, að pað gefi þeim sem allra minnst tæki- færi á að sfcemma 'sjálía sig, en hafi öllu fremur þroskandi og bætandi áhrif á líf manna. Ég leyfi rnér að halda pví fram, að þietta leigufargan á íbúðium manna &é bæði óhagkvæmt og siðspillandi í stóirum stíl. \ Ég befi áður í ’ pessu erindi bent á, hversu óheppilegt það sé, að menn hafi svo há laun, að pieir geti lifað pví lífi, sem bæði er óheppilegt fyrir pá sjálfa og ilt til eftirbreytni. Það er pví skioðun mín, að í bæ eins og Rieykjavílk ættu rnenn ekki að hiafa öllu hærri laun en 8 púsund krón- ur á ári, nema pá ráðberrarniiH, og svo pað niður í 5 þúsund, allt eftir pví, hve fjölmenrium fjölskyldum nnenn hefðlu fyrir að sjá. Það stríðir gegn öllu réttlæti, allri menningu og heilbrigði, að einn maður hafi óparflega há ’laun fyrir ef til vill liÚa vinnu, en annar sianiniköllúð sultarlaun fyrir mikla vinnu. Einnig á eng- iinn maður að fá leyfi til þess að hafa á siama tíma mie:ra en eitt launað embætti. Fyrst pegar bú- ið er að ganga frá launiagreiðsliu ríkisins í horgum og bæj'um, og fcoma par á réttlátri og nauðsyn- liegri skattalöggjöf, pá er hægti að fara pess á leit við menn, að peir uni sér igngu síður í sveitum; og jafnvel gefa peim fyrirheit um hieilbrigð viðskifti og pau afskifti stjórnar af atvinnumálum pjóðar- innar jaflnt í hyggö og borg, að allir rnegi vel við una. Sá maður mætti teljast spá- rnaður pessarar pjóðar, og guðs- maður á vegum hennar, sem gæti talið öllum bændalýð fullkomið hughvarf. Heilhuga afturhvarf að sveitum landsins. Fyrsta sporiö til viðreisnar landbúnaði og sveitamenningu verður að vera petta, að bændur sjálfir taki sinnaskiftum og hætti að horfia með óhug fram á vegiinn, og í síað pess að hugsia, .pg segja; ;„Hér er ekfci hægt að bjargiast lengur,“ segi pieir; „hér er hægt að bjargaist; hér er gott að vera. Hér ætla ég að eyða æfi minni og hér skal ég komast vel áfram.“ Það er vitainlegt, að margir bændur hugsa paninig, en hitt er lífca víst, að margir búa með óhug á möguleiikum sveitanina, bera engil dauðans — 'efiasemdina og vantrúna í brjósti sér, en slíkt blessast ekki. Engin tvískifting dugar. Tíminn og heimurinn heimit ar nú herlhuga rnenn og óskiftia, „Sá maður, sem efast, má eigi ætla, að hann fái nokkuð hjá drottni; han;n sem er tvílyndur .maðúr, reikull á öllium sínium vegum,“ stendur par. Sá, sem notar lífið með háifum hug, niissirgæði þess út úr höndum sér. Lífið opna,r honum ekfci forðiabúr sín, ef hann igengur hugsjúkur og hikandi að verki. Þetta er vægðarlaust lög- mál lífsins og ekkert við pað að gera nema lúta pví. Fyrst ér fyrlr sveitamanninn að snúa sér í trú og heiihuga að nióðurmoldinni, og svo ler að spyrja um, hvað gera purfi, og hvað hægt sé að gerá, Það er vitað og viöúrkennt, a.á í sveitum þarf að risa upp meira péttbýii, vegir að batna og húsa- kynni sönruleiðis, prifnaCur að efllast, félagslíf og allt samlíf manna að glæðast, og líf manna í sveitum yfirleitt að verða nota- liegra og innihaldsríkiara. Æska isiands! Snú hug pímum til móðurmoldarinnar; hún svíkúr píg síður en margt annað, þegar alvara erfiðu tímanna ber að dyr- um. Hálfnumdar sveitir og gæða- lönd bíða pín. Einhver kynni nú að vilja aegja við mig: Já, pú getur bent mönnum á sveitimar, sem býrð ísjálfur í biorg og hefir 'ekkert vit á sveitabúskap. Þessu rnundi ég svara þiannig: Ég er alinn upp í sveit til 17 ára aldurs og við mjög þröngan kost, ég kannast vel við sveitavinnu lOg jafnvel sveita- basl, ég pekki líka fcas.1 manna í kauptúuum. Á yngri árarn mln- um stundaði ég porskveiði, síld- veiði, og ég hefi dregið mörg hundruð hákarla úr djúpi hafsins norður á Strandagrunni og drep- íð pá. Einnig stundaði ég srníðar i ýmsum myndum á yngri árum imnurn og tofe avemsbréf í hús- gagnasmíði, og nú seinast hefi ég prédikað í 20 ár. Með þessa reynslu að baki segi ég hikl'aust '0g einlæglega, að væri ég ekki við þessi núvenandi störf, kysi ég helzt að vera bóndi, eftir því sem nú er ástatt með viðskifti og atvinnulíf þjóða. Ég kysi paö fyrst og fremst vegna pess, að pað útilokaði pá hættu, að ég yrði verri maður sökum aðgerða- og atvinnulieysis. Bændum er rninna hætt við sjálfsmorðum en (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.