Alþýðublaðið - 20.02.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1937, Blaðsíða 1
Kveouakór Framsóktiar Skemtun i AI- þýðuhúsmu í kvöld. 4ITST4ÖE1; W\ B. VMJDSMABSSOM XVIII. ARGANGUR MJ JÞ VBUFLOKKITBKK j LAUGARDAGINN 20. íebr. 1937. 42. TÖLUBLAÐ. DAGSBRON! Skrifstofan opin frá 1—6 á morgun. Hðfnln í VestmannaeyJ- nm er f alvarlegrl hættu Eiðið, sei slflif hðfniDDi að noið aa, er að brotoa í snndnr. ITÖFNIN í Vestm.eyj- um og þar með að- albjargræðisvegur eyja- skeggja er ístórrl hættu vegna þess að Eiðið, sem ver höfnina að norðan er að brotna í sundur“ sagðí Páll Þorbjarnaison al- þingismaður í viðtali við Alpýðublaðið i morgun. , og kunnugt er, er höfnin \ Vestmannaeyjum gerð af nátt- arunnar völdum að norðan en hún mannvirki að austan. Að uoorðan skýlir Heimaklettur 'Og grandi sá, sem kallaður er Eiðið. Eiðið ier mjög mjótt og lágt og er ú,r stórgrýti en undir er sandur. Að norðan skýlir Heimaklettur armannvirkin, tveir hafnargarðar. I stórbrimum hefir Eiðið að jafnaði breytt sér nokkuð yegna þiess, að brimið færir stórgrýtið til, en piessar breytingar hafa lekki vierið svo miklar, að að sök hafi komið fyr e:n á síðastliðnu ári, að menn fóru að taka -eftir pví, að pað bxieyttist til stórra muna og sjór fór að ganga yfir pað í jbrim- um. Alt virðist bcnda til þess, að ef ekki verðjur að gert í tímia, þá Italdi Eiðið áfram að mjókka á dálitlum hluta og brotni að lok- um aivieg 6 sundur, en pað pýðir i raiun og veru hafnleysi í Vest- miannaeyjum. Viestmannaeyjar eru eins og kunnugt er stærsta verstöð lands- ins og eyjaskeggjar lifa svo að segja eingöngu á smábátaútvegi. Frá Viestmannaeyjum ganga á hvierri vertíð 80—90 vélbátar og biein afleiðing af pví að höfnin eyðileggst verður sú, að ipessi floti verður að flytjast burt og aðalatvinnuvegur Vestmannaeyj- inga leggst í rústir. Petta mál er nú sem stendur áðal áhyggjuefni allra Vestmanna eyinga og pá auðvi.að fyrst og fnemst peirra, sem fást við út- gierA 1 hefi undanfarið rætt pettia mál við fjölda margia mann í jVest mannaeyjum, sem öllium ber sam- a:n um, að Eiðið iog höfnin séu í stórkiostlegri hættu og að breyt- ingar pær, sem oröið hafa á Eið- inu á síðastliðnu ári, séu allt ann- ars eðlis heldur en ,pær smá- breytingar, sem pað hefir tekið stundum áður. Nú upp úr áramótunum hiefi ég einnig sinúið mér með petta mál til atvinnumálaráðheraa og óskað eftir, að hann léti pegiar fara frarn rannsóknir á Eiðinu og á hverh hátt yrði úr skiemdunum bætt. Hann skildi piegar hve mikið VESTMANNAEYJAR OG EIÐIÐ Efri myndin sýnir Eiði'ð undir Heimakietti. Bátarnir sjást á höfninni. Neðri myndin sýnijr kaupstaðinn og höfnina og sér út yfir Eiðið milli kletíanna. i stórmál hér ier á ferðinni og fól hann skrifstiofu, vitamálastjóra fyrir niokkru að hefja rannsóknir. ! En mér er ekki kunnugt um hve : langt pieim rannsó|knum er fcomið. En pað er áhugamál mitt og margra annara, að sem allra fyrst vierði hafist handa með viðgerðir á Eiðinu, len talið er að pær muni taka liangan tíma og kosta allmikið fé. ; Ejn í pað dugir efcki að horfa, j pví a'ð hér er um pað að ræða hviort stærsta verstöð landsins á að leggjiast í rústir.“ ! . , i , i Míkil nauðsp afl heff- mt hauða seglr vita- ! Alpýðubiaðið snéri sér í moig- un til Th. Krabbe vitamálB-stjóra ■ og sagði hann, að sér væri kunn- ! ugt um að höfnin í Viestmanna- eyjum væri í hættu vegna pess, að Eiðið hefði lækkað töluvert á síðustu árum og pó mest á síðasóa ári. „Við höfum ekki enn látið nein- ar rannsóknir fara fram á sjálfum staðnum, en okkur eru kunnar all- ar aðstæöur og er pegiar ljóst, að pað verður að hefjiast handa með viðgerðir." —• Hvernig verður bezt að gera við Eiðið? „Okkur er ljóst, hva'ð gera verö- ur, en ég gret ekki skýrt neitt frá pví, par sem við höfum tillögur okkar ekki tilbúnar, en við mun- um auðvitað í samráði við at- vinnumálaráðheraa undirbía nauð syinlegar aðgerðir, svo að höfn- inni verði bjargað og pessari frægusiu vierstöð íslendinga frá bráðum ■ voða." Skrifistofa Dajsbrúnar verður opin á morgun kl. 1—6. Neytið kosningarréttar ykkar. ðver maðufinti? Lðflieglan geíar spp nafn MAÐURINN, sem ræmdur var á dögunum, er Ingi- mundur Stieinigrímsson hrepp- stjóri í D.júpavogi, að pví er lögreglan hefir í morgun tjáð Alpýðublaðinu. Lögreglan hef- ir geí’ið upp nafn mannsins vegina pess, að sögur hafabor- ist um pað hér í bæinum, hver pessi maður væri og ýmsir menn nafngreindir. Hafa fulltrúar á flokkspingi Framsóknarmanna t. d. frétt heimam úr sveit sinni, að peir væru pessi maður, og Arnfinn- ur Jónsson oddviti Eskifjarð- arhrepps kom einnig til lög- rteglunnar í morgun í öngum sínum út af pví, að hann væri talinn vera hinn rændi maður. Er nú tekinn af allur vafi um pað hver hann er. En pað er nú upplýst, að maðurinn er hvorki Arníinnur né nokkur af fulltrúum á flokkspingi Framsóknarmanna. 264 tODD sf ofsa komaðlaDdígær og dag. í gær o,g da;g bárust á iand 264 to:nn af ufsa. Togarinn Venus kom í gær ert- ír 6 daga útivist með 114 to:nn. Togarinn Andri kom inn í moigun eftir 7 dajga útivist með 140-150 tonn. Við fordæmum slika frmkomo. Iðnsamband byggineannanna, meistarar og nemar. A LÞÝÐUBLAÐIÐ hafði í mor,gun tal af Ólafi Páls- syni, framkvæmdasí j óra Iðnsam- bands byggingamanna, út af griein þeirri, sem birtijst á 2. síðu blað,sins í Öiag. Ólafur Pálsson sagði m. a.: „Síðan hin nýja ibnlöggjgf jgekk í gildi, h*efir Iðnsambands- skrifs*ofan urndanfekningariaust kært til lögreglustjóra öll hlið- stæð mál pví, sem um ræðir í greininni. Það má pví undrun sæta, að trésmíðaneminn skyldi eigi pegar snúa sér til Iðnsam- bandsins um leiðréttingu sinna mála. Þá leið hafa bæði félög og ein- staklingar farið og talið sér ör- ygigi að. Það mun pví miður hafa átt< sér nokkurn stað, að meistarar hafi trassað að gera samninga vð inemendur sína á réttum tíma, en hins vegar þori ég að full- yrða, að slík viðskifti milli meiist- ara og ,nema og um ræðir í greininni, eru mjög fátíð innan .bygigingaiðnaðarins, og munu iðnsamtökin að sjálfsögðu Ieggja pungan dóm á slíkt framferði." Eigir sjálfboðaliðar tii SpanareftúMínétt Uppreisnarmenn draga saman ógrynni iiðs við veginn frá Madrid til Valencla LONDON, 20. febr. FtJ. VTlí eru ekki nema nokkrar ^ ’ ldukkustundir eftir, unz biannið gegn þáttöku sjálfboða- liða í Spámarófriðinum gengur í giidi. Nálega öll iönd ,sem hlut eiga að máli, hafa gert ráðsíaf- anir til að banna sjálfboðaiiðum að fara til Spánar eftir kl. 12 I nótt. Poríugalska tilskipunin var birt í morgun. Ætla peir að Ioka landamærunum rnilli Spánar og Portúgals og bjóða að gæta sjálf- ir landamæranna eða að alþjóða- nefnd igeri þiað að öðrum kosti. i Umræður um bannið í írska pinginu sýndiu að nofcfcrir ping- menn höfðu tilhneigingu til ,að líta á Franco s^em verndara kap- ólskrar trúar á Spáni og voru þeir pví á móti banninu, af þeim ástæðum. Frumvarpið var sam,- sampykkt. Um bardagana á Spáni eru eng- ar 'nýjar fréttir, þó hefir pað fcomið í ljós, að uppreisnarmenn hafa dnegið siaman óhemju lið á vígstöðvunum við veginn Madr- id—Valencia. VígbúnaParáforin Breta hlesrpa striðsnndlrbúniogn nm i algleyming. Italia,Japan« ogBandarfblnboða störbostlega anbinn vopna.bdnab LONDON í gænkveldi. FÚ. IGBÚNAÐARFYRíR ÆTLAN- IR bnezku stjónnarkmar eru enn í dag helzta umnæðuefni blaöanna í höfuðfcorgum lreims- i;ns. Frönsk blöð fara um þær vinsamlegum orðum. T. d. segir „Echo de Paris“, a’ð pegar frum- varpið um lánsheimildina til handa stjóminni komi til næstu umræðu, þá geíist heiminum kostur á að heyra umræður um 'stærsta friðarmálið, sem nú sé uppi í heiminum. Dtamæli Italin «b Afstöðu ítalskra biaða verður bezt lýst með pvi, að vitna í tvenn ummæli, sem fram komu í dag. Blaðið „Giornale d’Italia" segir, að tillögur pessar séu fram komnar meðal annars til pess, að gefa Bretlandi aftur pann virðuleik og pað vald, sem pað áður hafði í alpjóðamálum, en hefði tapað á síðari árum vegna þess, að' pað skorti styrkleika til pess að láta að sér kveða. ftalska blaðið „Tribuna" segir að við vígbúnaðaráætlunum brezku stjórnarinnar sé vitaniega lekkert að segja, enda sé það sjálfsaigður réttur hvers ríkis, að vera svo vígbúið, sem þörf pess krefur. En áætiunin er stórkost- leg vfðvörun tii Þýzkalands, ít- Frh. á 4. síðu. BERLIN i morguin. FÚ. Útvarpsstöð uppreisnarmanna í Saiamanca skýrir frá pví, að þeir. hafi undanfarnar 24 klukkustunid- ir haldið uppi árangursrikri sókn til Almeria, og telja peir sig nú að eins í 80 km. fjarlægð frá peirri borg. Þá telja peir sig hafa náð pýð- ingarmiklum árangri í sókn sinni norðaustan við Madrid. Upp- reisnarmenn fá stöðugt liðsauk* frá Malaga. 26 npprefSDarfiagvélar sketoar oiðrrr i loftárás- uu á Haðrid. OSLO í gærkveldi. FÚ. Varnarráð Madridborgar ILkynn ir að hver loftárás á fætur annari hafi verið gerð á Madrid undKn- Frh. á 4. síðu. Dppreisnannenn taka prjð skip frð Horðnrlðaáun Skipln vðFH fiutt til Ceuta i Marokko. OSLO i gærkveldi FB. OAMKVÆMT frétt í Osloblaðinu „Dagblad- et“ voru 3 skanidinavisk skip stöðvuð í kjæjr J nájnd við Gi- braltar af uppreisnarmönnum og lagt hald á þau. Eitt skipið var „Norma“, danskt skip; hin voru norskt og sænskt skip, en eigi kunn- ugt um nöfn þeirra cnn sem komið er. Foringi og hásetar af skip- um uppreisnarmanna komu um borð í skipin og sigldu peim til Ceuta. Dagbladet segir, að mörg jnorsk skip haldi áfram að sigla til hafna á Spáni, sem stjómarsinnar hafa á valdi sfnu, m. a. til Valencia. (NRP.) BORGIN CEUTA A NORÐURSTRÖND MAROKKO, par sem sjóræningjaskip upprei snarmanna hafa aðalbækistöð sína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.