Alþýðublaðið - 27.02.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1937, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 27. FEBR. 1937 Hiuo'ð taeaiar i hœtta. Brá'ðskemíileg, fyndin og fjörug gamanmynd frá Metro-Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Myrua Loy, William Powell, Jean Harlow, Spencer Tracy. leWélsö Riykiavlkur Aooara manna konor Spennandi leynilögreglugaman- lelkur í þrem þáttum, eftir Walter Hackett. Sfiiii i moroun kl. S. Laskhið verð. Aðgöngumiðar frá 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Síml 3191. „Dettifoss“ fer á mánudagskvöld 1. marz, um Vestmannaeyjar, til Hull, Grimsby og Ham- borgar. Tímaritið Nýtt larad er komið út. Fæfct í lausasölu í hókaverzl. Mími og Heimskringlu. Áskrifta- listar ligigja frammi hjá Alþýðu- blaðinu og á skrifstofu Dags- brúnar. Árgangurinn kostar 5 krónur. Alþýðuflokksmenn, styðj- ið fyrst og fremst ykkar eigið timarit og gerist áskriferadur. SPÁNN Frh. af 1. síöu. verði að telja vonlaust um að þeim takist að ná Oviedo. Bidst af niikllli grimd Við Madrtd. Við Madrid er barizt af mikilli grimmd. Stjórnin tilkynnir að sþrengdur hafi verið í loft upp í gær nokkur hluti vígstöðva upp- neisnarmanna í háskólahverliau og Carabanchel, eftir að neðan- jarðargöng höfðu verið grafin þangað og sprengjum kom- ið fyrir uradir fótum upp- neisnarmanna. tlppreisnarmenn siegja frá því, að flugmenn þeirna hafi séð við birtu tunglsins í gærkvieldi, að stjórnarherinn var að undirbúa sókn við Jarama- fljót og hafi uppreisnarmenn þegar hafið skotárás á þá, og valdið miklu manntjóni. Við Ovi- edo telur hvor aðili sig hafa hrundiö árás hins. Stjómin heldur því fram, að herlið hennar hafi tekið vcrageyms’.uhús h’a ið vopn um í viesturhluta b'orgarinnar. F æo leikkom tekin af lifí af fasistnm. Spönsk kvikmyndaleikkona, Rosita Dios, sem iðulega hefir leikið á móti Maurice Chevalier í ameriskum kvikmyndum, hefir verið tekin af lífi í Sevilla. Hún var kærð fyrir að hafa njósnarstarfsemi í þágu stjórnar- innar. Aftaka hennar átti sér stað fyrir mánuðí síðan. UTANRIKISMÁLIN. Frh. af 1. síðu. kostnaðarminstan hátt. Áfevörðun vier'óur að gera um, á hvaða stöð- um erlendis þurfi að hafa íslenzka sendimenn og ræðismenn, og hvernig verði á öðrum stöðum er- lendis tryggt, að umboðsmenn vierði fyrir íslenzka ríkið, og ann- ist nauðsynleg sendisveitar- eða ræðismannsstörf fyrir það. Þá þarf og að skipa málum þessunx heima fyrir með sérstakri stjörn- ardeild og til allra þessara starfa sjá fyrir hæfum mönnum í tíma, og þó þannig, að nauðsynlegs sparnaöar verði gætt í hvívetna. Þiess verður að vænta, að gott samkomulag fáist um lausn þesa- ara mála, sem svo miklu skipta íslenzku þjóðina, milli allra stjórn málaflokka í landinu, enda þótt Sjálfstæðisfloklmrinn hafi undan- farandi ár tekið þá afstöðu að vinna ekki sameiginlega með öðr- um þingflokltum að utanríkismál- um, heldur neitað að sitja fundi utanríkismálanefndar. Bkkert mál er eins óeðlilegt að hafa að deilu- efni innanlands eins og sjálfstæð- ismál þjóöarinnar. ATVINNULEYSI UNGLINGA. Frh. af 1. siðu. á ýmsar lausnir á þessu máli, sem gætu orðið til að tryggja það., að unglingarnir misstu ekiki manndóm sinn í iðjuleysirau. Hinsvegar skat ekki farið mikið út í frumvarpið að þessu sinni. En á þeirri reynslu verðiur að byggja. En bnoslegt verður það að telj- ast, að þegar íhaldsmenn fengu hugmynd um að þetta mál væri í nýjum undirbúningi, þá flýttu þéir sér að búa til frumvarp um starfsemi fyrir atvinnulausa ung- linga, semi í fáum orðum sagt er bóksíaflega ekkert annað en regl- ur þær, sem þegar eru viðhafðar í þessari starfsemi og öllum er ljóst, að er aðeins sem byrjunar- stig og verður að breyta svo um að starfsemin geti náð betri og víðtækari árangri. En þrátt fyrir það má geta þess að íhaldsmenn gera ráð fyr- ir, að framlagið til starfseminnar gæti hækkað svolítið frá þvísein er, og gefur það vonir um að al- þingi, sem nú situr, muni ganga frá þessu máli á viðunandi hátt, því að það er vitað, að Alþýðu- flokkurinn hefir beitt sér fyrir þessu máli, og mun gera það enn. Sigurður Einarsson hefir á undanförnum tveimur þingum borið fram frumvörp um þetta mál og gerir það enn. En frum- vörp hans hafa verið drepin í bróðurlegri einingu af íhaldi og Framsókn. Nú er Sigurður Ein- arsson í þann veginn að hpra fram nýtt frumvarp um málið og tekur upp í það nýja efnið úr tillögum kennaranna, en eina reynslan, sem fengin er af starf- semi fyrir atvinnulausa unglinga hefir fengist hér í Reykjavík. Kemur skýrsla frá nefndinni inn- an skamms. V. S. V. Tngólfscafé, nýr hressingarskáli, verður opnaður á morgun kl. 12 í Al- þýðuhúsinu. Messa fellur niður í Laugarnesskóla á morgun. 75 ára er á morgun Jón Jónsson, Vatnsstíg 16 A. Leikfélag Reykjavíkur sýnir 1-eikritið „Annara manna konur annað kvöld kl. 8 fyrir lægsta verð. Isfisksala. Otur seldi í gær í Grimsby 1065 vættir fyrir 575 sterlings- pund. líerkaiýðsfélao stofnaðíOlafsvíb H4 JÓN SIGURÐSSON, erindreki Alþýðusambands ís’ands, hef- ir verið á ferðalagi urn Snæfeils-' nessýslu undanfarið. I gær boðaði hann til fundar i Ólafsvík og flutti þar erindi um verldýðs- og atvinnumál og starfsskrá Alþýðuflokksinsn Að því loknu stofnaði h,ann verkalýðsfélag, sem hlaut nafnið verkalýðsfélagið „Jökull“ í Ól- afsvík. Stofnendur voru 34 að tölu. I stjórn félagsins voru kosnir: Formaður: Ottó Árnason verka- maður. | Ritari: Einar B. Ásmundsson verkamaður. Gjaldkeri: Helgi Helgason verkamaður. Varaformaður M-etta Kristjáris- dóttir, vararitari Ögmuradur Jó- hannesson og varagjaldkeri Jós- úa Hansson. Fondnr í StdkishAImi lýslr ánæoln sfnnl yffr starfsskrá JUísíðsflokksIiis. Fl l i1 I — ! i ! >>T' 22. þ. m. var Jón Sigurðsson á furadi i Verkalýðsfélagi Stykkis- hólms og flutti þar eriradi um starfsskrá Alþýðuflokksins. Var erindi hans tekið mjög vel og að því loknu samþykti fundur- inn í einu hljóði svohljóðandi á- lyktun: „Verlalýðsfé'ag Stykkishólms lýsir ánægju sinni yfir síarfsskrá Álþýðuflokksins og heitir ein- dregnum stuðningi sinum henni til framkvæmda.“ fiilríi Vígfisdéttir SO ára. Á morgun, 28. febrúar, er merkiskonan Guðrún Vigfúsdóttir frá Kolsholti í Flóa 80 ára. Hún er nú að vísu til heimilis á öðru landshorni, hjá syni sínum séra Ingvari Sigurðssyni á Desjarmýri, Borgarfirði eystra, en það hindr- ar iekki að margir gamlir Árnes- ingar og aðrir vinir hennar og kunningjar sendi henni hugheil- ar hamingjuóskir m-eð daginn og lenni huganum til baka til liöinna ánægju’egra samverusturada, sem ég býst við að þeir undantekn- iragarlaust minnist allir með þakk- læti. Frú Guðrún bjó í tugi ára í Kolsholti ásamt bónda sínum Sigurði Jónssyni, sem nú er löngu dáinn. Þar var þá tvíbýli ein-s og enn er þar, en tvíbýlið í Kolsholti var fyrir þær sakir ein- stakt, að það var sem eitt heim- ili væri. Þar þótti engin ráð ráðin n-ema báðir partar væru um þau og alt samkomulag var eftir því. Islenzkri gestrisni hefir löngum verið rómuð, en gestrisni þeirra Kolsholtshjóna var viðbrugðið, svo að mönnum þótti „aldrei krókur að koma að Kolsholti", og yfirl-eitt þótti búskapur þar með þeim myndarbrag, bæði um þetta og annað, að til hans var oft jafnað. Þau hjónin Guðrún og Sigurður eignuðust tvö börn, séra Ingvar, sem áður er getið, og Guðfinnu, sem er gift Emil Jóns- syni bæjarstjóra í Hafnarfirði. Auk þess ólu þau upp börn, sum að öllu og önnur að nokkru leyti. Frú Guðrún dvelur nú, að af- loknu löngu dagsverki, hjá syni sínum og tengdadóttur, Ingunni Ingvarsdóttur, sem hefir verið t UAft Næturlæknir er ölafur Helga- son, IngólfS'Stræti 6, sími 2128. OTVARPIÐ: 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Afritið“, eftir Helge Krog (Brynjólfur Jó- hannesson, Alfred Andrés- son, Arndís Björnsdóttir, In-driði Waage). 21.20 Útvarpstríóið leikur. 21,45 ÚtvarpshljómiSveitin: Göm- ul danzlög. 22,15 Danzlög (til kl. 24). • A MORGUN: Næturlæknir er ólafur Þor- steinsson, D-götu 4, sími 2255. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: Symfón- ía nr. 3 (Eroica), eftir Beethov- en: 10,40 Veðurfregnir. 12 Há- degisútvarp. 13 Þýzkukensla, 3. fl. 13,25 Dönskukensla, 3. fl. 14 Guðsþjónusta í útvarpssal (Ræða: Séra SigurÖur Stefáns- son). 15,15 Miðdegistónleikar: Tónverk eftir Bizet (plötur). 16,30 Frá Skáksambandi íslarads. 17,40 Útvarp til útlanda (24,52 m.). 18 30 Barnatími: a) Þorsteinn Ö. Stephensen: Sögur; b) Telpna- kór syngur. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög, endur- tekin í afskræmdri myriid. 20 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóðir, sem ég kyntist, VI.: Frakkar (Guð- brandur Jónsson prófessor). 20 55 Útvarp frá hátíð héraðsskólanem- lenda í Oddfellow-húsinu: Ávörp, ræður og söngur. 22,25 Danzlög (til kl. 24). KEFLAVÍK. (Frh. af 1. síðu.) „Það er orðin föst venja hjá þingmönnum um lanil alt, að þeir haldi einn til tvo þingmálafúndi á ári I kjördæmi sínu, og tali við kjösendur um áhugamál sin og þau mál, sem efst eru á dagskrá þjððarinnar. Undantekning frá þessari venju er ólafur Thors, þvi nu eru liðin þrju missiri síðan hann hefir haldið hér þ'ngmálafund rneð kjósendum sínum, og skiljum við það þannig, að hann álííi okkur ekki á því menningarstigi, að við hugsum mikið um þessi mál. Ekki má þð skilja þetta þannig, að við söloium ölafs Thors, held- ur söknum við fræðslu um þessi mál, og væri því mjög æskiíegt, að A IþýðuPo’ kurmn og Fram- sóknarflokkurinn tækju þetta ó- mak af ólafi og sendu hingað menn til þess að tala við kjðs- endur hans um mál héraðsins og allrar þjóðarinnar.“ ■ Fornnenn istjórnarflokkanna á- kváðu þegar að verða við þessari mölaleitun og bjóða jafnframt þingmanni kjördæmisins, Ólaíi Thorss, að sækja fundinn. Er ó- líklegt að hann þiggi ekki boðið, en þó var talinn töluverður vafi á því í gær. Fyrir Alþýðuflokkinn mæta á fundinum Sigfús Sigurhjartarson og Finnur Jónsson. Fílade'fíusöfnuðurinn. Samkoma í Alþýðuhúsinu á sunnudaginn kl. 5 síðdegis, í Skerjafirði, Baugsveg 25 (gamla harnaheimilinu) kl. 8V2. Söngur og hljóðfærasláttur. AÍlir vel- komnir. henni eins og góð dóttir. Hún er enn ern 0g frísk að mestu. Við vinir hennar 0g kunníngjar ósk- um henni langra lífdaga oggleði- ríkra. G. J. G. T. AFM ÆLISFUNDUR unglinga- stúkunnar UNNUR verður á toorgun kl. 10 f.h. Inntaka nýrna félaga. Alfréð Andrésson leik- ari skemtir. Fjölmennið. Gœslumadiir. ST. „VIKINGUR" heldur fund á mánudagskvöld klukkan 8. St. „Freyja" heimsækir. feíagar áminntir um að fcoma með nýliða kl. 8, ef mögulegt er. Kaffidrykkja að fundi loknton log ræðuhöld. Að lokum danz meö ágætri hljómsveit. Mætið viel og stundvíslega. NYJA BIÖ. MM Victoria Mikilfengleg kvikmynd samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu með sama nafni eftir norska stórskáldið KNUT HAMSUN. Aðalhlutverkin leika: Louise Ullrich og Mathias Wiemann. Útbreiðið Aiþýðublaðlði! Innilegt þakklæti tii allra, er sýndu okkur eamúð við and- lát og jarðarför Jóns Gnðnasonar Böm tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, Ingimundnr Jón Gísiason, frá Hvoli andaðist að Hr^ssingarhælinu í Kópavogi þainn 25. þ. mán. Ragnheiður Jóhannesdóttir. 11111 " "■■■■ ■"1 Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur san> úð og hluttekningu við andlát og jarðarför Gísla Hallgrímssonar frá Kolsholti. Böm, tengda- og barnabörn. Sonnndaglnn 2S. p. mM Srá kl. 12 á hádenl, hefst almenn veitingiistartsemi i Aipýöuhúsí Keykjavfksir og verðnr hún rekin nndir nafnina Hér verða seldsr við vægu verði allar sslgjeagar veitingar frá kl. S árdegis, Gen.glð er iran i veitingastofnrnnr Srá ingólfs- stræti, til vinstri handar í að^l inugangi hússins. Sími veitíngastaðarins er 2S26. — SkrifstoSusioii 2350. líifiöils €dlé bfðer gesti sína veikomna. í kvöld í K.R.-húsinu. Glymjandi harmonikumúsik Aðgöngum. seldir eftir kl. 6 í K. R. húsinu. "■'ísisíII eMri dansaiia. EHri-dansa klúbburinn jLelðrétting á auglýsingu frá mér um Visitt- og Kabinett-myndatökur í Fálkanum. Þar stendur í efstu línu: og þess vegna ónothæfa til þess . . ., en á að vera: og þess vegna ónothæfa nema til þess o. s. frv. Lesið auglýsinguna í Fálkanum um FILMFOTO. LOFTUR — Nýja Bió. ffiið er kom Sömuieiðis greinar í vasa: Btém & Avextir. Hafnarstræti 5, Sími 2717.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.