Alþýðublaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 1
hafa greitt at- kvæði í Dags- brún. &ITSXJ0R1; F, B. VALDEMABSSON DTGEFANBIi MJ»t®DFLOKKUBINK XVIII. ARGANGUR LAUGARDAGINN 6. marz 1937. 55. TÖLUBLAÐ Dagsbrún- armenn greiðið atkvæði á morgun. Slðasti dagur atkv.grelðsl- unnar i Dagsbrún á morgnn Kjorsókn hefir farið vaxandi síðusta daga og hafa nú 870 greitt atkvæði Avarp frástjórn Dags brúnar til félags- tuanna. ; I j ' AÐ ÖLLUM LÍKINDUM verð- '*"•*• ur kosningu í trúnaðar- miannaráð og atkvæðagrelðslunni um kröfur Dagsbrúnar lokið á morgun. Síðustu tvo daga heflr kjörsókn í félagiaU verið miklu meiri en dagana á undan, og hafa nú alis 870 félagar greitt at- kvæði. Þó er langt frá því enn, að kjörsóknin sé nægileg. Skrifstofa félagsíns verður op- in allan daginn á morgun, og er þess fastlega vænst, að félagS- menn, sem enn hafa ekki greitt atkvæði, noti nú síðasta tæki- færið og greiði atkvæði. Frá stjórn Dagshrúnar hefir Alþýðublaðinu borist eftirfarahdi ávarp til Dagsbrúnarmanna: Góðir félagar! „Við viljum minna alla Dags- brúnarmenn á, að atkvæða- greiðslunni verður lokið á sunnu- daginn kemur, og er mjög áríð- andi, að menn komi og greiði at- kvæði. Auk pess skorum við á alla félagsmenn að gera alt, sem i peirra valdi stendur, til þess að félagar greiði atkvæði og sýni með því að fullkominn áhugi og eining er innan stærsta og öflug- asta stéttarfélags Islands, jregar ákvörðun er tekin um hagsmuna- mál félagsins. Samkvæmt hinum nýju lögum félagsins á nú að kjósa trúnaðar- mannaráð, en þeir er það skipa, verða fulltrúar félagsmanna þetta ár. Við höfunr komið fram með tiliögur um hverjir skuli skipa væntanlegt trúnaðarmannaráð og höfum stungið upp á 87 góðum félögum, eða jafnmörgum og lögin segja. 1 vali okkar á trún- aðarmönnum höfum við fyrst og fremst tekið tillit til þess, að þeir væru áhugasamir félagsmenn og ynnu á sam flestum vinnustöðv- Um í Ibænum. Við höfum orðið varir við, að kommúnistar hafa sent ýmsum félagsmönnum bréf, og eru þeir í’ því hvattir til að kjósa trúnaðar- mannaráð á þann hátt, að krossa við bæði A og B lista. Við viljum benda félögum á, að með því að kjósa í trúnaðar- mannaráð á þann hátt, sem kom- múnistar ségja í bréfi sínu, gera menn atkvæði sitt ónýtt, þar eð s’kýrt er tekið fram í lögunum að eigi megi krossa nema við einn lista við kosningar í trúnaðar- mannaráð; samanber 25. gr. fé- 'lagslaganna. Tillaga okkar er merkt bók- stafnum A, og væntum við, að ! eftir að félagar hafa rækilega ‘ kynt sér hverjum hefir verið stungið upp á af stjórninni, að þeir sjái að vej hefir tekist val fulltrúa félagsmanna fyrir næsta ár. Jafnframt því sem kosning trúnaðarmannaráðs fer fram, er einníg gréitt atkvæði um, hvort semja eigi við atvinnurekendur um bætt kjör fyrir félagsmenn. Félaginu er vel kunmigt um, að allar vörur hafa stórhækkað og öll afkoma verkamanna þar af leiðandi orðið stórum erfiðari. Þeim er enn fremur kunnugt um, að iðna'ðarmenn haffa, sök- (Frh. á 4. síðu.) Fjðgnr ný togaranjúsnamál. Málshðfðnn hefur verlð fyriiv skipuð gegn Að&lsteini Pálssyni, Loftf Bjarnasyni og Geir Zoega, En auk þessmun málverða höfðaðgegn Erlendi Sigurðssyni fýrverandiskipstjóra l”jRJú ný mál hafa veríð höfð- uð fyrir togaranjósnir og eitt má! verðiur höfðað innan skamms. Hefir verið fyrirskipuð máís- höfðun gegn þremur mönnum, þeim Aðalsteini Pálssyni skip- stjóra, Geir Zoega útgerðarmanni í Hafnarfirði og Lofti Bjarnasyni útgerðarmanni í Hafnarfirði. Aðalsteinn Pálssion er sakiaður um að hafa sent njósnaskeyti frá Belgaum, bæði (il erlendra skipia og íslenzka togarans Venus. Geir Zioega er ákærður fyuir að hafa sent njósraaskeyti til erlendra togara. Og Loftur Bjarnason er sakað- ur lum að hafa sent njósnaskeyti tíl togaranna Venus og Júpíter. Er Loftur útgerðarstjófri fyrir bæði þessi skip. Rannsókn togaranjósnanna hef- ir staðið yfir svo að segjia sleitu- laust, og hafa meðal annars ver- ið rannsökuð skeyti frá íslenzk- unx loftskieytastöðvum til inn- lendra og erlendra togara feiá því í byrjun 1933. Hafa margir menn verið yfir- heyrðir, þar á meðal Erlendur Sigurðsson fyrverandi skipstjóri, sem hefir játað á sig njósnir og skeytasendingar, og verður mál höfðað einnig gegn hionum. Þá hefir Jes Zimsen játað að hafa með aðs'oð Sigurgisla Guðnasonar njósnað fyrir ÞóraiR- jn Olgeirsson. KvðldAllur hefor ekki lejrfi til bjrgg- ingar sildarverk- smlðja. Hann gat ehbi nppfyllt iett skilyiöi. Atvinnumálaráðu- NEYTIÐ hefir í idag sent blöðunum eftirfarandi yfirlýs- ingu til birtingar: „Af tilefni greinar í dag- blaðinu Vísi i gær, þar sem skýrt er frá því, að h/f. Kveld- úifur hafi ákveðið að reisa síldarverksmiðju á Hjalteyri við Eyjafjörð og að vinna við þessar framkvæmdir sé þegar hafin, vill atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið taka fram eftirfarandi: Þar sem settum skilyrðum um skilríki fyrir því, að félagið hafi nægi- legt fjármagn til þess að koma verksmiðjunni upp og hefja stajjfrækslu hennar o. fl. eigi hefir verið fullnægt, þá hefir umrætt félag EKKI fengið leyfi til að reisa verksmiðj- una, en samkvæmt 1. gr. laga nr. 14, 9. janúar 1935 um síldarverksmiðjur ríkisins, er óheimilt að reisa sildarverk- smiðjur hér á landi án leyfis atvinnumálaráðherra.“ Togari tekinn i ianðhelgi. Hann var ðæmdnr i 20600 kr. sekt, en áfrfjaði. | FYRRAKVÖLD tók varðbát- urixm „Gautur“ enska togar- ann „Favorita“ frá Grimsby að landhelgi,svei5um í Hafnasjó. Biðu bæði skipin þar til ímorg- uns til þess að takia stajðarmæl- ingar, og reyndist togarinn 0,7 sjómílu innan landhelgislíiniu. Kom Gautur svo meö togarann hingað í gærmiorgun. Skipstjórinn heitir Thomas Wil- liam Miorris. Klukkan 1 i dag féll dómiur í málinu, og var skipstjórinn dæimdur í 20600 króna sekt. Áfrýjaði hann málinu til hæsta- réttar. Simakappshhk verð- ir í nðtt milii Taft- iélags áipjðn og Flateyringa. í nótt fer fram símakappskák milli Taflfélags alþýðu og Flat- eyringa. Verður teflt á 8 borðum og hefst kappskákin kl. 91/2 í kvöld. Þeir, sem tefla fyrir hönd Tafl- félags alþýðu, verða: Sigurður Jónsson, Egill Sigurðsson, Krist- ínus Arndal, Karl Gíslason, Krist- inn Pálmaspn, Sæmundur Krist- jánsson, Guðmundur Jósefsson og Kristjón ísaksson. Ekki er enn þá vitað, hverjir tefla fyrir Flateyringa. Bakhirin og Bykov reknir fir rússneska kommfinistallokkB- nm. Næsta stigið: Fangelsi eða dasiðadómai? LONDON í nxorgun. FÚ. í frétt frá Moskva er sagt, að þeir Bukharin, hinn heimsfrægi fræðimaður kommúnista og rit- stjóri stjórnarblaðsins í Moskva, og Rykov, sem um fimm ára skeið var eftirmaður lenins sem forseti sovétstjórnarráðsins, hafi verið reknir úr • Kommúnista- flokknum. Þeir voru meðal þeirra, sem grunaðir voru urn að hafa tekið þátt í samsærum gegn sovét- stjórninni, en við rannsókn máls- jns fengust ekki sannanir gegn þeim er þættu réttlæta málshöfð- ún á þá. En af þessari fregn að dæma mun ranmsóknin ekki þykja hafa leitt í ijóis algert sak- leysi þeirra. Signr AIþýðnflokks« ins í London glæsi« legri en við var búizt Haun vann 6 ný sœti i bæjarstjórn. LONDON í giærkveldi. FÚ. TAFNAÐARMEN N hafa ^ wnnið sigar í bæjar- stjórnarkosningnnum í London. Hafa þeirhlotið 28 sæti umfiam ihaíds- menn, eða 75 sæti alls, en ihaidsmenn 49. Haf,a jafnaðiarmenn því aukið meirihluta sinn um 6 sæti. Kjörsókn var 35«/o fram yfir kjörsókn við síðustu kosningar. Frjáíslyndi flokkurinn, fasistar og óháðir frambjóðendur voru í kjöri auk frambjóðenda jafnaðar- manna og íhaldsmanna, en þessir flokkar komu engxim manni að. Uppsðgn sambaBdslaganna tar rædd & alpingi i gær. Stldrnmálaflokkarnir virðast vera sammála um málið. íþessum málum má enginn flokkadrátt- ur vera meðal Islendínga, segir Héðinn Valdimarsson. AFUNDI í sameinuðu þingi í gær var tekin til umræðu tillaga fulltrúa stjórnarf/okkanna i utanríkismálanefnd um meðferð utanríkismála. Jafnframt var rædd tillaga lil þiixgsályktunar frá Sjálfstæðis- flioklknum, sem að efni (il er svo að segja eins, en lorðialag öði'u- vísi. Þó er sá munur á tillögun- unx, að tillaga stjórnarfliokikanna er um að skora á ríkisstjórnina að undirbúa í siamráði við utan- ríkismálanefnd skipulag í með- ferö utanríkismála inman lands og utan, er Islendingar taka alla stjórn þeirra mála í sínar cigin hendur. En tillaga sjálfstæðis- manna gerir ráð fyri'p að skipuð verði fjögurra manna nefnd, eflir tilnefningu stjórnmá'aflio'vkanna, til að undii'búa þessi mál. Af umræðunum var ekfc-i liægi að sjá að neitt ósamkiomulag væri meðal fliokfcanna urn undirbún- ingsslarf það, er ríkisstjórnin, uí- anrikismálanefndin eða fjpgurra manna nefndin ætti aö hafa msð höndum. Hins vegar voru þeir ekfci sammála um hvort fala skyldi utanríkismálanefnd efa sérs(akri nefnd staríiö. Fiormaöur u'anrikismálanefndar hóf umræöur og lýsti fyrir hönd Framsófcnarflofcksins afstöðu hana til sambandsiaganna og uppsögn þeirra, en flofckurinn vill, aö ís- lei'dingai íaki öll sín mál í sír.alr hendur. Héðinn Valdinxarsson skírskot- aði um afstöðu Alþýðufiokksins til yfiriýsingar hans 1928 á þingi, þar sem því var lýst yfir, að Al- þýðuflokfcurinn vildi að íslend- ingar tæki öll sín mál í sinarí hendur, þegar sambandslaga- samningurinn væi'i útrunninn 1943. Hann kvað meðferð utanrikis- mála hafa verið tekna nxiklu fast- ari tökunx síðan utanríkismála- nefnd var s/ofnuð, og það væri eðlilegast að sú nefnd hefði á- samt ríkisstjórninni alt það und- irbúningsstarf með höndurn, senx tillagan geröi ráð fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn á og sæti í utanríkismálaraefnd, þó að hann hafi ékfei sótt fundi nefndarinniar undanfarið. Hefi ég enga aðra ástæðu beyrt koma franx fyrir því háttalagi fiokksins, en að einn sjálfstæðismaður (formaður sjálf- (Frh. á 4. síðu.) Fræklleg bflirgun. 16 ára piltur bjargar 2 dreng|um ár vðk á Akareyrarpolll. SEXTÁN ÁRA PILTUR á Ak- ureyri, Páll E. Jónsson, bjargaði síðast liðinn miðvikudag tveim drengjum, er fallið höfðu í vök. Atburðínum er þannig lýst eftir heimildum lögreglunnar, björgunarmanns og áhorfenda: Allur Akureyrarpolluiri hefir síð- ustu daga verið undir rennislétt- um ísi vegna frosta og staðviðra. Á miðvikudagsnóttina fór Brúar- foss frá Hafnarbryggjunni, og var vökin eflir skipið aðeins skænd unx morguninn. Margt manna. var á skautum úti á ísnum á mið- vikudaginn beggja megin vafcar- innar, ien lögreglan var á bryggj- unni til þess að hafa eftirlit með skautafólkinu. Kl. 16 sá yfirlögnegluþjónninn, Jóin Bienediktsson, að 4 unglingar tóiku sig út úr hópnum og stefndu í átt til vakarinnar ailllangt undan landi. Hann kallaði til þeirra og tveir s,néru við, en t\'-eir héldu áfrarn. Þá kallaði lögnegluþjónn- inn og bað einhverja af skauta- mönnunum að fara í veg fyrir dreragina. Brá þá Páll E. Jóns- son við, en roeðan hann var að nálgast vökina, féllu báðir dreng- irnir í hana. Páll ka&taði af sér klæðum, að undantekmim sund- boi, er hann bar inst klæöa, og stakfc sé|r í vökina með skautana á fótxmum og tók&t að bjarga báðum drengjunum upp á skör- ina með aðstoð Stefáns Aðal- steimssonar, er þá var lcjminn á vettvang. Páll E. Jón&son er á- gætur sundmaður og hefir fimini sinnum hlolð verðlaun fyrir sundafrek. Hann er aðeins 16 ára að aldri. Drengirnir, ck* 1 hann bjargaði, eru 11 ára gamlir. (FÚ.) Frestuo á framkvæmd eftir- litsins við Spáaarstrendur? Það átti að toypja kl. 12 f nótt LONDON í morgun. (FÚ.) Oí LU TLEYSIí NEFNDIN óttast, að dráttur kunni að verða á því, að gæzlustarfið við Spámar- strendur komist í fraxnkvæmd nú um helgina, en til þess hafði upphaflega verið ætlast, að það yrði byrjað kl. 12 E n,ótt. Nefndin áætlar, að' 550 gæzlu- menn þurfi til starfsins, og er ráð gert að koma þeim fyrir á á- kveðnum höfnum, en öll erlend skip, sem sigla til spanskra hafna eiga að koma við í einhverrj þessari höfn og taka gæziumann um borð, en hlutverk hans er að hafa-eftirlit með affermingu sfcíps ins og gefa sfcýrslu um það, ef um óleyfiiegán varning er að ræða. Til þess að unnt verði að fram- kvæ a o úrlitið samkvæmt þess- um xáöstöfunum, þurfa þau 27 ríki, senx að hlutleysissamningn- um starada, að samþykkja lög er skyldi skip þeirra tii þess, ab haga sér saniKvæmt þessari reglu gerð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.