Alþýðublaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1937, Blaðsíða 1
SHSTJOBI: K. B. yALDEMABSSON XVIII. ÁRGANGUR PRIÐJUDAGINN 18. MARZ 1937 ET61IEANDI: AUÞYÐUFLOKKIJBINN 63. TÖLUBLAÐ. Svívirðilegasta flMlahneyksli sem pekkst hefir á Isiandi!er nú nndirbúið af: UndsbankasflúrninnL - 'T‘ * ' ------ --■•;• Kveldnifshneykslið - á ekki aðeins að haida áfram, heldur á að bæta dSk- nýjnm milijónnm við ná ægilegu sknldasúpu sem nú pegar er fyrir. Kveldúlfur á að fá leyfi til að veðsetja eignir sinar til útianda. Ætlar FramsóKnarflokknrinn að ganga f samábyrgð með svartasta fhaldlnn nm gennan pólitfska glæp? TyORRÁÐAMENN LANDSBANKA ÍSLANDS *■ hafa undanfarna daga setið á ráðstefnu við að undirbúa samninga um ný milijóna Ján handa Kveldúlfl, sem hiklaust verður að telja, ef þeir ná fram að ganga, mesta fjármálahneyksli, semfram- ið hefir verið hér á iandi Alpýðublaðið getur í dag, réttum tveim mánuðum eftir að það skýrði frá hinu fyrra „Korpúlfsstaðatilboði", sem hefir fengið pá fordæmingu meðal allrar pjóðar- innar, að jafnvel forráðamenn Landsbankans og Kveld- úlfs pora ekki lengur að nefna pað á nafn, flett ofan af péssu nýja ráðabruggi, sem í raun og veru er miklu svívirðilegra en hið fyrra. En munurinn er sá, að þótt þetta síðara „tii- boð“ sé ekki komið fram skriflega ennþá, mun þó vera ráðið af forráðamönnum Landsbankans, að þeir taki þvf, ef ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir taka ekki af skarið og hindra framgang þess. Alþýðuflokkurinn hefir þegar tekið afstöðu gegn þessu fjármálahneyksli, en beðið er eftir því, að Framsóknarflokkurinn marki afstöðu sína. Réttir tveir mánuðir eru í dag liðnir síðan Alpýðublaðið fletti ofan af fyrsta „tilboði" Kveldúlfs til Landsbankans, sem eins og menn muna var á pá leið, að Landsbankinn gæfi Kveldúlfi um eina milljón króna, með því að kaupa Korpúlfsstaði fyrir tvær inilljónir króna. Þó einliverjir munu þeir hafa fund- ist í stjórn Landsbankans, sem hefðu viljað taka þessu dæma- lausa tilboði, þá hefir þó farið svo að bankastjórnin hefir ekki treyst sér til að ganga að því ó- breyttu vegna almenningsálitsiiis í landinu. Lagði bankastjórnin „tilboðið" til hliðar, en hefir síð- an ásamt Thorsbræðrum lagt höfuð sitt í bleyti til þess að finna eitthvert form eða ráð til að gera tilboðið örlítið aðgengi- legra í augum ahnennings. Á meðan hefir það gerst, að stjórn Otvegsbankans hefir stefnt h/f. Kveldúlfi til greiðslu á víxí- um, ásamt ógreiddum ársvöxt- um og kostnaði, samtals rúmlega einni milljón króna. Víxlar þessir hafa legið í reiðuleysi urn eins árs skeið, svo ekki mátti tæpara standa að bankinn misti víxilrétt sinn \’egna fymingar. Mun Kveld- nlfur' hafa dregið Útvegsbank- ann lengi með þeim svörum, að hann væri að semja við Lands- bankann um skuldir sínar við hann, ef til vill í þeirri von, að drátturinn yrði til þess að víxil- rétturinn fymtist. Víxlar þessir voru í vörzlum Landsbankans, sem ekki mun hafa látið sér neitt óðslega með að stuðla að því að innheimta þá samkvæmt lögum, eins og þó er regla rLandsbankastjómarinnar um hina smærri víxla almennings, sem falla í vanskil. Þetta réttarfar gagnvart þeim, sem skulda mikið, og þeim, sem skulda lítið, er sýnilega í hinu fegursta samræmi við þá reglu, sem sýnt hefir verið hér í blað- inu að gildir um lánveitingar bankans, með dæminu um togar- ann Sindra. Við málshöfðun Útvegsbankans á hendur Kveldúlfi hefir skapast nýtt yiðhorf í þessu rnáli, þann- ig, að þrátt fyrir augljósan vilja bankastjórnar Landsbankans til þess að láta skuldir Kveldúlfs drasla áfram, getur það nú ekki gengið lengur. Landsbankinn er sem kunnugt er langstærsti lán- androttinn Kveldúlfs. Vilji hann ekki láta hina smærri kröfuhafa, innlenda og erlenda, setja Kveld- úlf á höfuðið, verður hann að gera annað tveggja, að lána Kveldúlfi hátt á aðra milljón í viðhót við hinar fimm til að inn- leysa kröfumar, eða beitá kúg- unarvaldi því, sem hann sem seðlabanki getur haft yfir Út- vegsbankanum, til þess að stöðva málaferlin. Vegna þess að stjórn Lands. b&nkftn* v«ít að KvéidOlfur þarf ný stórlán til þess að sukkið geti haldið áfram, hefir nú orðið sam- komulag milli hennar og Thors- bræðra um að leggja fram nýtt tilboð, sem þó er ekki annað en Korpúlfsstaðatilboðið í nýrri mynd. Tilboðið er að vísu ekki komið fram skriflegt enn þá, en hefir verið lagt fyrir munnlega og er þannig: Landsbankinn sjái um það, að a,ðrir kröfúhafar gangi ekki að fyrirtækinu og láti taka það til gjajdþrotameðferðar. Landsbankinn leggi vexti af skuidum Kveldúlfs fyrir árið 1936 við hinar eldri skuldir hans og krefji hann ekki fyrirfram um vexti af skuldunum fyrir árið 1937. Landsbarikinn sjál Kveldúlfi fyrir nýjum reksturslánum á þessu ári, sem samkvæmt tapinu 1936 myndi verða ný skuldaaukn- ing, er næmi minst 400 til 500 þúsund krónum. Lanídsbankinn leggi Jram nýtt lán til byggingar væntanlegrar s'ldarverksmiðju á Hjalteyri, það s|em þarf til að fullgera verk- smiðjuna, minst 109 000 til 200- 000 krónur, eða annað það, sem hún kynni að fara fram úr áætl- un, > Laindsbankinn leyfi að Hjalt- eyrareignin, sem er að fasteigna- mati 107 þús. kr., en Kveldúlfur telur sér 240 þús. kr. virði, verði tekin, út úr eignum Kveldúifs og veðsett erlendum banka. Lainiisbankinn leyfi að togar- inn Egill Skallagrlmsson, sem Kveldúlfur mun, telja sér yfir 250 þús. kr. virði, verði einnig veð- settur hinum erlenda banka. Landsbankinn láti erlendan bainjka fá þriðja veðrétt í vænt- aajegri sTdarverksmiðju fyrir gömlum óveðtrygðum skuldum Kveldúlfs við þeiman banka, á eftir fyrsta veðrétti sama banka fyrir nýju láni að upphæð 900 þús. kr. og öðrum veðrétti Lands- bankans. Með þessu móti getur skulda- aukning Kve’.dúlfs við Lands- bankann orðið sem hér segir: Skuld við Útvegsbankann sem Landsbankinn yfirtek- ur nieð vöxtum 1 milljón, vextir af skuldum Kveld- úlfs við Landsbankann 1936 300 pús., vrxtir 1937 400 pús, nýtt rekstrartap sam- kvæmttapinu 1936 400 pús Alls tvær milljónir og eitt hundrað þúsund kr. En pað fylgir tilboði Kveldúlfs að hann einn allra fyrirtækja í landinu greiði að eins 5 prósent pr. a. af skuldum sínum hvað svo sem forvextir, bankans til annara verði ákveðnir. Með pessari skuldaaukn-® ingu yrðu skuldir Kveldúlfs við Landsbankann einan orðnar sjö milijónir krónai árslokin 1937 pó ekki sé gert ráð fyrir neínum ó- eðlilegum töpum á Kveld- úlfs vísu, né heldur fjár- drætti út úr félaginu. Til þess að tryggja alla þessa voðálegu skuidasúpu býður Kveldúlfur fram sem veð eftir- farandi eignir Thor Jensen, sem eru samkvæmt núverandi fast- ejgnamati taldar: Korpúlfsslaðir kr. 303.000 Haffjargará og jarðin — 54.000 Melshús á Seltj.n. — 45.000 Jarðir á Snæfellsn. - 30.000 Lóðir í Rvíik og Hafnar- firði 30.000 hnnniM f.*n» l LæknavitjQDiiD Dannifl Imn- \ veiu i>niMn nr Djóðln tit Samtals . . . . — 462.000 Venja bankanna gagnvart öllum almenningi þegar veð eru tekip, er sú„ að leggja til grundvallar faste'gnamat, eða ef þeir álíta fasteignamatið of hátt, þá það verð er ætla mætti að eignimiar myndu seljast fyrir, og er þá venjulega rniðað við hvað eign- irnar gefa af sér í ánlegar tekj- ur og tillit tekið til áhvílandi sikulda. Nú er það álit allra, sem til þckkja, að Korpúlfsstaðir hafi ekki gefið af sér meira en svo, aið þeir standi undir þeim skuld- um, sem á þeim hvíla, sem eru kr. 350 þús., og óhætt er að full- yrða að eir.s og nú standa sakir myndi ekki fást kaiupandi að þeim fyrir það verð. Sé nú mat Steingríms Sleinþórssonar, sem ekki er miðaÖ við hvað Korpúlfs- staðir gefa af sér í rekstri, lagt til grundvallar, en hann metur eignirnar með allri áhöfn, pen- ingi og húsmunum, á kr. 950 þús., þá verða veðin, sem Kveld- úlfur býður fram, alls 1109 þús. Frh. á 4. siðu. En hvað verðs marglr „heiðar leglr og óa plltii menn(( fi Fram* sóknarflokkn* um? Formaður Frair s c knu' fokks- ir3, Jónas Jónsson, rltaý i Nýja dagblaðið 12. febrúar 1937: ANNIG finnur þjóðin til. »» Ejg þekki en,gan heiðar- legan eða óspiltan mann, sem lætur sér koma til hugar an,nað en, skip og eignlr Kveldúlfs verði að fá aðra húsbændur og aðra stjórn,. Og menn eru nokkurn veginn sammála um, að það er ekki hið framkomna fjártjón eitt, sem er þjóðarmein. Ef til vill er sú spilling enn hættulegri, sem leiðir af því, að borgurum lands- ins sýnist eins og mestu óreiðu- mennirnir hafi mesta tiltrú. Þeim verði bezt til veltufjár. En þús- undum af duglegum og reglu- sömum atorkumönnum verður að neita um rekstursfé, af því mörgu milljónimar standa inni hjá son- um Thors Jensen í Reykjavík. Þetta ástand verður aðhætta. Dugandi menn á Islandi láta ekki bjóða sér þá óvirðingu, sem í því felst að gefa einu fjölskyldu- fyrirtæki allar þær milljónir, sem landið tók að láni erlendis, til að vera varasjóður allra fjár- hiálaviðskifta í landinu, og halda síðan áfram að leggja sparifé lan,dsmanna í sömu hítina. Vafalaust er allri þjóðinni orð- ið ljóst, hvað hér er um að ræða. Æfintýri Jensenssona er orðið of dýrt fyrir almenning í landinu. Leikur þessara dýrmætustu Dana, sem komið hafa til íslands í 600 ár, eins og Bjarni Benediktssion segir, verður að enda eins og hið aldanska æfintýri í Land- mandsbankanum,*) þegar þar var hreinjsað til og byrjað nýtt og heiðarlegt starf. J. J.“ *) Æfintýrið í Landmanids- bankanum endaði þannig, að að- aibankastjórinn skaut sig, en bankaráðsmennirmr og hinir bankastjórarnir voru dæmdir til fangelsiStefsingar og fjárútláta. fœkkar. SbðtarZ taata dreglð dr start- seml slani. ÍNFLÚENZAN mun nú áreiðan- lega vera komin yfir hámark sitt og er nn I tölnverðri rénun, samkvæmt upplýsingum, sem AI* þýðublaðið fékk i morgun frá héraðslækni og hjálparstöð skáta. Sagði héraðslæknirinn, að ladm- ar hefðu aRs vitjað á 12. bundr- að sjúklinga á laugardag, en dag- ana næstu þar á undan hefðu þeíí vitjað um 15 hundruð sjúklinga daglega. Var þó töluvert mlkið að gera í gær, en þá var mánudagur .og vitjuðiu læknar þá einnig sjúk- linga frá sumvudeginum. Skátum bárust aðeins 9 hjálp- arbeiðnir í allan gærdag og er miklu minna en undanfarið. því að þá fengu þeir um 30 beiðnir daglega. Akváðu skátar því í gærkvöldi i samráði við héraðslækni, að draga úr hjálparstarfsemi sinni eftirleiðis þannig, að stöðin vcrö- ur aðeins opin frá 9l/a—12 f.h. og 4—7 síðdegis. Eru nú um 20 heimili sem þeir verða að veita daglega aðhlynn- ingu. í morgun fyrix hádegiði höfðu þeir aðeins fiengið 2 hjálparbeiðn- ir og hafa þeir þá í allt sinnt um 150 hjálparbeiðnum frá því þeir hófu hjálparstarfsemi sína á miðvikudagsmorgun. Kristján X. heimsækir Hitíer. Knstján konungur X., sem nú er staddur í Berlín, hefir heim- sótt fyr\e andi ríkiserfingja Þýzkalands og enn fremur hefir harin heimsótt Hitler. (FO.) Enginn afii íVest mannaejrjnm. Þór mokfiskar við Portiand. ÞRÁTT fyrir sérstaklega góða tíð umdanfarið i Vest- mannaeyjum og svo að segja stöðugar gæftir heíir afli verlð á- kaflega tregur. Er þó nú komið á land jafn mikið af fiski og á sama tima í fyrra, enda byrjaði ventíð þar fyr pú en í fyrra. í fyr.a ’ag náðu bá'ar nokkiai ef loðnu og fyllti einn triRuhátur sig á skömmum tíma með þvi aö beita loðnimni. Fékk hann rlga- þorsk. Hinsvegar er afli mjög tregur, þó að Ljðnu sé beitt á bankanum. Varðskipið Þór, sem hefir undanfarið verið að merkja þiorsk og veLtt í trcll, hefir fieng- ið mjög góðan afla austur við Poríland og kom skipið t. d. með 13 tann af óslægðum þorski til Vestmannaeyja í 'gær. 40 ára er í ídag Öskar Smidt pipulagn- ingameistnri, LáwgBvegi 144.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.