Alþýðublaðið - 26.04.1937, Blaðsíða 4
MÁRU0AGINE 26. Öpríl 1937.
QAMLA BIÓ. ■
Morð
í Hollywood.
Dularfull og framúrskar-
andi spennandi sakamála-
mynd um ósýnilegan
morðingja í kvikmynda-
bænum fræga.
Aöal-hlutverkin leikia:
Reginald Denny,
Frances Drake og
Rod la Roque.
Börn fá ekki aðgang.
I. O. G. T.
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Munið
eftir sumarfagnaðinum og
kosningu embættismanna á
fundinum í Ikvöld.
VÍKINGSFUNDUR i kvöld kl.
8V2. Kosning embætíismanna 0.
fl.
Ein stofa og eldhús nreð þæg-
imdum til leigu á 35 kr. pr. mán.
Þverveg 14, „Stabur“.
Litla, góða íbúð vantar i Hafn-
arfir&i 14. maí næstkomandi.
Tvent í heimiili. Upplýsingar á
Hverfisgöíu 61, uppi, Hafnarfirði.
Hvergi betri 1,25 kr. máltíð en,
& Hótel Heklu.
Gott nýlagaö kjötfars á 1,40
bg. Milnerskjötbúð, Leifsgötu 32.
Umsóknum um dagheimili
„Sumargjafar" veitt móttaka í
Grænuborg kl. 4—5 daglega.
Sími 4860.
Ullarprjónatuskur, alumlnium,
elr, kopar, blý og tin keypt 6
Vestargötu 22. Sfml 3565.
Höfnin:
Þrír færeyskir kútterar komu
i gær, enski togarinn Catooma
ikom í gær.
Togiarar af veiðum.
1 morgun komu af veiÖum:
Hilmir meb 86 föt, Tryggvi með
109, Arinbjörn 75, Snorri goði
101, Hafsteinn roeð 8914 og fer
með aflann til Englands.
Kossningiarréttur.
Þar seim óðum líðulr að kosn-
ingum og allir flokka/p safna liði
í óða önn, verða alliir þeir, sem
dkld hafa réttinn, að fá hann nú
þeígar eóa fyrjr 20- júní. Ég var
ranglega sviftum réttinum í byrj-
Un kreppunnair og verð ég nú því
að fá hann aftur; það va/r víst á-
jitið að þjóðfélagið væri i hættu,
ef ég ferijgí að kjósa, en sú hætta
ættj mi að vera hjá liðin. Burgar-
stjórinn ie» sagður vera á móti
húsflutnjíngum; hann er ihalds-
maður tog yill halda hvtrjum hlut
ávalt á sama stað. „Guðs friði.“
Oddur Sigumgeirsson, Oddhöfða,
hægra megjn við Kleppsveg.
Byggingu Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjunnair á Akranesi mið-
ar vel áflnam og er bújst við að
hún verði fuligjör á tilsettum
tíma, eða ekki síðar en í júlíliok.
N áttúrufræðifélagið
hefir samfcomu í kvöld kl. 8V2
í náttúrusöguhekk Mentaskólans.
BANDARÍKJAFLOTINN.
Frh. af 1. síðu.
á laugardaginn. Bandairíkjastjórn
ætlaði sér því -ekki að faira út í
neitt vígbúnaðarkapphlaup. Mir.
Vincent kvaðst álíta að. gagnslaust
yrði, að kalla saman afvopnunarr
ráðst'efnuna á ný.
Fundi þeim, sem ákveðið hafði
verið að hahla í Genf, 8. maí, urn
afvopnunarmálin hefir verið fiiest-
að.
MAÐUR BERST VIÐ SEL.
Frh. af 1. síðu.
skal þess getið, að haran var í
sjóstígvélum s'krefháum. Synti
hanin að selnunx og tók unx hreifa
Hanis og var kominn nokkuð á
leið að skörirani, þegar selurinn
laknaði við og réðist á Ágúst
pg ibeit í hæliran á öðru stígvél-
inu. Urðu nokkrar sviftingar milli
ma.rans og sels í vökinni, senx
lauk með því, að Ágúst hafði
selinin með sér upp á skörina og
vann þar á honum. (FO.)
SKÍÐAFERÐIR í GÆR.
Frh. af 1. síðu.
54 K.R.-ingar fótru að Skálafelli.
Komu þeir í bæiran klukkan sex.
Um 20 félagar xnr Skíðafélagi
Reykjavíkur fóiru á Skálafell og í
Innstadal. Þegar fór- að rigna fóru
þeir heirn í Skíðaskálann. Komu
þeir í bæiran :um kl. 4.
Strœtlsvagiaverkfail
í London 30. april?
LONDON í gærkveldi. FU.
ökumemi við almenningsbif-
ireiöar I London hafa ákveðið að
hefja verkfali á miðnætti 30.
apríl, ef ekki verði gengið að
. kröfum þeirra, samkvæmt til-
kynningu, er Ernest Bevin, ritari
ökumannasambandsins, gaf út í
dag, að loknum fundi milli full-
trúa ökumannanna og samgöngu-
málaráðs Lundúnaborgar.
Atvinnumálaráðherra hefir á-
kveðið að leita sætta urn deiiu-
atriðin og reyna að koma í veg
fyrir verkfall.
Ökumannaverkfallið í suðaust-
urhéruðum Englands nær nú til
10 héraða. I da/g bættust 340
/ökumenn í Norwich í hóp. verk-
Ifallsmanna. Stj-óm ökumannasanx-
bandsins viðurkennir ekki verk-
faliið.
Skipafréttir:
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
Goðafoss er á I-eið til Aberdeen
frá Vestmannaeyjum, Bráarfoss
er hér, Dettifoss er hér, Laga-r-
foss kenxur í kvöld, Drottningin
fer frá Kaupmannahöfn á morg-
un, Esja var á Hornfirði í mlorg-
un, Súðin var á ísafirði í gær-
kveldi.
Andri
kom af ufsiaveiðum í gær.
Strandarkirkja.
Áheit frá Sölu Jóns kin 5,00.
Aðalíundur A. S. B.
verður hakiinn í kvöld í Iðnö
úppi. Auk venjulegra aðalfund-
arstarfa verður rætt um sam-
komulagsumleitanir við bakara-
meistara. Þess er fastlega vænst,
að allar félagsstúlkur mæti á
fundinum og taki þátt í störfum
hans. Mætið allár, félagsstúlkur.
Nýtt land, tímarlt
Alpýðuflobbslas.
Nítízkn tímailt oo príöl-
leoa ritað.
ANNAÐ hefti tímaritsins Nýtt
land fyrir þetta ár er ný-
kornið út eins og áður hefir ver-
ið getið hér, í blaðinu. Tímaritið
fer batnandi bæði að útliti og
efni, og er nú hið myndarlegasta
og fróð-legasta. Má efalaust fuii-
yrða að hinn nýi ritstjóri muni
gera ritið ómissandi hverjum á-
hugasömum Alþýðuflokksman-ni.
Að þessu sinni er ritið prýtt
fjölda mynda, bæði innlendra og
eriendra, til skýringar greinun-
unx, en efni ritsi ns er annars
þetta:
Víriarljóðið nýja, eftir Anton
Hansen, kvæði þýtt af Birni Franz-
syni. Er þetta kvæðiTirt af tilefni
borgarastyrjaldarinnar í Austur-
ríki. Nýjar k-osningar, Kveldúlfs-
mál heitir grein eftir Björn Sig-
fús-son. Er þetta skörp grein og
prýðilega rituð. Ekki samfylking,
heldur sainein-ing er grein eftir
Jón Sigurðsson erin-dreka unx
verkalýð-smál á Norðurlanidi, að-
allega á Siglufirði. Re-kur hann
þar í stórxim dráttum sögu verka-
lýð-sféiagsskaparins á Norður-
landi og hve dýr-keyptur klofn-
ingur kommúnista á verkalýðs-
hreyfingunni hefir orðið. Þá er
grein unx Rússland: I einni deiglu
— 170 milljónir manna. Er þetta
skýr grein og rita'ð um rússnesk
málefni með nokkuð öðriim hætti
en venjuleg-ast er hér. Er þessi
grein -einnig eftir Bj-örn Sigfús-
son. Græð-a bændur á gengis-
lækkun er og grein éftir Björn.
Tekur hann þar til athugunar af-
stöðu bærada, ti-1 gengisieelkkunar
og hvaða áhrif slík ráðstöfu-n
rnuradi hafa á efnahag þeirra. Þá
er mikil grein eftir sænska hag-
fræðinginn Eriik Lundberg, Um
skatt á álagningu og gjaldeyris-
leyfi. Og loks er grein eftir frk.
'Guðrúnu Guðgeirsdóttur um
Stúlkurnar í Félagi ungra jafnað-
armanna og ritdómur um kvæða-
bó-k Guðmundar Böðvarssonar,
Kysti mig sól.
Árgangurinn af Nýju iandi
k-ostar 5 krónur. Geta menn gerst
áskrifendur að ritinu í afgreiðslu
Alþýðublaðsins.
V.
Grindvíkingar og Keflvíkingar.
Á fxtndi, sem nýlega var hald-
. iran í Verklýðsfélagi Grindavík-
' úr, var samþykt aÖ sen-da Verka-
lýðs- og sjóman-nafélagi Kefla-
vikxxr eftirfarandi skeyti: „Verka-
lýð-s- 0g sjóman-nafélag Keflavík-
1 ur. Hugheilar þakkir frá félags-
í bræðrum ykkar í Grindavík fyrir
þann vinarhug, að bjóða okkuir á
fund þann, er þi-ð hélduð 14. þ.
m. ásamt hlýjum og myn-darleg-
um móttökum. Við óskum góÖrar
o-g nauðsynlegrar samvinnu milii
félaganna. Með félagskveðju.
Verkaiýðsfélag Grindavíkur.“
Munið 1. maí.
Verjið v-e/rkaIýðssanitökin. Vinn-
ið nýja sigra undi'r merkjum Al-
þýðusiambands Islands.
I D40.
Næturlæknir er ólafur Þor-
steinsson, D-götu 4, sími 2255.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingó-lfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í Reykj-avík 4 st.
Yfirlit: Ný lægð -eir iað nálgast úr
suðvestri. Utlit: Hv-ass siuð-aust-
an og austan. Rigning.
UTVARPIÐ:
19.20 Þingfréttir.
19.30 Erinidi: Niðurstöður bú-
reikninga (Guðmundur
Jórasson búfræðikennari).
20,00 Fréttir.
20.30 Erinidi: Lög og landsstjóm,
I. (Þórður Eyjólfsson
hæstaréttardómari).
20,55 Einsöngur (Einar Markan).
21.20 Um dagin-n og veginn.
21,35 Útvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög.
22,00 Hljómplötur: „Silungs-
kvintettinn" eftir Schubert
(til kl. 22,30).
F. U. J. félagar!
Munið gönguæfinguna í kvöld
ki. 83A á sama stað og undarfairið.
Gunnlaugur Blöndal listmálxri
-eir nýkominn hingað til bæj-
arins til þeiss að ljúka við alt-
arisitöflu, sem haran er að gera
fyrir Siglufjarðarkirkju. Hefir
hann að n-okkru ieyti ís,l-enz-ka
sjómenn til fyrirmyndar við það
verk. — I surnar lýkur Gunn-
lpugur við málverk það, sem
hanm er þegar byrjaður að mála
af Alexandríinu dmottniingu, en í
haust er á'kveðið að hann máli
Kristján k-onung X. Báðar þessar
mynidir eru málaðar í tilefni af
25 ára ríkisstjórraarafmæli k-on-
ungs.
Páil fsólfsson organleikari
heldiUr hljómleik-a í Dómkiiiikj-
mnni í K|aiupmián|n|ahöfn í dag kl.
17.30. Hljómleikum þessum verð-
ur útvairpaö.
fslemzkia sýningin í Bergen
var opnuð í fylnradag. í blöð-
um sem komið hafa frá Bemgen
er ennþá ekki mitað um sýningun-a,
©n það var mjög mækiLega rit-
að um hana meðan á undirbún-
jngnum stóð. T.d. komst „Beng-
ens Tidende" swo að orði, að þ-að
værj Noiriðmönnum sérstök á-
nægja að kynnast ísienzkri list og
að vonandi yrði unnt að koma
flejri íslenzkum sýningunx upp í
Noregi.
Þjóðleikhúsið í Oslo
byrj-aði fyrir raokkru að sýna
nýjan sjónl-eik eftir raoTska skáld-
ið Nordahl Grieg. Leikurinn heit-
ir „Ósigur", og h-efir vakið stór-
k'ostlega athygli. Efnið er tekið
úr stjóTnmálasögu Fr-akka. Það
eru viðbUTðirnir 1871, uppreisnin
og endal-ok hennar, sein höfundur
tekur til m-eðf-eTÖar. Nord-ahl Grieg
hefir skrifað 3 leikrit á seinustu
tveimur árum, og hafa bæði ver-
sýnd í öllum helzt'u b-orgum Noíö-
urlanda. Annað heitir „M-en í
Morgen“ og hitt „Vor Ære og
vor Magt,“ sem Konunglega 1-eik-
húsið t. d. lék. á síðasta v-etri.
(FU.)
Pétur Halldórsson
b-orgarstjóri er fimtugur i dag.-
E.s. Delfinns
fer héð-an væntanl-ega á
þriðjudaginin til Seyðisfjarð-
-ar samkvæmt áætlun, og
þaðan beint ti-1 B-ergen.
Tekur ekki farþegia.
P. Smith & Co.
Hveryl betrl krónamáltfðlr,
en A Heltt & Kal*.
NÝJA Bló.
MAYERLIN6
bannlelknrlBv.
Stórkostleg „dramatisk"
kvi'kmyn-d, er sýnir til-
drögin að viðburðunum í
Mayerlin-g veiðihöilinni í
Austurríki 30. jan. 1889.
Aða-lhlutverkin leika:
Charles Bayer
og fegursta leikk-oraa Ev-
ró-pu,
Danielle Darrieux.
Börn fá eldti aðgang.
Hjartkær ko-nan mín
Fjóla Th. Georgsdóttir,
an-daðist á Vif-ilsstaðahæli í gærmorgun.
Reykjavík, 24. aprxl 1937.
Björn Steindórssoii.
Það tilkynnist vinum og varadamönnum, að faðir
okkar,
Guðni Jónsson,
andaðist að Elliheimilinu þann 19. þ. m.
Jarðarförin fer franx frá „Aðventkirkjunni“ miðvikudaginn 28.
n. k. og hefst með húskv-eðju frá Elliheimilinu kl. 1 eftir hád-egi.
Börn hins látna.
Hjartanlega þö-kkum við öllum þeim, sem á einn eður annau
hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við an-dlát og jarðar-
fö-r elzta sonar og bróður okkar'
Sigmundar Ólafs Þorsteinssonar.
Sérstakiega þökkum við félögum hans í lúðrasveitinni
„Svanur“ fyrir aðstoð, innilega samúð og vin-arhug. Einnig þökk-
um við ininilega kæru félögunum hans þeirra vinarhug og trygð.
Sömuleiðis þökkum við innilega auðsýnida samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar
Sigríðar Júlíönu Sighvatsdóttur.
Sérstaklega þökkurn við frú Soffíu Jónsdóttur fyrir alla
hennar mikiu aðstoð 0g hjáip, sem hún auðsýndi hinni fram-
(liðinu í veikindxun hennar ásamt okkur, sem lifum, og svo þökk-
um við innilega stúkusystkinum hénnar í stúkxmni „Verð-andi“
fyriir hin'a virðul-egu hluttekningu og vinarhug. Einnig þökkum viö
Kvenfélagi frikirkjusafnaðarins. Við biðjurn guð að leiða og
styrkja alla þessa vini og vandamenn á ófarinni æfibraut.
Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda.
Helga Þ. Guðmundsdóttir. Þorsteinn Kr. Magnússon og börn.
Kantðtnkir Akareyrar
Söugstjóri Björgvin Guðmundsson,
A. R. C. M.
Fyrsti samsöngur í Gamla Bíó
þriðjudaginn 27. p. m. kl, 7,15 siðd.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson,
Katrínu Viðar og Hljóðfærahúsinu.
Barn&suinargjaflr.
Mörg Ifnmdruð’ tegundir úr að velja.
Einnig mikið úrval af sumargjöfum fyrir fullorðna.
K. Elniirssen & BJOrnsson.
Bankastræti 11.
Urvals kartöflur i sk. og 1. vigt. Ðrífandi Laufásv. 58, sími 4911, L augav. @3, sími
Happdrœtti Háskófa! Islands.
Endnrnýjun tU 3. flokks er hafln.