Alþýðublaðið - 07.05.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1937, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON XVIll. ÁRGANGUR ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN FÖSTUDAGINN 7. MAÍ 1937. 104. TÖLUBLAÐ ialdii reyiír að svelta sjéieii og verkamenn í Bolnngarvik til hiýlii við atviprekendar gar. FJðldi heimila hefir verið gersamlega bjargar- laus og fullkomið neyðarástand rikt i þorpinu Oddvitlnn hefir verlð kœrðnr fyrir atvinnnmálaráðnneytinu ISAMBANDI við sjómannaverkfall, sem staðið hefir yfir í Bolungarvík á annan mánuð, hefir íhaldið á ísafirði, sem stjórnar atvinnurekendum í þorpinu í samráði við forsprakka Vinnuveitendafélagsins hér, Egg- ert Claessen og Thorsbræður, gripið til svo svívirðilegra bragða til þess að brjóta vörn sjómanna á bak aftur, að pess eru fá dæmi. Það hefir reynt að svelta sjómenn og verkamenn i Bolungarvík til hlýðni og látið verkfæri sitt, Pál Jóns- son lögreglustjóra og oddvita par í porpinu, neíta hjálp- arlausum heimilum um nauðsynlegUstu hjálp frá hreppn- um, þótt honum hafi verið sendar í því skyni alls 4500 krónur frá atvinnumálaráðuneytinu af atvinnubóta- og fátækrafé. Hefir hann neitað að úthluta pessu fé þrátt fyrir neyðarástand og yfirvofandi hungur í þorpinu. Hefir pessiframkoma odd- vitans verið kærð til at- vinnumálaráðuneytisins og þess verið krafizt, að rann- sókn verði tafarlaust látin fara fram á oddvitastörfum hans. V ex kf allið og kr ftf ur hinna bágstöddu sjómanna. Sjóraannaverkfallið í Balunga- vík hefir nú staðið á annan máin- uð. Kröfur sjómanna ieru 125 kr. lágniarkskauptrygging á mániuði. Hafði einn hreppsniefndarmánjna í Bolungavík, sem jafnframt er at- vinnurekandi, lagt fram tillögur í atvinnumálanefnd B'olungavíkur, um að leysa málið á pann hátt, að hreppurinn gengist fyrir pví að reyna að fá atvinnubótafé hjá ríldsstjórninni, legði fram fé á móti iog tæki að sér vissan hluta kauptryggingarinnar, en á hrepps- nefndarfundi einum til tveimur dögum seinna greiddi þessi hreppsnefndarmaður ásamt öllum ihaldsmönnunum í hreppsnefnd- inni atkvæði á móti pessu og feldi þessa tillögu. i verkfallinu taka þátt állir sjó- Inenn í Bolungavik, en þeir eru milli 70 og 80 auk þeirra, sem vinna við fiskinn í landi. Sjó- menn höfðu áður róið frá vetur- nóttum og fram að páskum, en flestir þeirra ekki einu sinni ver- ið matvinmmgar. Oddviti neitar bjargar- lausu fóiki um fátækra- hjáip. Ástandið hjá fólkinu i Bolunga- vik er fyrir löngu orðið ákaflega bágt', en við það bætist nú að íhaldið notar hreppsnefndina til þess að reyna að svelta fólkið Itl hlýðni. Lögreglustjóri og oddviti hreppsnnefndar í Bolungavík er Páll nokkur Jónsson, lögfræðing- ur að nafni til, sem kunnur er frá hinum alkunnu Gaulverja- bæjarmálum og fleiru og áður hefir verið notaður til ýmissra óþrifaverka fyrir ihaldið. Þegar þann 20. apríl var lög- reglustjóri í votta viðurvist far- inn lað neita um hjálp til bjaxg- arlausra heimila I Bolungavík, — þrátt fyrir það, þó að fyrir lægi skoöun á heimilunum frá sóknar- presti og skólastjóra. Hafði skólastjóri kært þetta með símskeyti til atvinnumála- ráðuneytisins og fengið svar frá því þess efnis, að það hefði greitt Jóni Áuðunn Jónssyni 3 þúsund krónur af fátækrafé, sem ætiast hafði verið til að gengi íil greiðslu á nauðsynjavörum eða tryggði framhaldandi úttekt hreppsins á vörum til bágstaddra heimila. Ennfremur hafði ráðu- neytið símsent oddvita 15 hundr uð krónur af atvinnubótafé, er það heimilaði hreppnum að lána atvinnuleysingjum gegn vinnulof- orðum þeirra síðar, eða til kaupa á lífsnauðsynjum til bjargar hjálp arlausu fólki. Fé þessu neitaði oddviti að út- foýfaj og þverskallast enn við það, þrátt fyrir fyrirskipun atvlnnu- máiaráðyneytisins; þrátt fyrir þessia þeninga, sem honium hafa foorist, neitar hann enn bjargar- iausu fólki í þorpinu um hjálp. Hefir hann nú verið kallaður af I- hiaJdinu inn til isafjarðar, hefir lokað skrifstofu hreppsins S Bol- Ungavík, hefir engan mann fyrir sig á meðan og var í fyrradag foúinn að vera á ísafirði 8 daga s|amfleytt. Auk þess þannig að hafa neit- að ýmsu bjargarlausu fólki um hjálp, hafir oddviti þe*si tvl#v- ar lýst því yfir undir votta, AÐ HANN MYNDI SJÁ SVO TIL, AÐ ENGINN SEM STÆÐI í DEILU ÞESSARI FENGI NEINA HJÁLP HJÁ HREPPNUM. Sóknarpresturinn og skólastjór- inn hafa verið beðnir að líta á mörg heimili í þorpinu og á ílestum þeirra hefir enginn mat- larbiti verið til af neiau tagi, og auk þess hafa þau verlð eldi- viðiarlaus. Fólkið í Bolungavík væri þess vegna farið að svelta heiluhungri, ef verklýðsfélagið hefði ekki fengið aðstoð frá Alþýðusam- bandi Islands. Auk þess að út- býta matvælum milli þeirra, sem i deilunni standa, hefir verklýðs- félagið orðió að láta talsvert af styrk sínum til ýmsra þurfa- manna hreppsins, sem standa ut- an við deiluna, en sem samt hefir verið neitað um alla hjálp. íbaluið á Isafirði er hér að verki. Þessi tilraun til að sveit?. al- þýðuna í Bolungavík og kúg.z hana á þann hátt til hlýðni hefir þó ekki verið skipulögð af í- þaldsmönnum i Bolungavík, held- ur af íhaldsmönnum á Isafirði, sem' aftur munu standa undir stjóm Eggerts Claessen og Thors- bræðra hér. Atvinnurekendur í Bolungavík hafa skotið máli sínu til íhalds- ins á ísafirði, og síjórn hins svo kallaða Vinnuveitendafélags þar, vafalaust í samráði við Eggert Claessen, hefir þverneitað að tala við fulltxúa sjómanna í Bolunga- vík, nema þeir legðu áður niður verkfallið. Ýmislegt annað bend- ir til þess, að öllu þessu sé stjórnað frá Isafirði, meðal ann- ars dvöl Páis oddvita þar. Virð- ast atvinnurekendur ætla að nota aðstöðu sína við útbú Lands- bankans þar til þess aÖ halda deilunni áfram, af því að þeim sé ljóst, að ef kröfurnar næðust fram i Bolungavik, myndu smá- hátasjómenn í öllum verstöðvum við Djúp gera sömu kröfu. Sjómönnum i Bolungavík er það ekki síður ljóst, að verk- fallið er háð fyrir hagsmunum allra smáhátasjómanna í landinu, og það er þess vegna, sem deil- an er af hálfu íhaldsins háð á svívirðilegri hátt en þekzt hefir um kaupdeilur þar vestra. Sjómenn i Bolungavík eru þvi staðráðnir í að halda áfram deil- (Frh. á 4. síðu') LOFTSKIPIÐ „HINDENBURG" VIÐ LANDFESTAR HJÁ LAKEHURST I AMERÍKU. LoMípið „Hindenbnrgu fórst í gærkvðldi við lendisgn í Amerfkn. Sfcyndlleg sprenging varð i loftsklplnu og pnð féll 1 sðmn svipan brennandi tll jarðar. 64 Hf nær ÍOO manns, sem vom innan- borOs, var bjargað úr brennandi flaklnn. LONDON í morgun. FÚ. OFTSKIPIÐ ,Hinden- burg‘ f órst í gærkvöldi, er það var í þann veginn að lenda í Lakehurst í New Jersey. Aðeins örfáir menn af þeim rúmum lOOmanns, sem í loftskipinu voru, komust lífs af. Loftskipið var orðið 24 klst. á eftir áætlun. Hafði það hægt á ferðinni, til þess að forðast eld- Ingaveður, sem var yfir austur- sjtrönd Bandaríkjanna. Þegar í,Hindenburg“ var loks komið til Llaikehurst, og var búið að láía Iandfestar síga, varð sprenging, og í sömu svipan brauzt út eld- ur x loftfarinu og það tók að hrapa. Rétt áður en það kom niður, sáust nokkrir menn stökkva til jarðar, og hafa þeir, sem af hafa komist, bjargast á þann hátt. Margii atikka ðt ði loft- iaiinn i slðnstn stundn NEW YORK í toorgun. FÚ. ÞaÖ er nú vitað með vissu, um sex menn, sem hafa komist lífs af, en sjónarvottar halda því fram, að margir fleiri hljóti að hafa komist af, því þeir hafi séö svo marga stökkva út úr ioftfar- inu skömmu áður en það nam við jörðu. Meðal þeirra, sem vitað er urn að komist hafi lífs af, er aðalskipstjórinn og aðstoðarmað ur hans, dr. Lehmann, en dr. Lehmann var skipstjóri á „Hind- 'enburg" í öllum ferðum loftfars- ins milli Ameríku og Bandarikj- anna í fyrra. Meðal farþega var Nelson Morr is, rithöfundur og fyrvarandi sendiherra Bandaríkjanna í Sví- Þjóð. Ekki er vitað hvað olli þessu slysi, en talið er að um spreng- ingu i loftgeymi skipsins hafi verið að ræða. Slysið vildi til milli kl. 7 og 8 eftir New York tíma, eða milli 11 og 12 eftir íslenzkum tíma . Síiestn fréttir: BERLIN á hádegi í dag FÚ. Álls hefir verið bjargað 44 far- þegum og 20 mönnum af skips- höfn Ioftskipsins „Iiindenburg“. Björgup.aisveitir hættu sér l log- andi skipsfiakið til þess að bjarga fólkinu, en ameríska flugfélagið sendi flugvel frá New York með lækria, hjúkruirarkomir og lyf, Undir eins og fréttist um slysið. Menn úr ameriska ríkisliðinu sýndu fádæma hugrekki við björgunárstarfið. Rigning var, er slysið vildi til, og hafði loftskipið svifið yfir lendingarstaðnum í heila klukku- stund, áður en það lét féstar síga. 308 sbráðir atviui- lanslr 1 toau. Atvinnuleysisskráning hefir far- ið fram hér í bænum undanfama daga, 3.—5. maí. Al!s eru nú 308 skráðir atvinnu- lausir, þar af 7 koniur. I fyrra um sama leyti voru 746 skráðir atvinnulausir; þar af 5 konur. Er það mikið rneira en helmingi fléiri en nú. Reykjjáborgin kom af veiðum í nótt Mitður hverfnr af ensku skipi. LÖGREGLAN fékk í gær tii- kynningu þess efnis, að aiað ur hefði horfið af ensku skipi, sem liggur hér. Er hánn ófund- inn ennþá. Er þetta enskt kolaskip, sem heitir Caaísworth og kom hingað síðastliðinn laugardag. t fyrra morgun fór 1. vélstjóra skipsins, John Wiikins iaÖ nafni, í iand. En hann kom ekki aftur þanm dag allan iog í gær, þegar skip- verjum þótti ekki orðið einleikið um hvarf mannsins, tilkyntu þeir lögreglunni hvernig komið var. Eru nú liðnir tveir sólarhrlng- ar frá hvarfi mannsins. Hefir lög* reglan haldið spumurn fyrir urn manninn, en einskis orðið vísarí. Maðurinn var 66 ára gamall. Gnömundut Blðinuoi lyfs- landlæknir litinn. Guðmundur Björns'on fyrrum landlæknir lézt í nótt aö heimili sínu. Hann hafði um mörg ár átt við mikla vanheilsu að stríða. Þessa merka nvanns xerður náú&r getið seiinna. Hjónahand. I dág voru gefin sanvan í hjónaband Herdís Guðnadóttir og Erlendur Vilhjálmsson. Heimili þeirra. er á Brávallagötu 50 (V«rk am a ivnab ústö ðunvim).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.