Alþýðublaðið - 14.05.1937, Blaðsíða 1
SPARISJÓÐUR
REYKJAVIKUR
OG NÁGRENNIS
verður lokaður frá kl. 12
á hádegí á rri'Orgun.
RITSTJÓRI: F,
R. VALDEMARSSON
XVIII. ÁRGANGUR
F.ÖSTUDAGINN 14. MAl 1937.
CfTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
109. TÖLUBLAÐ
Ihalðlð býður Rejkvikingnm npp
í s5mu hrœðuinar og siðast.
Framboð Framsóknar hér hefir svift
kommúnistana sjálfa síðustu von þeirra.
Bððlr lísternir m vonlansir klofningslistar.
IHALDIÐ OG FRAMSÓKNAR-
FLOKKURINN birtu lista
sína við alþingiskosningarnar
hér i Reykjavík í morgun,
Það var fyrir nokkru orðið
kunnugt, að Framsóknarflokkur-
inn væri staðráðinn í að hafa
(lista í kjö!ri hér í Reykjavik, og
mun það ekki hafa komið neiu-
um á óvart nema kommúnistum.
Afturhaldsklíkan í Framsóknar-
fiokknum, Jón Árnason og Jónas
Jónsson, hafði ákveðið það fyrir
löjngu, að hafa sprengilista íkjöri
á móti Alþýðuflokknum, en hafði
undir niðri hvatt kommúnista til
þess að gera það sama, og munu
þelr jafnvel hafa látið í veðri
vaka vlð þá, að þelr Framsókn-
armenn, sem þeir hefðu áhrif á,
myndu styðja klofnlngslista kom-
múnsita hér, að minsta kosti ef
kommúnistar hefðu enga menn í
kjöri I Eyjafjarðarsýslu.
Hiefir frú Guðrún Björnsdóttir
frá Siglufirði, kona Þormóðs Eyj;-
ólfssonar, verið hér undanfarið
til þess að vinna að þessu; en
Þioxmóður lét eins og menn muna
hrópa húrra fyrir aðalsprautu
kommúnista á Siglufirði, Þór-
oddi Guðmundssyni, á féiagsfundi
Framsóknarmanna þalr í vior.
Það er kunnugt, að kommún-
istar hér í Reykjjavik hafa gem
sér háar vonir um liðveiziu Fram-
sóknar og agíterað með henni
tttS um bæinW. En vitainlega hefir
engum áhyrgum Framsóknar-
manni dottið í hu,g að ljó þeim
atkvæði sitt við knsningannar, þö
að afturhaidsklíkan í flokkniumi
óskaði klofningsframboðs þeirra
á móti AlþýðuflokknUm.
Framboð Framsökuar í Reykja-
vík er því þungt áfali fyrir fá-
ráðlingana f Kommúnistaflokkn-
um. Sú fávísa von, sem þeir
gerðu sér um að koma manni
að vlð kosningarnar hér í bæn-
um, er með því flogin út f veður
og vind, enda birta þelr nú einn-
jlg í morgun framboð sitt I Eýja-
fjarðarsýslu, um leið og lista
Framsóknarflokkslns I Reykjavfk!
Að vísu eru möguleikar Fram-
sóknarlistans í Reykjavík engu
méiri, en kommúnistalistans. —
Bóðir listarnir eru fyrirfram von-
lausir klofningslistar og gersam-
Alþýflnflokksfandar i
lalnarlírði í kvðld.
A',ÞYÐUFL0KKURINN í
Hafnarfirði boðar til fiokks-
funidar í kvöld kl. 8,,30 ,í Góð-
templarahúsinu.
Ræðumenn á fundinum verða:
Haraldur Guðmundsson, Emii
Jónsson, Kjartan Ólafsson og
Stefán Pétursson.
Hljómsveit leikur nokkur lög og
Tlalkór F. U. J. hefir .framsögn,:
Alt Alþýðufliokksfólk er vel-
komíð xneðan húsrúm leyfir.
lega þýðingarlausir fyrir þessa
flokka, þar eð þau atkvæði, sem
á þá falia, koma ekki til greina
við úthlutun uppbótarsæta. Þetta
munu líka margir Framsóknar-
rnenn og kommúnistar sjá og
haga sér samkvæmt því við kjör-
borðið, með því að greiða lista
Alþýðuflokksins atkvæði sín.
Efsti maður á lista Framsóknax-
flokksins er Guðbrandur Magnús-
son forstjóri áfengisverzlunarinn-
ar, þá Guðrn. Kr. Guðmundsson,
Eiríkur Hjartarson, Sigurvin Ein-
arsson, Runólfur Sigurðsson og
Guðimmdur ólafsson.
&
Listi ibaldsins.
Listi íhaidsins var ákveðinn á
sameiginlegum fundi 3ja stærstu
félaga flokksins hér í bænum.
Voru þar mættir alls 60 manns
og var ekki hægt að setja fund-
inn fyr en hálftíma seinna en aug-
lýst vax.
Á listanum eru í 6 fyrstu sæt-
unum þeir spmu og síðast. Hafði
flokkurinn gefist upp við að fá
svo mikið seim einn einasta nýjan
kraft á listann, því að þá þótti
örvænt um, að samkomiulag næð-
ist í fiokknum.
Viar laust við það, að listinn
vekti nokkra hrifniingu þeirra fálu
hræða, sem mættar vofu, en þó
mun hann hafa verið samþykktur.
Býður íhaldið Reykvíkingum
því eins og áður upp á leftir-
farandi fólk:
Magnús Jónsson, Jakob Möller,
Pétur Halidórsson, Sigurð
Kristjánsson, Guðrúnu Lárusdótt-
ur og Jóh. G. Möller. Einn iðn-
aðarmaður hefir verið settur á
listann ----- i áttunda sæti!
Fleiri framboð.
Framsóknarfliokkurinn hefir á-
kveðið þessi ný framboð: i Aust-
ur-Skaftafellssýslu, Þorbergur Þor
leifsson. I Norður-Þingeyjarsýslu:
Gísli Guðmundsson.
Bænidaflokkurinn hefir ákveðið
þessi friamboð: 1 Suðiur-Þingeyjar-
sýslu, Árni Jakobsson, í Austur-
Skaftafellssýslu: Brynleifur Tob-
íasson og í Strandasýslu Pálmi
Einarsson.
Kominúnistar hafa ákveðið
þessi ftiamboð: í Suðiur-Þingeyj-
arsýslu: Aðalbjörn Pétursson og í
Eyjafirði Gunnar Jóhannsson og
Þónodd Guðmundsson.
Talkór F. U. J.
Farið verður til Hafnarfjarðar í
kvöld kl. 8. Mætið öll við Al-
þýðuhúsið við Hverfisgötu.
Fiskafli í salt
nam 30. apríl síðast liðinn
18234 þurrum tonnum. Á sanxa
tíma í fyrra var hann 17 666 þur
tonn.
25 ðra rlkisstjérnar-
oofls er ð morgan.
í iilefni af 25 ára ríkisstjórnar-
afmæli konungs taka forsætisráð-
herra og frú hans á móti heim-
sóknum á miorgun kl. 4 -6 í ráð-
herrabústaðnum. Sérstök boðskort
verða ekki gefin út.
Sendiberra Dana og frú de Fon-
tenay taka einnig á móti ,beim-
sóknum á mórgtun kl. 11—12.,
Þá gangast forsætisráðherra,
boigarstjóri og ýmsir fleiri fyrir
samisæti að Hótel Borg og hefst
það kl. 7 e. h. Áskrifta.rlistár
liggja frammi í bókaverzlun Sigf.
Eymundssonar og Hótel Borg.
Þá verður og þessa atburðar
rninnst í útvarpinu. Kl. 8.15, 17.30
og 19,45 verður endurvarp frá
Kaupmannahöfn. Kl. 21,05 verður
ur útvarp til Danmerkur. Karla-
kórinn „Fóstbræður" syngur, for-
sætisráðberra iog forseti samjein-
aðs þings flytja áv,örp, og að lok-
um syngur Ötvarpskórinn.
Síldarverð í snmar verðnr
hærra en nokkru sinni ððnr.
Bræðslusildarverðið er ákveðið
8 kr. á mál, kr. 2,70 hærra en 1936-
Fieiri . skip munu stunda siidveiði i sumar
en nokkru sinni áðnr i sögn sildveiðanna.
n RÆÐSLUStLDAR
^ verðið í sumar hefir
nú verið ákveðið og
verður |kr. 8,öö á mái á
Siglufirði og Raufarhöfn,
en kr. 8,50 á Sóibakka.
Er það langhæsta verð, sem
nokkurn tíma hefir verið greitt
fyrir bræðslusíld síðan síldar-
verksmiðjur ríkisins tóku til
Starfa, og kr. 2,70 hærra en í
fyrra.
Má búast við ,að öll skip í
landinu, sem stundað geta síld-
veiðar, fari á síld l sumar, enda
verða aliar síldarverksmiðjur rík-
isins starfræktar til síldarvinslu
og stórfeldar endurbætur gerðar
á þeim, m. a. bygð á Siglufirði
ný þró, sem mun rúma a. m. k.
22 þúsund mál síldar.
Bræðslusíldarverðið hefir síðan
Síldarverksmiðjur ríkisins tóku
tii starfa verið eins og hér segir:
Sprenglng i enskn her-
sklpf við Spánnrstrðnd
8 menn eiga að hafa farizt, 24 særst.
Tnndurdufl eða tundnrskeyti frá
einum kafbát uppreisnarmanna
LONDON í morgun. FÚ.
¥ GÆRKVELDI skemdist
brezka herskipið „Hunter“ af
sprengingu við vatnslínu skipsins.
Þetta vildi til 7Va km. suðvestur
af Almeria við austurströnd
Spánar. Spánskur tundurspillir á
vegum stjómarinnar dró „H. M.
S. Hunter“ til hafnar í Almeria.
Tvö brezk herskip eru lögð af
stað frá Gibraltar til Almeria.
í óstaðfestri frétt er sagt ,að 8
menn á „H. M. S. Hunter“ hafi
beðið bana við sprenginguna, en
24 særst. í sömu fregn er þess
getið til, að skipið hafi rekist á
tundurdufl, en í frétt frá Valen-
cia er því haldið fram, að tundur-
skeyti hafi valdið sprengingunri,
og sé því hér um raunverulega
árás að ræða á skip hlutlausrar
þjóðar.
Hæðirnar við Bilbao a
valði nypreisnarhersins.
Upprcisnarmenn á Spáni segja
sig hafa náð öllum hæðunum í
grend við Bilbao á sitt vald.
Baskastjómin viðurkennir að upp-
reisnarmenn hafi nóð sumum hæð
unum, en ekki öllum. Loftárásir
voru gerðiar í imiorgun bæði á Bil-
bao og nálæga bæi.
Stjórniarflugvélar gerðu loftá-
rás á Saragossa í morgun og
segja uppreisnarmenn að 100
manns hafi beðið bana. Ennfrem-
ur hafa flugvélar stjórnarinnar
kastað sprengjum yfir Granada
og Cordiova, og segja uppœisn-
arrnenn að Alhambrahöllin hafi
skemmst .
önnur kosningalýgi íhaldsins um
Hafnarfjörð.
Mönnum er enn mimnisstæð
fyrsta kosningalýgi Mgbl. um
Hafnarfjörð, að símum bæjíarins
hefði verið lokað vegna vanskiia.
Önnur kosningalýgin var birt i
morgun, þess efnis, að maður
hefði verið rekinn úr vinnu hjá
Bæjarútgerðinni af pólitískum á-
stæðum. Þetta eru tilhæfulaus ó-
sannindi. Emnfremur er það al-
rangt, að nokkur Óskar Guð-
mundsson sé verkstjóri hjjá Bæjj-
arútgerðinni. Sá Óskar Guðmunds
son, sem Mgbl. mun eiga við
mun hrekja ósunnindi þess og
meiðyrði á réttum vettvangi.
Árið 1930 kr. 4,50
— 1931 - 3,35 (meðalv.)
— 1932 — 3,00
— 1933 — 3,00
— 1934 — 3,00 (á Sólb. 3,50)
— 1935 — 4,02 (meðalv.)
— 1936 - 5,30
Stjóm Síldarverksmiðja rikisins
hafði 28. f. m., er hún var á fund-
lum hér í Reykjavik, gert tillögur
sínar um bræðslusíldarverðið og
tillögur um starfsrækslu verik-
smiðjanna í sumar. Var hún öll
sammála um að leggja til að
verksmiðjurnar væru allar starf-
ræktar til síldarvinslu í sumar
og um upphæð síldarverðsins.
Finnur Jónsson og Þórarinn
Egilson lögöu til að útgerðar-
mönnum yrði greitt fast verð fyr-
ir síldina eins og verið hefir und-
anfarin áx, en Þorsteinn M.Jóns-
son lagði til, að síldareigendum
yrði ekki borgað út nema 85°/o
af því veröi.
Atvinnumálaráðherra samþykti
í gær með bréfi til verksmiðju-
stjórnarinnar tillögur hennar um
starfrækslu verksmiðjanna og
síldarverð og tillögur meiribluta
hennar um að útvegsmönnum
verði greitt fast verð fyrir síld-
ina, svo sem verið hefir undan-
farin ár.
Alþýbublaðið hefir í dag átt
viðtat við Finn Jónsson, formann
verksmiðjustjórnarinnar.
„Það má gera ráð fyrir,“ sagði
hann, „að síldarverksmiðjur rík-
isins verði tilbúnar íil að taka á
móti síld ekki síðar en um miðj-
an júní og enn fremur að hin
nýja síldarþró, sem verið er að
byggja á Siglufirði og mun rúma
að minsta kosti 22 þúsund mál;
verði fullgerð um það leyti.
Verðið er það langhæsta, sem
nokkurn tíma hefir verið greitt,
og má telja víst, að allir bátar,
sem færir eru um að fara á síld-
jveiðar í sumar, geri það, svo að
síldarútgerð verði nú meiri í
sumar en nokkru sinni áður.
Hafa nú þegar fleiii en nokk-
urn tíma áðiir sött um að leggja
upp í verksmiðjunum. Eru þeir
orðnir svo margir, að vafasamt
er hvort hægt er að taka öll skip-
in, sérstakiega nokkur skip, sem
verið er að leigja frá útlöndum
til síldveiða hér.
Karflnn er
kominn á
Halann.
KARFINN er nú farlnn att
veiðast á Halanum. Höfðu
fyrir nokkru verið gerðar til-
raunir til karfaveiða þar af
togaranum Hávarði ísfirðing
og togaranum Verði (áður
Andri) en afli verið mjög lítill.
Eh í fyrradag kom Vörður inn
til Patreksfjarðar með 101
tonn af karfa eftir 5 daga og
27 tunnur af lifur úr þorski,
sem saltaður var. — i gær
kom Gylfi einnig til Patreks-
fjarðar með 115 tonn af karfa
eftir viku og 63 tunnur af
lifur.
Karfaverksmiðjan er tekin
tii starfa og vinnur ágætlega.
Munu báðir Patreksfjarðartog-
ararnir stunda karfaveíðar í
sumar.
ferfcfall i stáliðn-
aðini I iaetíki.
Atviiinarebeiiður vliia ekfei
viðarfeeana verbaltðssamtðfein
sem samningsaðila
LONDON í gærkveldi. FÚ.
! morgun hófu 28 000 starfs-
menn við stálverksmiðju Jones
og Laughlin í Pennsylvaníu
verkfall, að boði nefndarinnar til
sktpulagningar iðnaðinum í
Bandaríkjunum, en formaður
þeirrar nefndar er John Levvis.
Verkfallið er hafið sökum þess,
að atvinnurekendur kröfðust þass,
að megjia semjá um launakj'ör við
starfsmenn utan allsherjarvierka-
mannasamtakainna,, og telur John
Lewis iog nefnd hans þetta brot
gegn Wagnerl'ögunum um launa-
samninga, en l'ög þessi voru ,ný-
lega staðfest í hæstarétti Bandai-
ríkjahna.
Flugtnálafélag íslands
heldur aðalfund sinn í kvöld
tkl. 9 í Oddfellowhúsinu.
Ferðiafélag ísiands
biðúr þess getið, að félagsmerat
geta ferigið áætlun yfir suinar-
f&rðirnar í bókaverzlun Sigfús-
ar Eymundssonar.
Rakarastofur
verða opnar til kl. 9 i' kvökl.
I DAQ.
Næturiæknir er ölafur Helga-
son Irigólfsstræti, simi 2128.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingó'lfs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,30 Erindi: Lifna'ðarhættir í
Reykjavík á 19. öld, IV.
(Þórbergur Þórðarson rit-
höfundur).
21,15 Bækur og menn (Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason).