Alþýðublaðið - 26.05.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1937, Blaðsíða 1
Kosnínga skrif stof a AiföíðnflðkksíDS i Alþýðuhúsinu 3, hæð RITSTJÓRI: F R. VALDEMARSSON XVIII. ÁRGANGUR OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN MIÐVIKUDAGINN 20. MAÍ 1937. 118. TÖLUBLAÐ Ihaldsbloðin hafa nú gefist upp við að verja hækkun útsvaranna I staðinn gefa pau í skyn að peir, sem út- svör hafa lækkað á, séu skattsvikarar. Utsvðrin hafa eingðnyu hækfc- að veoia óstjóroar íhaldsins. Eiuu atvInoBíramkvæmdir bæjar- félagsins ern knóðar fram af ríkinn |K AÐ HEFIR verið sannað hér i blaðinu, að hin ** gifurlega útsvarshækkun á Reykvikingum er bein afieiðing af pví, að bærinn hefir engia af> skifti af atvinnulííinu, gerir ekkert til að létta undir með atvinnuvegum, reynir ekki að skapa nýja möguleika fyrir fólkið í hænum til að kom- ast af. En bein afleiðing af þessu sleifarlagi er aukið fá- tækraframfæri, sem auk þess er rekið gersamlega skipu- lagslaust. Það hefir ennfremur verið sannað hér í blaðinu að á síðastliðnu ári lagði ríkissjóður bæjarsjóði um eina miljón króna tii atvinnuaukningar i bænum, til ellistyrks, sem raunar var notaður í venjulegt fátækraframfæri o. s. frv. Þá er það sannað, að á sama tíma, sem skatta- og tolla-tekjur ríkissjóðs lækka úr 120 kr. á íbúa í landinu 1925 niður í 105 kr., hækka nú útsvör úr 60 kr. á íbúa í Reykjavík upp i 143 kr. nú. Hverju svara blöð íhaldsins urra „góöra" borgara, etns og þessum óhrekjanlegu staðreynd um? Mótmæla þau þvi, aö bærinn geri lítið til að auka atvinnu- möguleikana í bænum? Nei. þau vorui í fj'ffla- og ieru nú. flafa pessir un fram- ið ikathvik? Mótmæla þau því, aö ríkissjóð- I Ef einhv-erjir þ-essara manna ur hafi á s. 1. ári lagt bæjar- j kynnu -ennþá að fylgja íbaldiinu. sjóöi um eina milljón króna? Nei. Mótmæla þau því, aö útsvörln hafi þrefaldast á sama tíma sem skatta- og tolla-byröin hefir lækk- aö úr 120 kr. meðan íhaldið' stjórnafei i 105 kr. nú? Nei, þau gem það ekki. Pau svara yfirleitt ekkí neinu nema persónulegum þvættingi um einstaka menn. Þau grípa til þess ó- yndisúrræðis, að reyna að læða þvi inn, að niðurjöfnunarniefndin beiti lilutdrægni við niðurjöfnuin útsvarianna. Til þ-ess að reyna að læða þessu inn hjá fólki, tekur M-ergunblaðið í gær upp þann sið, sem blaösneplar nazista og kommúnista hafa fyrir löngu við- haft, að birta útsvör nokkiixra Alþýðuflokksmanna og gefa í sky-n, að þau séu alt of lág. Eru þá venjulega látnar fylgja m-eð dylgjur um skattsvik auk þess s-ém niðurjöfnunarnefnd er vænd Um hlutdrægni AlþýðubLaðið hefir ekki talið rétt að virða blaðsnepla nazista i’jg kommúnista svars, ien úr því að Morgunblaðið hefir nú fetað í slóð þ-eirra — iog það er þó blað, sem stór flokkur stendur að, þykir rétt rað g-era undantekn- ingu iog svara einu sinni í svip- uðum tón. V-*rða bér nú birt útivör nokk» mega þ-eir eingöngu um kenna framhleypni og fruntaskap Morg- unblaðsritaranna, að nöfn þeirra og aðrar ástæður er gert' að um- tals-efní opinberl-ega. Útsvar Útsvar 1936 1937 Alliance 9450 6000 Kveldúlfur 19575 10000 Eiríkur Beck frkvstj. 2025 650 Ág. H. Bjarnason próf. 1825 1250 Bjarni Jónsson prestur 1350 1150 Björn Arnórss. kaupm. 1350 1000 Jóh. Ölafsson kauprn, 1890 1300 ÓiafurBriem skrifststj. 3105 2050 Eggert Claessen 5535 5000 Ein. Kristj.son augls-tj. 1755 400 Garðar Þorst. hrmflm. 3375 2000 Georg Ól. bankastj. 4860 3900 Gísli Sigurbj.son f-orstj. 945 600 Bened. Grönd. verkfr. 2700 1500 Guðj. Ólafss. kaupm. 2365 1500 Kr„ Markússon kaupm, 1420 1400 Guðm, Ásbj. kaupm. 7830 7000 Guðnx. Vilhj. frkvstj. 5265 3000 Ól. Johnson stórk. 8235 5500 Kr. Einarsson for-s-tj. 3915 2800 St. Thorarensen lyfs. 17865 12000 Kjartan Thors 3040 2200 Ólafur Thors 2565 2400 Richard Thors 4725 2800 Þór. Kristj. haínarstj. 4930 3600 Jón Ólafsson bankastj. 3105 2000 (Frh. já; 4. síðuJ) Tvísklftar vaktir verlla að Reykjum. Itaaldlð fékst loks í gœr tll tað ákveða það, eltlr að bœj arráð hafðl farlð nppeftlr ¥ OKSINS hefir bæjarráö Reykjavfkur neyðst til að ákveöa að hafa tvfskiftar vaktir viö boranirnar eftir heita vatn- inu aö Reykjum f Mosfellssveit. Bæjarráö fór upp að Reykjum í gær og kynti sér allar aðstæður. Eftir að íhaldsmenn höfðu um stund velt vöngum yfir borxmrn og tækjunum þarna efra, fengust þeir tii aö ákveða að hafa tví- skiftar vaktir við boranirnar. Má nú vona, að ekki líði langur tími þar til úr því verður skorið til fullnustu, hvort nægilega mik- ið er af heitu vatni að Reylqum til að hita upp bæimx. Og ef svo reynist ekki, verður tafarlaust að hefja nýjan undirbúning og rann- sólcnir á öðrum líklegum stöðum með aðstoð hinna fæmstu sér- fræðinga. Baráttan við ihaldið fyrir hita- veitunni er glögg mynd af af- stöðu þess tii framfaramála. Fyrst trúði það á málið, síðan hengslaðist það til að viður- kenna nauðsyn þess, þá keypti það réttinn að Reykjum, síðan iét það hefja rannsóknir, sem nú hafa staðið yfir í óratíma, verið hinai aumustu og kostað offjár. Alþýðuflokkurinn hefir hamrað á því í heilt ár, að rannsóknunum yrði liraðað og þá fyrst og fremst með því að hafa tvískiftar vaktir við boranirnar — og loksins — af því að kosníngar sta-nda fyrir dyrum hengslast íhaldið til þess að samþykkja það. Hver dagur, sem líður, þar til hitaveitan er tekin til starfa kostar offjár. Allt veltur á því, að bjartsýni og dugur sé í framkvæmd þessa (Frh. á 4. siöu.) Ellefii ojfjar aftðkar á Soviet-Rásslandl. Sakborningarnlr vorn allir am- sióaarmean við Síbería- braatina. LONDON í gærkveldi. FÚ. Ellefu umsjónarmenn við rúss- nesku járnbrautina í Austur-Si- beríu hafa verið teknir af lífí, samkvæmt tilkynningu, sem birt ívar I Mpskvai S dag. Voru þeir allir sakaðir um að hafa unnið skemdarstarfsemi við prnbrautina og hafa verið í þjðn- ustu japönsku njcsnaskrifstof- unnar. Slprsœlt rnkfall hafnar- verfeamanna ð Frafefelandl. Samið hefir verið um 40 klukkustunda vinnuviku og sumarfri með kaupi. Franskir jafnaöarmenn f kröfugöngu á móti fasismanum. „Lifi Leon Blum“ stendur á spjaldinu, sem þeir bera. Fasistar stofna Jrels- fsfvikiDfifl* á Frakk- laidill Hún á að sameina alla ílobka afturhaldsins 1 lanðlnn. LONDON í gærkveldi FÚ. í Frakklandi er nú hafin ný stjórnmálaleg hreyfing undir for- ystu Jacques Doriot. Hann hefir hvatt til þess að mynduð sé fylk- ing hægri flokka í landinu undir nafninu „frelsisfylkingin", en hver flokkur haldi sér þó eftir sem áður sem sérstæð eining. Fundur til stofnunar „frelsis- fylkingarinnar“ var haldlnn í gærkveldi. De la Rocque greifi, leiðtogi fasista, er sagður vera að hugsa unx að taka höndum saman við aðra flokka iim rnyndun hinnar nýju „frelsisfylkingar". (FÚ.) íhaldsflokkurinn hér á landi var óheppinn, að þetía skyldi ekki vera skeð nokkrum vikum fyr. Þá hefði hann getað valið sér fallegra nafn í kosningunum heldur en b reiðf ylkingam af nið, sem hann tók upp eftir böðul- sveitum Francos. ALÞTÐUFLOKKSKJÓSENDUR, sem fara úr bænum, eru á- rnintir um að kjósa áður en þeir far,a. Eins eru Alþýðuflokksmenn beðnir að láta kosnmgaskrifstof- una vita, ef þeir vita um flokks- menn, er dvelja nú úti á landi. Hafnfirðingar! Kosningaskrifst-ofa Alþýðu- flokksins i&' í Austurgötu 37. Kjósið áður -en þið farið úr bæn- itm. Kjósið Emil! LONDON í tnprgun. VERKFALLÍ hafnarverka manna í Frakklandi lauk í gærkvöldi með því að samkomulag náðist milli Blums og aðstoðarútgerð- armálaráðherra annarsveg- ar og leiðtoga verkfalls- manna hinsvegar um 40 stunda vinnuviku við hafn arvinnu og sumarfrí með kaupi. Verfefðllla breiddust ðt m alll Frabklaadi LONDON í gærkveldí. FÚ. Hafnarverkamenn f Marseille hafa sent nefnd á fund Blunv- stjórnarinnar til þess að krefjast 40 stunda vinnuviku við hafnar- vinnu. Hafnarverkamennirnir gerðu verkfall í gær, Verkföll brutuzt þá einnig út við hafnirnar í Havre, og víðar, (Frh. á 4. siðu.) Dtiðji DjððverjiDK fir liði appreisnarmanna var dæmd nr til fianða i Bilbao i gær. Uppreisnarménn setja upp gaddavírs- girðingar norðaustan við borgina, Sptaferiu flnttir bnrt M Qibriltnr. LONDON í morgun. FÚ. IGÆRKVELDI var feldur dauðadömur yfir þýzkum flugmanni í Bilbao, og er þaö þriðji Þjóðverjinn, esrn þar er dreginn fyrir rétt og dæmdur til lífláts. Uppr-eísnarm-enn hiafa komið upp gaddavirsgirðingum á norð- urhluta vígstöðvanna í Baskahér- uðunum. Það -er litið á þ-etla s-em rnerki þess, að þarna ætli þ-eir að vera viðbúnir að berjast, en ætli sér aftur á móti -að sækja á sunnar á víglínurxini. Uppreisnarmenn tilkyntu í gær, að þ-eir hefðu skotið niður 4 af 7 flugvélum, s-em voru á I-eiðinni til Baskanna frá Baroelona, og hald-a þeir því fram, að flugvél- arn-ar hafi fl-ogið Inn yfir Frak-k- land til þess að kom-ast í kring- um svæði það á norðurströnd- inni, s-em uppr-eisnarmenn hafa á valdi Bínu. Enska spítalaskipið „Main-e" iagði í gær af stað frá Gibral- tar m-eð 450 Spánverja, sem það ætlar a^ð flytj-a til Valencia. Eru þá enn 1000 Spánverjar í Gibral- tar, sem biða eftir því að v-erða fluttir þaðan. Enda þótt Fr-anoo hafi látið birta mótmæli og kröfur til Þjóðabandalagsins í samb-andi við það, að Del Vayo skxtli hafa v-erið sendur til G-enf, hafa skrif- st-ofu Þjóðabandalagsins ekki hor- ist n-ein skjöl frá honum. A-LISTINN er listi Alþýöuflokksins. íngólfur Davíðsson magistier flytur framhaldserindi í útvarpið í kvöld kl. 20,30 um ættgengi -og áhrif lí#s»kilyrða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.