Alþýðublaðið - 16.06.1937, Qupperneq 1
4 dagar ern eft-
ir til kosniiga!
Vínnið að sigri
A*Iistans.
XVIII. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGÍNN 16. JONÍ ig07.
135. TÖLUBLAÐ
RiTSTJÓRI: F R. VALDE3VIARSSON
CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
Berjist gegn
prælaiognm og
gengisiækknn.
KjésiðA-listann
Olafnr Thors vildl ekki svara fyrir-
spnra Alpýðnflokksias i gærkveldl.
Sigur breiðfylkingarinnar þýðír, að krönan verður skorin nið-
ur um þriðjung, kaup og laun lækka um þriðjung, þriðjungi af
fiomnúnistar era nú
eina von íhaldsíns.
sparifé iandsmaniia verður rænt, og skuldir þjóðarinnar hækka
um þrlátfu luililöuir króna.
Þeir eiga að vera verkfœri breiðfylk-
ingarinnar til þess að hindra meirl-
hluta Alþýðuflokksins og Framsóknar
A dýrtfiOIn enn að margfaldast?
T ÚTVARPSUMRÆÐUN-
A UM í gærkveldi ítrek-
aði fulltrúi Alþýðuflokks-
ins, Haraldur Guðmundsson
atvinnumálaráðherra, fyrir-
spurn Alþýðuflokksins um
afstöðu sjálfstæðismanna til
gengismálsins.
I frumræðu sinni leiddi Ólafur
Thors málið algerlega hjá sér,
en vegna áskorunar Haralds Guð-
mundssonar gerði hann síðustu
mínúturnar í umræðunum til-
raun til að láta líta svo út, sem;
hann væri að svara fyrirspurn
Haralds.
Var svar hans gaspur eitt og
vífilengjur, og snertu á engan
hátt kjarna málsins. ölafur sagði
eitthvað á þá leið, að Sjálfstæð-
isflokkurinn gæti ekki snúið við
'lögmálum viðskiftanna. Getur
það varla þýtt annað, en að
gengislækkun sé óhjákvæmileg,
enda myndu Breiðfylkingarflokk-
arnir reyna að telja fólki trú um
slíkt, áður en þeir framkvæma á-
Ohagstætt velvlar
hefir dregið fir sild-
veiðDDom í gær og i
DÖtt.
900 mál sildar til SiglafjaiO-
ar siðan i gær.
SÍLDVEIÐIN er nú aftur minni
fyrir norðan. Veldur því illt
veðurfar. Aðeins tvö skip hafa
komið inn til Siglufjarðar síðan
i gær með samtals 900 mál. Einu
verksmiðjurnar, sem teknar eru
til starfa, eru tvær af síldarverk-
smiðjum ríkisins, S. R. P. og S.
R. N., en auk þess hefir verið
lögð á land síld hjá Steindóri
Hjaltalín.
Veður er nú kalt á Siglufirði,
Og á Grimseyjarsundi er all-
hvasst. Nokkur skip veiddu þó
smáslatta í gær, en komu ekki
inn til Siglufjarðar með þá. Pessi
skip hafa komið með sild til
Sightfjarðar frá því í gær:
Huginn I. með 500 mál. Minnie
með 400 múl.
Huginn I. er eina skipið, sem
hefir lagt upp síld hjá Steindóri
Hjaltalín. Öll önnur skip hafa
lagt á land hjá Síldarverksmiðj-
Um ríkisins.
form sitt, aö skera krónuna nið-
ur um a. m. k. 30<y0.
Þá gerði ólafur hjákátlega til-
raun tii að sanna, að Alþýðu-
flokkurinn vildi gengislækkun og
hefði framkvæmt gengislækkun.
Eins og hinn fjármálaspekingur í-
haldsins, Magnús Jónsson, benti
hann á frumvarp Emils Jónssonar
og sagði, að það væri gengis-
lækkunarfrumvarp!
Annaðhvort eru þessir „fjár-
málamenn" íhaldsires furðanlega,
■ósvífnir, eða þeir vita hvorki upp
né niðuir í því, sem þeir tala um.
MorgumblaðiÖ í dag tyggur svo á
þessari sömu endileysu, og má
nærri geta, hversu gáfulega því
ferst það.
Frumvarp Emils Jónssonar var
skýrt rækilega hér í blaðinu í
gær. Eins og menn vita, miðar
það fyrst og fremst að því, að
draga úr dýrtíðinni í land-
inu og takmarka álagningu
heildsala og kaupmanna,
það er að segja alveg þvert
á móti þvi, sem yrði afieið-
ing gengislækkunar, er
myndi AUKA dýrtíðina um
allan helming.
Frumyarp Emils feiur í sér
heiimild fyrir verzlunarmálaráð-
iherra til aö leggja á alt að 15 o/o
innflUítningSigjald. Þetta segja
Ólafuir Thors og Morgunblaðið að
sé gengislækkun!
Aldrei hefir önnur eins fjár-
málaspieki verið borin á borð fyr-
ir ísienzka kjósendur. Er várt
hægt að gera upp á milli, hvort
meiri er heimskan, að koma með
slíkar fullyrðingar, eða óskamm-
feiilnin, að bera þetta á borð fyrir
kjósendur.
Ef framin væri gengislækkun í
hvert skifti sem lagður væri á
tollur, þá væri víst oft foúið að
lækka gengi íslenzku krónunnar.
T. d. lagði Jón Þorláksson á
ýmsa tolla og innflutningsgjöld
um sama leyti og hann, mjög á
móti vilja Ólafs Thors, var að
HÆKKA gengi íslenzku krónunn-
ar, og datt þá engum í hug, að
það gæti ekki farið saman, en
Sjálfstæðisflokkurinn hefir lika
fengið aðra forystumenn síðan.
Ólafur Thor,s sagði í gær, að
15°/o imiflutningsgjald þýddi
raunverulega 15 %' gengislækikun.
Væri lagt á 100°/o innflutnings-
gjald, ætti þá samkvæmt þessum
vísindum Ólafs ekkert að vera
eftir af krónunmi!
Má vera, iað Ólafur hefði ekki
treyst sér til að koma með slí,k
rök ,ief hann h*fði ekki verið
síðastur ræðumanná í gæf.
Samkvæmt frumvarpi Emils
skal inokkrum hluta innflutnings-
gjaldsins, sem tiekið ier af hinum,
óeðlilega verzlunargróða ,og því
ekki hækkar vöruverðið, varið tiT
stuðnings atvinnuvegunum og
til verðuppbótar til framleiðenda.
Morgunblaðið ssgir í dag, að það
sé binn eini tilgangur gengislækk-
unar, „að peir, sem framleiða til
útflutnings, geti fengið hærra
verð, fleiri krónur, fyrir sína
vöru.“ Niei, þetta. er tilgangurinn
með verðuppbót þeirri, er felst í
frumvarpi Emils, e,n þiað er ekki
EINI tilgangurinn með gengis-
lækkun.
Frumvarp Alþýðuflokks-
ins, sem Emil Jónsson flutti,
miðar að því að minka dýr-
tíðina í landinu, gengis-
lækkun myndi auka hana
um allan helming. Gengis-
lækkun inyndi gefa heild-
sölunum tækifæri til nýs ok-
urs á lífsnauðsynjum al-
mennings, frumvörp Al-
Frh. á 4. siðu.
álþýðnl lokbsfiiid-
«anað kvðld
í IðDÓ.
Alþýöuflokksfundur verður
annab kvöid í Iðnó. — Nánar
auglýst síbar.
Utvarpsnmræð-
nrnar í Md.
Jón Baldvinsson oo Emil Jéns-
son tala fyrir AlMðnflokkinn.
SIÐASTA umræðukvöldið í út-
varpinu er í kvöld og hefst
kl. 8.
Hefir hver flokkur 20, 15 og
10 mlnútna ræður.
Fyrir Alþýðuflokkinn taia Jón
Baldvinsson og Ernil Jónsson.
Talar Jóm Baldvinsson frá Ak-
ureyri.
BaskastjérDin er enn i Bil-
bao, en appreisnarnenn ern
sagðir knmnidnn i borgina
Spanska stjórnin kallar starf hlatleysis-
nefndarinnar glæpsamlegan skripaleik
LONDON í gærkveldi. FtJ.
UPPREISNARMENN eru nú
komnir inn í úthverfi Bil-
baoborgar ausíanverðrar, en
norðan við borgina voru þeír áð-
ur búnir að koma sér fyrir á
fljótsbakkanum. Stjórnarherinn
verst þó enn í að minsta kosti
einu úthverfinu.
. Eftir því sem næst verður kom-
ist, er stjórnin enn I Bilbao. For-
setinn hefir birt ávarp til þjóðar-
innar um að veita hersveitum
Francos alt það viðnám, sem unt
er.
Vialenciastjórnin tilkynnir, að
bersveitir heunar hafi sótt fram
bæði í gtiend við Cordoba og á
Aragoníuvígstöðvunum, og við
Madrid hafi stjórnarliðið sótt
fram um liáifa aðra mílu (um
,tvo og hálfan kílómeter) beint
í vestur frá borginni.
í dag var Edian spnrður að
því á þingi, hvað,a fréttir hann
befði síðast fengið laf ástandinu
í Bilbao. Hann sagði að Baska-
stjórnin stjórnaði enn vörn borg-
arinnar, og að siðan á sunnu-
daginn hefðu staðið yfir flutn-
ingar á óvopnfæru fólki frá Bil-
bao.
Starf hintiejsisnefnðar-
Innar glæpsamlent.
, LONDON í gær. FÚ.
Spánska stjórnin lýsti því yfir
í gærkveldi, að hún teldi starf
hlutlieysisniefndarinnar „glæpsam-
legan skrípaheik",, sem bitinaði ein-
gömgu á hinni löglegu stjórn
Spánska lýðveldisins.
KJÓSIÐ A-LISTANN!
Þýðlngarnnlkll yllrlýsing
Franusóknarráðherranna.
s AÐ er nú greinilega komið í [ þingi og áframhaldaindi stjórn Al-
Ijós, bæði við útvarpsum- þýðuflokksins og Framsóknar-
ræðumar um kosningarnar og í
undirróðri íhaldsins manna á'
meðal ,að það er síðasta og eina
von þess um að hægt sé að koma
í veg fyrir sameiginlegan meiri-
hluta Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins á alþingi og þar
með sigur þeirra I úrslitabarátt-
unni ,sem nú fer í hönd við i-
háldið, að hægt sé að koma kom-
múnista á þing, sem dragi alt að
því tvö uppbótarsæti frá Alþýðu-
flokknum, þannig, að kommún-
istaflokkurinn fengi oddaaðstöðu
í þinginu.
íhaldið hefir bæði leynt og
ljóst látið smala sina hér í bæn-
um vinna að því, að koma þeim
atkvæðum, sem þeir hafa ekki
getað veitt fyrir breiðfylkingu'na,
yfir á lista kommúnistaflokksins,
til bess að draga þau að minsta
kosti á þann hátt frá Alþýðu-
flokknum.
Þannig eru t. d. mörg vitni aö
því, að einn smali íhaldsins, Carl
Löwe að nafni, s!em í miarga mán-
uði hefir verið á lauinum hjá
kosningaskrifstofu íhaldsins og
|nú síöast í igær ritar míðgnein iaf
viðbjóðslegustu teguind um fyr-
verandi formann Sjómannafélags
Hafnarfjarðar í Vísi, hefir gengið
um bæinn og þózt vera kommún-
isti, talað mikið um möguleika
þeirra 'til þess að koma manni á
þing og hvatt menn til þess að
kjósa þá.
Það er, undir þessum kringum-
stæðum, alveg viðbúið, að íhaldið
láni klofningslista kommúnista
beinlínis atkvæði til þess að
koma Einari Olgeirssyni sem
„móðurskipi“ fyrir þá á þing,
eins og það lánaði Hannesi Jóns-
syni á Hvammstanga, „móður-
skipi“ Bændaflokksins, sællar
minni'ngar við síðustu kosningar,
árið 1934.
Hverjuni eínasta heilvita manni,
og meira að segja kommúnistum j
sjálfum, er það fullkomlega Ijóst,
að flokksfylgi þeirra nær ekki
éinu sinni helmingi þeirra at- !
kvæða, sem þeir þurfa til þess
að koma mamni á þing í Reykja-
'vík. Allar þeirra vonir eru því
bygðar á því, að þeim talkist að
véla til sín eínstaka Aiþýðu-
flokks- og Framsóknarmenn und-
ir því yfirskini, að þeirn atkvæð-
um sé varið til þess að tryggjai
meirihluta vinstri flokkanna á
flokksins.
En báðir ráðherrar Framsökn-
arflokksins hafa nú í útvarpsum-
ræðunum lýst því afdráttarlaust
yfir, að fiokkur þeirra myndi ekki
taka þátt í myndun neinnar
stjórnar, sem yrði að styðjast við
atkvæði kommúnista á þingi.
Næst því, að breiðfylkingin
næði hreinum meirihluta á þingi,
væri því ekki hægt að stofna lýð-
iræðinu í Jahdilnú í meiri voða, en
með því, að kommúnistar kæmu
manni á þing og fengju oddaað-
stöðu þar.
Það er því ekki hægt að hugsa
sér meira glapræði af nokkrum
einlægum andstæðingi hinnar
nazistisku foreiðfylkingar en það,
að gefa kommúnistum atkvæði
sitt við þessar kosningar. Það
myndi stofna samvinnu Fram-
sóknarflokksins og Aiþýðuflokks-
ins í voða og jafnvel hrinda
Framsóknarfiokknum, eins og
beinlínis var gefið í skýn í út-
varpsræðu Eysteins Jónssorar og
i Nýja dagblaðinu í dag, yfir í
samvinnu við íhaldið.
KASTIÐ ÞVÍ EKKI ATKVÆÐ-
UM YKKAR Á KLOFNINGS-
LISTA KOMMMÚNISTA. LÁTIÐ
IHALDIÐ EITT UM ÞAÐ, AÐ
LÁNA ÞEIM ATKVÆÐI. FYLK-
IÐ YKKUR ÖLL UM ALÞÝÐU-
FLOKKINN OG LISTA HANS I
REYKJAVÍK, A-LISTANN!
ígréttimétið
á morgnn.
A MORGUN, 17. júní, verður
íþróttamót á vegum í. S. I,
en K. R. gengst fyrir mótinu.
Hefst dagskráin kl. 1,30 á því,
að Lúörasv'eit Reykjiavíkur leikuri
á Austurwelli.
Því næst veröur staðnæmst við
lfiiði Jóos Sigurðssonar, og flyt-
ur B-enedikt Sveinsson þar ræðu.
KI. 2,45 verður mótið sett, og
verður því inæst kept í eftirfar-
andi iþróttum: 100 metra hlaup,
spjótkast, háistökk, 5000 metra
hlaup, 110 m. grindahiaup og
1000 m, hlaup.
Listi Alþýðuflokksins er
A-listi.