Alþýðublaðið - 16.06.1937, Síða 3
MIÐVIKUDAGINN 16. JÚNl 1937.
m
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
RITSTJÓRIi
F. R. VALDÉMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá HverfisgötuJ.
SÍMAR: 4900 - 4906.
49DQ: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902.: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: Afgreiðsla.
ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN
Blekkingar Stalislsta
UNDANFARNA DAGA hafa
tómmúnistar í blaði sínu og
í útvarpsumræðum, reynt með
aJlskonar biekkingum að ginna
kjósendur Alþýðuflokksins og
Framsók narflokksins til jress að
kjósa hinn algerlega vonlausa
klofningslista Stalinista og kasta
etnnþá fleiri vinstri atkvæðum á
glæ og tryggja jiannig íhaldinu
Sigurð Mosasikegg, sem 4. þing-
mann Reykvíkinga. Aðalröksemd
þeirra er þessi: nreirihluti vitnstri-
flokkanna er í hættu, ef atkvæði
kommúnista glatast.
í sjálfu sér er þetta ómenkileg
blekking, allir vita, að flokks-
fylgi kommúnista er hverfandi lít
ið. Eina hættan fyrir meirihluta
vin'stri flok'kanna lægi í þvi, ef
kommúnistum tækist með blekk-
ingum sínum og samfylkingar-
skrafi að tæla nægilega rnarga af
kjósendum hinna vinstri flokka,
tii þess að kasta atkvæðum sín-
um á hinn vonlausa sprengilista
Stalinista, dauða listann.
Ef kommúnistar meántu-nokkuö
með sainfylkingarblaðri sínu og
óskum um sigur vinistri flokkanna
og ekki hér sem oftar væru að
þjóna málstað íhaldsins, ættu
þeir auðvitað að greiða Alþýðu-
iiokkmun atkvæði sín, þar sem
Ijau gætu tryggt 3. mann flokks-
ins og aukið tölu uppbótarþing-
manna hans. Því meiri ástæða
væri fyrir kommúnista að styðja
Alþýðuflokkinn með atkvæðum
sínum, þar sem þeir nú þykjast
vera fylgjandi stefnu hans og
sjálfir ekki hafa upp á nedna
sjálfstæða stefnuskrá að bjóða.
En þessi tilraun kommúnista
til þess að ginna Alþýðuflokks-
og Framsóknar-atkvæði yfir á
lista sinn, er því ósvifnari, þar
sem fyrirfram er vitað, að þó svo
'ólíklega tækist til, að þau gætu
fleytt fcommúnista inn á þing,
neitar Framsóknarflokkurinn al-
gerlega að taka þátt í stjórnar-
myndun með stuðningi kommún-
ista og myndi því Alþingi, þar
sem kommúnistar hefðu úrslíta-
valdið vera með öllu óstarfhæft,
ef þá ekki tækist saxnvinna með
íhaldinu og hinum ihaldssamari
hluta Framsóknar.
Þjóðviljinn, málgagn kommún-
ista, reynir að láta líta svo út, að
Framsóknarflokkurirm standi ekki
á bak við þessa yfirlýsingu, held-
ur aðeins Jón Árnason & Co. og
Landsbankaklíkan. Þessu fer
fjarri. Ekki aðeins hefir formað-
ur Framsóknarflokksins lýst
þessu yfir, heldur hafa báðir ráð-
herrar flokksins, Hermann Jónas-
son og Eysteinn Jónsson einnig
endurtekið þessa yfirlýsingu við
útvarpsumræðurnar tvö undan-
farin kvöld.
I rauninni þarf engan að furða
á þessari afstöðu Framsóknar-
flokksins. Pólitík kommúnista hef
ir ekki verjð þannig, að mokkurn
vinstri flokk geti fýst til sam-
starfs við þá. Fyrst og freriist
hafa þeir hvað eftir annað léð
skemdarverkum íhaldsins lið sitt,
munu bændur eðlilega vera minn-
ugir á þátttöku tómmúnista í
hinu illræmda mjólkurverkfalli í-
haidalhs. Þá hafa þ«ir haldið
,6]afa4"bifreiðar glaldeyrisiefid-
armainsiBs m ormalæknisiis.
Góðgerðarstarfsemi Englendinga færist
gifurlega i aukana.
BILLINN, SEM JÓNI ÓLAFSSYNI VAR „GEFINN“ I ENGLANDI.
Starfsfólk Olíuverzlunar íslands
fékk um daginn 5 kassa af app-
elsínum frá manrii í Englandi,
sem oft hefir heimsótt Island og
noíið gestrisniforstjóra Oliuverzl-
unarinnar, Héðins VaJdimarsson-
ar.
Út af þessu varð stormur í
Morgunblaðinu. Blaðamenn þess
stálu merkisspjaldi af einum
kassanum og tóku myndir af
öðru. Hér átti Héðinn Valdimars-
son að vera að vinna böðulsverk!
Biaðið þagði hinsvégar yfir því,
að sama dag fóru nokkrir app-
elsínukassar inn um bakdyrnar
hjá Brynjólfsson og Kvaran. Við
það var ekkert að athuga. Annars
vegar var einn vinsælasti foringi
íslenzkrar alþýðu, hinsvegar var
heildsölufirma, sem á að fá inn-
flutningsleyfin fyrir iðnaðarvör-
unum, sem nú eru framleiddar í
„GJAFA“-BiLL NíELS DUNGALS
landinu, eftir að Breiðfylkingin I
er komin til valda og búið er að '
eyðileggja þann iðnað, sem nú
er að vaxa upp í landinu og
þúsundir manna hafa fengið at-
vinnu við síðan 1934.
En Morgunblaðið þegir yfir
fleira. Það þegir yfir gjaldeyris-
svindli gæðinga þess. Og leikur
þó sterkur grunur á því, að það
eigi sér stað í stórum stíl. Und-
anfarið hefir mikið borið á því,
að íhaldsmenn hafi flutt inn lúx-
uppi látlausum rógi gegn um-
bótastarfsiemi stjórnarfiokkainin®
og hefir ekki mátt á miili sjá —
þedrra og íhaldsins.
Þó þeir nú, til þess að reyna að
ná í atkvæði frá stjómarflokk-
unum, þykist hafa tekið upp
stefnu þeirra, getur enginn reitt
sig á, hversu lengi sú „lína“ verð-
ur sú rétta. Það veit enginn —
nema edmræðisherrarinir í Mioskva,
sem eins og kunnugt er, hafa
ráðið öllum línubreytingum og
hringlandaskap hins íslenzka Stal-
inistaafleggjara.
Þeir Reykvikingar, sem vilja
styðja stefnu vinstri flokkanna í
landinu, eiga því að greiða Al-
þýðuflokknum atkvæði sitt, því
vitanlegt er, að Framsóknaxfíókk-
1 urinn kemur engum manni að í
j Reykjavík — fremur en Komm-
( únistaflokkurinn, og að algerlega
er útilokað, að hann þurf'i á upp-
1 bótar])ing»»lum að halda.
usbíla, sem þeir þykjast hafa
fengið gefins í Englandi. Þess- '
um bílum fylgja nokkursfconar
„gjafabréf“ frá enskum mönnum,
þar sem tekin er til sú upphæÖ,
sem gefa skuli upp til tolls, því
að gjafabifreiðar eru ekki toll-
frjálsar enn, þó að þær verði það
ef til vill, ef Breiðfylkingin kæm-
ist ti! valda. Meðal þessara
manna, sem fengið hafa bifreiðar
gefinis i Englandi eru Niels Dung-
,al prófessor io(g Jöu Ölafs-
son bankastjóri, sem er varamað-
ur Útvegsbankans í gjaldeyris-
nefnd. Þessir tveir trúnaðarmenn
íslenzku þjóðarinnar konia til
innflutnings- og gjaldeyrisnefnd-
ar og Bifreiðaeinkasölunnar með
gjafabréf upp á vasann. Þeir
þurfa svo ekki á gjaldeyrisleyfi
að halda, j)ví að Engiendingar
eru svo góðir við þá, að þeir
gefa þeim bifreiðar upp á 2—3
þúsund krónur. Við höfum grun
um, að þessir menn borgi sínar
bifreiðar fullu verði, hvernig svo
sefn þeir fara að þvi að fá gjald-
eyrinn fyrir þær.
Alþýðublaðið birtik í dag
myndir afþessum lúxusbifreiðunr,
sem Dungal og Jón Ólafsson
fengu „gefins“ í Englandi. Auð-
vitað er ekki hægt að neita
mönnurn um innflutning á gjafa-
góssi. Innflutningshöftin eru sett
til þess að spara hinn erlenda
gjaldeyri sem nrest má verða,
vegna erfiðleika þjóðarinnar, —
þröngra markaða og lítils verðs
fyrir aðal-framleiðsluvöruT okkar.
Það virðist ekki hafa kornið hart
við sunra íhaldsmenn, ekki eins
hart og við þá bifreiðarstjóra,
senr hafa akstur að atvinnu sinni
og geta ekki fengið „gefins“ bif-
reiðar, eins og nratadórar íhalds-
imis. Þeir verða að bíða með að fá
nýjar bifreiðar vegna gjaldeyris-
erfiðleikanna, þó að íhaldsmenn-
irnsir þurfi ekki að bíða.
Þær líta ekki neitt illa út þess-
ar bifreiðar og virðast ekki hafa
kostað lítið fé, fyrir þá, senr hafa
orðið að borga þær, en hvort það
voru „gefendurnir“ eða núverandi
eigendur þeirra, verða nrenn að
jnynda sér skoðanir um eftir
þeian likum, sem fyrir liggja.
A-listinn er listi Alþýðu-
ílokksins.
Olíku saman
að jafna.
Það fcemur 'ekki ósjaldan fyr-
ir, að íhaldsmenn leyfi sér að
bem Reykjavík sanran við hina
smærri bæi úti á Landi, 'Og þá
teinkum Hafniarfjörð og Isafjörð,
'6ii þetta v(at' aðalinntakið í ræð-
um íháldsmianjna í gærkveldi.
Eins og gefur að skilja, er
þetta ójafn samanburður og full-
konrlega ólieyfiLegur. Reykjavík
er ekki að ineinu leyti sambæri-
leg við snrábæi, hvorki um að-
stöðu til tekjuöflunar og atvinnu-
hátta né möguleika til eignaaukn-
ingar, nema um leið sé tekið til-
lit til hins mikla stærðar- og að-
stöðumunar.
I Reykjavík er aðsetur allra
stjórnarvalda landsins og þar
með allra helztu embættisimíarina,
hér er aðsetur allfa rikisfyrir-
tækja, heildsölu og iðnfyrirtækjfa!
sem og ýmsra stofnana og fyrirv
tækja, er vidsfdfti hafa vid alt
landið. Hér eru æðstu menta-
stofnanir landsins, hér setjaat að
allir uppgjafa embættismenn, hér
m alt fjármct\gmp.
Laun þau, sem greidd eru temb-
ætttismönnum landsins, búsettuim
í Reykjavík, eru greidd af öllum
laridsmðnnum sameiginlegai, en
þeir greiða útsvar eingðngu til
Rieykjaviikurbæjar. Slíka adsföda
hafai ekki önmir hœjorfélög..
Heildsölu-, iðriaðiar- og ríkisfyr-
irtæki, sem aðsetur hafa í Reykja-
vik, skifta jöfnum höndum við
alla laindsmenn og hafa því tekj-
ur sínar frá öllum landsmönnuiri,
en greiða útsvar acteins til Reykjar
víkurbœjar (mema um útbú sé að
ræða). Þannig hefir Reykjavík að-
stöðu til að skattleggja mestöli
viðskifti landsmanna með útsvars-
álagningu. Ekkert annad bœjarfé-
lag hefir slíka aiðsföon.
Um Reykjavík liggur aðalæð
samgöngulífsims, hér eru háð öll
þing og samkomur landsmanna.
Slíkt getur ekki hlotnast smábæj-
lum úti á landsbygðinni, og fiara
þeir því á mis við þau viðskifti
og þar iaf leiðandi óbeinu hlunn-
dndi, sem af þessu leiða.
Ynrislegt annað kemur og til
gr-eina, er mismunar nijög að-
stöðu Reykjavikur og bæjanina, og
gæti „hj(lgfræðingur“ Reykjavíkur-
bæjar vissulega samið unr það
margar fróðlígar skýrslur, ef
sjónarmib hans væri ekki ein-
göngu það, að þóknast íhaldinu.
I fáurri orðum sagt, Reykjavík
er höfuðborg landsins, með ýms-
um sérrétfindum iog aðstöðu, sem
smærii ke»upstaðir hafa ekki. Höf-
uðstaðuriflm og fiorráðamenn hans
geta því -ekki lagt sig svo lúa-
lega lágt, að taka kaupstaði úti
á landi með 2—3 þúsund íbúa
til samanburðar við Reykjavik,
sem hefir 35 þúsund ibúa. Þl&Ö,
að forráðam-enn Reykjavíkur
r-eyna slikian sam-anburð, sýnir
aðeins, hve aumlega þeir eru á
vegi staddir með sí.na aumustjórn
á sin-ni aumustu höfuðborg allra
N-orðurlanda.
Allir hljóta að sjá, hvort ekki
muni vera erfiðara fyrir snrærri
kaupstaði með fáum íbúum að
standast hion sanreiginleg-a kostn-
að um stjórn bæjarins, heldur en
þá stærri. Það þarf t. d. bæjar-
stjóra og bæjargjaldkera í Hafn-
arfirði, þó þar séu ekki nema
3—4 þús. íbúar — en það þarf
ekki nema einn borgarstjóra og
einn bæjargjaldkera í Reykjavik,
þó þar séu svona miklu fleiri.
Rétt svo dæmi sé tekið: Reykja-
vík fær hærri framlög af al-
mannafé til ýnrsra þjóðþrifafyrir-
tækja heldur en allir kaupstaðir
á landinu. Má þar t. d. nefna
Sundhöllina.
<
En það er annar sajnanburður,
. s-ean gæti vel átt sér stáð, sam-
Hárvðtn A. V. R.
Eau ðe Portagal
Eau de Cologne
Eau de QrainÍBie
Bay Rhnm
fsvatn.
Reynið pað og sannfaarist esm gæðin
Smekklegsr nmbiiðir,
Sanngjarnt veið.
I Áfengisverzlnn
I ríkisins.
Allir kjósa að aka í bifreiðum frá
Bifrelðastðð Islands.
Munið síma 15 40, þrjár Hritif.
Ný áætluiiarferð
frá Reykjavík til
Keflaviknr, Oarðs og Santígerðis.
Lagt af stað frá Reykjavík kl. 1 e. h. daglega og til baka síöd.
sömu daga. Frá Sandgerði kl. 6 e. h., frá Garði kl. 61/2 e. h.
og frá Keflavík kl. 7 e. h. Komið til Reykjavíkur kl. 8V2 e. h.
Þægilegar ferðir fyrir alla, sérstaklega fyrir þá, sem fara vilja
franr og til baka sama dag.
Beztar bifreiðar. Beztir bifreiðarstjório.
Bifreiðastöð Steindórs.
Siml 1580
Bifreiðastöðin „Bifröst"
HverfÍÉgötu 6.
Shöi 1508.
Býður yður fyrsta fl*kks bifreii-
ar í longri og stómri fórlit.
— Fljót og góð afgreiðsla. —
Bifreiðastöðin „Bifröst“.
Sfmi 1508.
Sími 1508.
anburður, senr taka rnætti tillit
til, þegar dæmt er urn stjórn og
afkomu bæjarfélaganna, Þetta er
samanburðuT á ísafirði og Hafn-
arfirði annars vegar og Vest-
mannaeyjum hins vegar. Hér ér
um sambærilega bæi að ræða, og
þessum samanburði mundi verða
tekið eftir, þar sem íhaldsmenn
stjörna Vestmannaeyjum en jafn-
aðannenn hinum bæjunum.
En þennan samanbuxð hefir í-
iialdið aldrei reynt, sem eðlilegt
er, þar sem hann yrðl því ekki
hagstæður.
íbaldið hefir ekki þorað og
mun ekki þora út í samanburö á
Vestmannaeyjum við þá bæi, sem
jafnaðarmenn stjórna, — en sá
samanburður mun koma.
Kaupið Alþýðublaði®!
Sparlð
f krepptsEiBf. Notið Peró
við vorhreingerningar
Afburða gott
fyrir hvers-
konar hrein-
gerningar
Aðeins
45 aura pk.
Ung]mga-hatta-r ag húfur
hvergi í bænum ódýrari en hjá