Alþýðublaðið - 16.06.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.06.1937, Qupperneq 4
msviCTÐAtírm n. #ffti im. QAMLA BIÓ. g| Skyndi- giftingl Bráðskemtiíeg eg fjörug amerísk gamantmynd. Aö- alhlutvierkið leikur hin fræga leikkonia CLAUDETTE COLLBERT. Emn fremur leika: FRED MAC MURRAY og ROBERT YOUNG. íbúð óskast 1. október', 3—4 herbergi og eldhús. Tilboð merkt „lbúð“ sendist afgr. Alþýðublaðis- ins. MUNIÐ að síminn í Fisk- búðinni í Verkamannabú- stöðunum er 2738. Vesturbæingar! Munið að ykkar bezti fisksími er 4956. Nla togarar leoola npp i Bjípirlk i snmar. Tryggvi gamli og Hannes ráð- herra kpmu til Djúpuvíkur i fyrrakvöld og fóru á veiðar í gærkveldi. í vor befir verksmiðjan í Djúpuvik verið aukin og um- bætt. Er því verki lokið, svo að vinsla getur byrjað nú þegatr. — Verksmiðjan getur unni'ö um helimngi meira nú en siðast liðið ár. — Tryggvi gamli sá síld á Húnaflóa, er hamn var á leið til Djúpuvíkur. Nlu togarar auk líau- skipa veiða handa verksmiðjunni í sumar. í fyrrad. og gær hafa lagt af stað úr Hafnarfirði ti lsildveiða við Norðurland botnvörpungarnir: Maí, Júní, Garðar, Rán, Sirprise og Haukanes. — Áður voru fatrin til síldveiða skipin: Málmey, Njáll, Bjarnarey og Sildin. (FÚ.) Listi Alþýðuflokksins er A-listi. GENGISMÁLIÐ Frh. af 1. síðu. þýðuflokksins takmarka á- lagningu heildsalanna og setja hámarksverð á nauð- synjavörur. Gengislækkun lækkar kaup almennings og allra | fastlaunaðra, frumvarp Al- ‘ þýðuflokksins gerir atvinnu- 1 vegunum fært að borga hærra kaup. Gengislækkun rænir sparifé og eignum þjóðar- innar, hækkar skuldir henn- ar við útlönd og eyðileggur lánstraust landsins. Nei, tillögur Alþýðuflokksins í gjaldeyrismálunum eru alt annað en gengislækkun. Neitun Sjálfstæðisflokks- ins á því, að gefa skýr svör í útvarpsumræðunum, sem heyrast um land alt, sýnir því og sannar, að þeir hafa samið við höfuðfjandmenn íslenzku krónunnar, Bænda- flokkinn, um a. m. k. 30%: gengislækkun. Pó þeir ef til vill reyni að telja Reykviikingum trú um, að þeir vilji vernda krónuna, þegar út- varpsiumræðiunuim er lokið og þeir ekki þurfa að afneita þeim loforðum, sem Bændaflokkurinn hefir gefið bændum, lætux eng- inn biekkjast af því. Vilji Sjálf- stæðisflokkurinn gera hreint fyrir sínum dyrum, verður hann í kvöld að gefa ótvíræða yfirlýs- ingu um, að hann gangi aldrei með til að skera niður krónuna — hessa yfirlýsingu getur Sjálf- stæðisflokkurinn ekki gefið vegna samningsins við Bændaflokkinn. Alþýðuflokkurinn gefur hins vegar þá yfirlýsingu, að hann muni ekki taka þátt í þeirri stjórn, sem hefir gengislækkun á stefnu- skrá sinni. Sigur Breiðfylkingarinnar þýðir því: 30% gengislækk- un a .m. k. — 30% kaup- lækkun — 30% skerðing á sparifjáreign. 30% hækkun á erlendum skuldum þjóð- arinnar. Margfalda dýrtíð. i Póstkort af BreiðfylkiÐgungi kostar 25 anra. Fœst í afgretðslu Alþýðublaðs* ins og á gðtum bæjarins, Sama mynd stækknð á 15 asra f»st i afgreiðslu AiÞýðnblaðsins fcTCtói. « Átíí-ilkj. I . 2600 kjósendur hafa hosið. Mesía kjorsókn fvrir hiðrdag hér í Reyhjavih. ALLS hafa 2600 kjósendur neytt atkvæðisréttar síns hér í Reykjavík. Eru þetta kjósendur, sem kosn- ingarrétt eiga úti á landi, og reykvískir kjósendur. Meöal þeirra eru allir sjómenn á togurunum og bátunum, sem farnir eru eöa eru aö fara noröur á sild. Fjórir dagar eru nú eftir til kosninga, og er þess fastlega vænzt, að alli'r, sem ætla sér að fara úr bænum fyrir helgina, neyti kiosningarréttar síus í Ikjör- stofunni í Miðbæjarskólanum. Allar upplýsingar um kosning- arnar fást í kosningasikrifstofu Alpýðuflokiksins í Alþýðuhúsinu, sími 2931. Eyðið leJkki atkvæðum ykk|ar til 'ónýtis; fyllið meginfylkinguna gegn íhaldinu. Kjósið A-listann lista alþýðusamtakanna. f DAH. NesoddafaidiriDn. Ólafar Thors ræðdf litlð nm 1932. FRAMBJÓÐANDI Alþýðu- flokksims í Dafasýslu, Al-' exander Guömundsson, kom hing- að til bæjarims í gær. Bárust emgar fréttir himgað af Nesoddafundinum, þar sem eng- inn sími ier þar, fyr en nú. Eims og kunmugt er, birti Mgbl. í gær tvær síður um þenn,a fund og uniræöur þær, sem fram áttu að hafa farið þar um ofbeldis- fyrirætlanir Ólafs Thors 1932. Sannleikurinn er sá, að Ólafur mintist afarlítið á þietta mál á fumdinum, og er Hermann tók næst til máls, báð hann fundar- stjóra að láta sig vita þiegar 5 tmíinútur væru ieftir, því að þær ætiaði hann að nota til að svara Ólafi út af þessu máli. Hins vegar var svo að segja idngöngu rætt um afurðasölulög-. in, heildsalagróðamn og> fjárkúg- un íhaldsins. Ólafur Thors var æstur mjög á fundinum. Hann kallaði verka- menn skríl og afneitaði harðlega, Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, simi 2845. Næturvörður er í Reykjavíikur og Iðunnar-apó'teki. OTVARPIÐ: 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Fréttir. 20,00 Stjórnmálaumræður. Þrjðr setuingar. Ólafur Thors sagði í gærkveldi urn viðreisnarmál Alþýðuflokks- ins í sjávarútveginum: „Öll þessi mál eru ok'kar mál. Við höfum barist fyrir þeim öll- um.“ Síðar í sömu ræðu sagði hann um sömu mál. „Alt tal sósíalista um þetta er tilgangslaust þjóðnýtingarskraf.“ Og enn síðar sagði hamn uin sömu mál: „Ef Sjálfstæðisflok'kurinn kemst til valda, framkvæmum við öll þessi mál.“ Breiðfylkingarkortið er selt á götunum og fæst eion- ig á afgreiðslu Alþýðublað'sins. Hver einasti maður verður að eignast Breiðfylkingar'kortið. 64 ára varð í fyrradag Ólafur Kára- son, Hverfisgötu 112. EIGA BÖRNIN AÐ FÁ AÐ LIFA í LANDINU. Frh. af 2. síðu. með meira og meira harðfylgi, svo að kostir einstakra fulltrúa fiokksins, karla og kvenna, njóta sín ekki. Það hefði verið fróðlegt að ræða um meðferð þessara mála á opinberum kvennafundi. Það er ótrúlegt, að nokkur kona, sem þekkir kjör fátækra verkakvenna og einstæðings mæðra, geti feng- ið sig til þess að styðja þann flokk, sem engan skilning hefir á nokkrum þeim málum, sem varð- ar líf þeirra og barna þeirra. að hann ætti eða hefði nokkurn tírna hiaft nokkur mök við hið sv'okallaða Húsmæðrafélag í Reykjavik. Fundurinn var mjög harður og átti íhaldið lítið fylgi. E. s. Lyra fer héðan fimtudaginn 17. þ. m. ld. 7 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Þórshöfn. — Flutningi veitt níóttaka til kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sæk- ist fyrir sama tíma. P. Smitb & Co. Sölu- bðrn óskast til að selja „17 JDNÍ“, ri't ungmennafélaganna. Komi á Afgreiðslu Nýja dag- ihlaðsins kl. 9 í fyrramáldð. Há sölulaun. Ódýrt refafóður. Kjötverzlunin Herðubreið, Fríkirkjuveg 7, sítnl 4565. Káiplöntur, allar tegundir, fást á Klömbrum. Sími 1439. MfJA BIO. Litli lávarðnriBD Heillandi amerísk kvik- mynd eftir sögu Fr. Hogdson Burneíts, sem kornið hefir út á ís- Ienzku og er vinsælasta saga enskumælandi landa. — Aðalhlutverkin leika: Freddie Bartholoméw, Dolores Costelio Barrymoore, Guy Kibae o. fl. Litlilávarðarinn í þýðingu sr. Fr. Friðrikssonar fæst hjá ölium bóksölum. aðeins Loftur. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Tengdamóðir mín Guðriður Árnadúttir Bramm, iandiaðist í gær. Reykjavik, 16. júní 1937. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Jón Helgason. Nokkrir góðir bifrelðarstjórar geta fengið atvimmi frá næstu mánaðamótum hjá Bifreiða- stöð Stedndórs. — Steindór til viðtals kl. 9 til 11 siðd. á Öldu- götu 14, í kfvöfld. Ekk,í í sima. Unglingavinna, ríkis og bæjar fyrir drengi á aldrinum frá 15 til 18 ára, hefst í inæstu vdku. -- Umsækjendur gefi sig fram fyrir næstkom- andi iaugardag á Ráðningarstofu R'eykjavíkurbæjiar og Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Alþýðuh úsinu. Iþréttaméttð 17« lúnf i. s. i. Hátiðisdngnr fÞréttamanna. I tilefni afmælis Jóns Sigurðssonar verður mikið og fjölbreytt ípróttamót á morgun á ípróttavellinum. DAOSKRAt Kl. 1,30 Láðrasveit Reykjavfknr leiknr á Anstnrvelii. — Kl. 2 Lagt af stað snðnr á fþrðttavðll. Staðnœmst við lelðl Jóns Signrðssonar forseta. RæBa: Benedikt Sveinsson fyrv. alþingisforseti. Forseti í. S. I., Benedikt G. Waage, leggur blómsveig á leiðið. Kl. 2,45: Mótiö sett með ræðu af Erlendl Péturssyni, form. K. R. Kl. 3: Iþróttirnar hefjast: Fímleikar, úrvalsfiokkur stúlkna úr K. R. 100 metra hlaup. Spjótkast. Hástökk. 5000 metra hlaup. 110 metra grindahlaup. 1000 metra boöhlaup. Mettilraunir í þrístökki og kúluvarpl. Hlé. Kl. 8,30: Langstökk. 800 m. hlaup. Kringlukast. Boðhlaup kvenna. Knattspymukappleikur (Old Boys) keppendur frá íslandsmótinu 1912 frá Fram og K. R. Kl. 10 síðd. hefst danzleikur í K.-R.-húsinu. (Harmoniku-músik.) Reykvíkingar! Það er þjóðlegt að skemta sér á íþróttavellinum' 17. júní. — Fjölbreyttasta íþróttamótið sem nokkru sinni hefir verið haldið 17, júni. - Aðgöngumiðar seldir að mótinu kli 3 og aftur kl. 8,30. virðingarfyiist. Stjérn Knattipýrnnfélags lleykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.