Alþýðublaðið - 26.06.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1937, Blaðsíða 4
l'AUGARÐAGÍNÍf 06. JONf 1987 GAMLA Bló. G0R0NBD0. Bros og æska — danz og ást... það er CORONADO Ný nöfn og ný andlit — nýir söngvar og nýir hljómar ... það er CORO- NADO, fjöruga myndin, sem heitir eftir staðnum, þar sem hún gerist — hinum sólríka baðstað vestur í Kaliforníu: CO- RONADO. Aðalhlutverkin leika: Betty Burges, Johnny Downs og Eddy Du- chin, ásamt sinni frægu jazzhljómsveit. 1. O. G. T. ALMENNUR TEMPLARAFUND- UR verður haldinn mánudag- inn 28. þ. m. kl. 9, og verður jjar rætt mikilsvarðaudi mál og er þess vænst, að sem flestir Temlarar mæti á fundi |>ess- uni- — Kl. 8 verður veitt Trún- aðarstig og Umdæmisstúkustig, og eru allir Jæir, er að því starfa, sérstaklega ámintir að mæta þá. Sig. Þorsteinsson Þing-Templar. Þorl. Guðmundsson Umdæmis æ. t. Amerísk glerverk- smiðja skapar sér atvinnu með þvl að brjóta rúður! & — LONDON í morgun. FD. Lögreglan í Chicago hefir ný- lega tekið höndunt firntán menn, og eru þeir sakaöir um að hafa brotið gluggarúður í stórum stil, en sá faraldur hefir gengið í borginini um langan tíma, án þess að lögreglunni tækist að hafa upp á sökudólgunum. Meðal þeirra, sem handteknir hafa verið, eru forstjóri ein.nar stórrar glerverksmiðju og aðstoð- armaður hans. Tflfir Ðízfera presta haafl- teknir. OSLO I gærkveldi. FB. Undanfarna daga hafa 15 þýzk- ir prestar og leikmenn verið handteknir í Þýzkalandi. Alls hafa nú 66 þýzkir prestar og leik- menn verið handteknir síðan er kirkjudeilumar blossuðu upp á nýjan leik fyrir nokkru. (NRP.) KENNARAÞINGIÐ Frh. af 1. síðu. Thorlacius skólastjóri í Rvík, Pálmi Jósefsson yfirkennari i Rvík, Ólafur Þ. Kristjánssoíi kenn- ari í Hafnárfirði, Sigríður Magn- usdóttir kennari í Rvik, Amgrírn- ur Kristján,sson skólastjóri i Rvík og Bjarni M. Jónsson kennari í Hafnarfirði. Þrjú þau síðast tölclu áttu að ganga úr stjórninni, en Arngrím- ur og Sigríður voru endurkosin, og í stað Bjarna M. Jónssonar var kosinn Aðalsteion Sigmunds- son. Ákveðið var í lok þingsins, að gefa út sérstakt minningarrit af tilefni 50 ára afmælis kennara- samtakanina. En fyrsta kennara- félagið var stofnað 1889 af 20 kennurum. Kl. 1V2 á morgun. flytur Stein- þór Guðmundsson erindi í sam- handi við uppeldismálaþingið, sem hann nefnir: „Eftirbreytnis- verð atriði í skólamalum ná- grannaþjóðanna“, en að því loknu verður sýnd kvikmynd af starfi sænskra skóla. SPÁNN Frh. af 1. síðu. Utvarp uppreisimrmanna í Se- villa, skýrir frá því, að uppreisn- menn hafi nýlega tekið rússneskt skip, hlaðið 24 flugvélum, 40 skriðdrekum og ógrynnum af öðr- um vopnum; þeir telja, að skipið sem flútti þessi heigögn, hafi ver- ið á leið til Almería. Basbastlðrnin flntt tll Sant- OSLO í gærkveldi. FB. Baskastiórnin er flutt til San- tander. Bardagar standa yfir víða á Spáni, en engar verulegar breyt- ingar hafa orðið á vígstöðvunum. (NRP.) Skipafréttir. Gullfoss fór frá Kaupmanina- |hö(f|n í ímorguin. Goðafoss er á lieið til Hull. Dettifoss kemur í kvöld frá útlöndum. Brúarfoss er á Ól- afsfirði, Lagarfosis er í Kaup- tnannahöfn. Selfoss er á leið hing- aö. Drotningin var væntanleg til Kaupmannahafnar í morgun. Esja fór kl. 8 í gærkveldi áleiðis til GJasgow, Súðin fór í gærkveldi kl. 10 í hringferð vestur um og norður. Hjónaband. í dag voru gefin sama(n í ihjóina- band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Aðalheiður Sæmundsdóttir og , dr. Símon Jóh. Ágústsson. Baanfræðaskðll Reykvíkinga. 1 skólanum sátu skólaárið 1936 —37: í 1. bekk A 25 nem., í 1. bekk B 23 nem., í 2. bekk A 24 nem.j í 2. bekk B 24 nem., í 3. bekk A 20 nem., í 3 bekk B 19 nem. Samtals í öllum skólan- um 135 nem. Af þeim tóku 5 ekki próf eða hafa ekki enn lokið því, sökum veikinda eða annara for- falla. Hæst próf fengu í bekkjarpróf- um: 1 1. bekk A Ingibjörg Þor- 'kelsdóttir, fullnaðareinkunn 7,56, 7 1. bekk B Valtýr Bjarnason frá Meiri-Tungu, fullnaðareink. 8,41, í 2. bekk A Einar Eyfells, Reykjavík, fullnaðareinkunn 7,44, í 2. bekk B Guðmundur Sveins- son, Reykjavík, fullnaðareinkunn B,53. 1 gagnfræðaprófi, með sömu skriflegu úrlausnium og söma prófdómendum og í hinum al- menjna mentaskóla: í 3. bekk A hæsta fullnaðareinkunn Fanney Halldórsdóttir, 7,66, í 3. bekk B An|na Ólafsdóttir, 8,90, og fékk sá nemandi ágætiseinkunn 9,13 í prófinu. Enginn féll við gagnfræðapróf, 15 fengu í meðaleinkunn 7 0g þar yfir, 12 frá 6,25 upp í 7 og 11 frá 5,38 upp í 6,24. Alls luku 38 prófi. í bekkjarprófuni féllu 2 í 2. bekk A, en 3 í 2. bekk B, en- alíir stóðust próf í 1. bekk A og B og flytjast því upp, í 2. békk. VerðJaunium var úthlutað og sikóla slitið 21. júhi 1937. iðsókoio að Sööd' hðlliööi meiri en gert var rðð fjrir. A ÐSÓKNIN aö Sundhöllinni ** hefir þafc sem af er verlð meiri en gert var ráð fyrir. 1 apríl sóttu hana samtals 19 811 manns, flestir komu á dag 931 gestir, en fæstir 453. í apríl- mánuði voru tekjurnar kr. 14 097,- 95. í maímánuði sóttu Sundhöll- ina 17 359 gestir, flestir á dag 729 og fæstir 422. I maímánuði voru tekjurnar kr. 11 319,35. útbreiðið Alþýðublaðið! 1 Hinar dásamlegu og ódým skemtilerðlr byrja á auorgnn (snnncdag) til Ouilfoss, Geysir, Þingvölla nm Lyngdalsheiði l jagt á stað kl. 9 árdegis. Pantið sreti tímettlef)*. Steindór Sfmi 15S0. Snnnndagsblað Alpýðnblaðsins 1936 Nokknr ointðk Sást keypt f ASgr. blaðslns aðeins Loftur. Unglinga-hattar og húfur hvergl í bwnum ódýraxj »n hjá Hagah, AusturatGwti I. . x I DA6. Næturlæknir er í nótt Alfred Gíslason, Ljósvallagötu 10, sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: HLti í Reykjavík 9 stig. ; Yíirlit: Djúp lægð fyrir norðaust- an Jain Mayen. Önnur yfir Græn- landshafi. Otlit: Stinningskaldi á suðvestan og síðar sunnan. Dá- lítil rigning í nótt. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Útvarpstríóið leik- ur. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi flutt á uppeldismálaþingi í Rvik: Skóla- og fræðslumál sveitanna (Aðalsteinn Eiríksson skólastj.). 21,15 Hljómplötur: Kórlög. 2135 Útvarpshljómsv.: Gömul danz- lög. 22,00 Danzlög (til kl. 24). Á MORGUN: Næturlæknrr ier Bergsveinn ól- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður ier i I.augavegs- og Ingólfs-Apóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: Píanó- kvintett í f-mioll eftir Brahms (plötur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómki'rkjunni: Biskupinn vígir Jóhann Hannesson cand. theol. til trúboða í Kína (sfra Friðrik Friðriksson lýsir vígslu. Jóhann Hannesson prédikar). 15,30 Miðdegistónlieikar frá Hótel B>rg. 17,00 Erindi (fliutt á uppeldismála- þiingi í Rvík): Taugaveikluðu börnin og skólarnir (Jóhann Sæ- mundsson læknir). 17,40 Útvarp til útlanda (24,25 m.). 19,10 Veð- urfregni'r. 19,20 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöld Ungmenuafélags Islands: Ávörp og ræður, upplestur, söng- ur. 21,50 Danzlög til ld. 24. Verkamannafélagið Dagsbrún heldur kvöldskemtun, í kvöld í Iðn,ó og hefst kl. 10. Er þetta síðasta kvöldskemtun á þessu vori, og ætti því að verða hús- fyllir. Framsóknarflokkurinn hefir inú boðið til sigurhátíðar á Hótel Borg í dliefni af Alþijngis- ^osningunum. Er skiljanl'egur fögnuður Framsóknar yfir kosn- ingasigriniun, j>egar þess er gætt hve vonlaus Framsóknlarflokkuf- íi'njnl gékk tii kosninga. Nýja Dag’- blaðið segir í gær, að „t. d. í Biorg arfírði, Eyjafirðj, á Snæfellsnesi, í Norður-ÞingeyjaTsýslu, Barða- strandasýslu, Akureyui og víðar, þar sem kosning Frannsóknar- frambjóðandans var vonlaus." — Ýmsir af þessum „vo;nlausu“ fraan- bjóðendum Framsóknar komust á þimg, ,og verður varia önnur á- lyktun dregi’n af því, en að það hafí verið atkvæði sósíalista iog kommúnista, sem komu þeirn á þing- Að vísu reynir Nýja Dag- blaðið, að gera sem minst úr þessU atkvæðaláni, en varla verða færðar betri sannanir á það, en þessi játning blaðisins. Filadelfiusöfnuðurinn héldur samkomu kl. 5 e. h. á morgun í Varðafhúsinu. Allir vel- kbmnir. Skaftfeilingur kbm í morgun að austan. 20 milIÍóHir tii vetblegra framkvæmda. OSLO í gærkveldi. FB. Stórþingið hefir samþykt að auka ríklsábyrgö til verklegra fí'amkvwmda um 20. millj króna. Aumingja litla stúlkan heitir skemtileg amerísk kvik- mynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur undrabarn- ið Shirley Temple. Krflattspyrnumót II. flakks. Kappleiknum milli K. R. og Vestmannaeyinga lauk þanrnig, að K. R. vann með 3 mörkum gegn 1. í dag kl. 4 keppa Víkingur og Valur. Úrslitakappleikur Ii. flokks mótsin,s fara fram mánu- dagiinn n. k. og hefst ld. 8 e. h„ Keppa þá Víkingur og K. R., en síðan Valur og Fram. leuar ð Mrgii. Mess'að verður í dómkirkjunni á morgun, kl. 11. Prestvigsla fer fram og verður engin síðdei.gis- messa. 1 fríkirkjunni verður messaö kl. 2, síra Árni Sigurðssom prédik- lar. i Laugarnesskóla verður niess- að kl. 2, séra Pétur Tyrfingur Oddsson prédikar. Kaupið Alþýðublaðið! M HtXA 53ú. Aimingja litla I ríka stnlkan, gullfalleg og skemtileg amerísk kvikmynd. Aðal- hlutverkið leikur undra- barnið SHIRLEY TEMPLE Sýnid í kvöld kl. G og 9. Bariyasýmng kl. 6. AUKAMYND (kl. 9): HINDENBURGSLYSIÐ Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4. Prentarinn, blað Hjns íslenzka prentarafé- lags, 1. og 2. tbl. 17. árgajnjgs er nýkomið út. Hefst blaðði á greiin: eftiir Óskar Guðnason „t Leipzig 1936,“ í safo ldarprent smiðj a aextug nefnjst önnur grein. Þá eru greiin- ar um starfsafmæli tveggja félaga prentarafélagsins. Ritstjóri er Jón H. Guðmundsson. Sigurður Guðmundsson, frá Litla-Hálsi í Grafnjngi and aðisit í Lanids'spítalanum 25. þ. m. Aöstandend ar. Hjartan's þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og ja'rftar- för dóttur okkar, Þorbjargar Guðrúnar. Kristín Jóhannesdóttir. Þórhallur Jómasson. Kvðldskemtun. Síðasti dansleikur vorsins verður haldinn i Iðnó i kvöld, kl. 10 siðdegis. Hllénsvelt ,,Blae Beys“. Komlð og skemtið ykkur í Iðnó i siðasta sinn á vorinu. Nefndln. Utboð. Tilboð óskast í byggingu spennistöðvarhúss úr steinsteypu. Upp- drættir og útboðsiýsing verða afhent á teiknistofu Rafmagnsveit- unnar gegn 5 kr. skilatryggingu. Rafmagnsveita Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.