Alþýðublaðið - 01.07.1937, Page 2

Alþýðublaðið - 01.07.1937, Page 2
 FIMTUD'AGINN 1. JÚLÍ 1937. Nýjar leiðir á sviði uppeldismálanna. Bækurnar eru ekki eina þroskameðalið EftlrMarteliillIagKiússon kennara Nl. Aöalágæíi garðræktar sem skólastarfs, er ekki þær líkiir, sem fyrir þvi eru, að hún í ná- inni framtíð geti sparað þjóðinni gjaldeyri; aðalatriðið er uppeld- isgildi starfsins. Garðyrkjan krefst dyggra handa, glöggs auga, vandvirkni og athugunar og þroskar þar af leiðandi þessar eigindir, ásamt fegurðarskyni. Árangur starfsins er sjáanlegur og áþreifaniegur,, Dg er það barninu út af fyrir sig mjög mikils virði. Starfið verður vitaniega að skipuleggja þannig, að það mæti sem hezt og fullnægi starfslöngun barnsins. I garðyrkjunni er lika sú fjölbreytni, að tilbreytingar- leysi ætti ekki að þreyta barn- ið. í isambandi við garðyrkjuna ber svo að hnýta teikningu, reikningi, móðurmáij o. fl. Og sökum þess, að þesaar greinir má t-engja svo eðlilegu og líf- rænu sambandi við starfið, þá er á því engin hætta, að þær verði til leiðinda, þvert á móti auka þær á fjölbreytni starfsins og ánægju. Starfa ber eftir nokkuð ákveð- inni áætiun. Kennarinn býr til á- ætlun um garðinn. Nemendur leikna svo garðinn í samræmi við áætíunina og fá atfingu í að nota mælikvarða og teikna hlutfalls- rétt. Áætiuninni, sem þau hafa teiknaö nteð skýringum, fylgja þau svu í starfinu og læra þann- ig að ganga skipulega að verki >g skipuleggja sjálf. Hvert barn ætti að færa reikn- ing ýfir tekjur og gjöld í sam- handi við garðinn, og þá læra þau unt leið undirstöðu bók- íærslu í lifandi starfi. ’Hvert barn ætti einnig að hafa eitt beð eða fleiri, eftir atvik- uni, til umhirðu, jafnframt því sem skifta ætti börnunum i flokka, og fá hverjum flokki á- ust til að lyfta þeint byrðum, sent framtíðin óhjákvæmilega leggur henni á herðar. En atvinnulreysi og önnur ókjör hlýtur að teljast . harla kostarýr undirbúningur. Garðyrkjunám- skeið. Til þess aö hægt sé aö gera garðyrkjuna að lið í skólastarf- inu, verða kennarar að afia sér þeirrar undirstððuþekkingar, sem nneð þarf. Ragnar ÁsgeirSxS-on garðyrkju- fræðingur hefir árlega garðyrkju- námskeið í gróðrarstöð sinni á l.augarvatni. Stendur það yfir 1 6 vikur. Síðastliðið vor tóku þátt í þvi 12 nem., 6 af hvoru kyini. Að námskieiðum Ragnars komast þvi miður alltof fáir. En vonandi verðuj þess ekki lapgt að bíða, að „Garðyrkjuskóli ríkisi!ns“ taki til starfa, og að R. Á. verði feng- Ln forstaða hans, svo að semi flestir fái notið af reyhslu hans og rannsóknum, því að hann mun standa öllum öðrum fraanar að reynslu og kunnáttu um ræktun nytjajurta í íslenzkri ntold og við ísienzka staðbætti. Mikilvægi uppeld- ismálanna, Eru nokkur mál til', uppeldis- málunum imikilvægari? Ég er allt af að sannfærast bietur og betur um, að svo sé ekki, sannfærast um, að uppeldismálin séu allra mála mikilvægust. Haimingja ein- staklingsins og það, hversu nýt- ur þjóðfélagsborgari hann verður, er öðru fremur undir uppeldi hans komið. Ég vil því slá föstu og undir- strika, að æðsta og fyrsta skylda hverrar vaxinnar kynslóðar sé að skapa vaxandi kynslóð, sem full- komnasta vaxtar og þroskamögu- Leika andlega og líkamlega. Það verður því að vinna sleitulaust — markvisst og ákveðið að stöð- ugunt endurbótum í þessit efni, meðal annars með því, að gera uppeldisfræðilega þekkiþgu ekki að eign aðeins fárra, heldur allra einistaklinga pjóðarinnar, er ná þroskaaldri. Ætti engirin karl né kona að fá að stofna heimili, án þess fyrst að hafa numið undir- stöðuatriði í mieðferð og upp- leldi bama. Þetta kann að þykja harla hörð kenning. En má ég spyrja: Velur nokkur bðndi kúm sínum fjósamann eða fé sínu fjár- mann, sem ekki ber skyn á hirð- ingu þess? Niei, tvínrælalaust ekki. En á þá að vanda meir til upp- eldis búpeningsins en barnanna? Ég býzt við, að fLestir hiki við að halda því fram. En sé svo, þá geri ég líka ráð fyrir því, að þeir séu mér sammála um, að gera þær kröfur lil foreldra framtíðam- innar, að ‘þeir beri skyn á þarf|r ba,ma sinna, en láti iekki van- þekkingu draga úr eðlilegunr þroska þeirra og rýra hamingju þeirra. Þjóðfélaginu ber skylda til að sjá leinstaklingnum fyrir fræðslu I þessu efni, og ber því að athuga, hvern veg hjen.ni verð- ur baganLegast fyrir komið. Fræðsluleiðir. Ég tel eigi ólíklegt, að fyrstu undirstöðu rnætti leggja í efstu bekkjum banraskólanna, og væri það vert athugunar. Hugsanlegt er líka, að slík fræðsia myndi í ýmsum tilfellum. hafa bætandi á- hrif á heimili barnanna. í kvenna- og húsmæðraskólurn ætti barrra-sálarfræði að vera ein aðal námsgreinin. Og í sambandi við slíka skóla ætti að vera barna deild eöa barnaheimili, rekiö á vísindalegum grundvelli, þar sém neimiendur gætu lært rétta með- férð barna og öðlast dýpri skiln- rng á eðli þeirra og sálarlíii, en bækurnar einar fá vieitt. Þar til hröguleikar eru slíkra fram- kvæmda, mætti auk bóklegrar fræðslu kvennaskólanna, halda inámskeið víðsvegar um landið. — En stefna ber að því, að þjóðin eignist sérstakar stofnanir í jresjsu augnamiði. Sá arður er slíkar stofnanir skiluðu, myndi fólginn í auknum þroska og hamingju þjóðarinnar — fyrst iOg fremst — og yrði því ekki metinn til fjár. Hv'ier áhrif þetta gæti haft á athafnalíf þjóðarinnar, ætla ég engu um að spá. En það liggur beint við að álykta, að þessar uppeldis'.egu framkvæmdir myndu ekki verða þjóðinni fjárhagsleg byrði. Víðvarpið er eitthv-ert ágætasia menningartæki, sem mannkyninu hefir veitzt. Það ætti að nota stórum meira en gert er i þágu uppeldismálanna. VikuLega ætti það að hafa á dagskrá sinni upp- eldisiegt erindi. Það færi ekki hjá því, að það myndi hafa miki) áhrif og hjálpa fólki til skilnings á mikilvægi uppeldisins. Og þeg- ar sá ski'lningur væri vakinn fyr- ir alvöru, þá væri einnig skapað- ur grundvöllur fyrir alþýðlegt tímarit um uppeldismál. Yfirstandandi ástand er óvið- unandi. Hið opinbera verður að veita berrisku og æsku betri upp- eldis- og atvinnuskilyrði. Og hið opimbera ásamt öllum peim, er áhuga hafa á uppeldismálum og bjarga vilja börnum framtíðarinn- ar frá því að fæðast iinjri í sanra öngþveiti, til sönru ókjara, verða að ieggjast á eitt unr að skapa almemringi áhuga, skilning og nauðsynlega þekkingu á andlagu og líkamlegu uppeldi barnauna. Það er okkar æðsta og ótvíræð- asta skylda. Er vonandi, að hin- ir nýútskrifuðu uppeldisfræðingar taki mál jressi til rækiLegrar at- hugunar. Mart. Mcjg,npss:m. Siðan þessi grein var rituð, hafa farið franr uppeldismálaumfæður í útvarpiUu. Hafa þær vafalaust vakið mikla og verðskuldaða at- hygli :um land alit, vakið fólk til umihugsunar í auginjablikinu, su(ma Lengur, og skýrt ýmislegt, som fólk hefir verið óvitandi -eða í vafa :um. Vionandi verða uppieldismálin fastur liður á dagsklrá útvarpsins áðor en Langt urn líður. Mart. Majgjiiissan. Ljstaúsafn Einars Jónssonar er frá og með 1. júlí opið daglega kl. 1—3. Aðgangur ó- kieypis á sumlnudögum. Annars 1 króna. Flugsamband milli Rússlands og Ameríku yfir Norðurpólinn? UM langan tínra hafa rúss- neskir flugmenn ráðgert að reyna flugleiðina yfir Norð- urpólinn milli Rússlands og Am- e.ríku. Nú hafa þeir franrkvæmt þetta áfornr nreð glæsilegunr ár- an-gri. Þrír rússneskir flugnrenn, Baj- dukov, Beljakov og Tsjelankov, lögðu af stað frá Moskva í fíug- vélinni „Ant 25“ síðdegis föstu- daginn 18. júní með það fyrir augunr að fljúga án viðkomu- staðar tii San Francisco á vest- urströnd Ameríku. Fiugmennirnir voru stoðugt i loftskeytasanrbandi við umheim- inn og gátu þegair skýrt frá þvi Wigardagsmorguninn 19. júní, 15 khikkustumdum eftir að þeir fóru af 6tað frá Moskva, að þeir væru kornnir yfir Norðurpólinn á leið til Ameríku. Sunnudagskvöldið þ. 20. júní höfðu þeir lagt leiðina suður yfir Kanada að baki, þrátt fyrir þoku, sém tafði fyrir þeim, og vOru komnir vestur á Kyrrahafsströnd. Eir þá bi'.aði oLu'.eiðsLa.i í vélinni, svo að þeir neyddust líl þess að lenda, í Vancouver, sem er á Kyrrahafsströndinni, alllangt fyr- ir norðan San Franclsco. Höfðu þeir þá verið 50 klukkustundir á leiðinni í nístandi ikulda og vóru orðnir mjög þjakaðir. Þetta frækiLega tilraunaflug átti frá upphafi að vera fyrsta 'sporiö í áttina til þess að koma á föstu flugsanrbandi nrilli Rúss- [ lands og Ameriku yfir Norður- pólinn; og eftir árangrinum má því búast við því, að fleiri komi á eftir. Á myndinni hér að ofan er ef.st kort af ieið rússnesku flugmann- a;nna frá Moskva yfir Norðurpól- imr til Vancouver. Flugleiðin er sýnd með feitu svörtu striki. Undir kortinu eru myndir af ’íveimur flugmönnunum: Belja- kov (til vinstri) og Bajdukov. kveðinn reit, til að annast um. SHkt. þroskar félagslund þeirra og sainhygð. Verðlaun mætti svr veita fyrir nresta snyrtni og vandvirkni í starfinu — einstak- ling eða flokk. Leiðbeinandi þarf að fylgjast með dagLegu starfi og Iralda dag- bók yfir eitt starf og alt, er það snertir: undirbúning, sáðningu, hirðingu, lýsingu á jarðvegi, af- rakistur o. s. frv. Sjálf gætu þau svo lagt samian síinar skýrdlur og unnið úr þeim undir umsjón leið- beinanda. Uiigmermafélög og atviunulausa œskan. I’N'Á —— *•!. • Garðyrkjan gæt! lika verið verfcefni fyrir ungniennafélögin. 'Allsstaðar er óunnið land, senr iríður þess að verða brotið — og gefa arð. Æsfculýðurinn gengur atvinnu- laus svo hundruðuim eða þús> undum skiftir, en fær ekfci að vinna. Væri ekfci meðal annariS hér verkefni handa honunr? Er t. d. hé'r í fcring um höfuðborjgiina ekfci ;nóg af dauðri og hálfdauðri mold, sem gera mætti að lifandi nrold og lífvænlejgri ? Þaö eitt er víst, að eitthvað verður að gera fyrir æskulýðinn, og það er líka vist, að þjóðfélaginu ber til þess' ótvíræð skylda að annast vaxandi æsku og skapa henni þau vaxt- arskilyrði, að hún verði sem hæf- Opton Sinclair: ORDSTAN DH HIDKID. frá því aö han'n var drengur; vinir ha,ns vissu, hvar hann var r>g hann vissi líká vel sjálfur, hver Liann var. Á hverju föstudagskvöldi safnaöist öli fjöiaky Idari karlmenmrnir iinin i Lestrarsafinn, til þess að ræða þau mál, sem efst voru á bauí’gi, í það og það siixnið. Auk þess var rætt urn þau mál, sem sérataklega snertu félagið, svo senr lauinajhæltkun innpökkunarmanna. — Þessar .sanrkundur voru nefndar „konferensi'on", ogA gamli maðuririn hélt við þessum gamla sið. Rudy var einn af hinum þremur bróðursonum, senr fékk að vera með, og hon'um farast heiður í því, Hann skýrði frá pvj/, hvað kaupmennirnir hefðu sagi í það og það sinnið, og kom með nýjar hugmyndiþ, ef honurn hiafði' þá dottið nokkuð inýtt í hug. Við kvöldborðið sat gamli Messer jafn'an fyrir endan- um og rétti diskana að fomitm húsbóndasið; hann vildi ekki Leyfa neina borðsiði við! sín matborð. Þjónar báru matinn inn á stórum fötum. það voru aðalléga þýzldr réttír, framleiddir hjá „Messer og sonum"; þieir vissuj hvað þeir seldu og viklu sjálfir sýn'a. að þeir tryðu á sfna lefgin framleiðslu. Og þar var jafnan haít öl og vin á borðum. Hiermann gamli Messer var feitlaginn og farinn að rnissa hárið. En hamn híafðí alltaf jafngó.ða ma'tarlysft. Hann talaði m,ikið um( matiníi og þegar hann rétti eitt-i' hvert fatið, lét haran jafnan eínhiverja athugasemd fljóta með iog fjölskyldan öll var farinn að kunna þiesskyns athugasemdir utanað. Ef gtestir hainis voru Þjóðverjíari bað h.ann þá að halda upp(i hjeiðri þjóðar sinnar hér við nxatboorðið, ien ef þeir varu( AmierjkuMenn, sagði hann, að Þjóðverjar ættu eftir að leggja uindir sig hieimin(n) þéir hiefðu svo góða matasrlyst. Á hægri hönd Messers gamla sat elsti sonur .hiansý MFriedrich, kallaður Fritz. Hann var sex árunr eldatt en Rudy frændi hans, og kvæntur. Ogj auk þess hafði honum tekist að fjölga hinum ljóshiærða, ariska kyn- þætti um þrjá meðlimii. Fjölskyldan bjtóí í Catskjlis og Fritz ók í bil til verksmjðjiinnar ofti í vjku. Hann var rauni/ryggi'nin maður og hafði mjög ákveðnar skoðanir unr hlutin.a. Og hanin hjafði fýrst og fremst ákveðnarí skoðarair á ii ó.laginu „Messer og synir" og hann var smám saman að taka við hirnum ábyrgðarmikiu störfum af föður sínum. Beiint á móti honum við borðið sat yngri bróðíirinny Emie, sem hafði verið eftirlætisgoð fjölskyldunnar. Hann hafði iðkað xþróttir áðjur fyr', en núna hafði hjann nnest- áhuga á því, sem gerðiist í Þýzkalaindi. Ernáe var flug- imaður og átti sjálfur flugvél. Og þegar hgmi kom á „konferenisinn" kom hann fljúgandi beiina leið frá Bar Harhour, T^iousand Island, eða hvað það nú var, senr yarm átti kærustu í það sinnið. Rudy sat við hljðina á Ernfe og beint á móti honum sat Anina, dóttir Hermanjrs gamla. Hún hafði hraust- útljt, ieins og hi'nir meðlimir fjölskyldunnar, hún h(afði blá augu o;g ljóst hár. Hún var ári ynigri ten Rudy, en, h'ún þóttist mikLu lífsreyndari og veraldarvanari og, var stöðugt að gefa Rudy móðurlegar leiðheiningar. Hún var iköld í vjðmóti og lét lekki koma of nálægt sér. Hún vissi, að karlmenn sóttust eftir henni og hún kunni að halda þeinr heitum. i , xi 1 : i ■ 1 ' i II. — Jæja, Rudy, sagöi Anna frænka. — Þú koimst ekki langt með Marie Prinoe. 'Anfná var vön að fcoma mieð svona at'h'ugasiemdir og svo ræddi hún ekki meira ura það niál. Húin hló miijt, kaininsbe dálftið háðslegá, en vingjiamlega þó. Það var himm tvíræði hlátur hjins vexialdarvána og Íífsreynda, Marfe hafðí bersýnliliega sagt henni frá því, En lýifði hún sagt henni frá öliu? Maður er aldrei of varkár1 Mgagnvart kvenfólki nú á dögum. Þær höfðu liafið eihskonar samísæri gegn karlmönnunum og höguðu sér eins og gullgrafamr. —- Man'stu, hvað ég sagðd þér, Rudy? Það er gott að háfa falieg áugu til þess að vinþa konur, en ef á að láta sigurjnln verða varanLegan þax'f peninga. Já, Rudy muihjdi jeftjr því, en horrum fanst það óvið- eigandi inúna að tala um það. Það var nógu slæmt, að Mariie var eiin!s og hún' var, en það var tennþá verra, að hún hafði sagt frænkúnni frá því og nú gátu þær báðiar gert gys að honúm. En hváð það lá miikil lífsreýnsla bak við þennaiý hæ'ðnisLega hlátur frænkunnar. Hversu langt skyldu, þeir koSmast með hanja, þessir auðugu spjátrungar, seim) hún umgékkst? Rudy liaföi oft hjugsað unr þaö, en nldrei getað komist að neinrii niðurstöðu. Um þessar mundir var Anina trúlofuð þýzkunr embættismánni, senr var í heimsókn í Ameríku. Það var náungi með einglyrni,, einvígisör á kinninni og von fyrir franran mafnið. Það var engin furða þó að hún fæ'ö vel nreð Leyndarmál sín um þiessar mundir. — Hefir nú Rudy litli fengið eitt hjartasárið ennþá? spurði Emie, og hló hátt, eims og bjans var vandi. Rudy varð fokreiður, em ef hanrr hefði látið það í ljósj, híefðii verið hLegið eninþá meira. Auk þess vildu þau ekki vera óvingjarnLeg; það var bara þetta, að þau voru svo hugsuinarlaus og þeinr ‘datt: ekki í h’ug, að hanm tæki þetta nærri sér. Rudy hfafði orðið að þola þeim þetta ura mörg ár. —- Stúlkúr hafa víst ga,mani af því að álíffca, að strákar gainjgí í sorg út af þeimi, Sá;gði. hann sitilliLega og horfði fast á Öjn|nu fræmfcu. Hún þurfti líka að hafa eitthvaiðj til þess að siegja Marie. — Ósköp er að heyria hvemig þið talið uin ástína,, sagði Gréta frænka, sem sat við hin,n borðsendann; Rudy og Anina horfðu hvort á annað af miklum skiln- ingi. Allir við borðið gátu skiliið það, senr þau voru að tala um, inema hin, aldurhnigna og saklrusa h!úsfreyj!aj gamla Messiers. Og fyrst’ að svo var nú komíð, að Mstúlkúr og piltajr gátu ekki lenigur skrlið hvort annað; hvernig átti þá að búast við því að unga og gamla, fólkið skyldi hvort ainínað. Faðir Rudy's hafði verið yngsti bróðir Hermanns Messer og hanín hafði dáið úr spönskú veikinni skömmú eftir heimsstyrjöldina. Hermann hafði verið heðinn að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.