Alþýðublaðið - 01.07.1937, Page 3

Alþýðublaðið - 01.07.1937, Page 3
FIMTUDAGINN 1. JÚLÍ Íð37. *** w—^*-1* *ni - VátryoglngarblntafélaQlð Nye Daiske af 1864 Líftryggingar og brunatryggin gar Bezt kjör, Aðalumboð fyrir Island: Vátrsoningarsbrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2 Sími 3171. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngaugur írá HveríisgötuJ. SÍMAR: 4900 — 4908. 4900: ASgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Villijálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN SamvinDa Framsóko- ar m ihaldsins? ff^ORMAÐUR Frámsóknar- flokksins, Jónas Jónsson frá Hriflu, skrifar í gær langa grein í Nýja Dagblaðið um kosning- arnar og borfurnar ujrri stjörn landsins eftir jrær. Þó að hugleiðingum þessa manns um stjómmál hafi í seinni tíð ek'ki verið gefinn neinn sér- stakur gaumur, er að þessu sinni ástæða til þess fremur venju, vegna þess að vitað er, að þessi grein hans er skrifuð að nýaf- loknum fyrsta miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins, sem hald- inn er eftir kosnjngarnar, þar sem mættir voru flestir hinna nýkosnu þingmanna fiokksins. Er varla ástæða til að halda að flokkurinn leyfði formanni sinum undir Jressum kringum- ptæðum að tala í nafni flokksins um afstöðu hans, ef hún væri fekki þegar ákveðin, þó slíkt hafi vissulega komið fyrir áður. Af þessari grein Jónasar Jóns- sonar virðist tnega ráða, að Framsóknarflokkurinn sé um þessar mundir alvarlega að at- huga möguieikana til samvinmt við íhaldið á komandi hausti í síðasta lagi. Formaður Framsóknarflokksins kemst svo að orði, að „núverandi stjórnarfiokkar hafi nægilegt þingfylgi til að fara með stjórn saman, eins og hingað til, ef ekki dynur yfir landið hallærisástand minkandi sjávarafla." En „um það verður ekki sagt fyr en iok- ið er síldveiðuniun í sumar.“! Alþýðublaðið ætlar ekki að hengja sig í oröalag greinarhöf- undar, því varla mun það vera meining hans, að þingmönnum í- haldsins muni fjölga í sumar að sania skapi og síldartunnurnar kynnu að verða færri á Siglu- firði; og verða orð hans því ekki i alvöru skiiin á annan veg, en að Framsóknarflokkurinn sé að í- huga þann möguleika, að mynda stjórn með ihaldinu, einkum ef síldveiðin skyldi bregðast. Þeim, sem vej hafa fylgst með þróun Jónasar Jónssonar og nán- ustu samstarfsmanna hans í bankaráði Landsbankans og ann- ars staðar, mun ekki koma þessi ummæli hans neitt á óvart; en sé það svo, að ailur hinn nýkosni þingfiokkur Framsóknar sé á einu mSli utn þessa afstöðu flokksins, mun kjósendum þeirra vafalaust þykja það tíðindi til næsta bæjar. Eigi Tormaður Framsóknar- flokksins við það, eins og hann igefur í skyn í lok greinar sinn- ar, að rétt muni að mynda „þjóð- stjórn“ með þátttöku þriggja að- alflokka þingsins, er rétt að minna hann á, að Alþýðuflokk- urinn hefir lýst því yfir, að hann muni ekki undir neinum kring- umstæðum mynda stjórn með í- haldinu. Alþýðuflokkurinn hefir hins vegaT lagt fram tillögur sín- ar til að ráða bót á því ball- ærisástandi, sem hefir myndast á tveim síðustu árum við sjávarsíð- una vegna aflabrests og mark- aðshruns, og vilji Framsóknar- flokkurinn engu sinna þeim til- lögum er óþarfi fyrir hann að bíða til haustsins með að taka áikvörðun um samvinnu við í- haldið. Bókin um Shirley Temple, sem lék i tnyndinni „Aumingja litla ríka stúlkan", fæst hjá öllum bóksöl- um. Stundu fyrir miðnætti heitir amerísk sakamálaanynd, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Aðalhlutverkin eru leikin af Joel McCrea og Jean Art- hur. Gamla Bíó sýnir ennþá frönsku gamanmyndina Vand- ræðagripurinn með Daniele Dar- rieux í aðalhlutverkinu. 115 ARÁTTAN fyrir því að bæta aðstöðu bárnanna og auka frjálst uppeldi þeirra hefir aldrei verið háð af meiri krafti hér á landi en einmitt nú. Þetta er að nokkru eðlilegt. Til skamrns tíma höfum við, íslendingar, sýnt mál- éfnum barnanna og uppeldi þeirra mjög litla rækt; alt slíkt hafa heimilin verið látin sjá um, og sum og jafnveí mörg þeirra hafa verið fákunnandi urn alt, sem snerti uppeldi barna. Það stafaði hins vegar af því, að við höfum ekki átt fræðimenn á þerssu sviði svo neinu næmi. Fyrir nokkru höfum við eignast þessa menn, vel mentaða unga menn, sem eru nýkomnir heim fullir af áhuga fyrir uppeldi þjóðarinnar og með reynsiu stór- þjóðanna að mælisnúru í s;ínu starfi. Árangurinn af þessu starfi er jægar kominn í ljós að nokkru leyti. Aldrei hefir einis mikið ver-. ið rætt um börnin og uppeldi þeirra eins og einmitt nú, og jafnhliða starfi þessara ungu manna gengur kennarastéttin í h-ejld fram og heimtar að þjóðin taki tillit til tillagna hennar um þessi mál. Þessu starfi e.r fylgt af mikiili athygli af Alþýðuflokknum, enda hefir hann alla tíð barist fyrlr bættum uppeldisskilyrðum, og það e,ru ekki mörg ár síðan aið; Alþýðuflokksmenn stóðu á al- þingi og börðust gegn tiilögum íhaldsmanna um að minka bama- fræðsluna. Við þær umræður kom það skýrt í ljós, að auð- valdið tejur alþýðuæskuna einsk- is annars þurfa meÖ etn vinnu- þre)*ið, svo að hún geti orðið þræiar og ambáttir þess. Hér í Reykjavík sjáum við á' hvetjum degi hvemig búið er að börnunum af ráðamönnum bæjar- iras. Það vantar barnaheimili, barnagarða, leikveilli o. s. frv., en við öllum kröfum um þetta daufheyrist ihaldið. Hið eina, sem gert hefir veriði, hefir verið gert fyrir þrotlaust starf einstakra áhugamanna, og styrk til starfsemi Barnavinaffit- lagsins Sumargjafar hefir orðið að toga út úr bæjarstjórn með töngum, og það e.r athyglisvert, að ríkið, sem að réttu iagi ber engin siðferðileg skylda til að styrkja slíka starfsemi hér í Reykjavík, leggur Barnavinafé- laginu hærri upphæð en bæjar- stjórnin. Þetta er að eins niunur á mönnum og stefnum. 1 íhaldsrykinu í Reykjavík eru börriin höfð út undan, og þó byggist öll framtíðin á þeim. Vegna skammsýni ráðamanna bæjarins í uppeldismálum yngstu kynslóðarinnar aukast afbrot barna. íhaldið skilur það ekki, að Reykjavík er orðin borg, og að það verður að hætta að stjórna henni eins og litlu bæjarfélagi. Alls staðar liggja opnar leiðir fyrir börnin út á glapstiguna, en það er að eins ekkert gert af bæjarfélaginu til að skapa börn- unum heilbrigð viðfangsefni og forða þeim frá glapstigum. Alþýðublaðið hefir undanfarna daga birt erindi það um afbrot barna og unglinga, sem Sveinn Sæmundsson lögregluþjónn flutti 'á hinu nýafstaðna uppeldismála- þingi. Það mun næstu daga birta fleiri erindi, sem flutt voru á þinginu, en alt of fáir höfðu tækifæri til að hlusta á. Á morg- un byrjar að koma hér í blaðinu érindi Sigurðar Magnússonar kennara um barnavernd og afbrot barna. Er sjálfsagt fyrir almenning að lesa þessi erindi, því að á börnunum veltur framtíðin, og sú kynslóð, sem nú ber hita og þunga dagsins, verð- ur að bera ábyrgð á uppeldi þeirra. Hún raéður því, hvort hér á að vaxa upp spilt borgarkyn- slóð eða djörf og göfug kynslóó. Fisktnarkaðurinn í Grimsby miðvikudaginn 30. júní: Bezti sólkoli 46 sh. pr. box. rauðspetta 56 sh. pr. box, stór ýsa 24 sh. pr. box, miðiungs ýsa 21 sh. pr. box, frálagÖur þorskur 18 sh. pr. box, stór þoriskur 8/6 sh. pr. box og smáþorskur 8 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskfmálanefnd. — FB.) BindiDðisþiDB á Þino VðllDB. —. m r n AÐ er ekki langt síðan síð- ustu leyfar áfengisbannsins voru afnumdar, en á þeini stutta tíma hafa þó allar spár bann- manna um þann ófarnað, seni af því mundi leiða, orðið að veru- leika, og nú ríkir hér það ástand í áfesngismálunum, sem ósam- boðið er siðmentaðri þjóð. Ráðið til úrbóta er það sama og áður, að kenna sem flestum einstaklingum albindindi. Fleiri og fleiri hinna mætustu manna og kvenna koma nú auga á þessa staðreynd og hefjast handa um boðun bindindis. Ný vakniing gengur yfir á þessu sviði þjóðlífsins, eins og mörgum öðr- um. Þessi vakning kemur meðal annars fram í vexti Góðteniplara- reglunnar og vaxandi áhuga inn- an vébanda hennar. Gleðilegur wottur um þennan vaxandi áhuga | er það, að umdæmisstúkan nr. 1, en starfssvið hennar er Sunn- lendingafjórðungur, hefir boðað til bindindisþings á Þingvöllum 45 ágúst. Til þessa þings verður ðllum þeim félögum, sem starfa að bindindi í umdæminu, boðið að senda fulltrúa, og einnig stétt- um, sem ætla má að hafi sér- stakan áhuga fyrir þessum mál- ,um. Auk þess verða allir þeir, sem áliuga hafa fyrir bindindis- málinu, hvar á landinu sem þeir Farþegar með e.s. Brúarfoss til útlanda í fyrradag: E. Arndal, Jóna Möl- ier, Mr. Turtle, Mr. A. Cameron, Miss Mellor, Mr. Woosnam, Mr. Reynolds, Sig. Thorlacius skóla- stjóri og frú, Mr. & Mrs. Ashby, Miss J. Gee, Miss Reynolds, Jón Gíslason, Friðþj. Jóhannesson, Birgir Thorlacius, Tryggvi Svein- björnsson, Helga Davíðsdóttir, Jón Helgason, Gísli Jónsson, Ingibjörg Friðriksdóttir, Salvör Sigurðardótti'r, Miss Rooke, Sulla Thorlacius, Sveinbjörn Finnsson, Leifur Grímsson, Brandur Tóm- asson, Halldór Pálsson, Þóranna Thorlacius, Hjördís Sigurðardótt- ir, Lóa Jónsdóttir, Kristin Jó- hannesdóttir, Mr. Beales, Fred Muller, Mr. George H. Daft, Mr. Albert Scott, Dagbjört Jónsdótt- ir, Árný Hulda Júlíusdóttir, Stef- anía Stefánsdóttir, Magnús Brynj- ólfsson, Sigurfinnur Ólafsson, Loftur Erlendsson, Óiafur Þor- steinsson, Ásgeir Jónsson, Max Jeppesen, Axel Grímsson, Óskar Pétursson, Guðmundur Pálsson, Þorvaldur Jónsson, Guðjón Run- ólfsson, Helgi Guðmundsson, Hr. Abraham. búa, boðnir og velkomnir. Þess er vænzt, að bindindis,- rnenn fjölmenni til þessa þings og haidi blysum áhuga og rnann- vits þar svo hátt á iofti, að þjóð- in rati við skin þeirra ihn á réttar leiðir í áfengismálunum. Afbrot barna og unglinga: Ur reynslu lðgregK unnar fi Reykjavik. Erindi flutt á uppeldismálaþinginu af Sveini Sæmundssyni, lögregluþjóni. (Nl.) Á þessu hefir verið misbrestur undanfarin ár, og eru hinar háu afbrotatölur einstakria barna og unglinga, sem tilfærðar eru í yf- irlitinu hér að fraiman, glögt dæmi um það. Að þessu liggja ýmsar orsakir, sem ég kem nán- ar að seinna, en vil aðeins í þessu sambandi geta um nærtækt dæmi þessu máli mínu til stuðnings frá siðastliðnum vetri, þar sem upp- lýstist að einn piltur 15 ára gam- all hálfeyðilagði sinn flokk í at- vinnubótavinnu unglinga, með þvi að draga nokkuð af félögum sínum út í þjófnaðarafbrot með sér. Með lögum um barnavernd frá 23. júní 1932 er ,svo ákveðið, að barnaverndarnefnd skuli starfa í öllum kaupstöðum landsins. Jafn- íramt er tala nefndannanna í Reykjavík ákveðin 2 hærri en annars staðar, þannig að í Reykjavík eiga sæti í barna- verndarnéfnd 7, manns. Störf nefndarinnar eru æði utn- fangsmikil, og vil ég þar vísa . til 6. gr. laganna, og hér aðeins ’ minnast mjög lauslega á sam- starf lögreglunnar og nefndar- innar. Jafnskjótt og lögregian hefir upplýst afbrot barna innan 16 ára aldUrS'i sendir hún barna- verndaxne-fnd skýrslur um þaÖ. Barnaverndarnefnd kynnir sér svo allar aðstæður viðkomandi bajrns' og sérstaklega andlegan þroska þess og heimilisbrag all- an, sem það á við að búa, og hagar svo gerðurn sínum eftir þeim niðurstöðum, sem þessi rannsókn leiðir í ljós. Þetta eitt út af fyrir sig er all- mikið starf, og með því að bæta ,öðrum þeim störfum við, sem 6. gr. gerir ráð fyrir, er fljótséð áð hér í Reykjavík er um meira en ígripa- eða aukastarf að ræða, eins og lögin þó virðast gera ráð ífyrir. Lögreglain og barnaverndar- nefnd hafá verið á einu. máli um það, að það eina, sem.- t flest- um tilfellum er hægt "að gera gagnvart bömum þei)4l, sem sek verða um þjófnaði e,ða clnnur af- brot, er það, að koma þeim til lengri dvalar á góð svfe'itaheim- ili. Reynslan hefir sýnt, að ef þetta er gert í tíma og dvöiin ekki alt of stutt, er ekki. ástæða til að óttast um framtíð þeirra barna, frekar en barna 'alment. En á þessu eru ýmsir an.nmark- ar. Oft veitist örðugt að útvega þau sveitaheimili, sem fullkom- lega er hægt að treystá í þessu efni, þegar mest á ríðurí. Aðstandendur barnanna fá oft ekki skilið, að þessara ráðístaf' ana sé þörf, og eftir því sem éinstakir barnaverndanuenn bafa. sagt mér, hefir stundum strandað á því, að ekki hefrr náðst sam- komulag á milli fram*færslunefnd- arinnar og . viðkomandi hús- bænda, þegar foreljdrar barnaTina hafa ekki reynst þess meignugir að greiða sjálf þann kostnað, sem um var að ræða. Á þessu sviði er fuli þörf á að auka vald og fjárráð barnla-- verndarnefndarinnar, og eins er1 það mjög aðkallandi, að barna- verndarlögunum verði b'reytt í það horf, að barnaverndarnefndim ha.fi hliðsjón með þeim bömum,, isejin þurfa þykir, til fullra 18 ára' aldurs. Eins og ég gat um áður, gild— ir það oft. framtíð barns þess,v,. sem komið er út á afbrotabraut- ina, að það sé yfir lengri tíma burtu úr þvi umhverfi, sem það var í þegar brotin voru framin, og öil sambönd þess slitin við fyrri félaga. Nú hefir barnavernd- arnefndin ekki lögum samkvæmt vald til að ráðstafa börnum til dvalar á sveitaheimili eða annað lengur en til 16 ára aldurs. Að vísu getur lögreglustjóri lagt til við domsmálaráðuneytið, að í einstökum tilfellum séu börn úrskurðuð úr bænum fram yfir 16 ára aldur, en þessu ákvæði er ekki beitt nema sjaldan. Reynsla síðustu ára hefir því of oft verið þessi: Ýnisar hluta vegna hefir börn- um fyrst verið komið í burtu úr bænum, þegar þau hafa verið bú- in að fremja svo og svo mörg afbrot. Vegna ónógs eftirlits, ann- ríkis og ósamkomulags um með- lagsupphæð hefir dvalartíminn oft orðið styttri en til var ætl- ast. Þegar 16 ára aldrinum er náð, er ekki lengur um neinar hömlur að ræða. En hvað tekur ;þá við? í mörgum tilfellum halda unglingarnir, sem svo er ástatt fyrir og að framan er lýst, áfrarn uppteknum hætti og eru svo áð- J ur en varir farnir að taka út fangelsisrefsingu með föngum af ýmsu tagi, alt frá bruggurum glæpamanna, á okkar mæli- kvarða. Undanfarið hefjr nokkuð veriö rætt um það, að nauðsyn bæri til að hið opinbera kæmi upp fullkomnu hæli fyrir börn þaiu, sem til afbrota kunna að leiðast og önnur vandræðabörn, og hafa flestir eða allir, sem um það máil hafa talað eða skrifað, verið á einu máli um nauðsyn þessa, og jafnvel talið að með þvíværi þessum málum borgið. Nauðsyn þessa máis er sízt að efa, þó ég telji það ekki eins aðkallandi enn sem komið er og sumir hafa gert. 'Þessi skoðun mín byggist fyrst og fremst á í>ví, að ég tel göð sveitaheimili hafa flest það bezta að bjóða börnum og unglinigum, sem þau íundir þeim kringumstæðum þarfnast, en vera aftur laus við | þann ágalla, sem uppeldisheimili ! óhjákvæmilega fylgir, og á ég þar við þá hættu, sem bömum, I sökum mismunar á aldri, þroska, eðiis- og erfðahneigða stafar af j ■sa.mverunni hvert við annað. Á . •erlendum barnaheimilum, sem ég I Stillega þekki til, eru bömin á j sama heimilinu sem næst á sama j aklri og með sem líkustum þroska, og er það sjálfsögð ráð- stöfun til að koma í veg fyrir áð þau eldri og óstýrilátari hafi •áhrif á þau yngri og veiklund- aðri. Þessari ráðstöfun verður fekki komið á hér sökum þess, áð við getum ekki búist við að á nálægum tíma verði reist hér ( sunnanlands fleiri en 2, í hæsta Jagi 3 slík heimili, þar sem þörf- in er einnig aðkallandi fyrir önn- ur hæli. Annað eða eitt af þrem- ur yrði þá ætlað stúlkubörnum, en hitt drengjum. Ég tel því rétt að bamavernd- arnefndin ieggi áherzlu á að tryggja sér som víðast á land- inu góð heimili, sem hægt sé að koma börnum á til lengri dvalar, og mér finst mjög eðlilegt og viðeigandi, að starfsemi þessi væri skipulögð þannig, að kenn- arar og skólanefndir væru hver á sínum stað umboðsmenn barna- 'Verndarnefndarinnar hér i Reykja- vtk og viðar i stærstu kaupstöð- unum, þar sem þörfin er mest aðkallandi, bæði að útvega vand- ræðabömum stað á góðum heim- ilum og einnig að fylgjast með líðan þeirra og framförum. Af reynslu þeirri, sem ég hefi feingið í sambandi við starf mitt við lögregluna, og ég hefi nokk- uð skýrt frá hér að framan, vil ég leyfa mér að draga eftirfar- andi ályktanir: 1. Nauðsynlegt er að barna- kennarar geri nemendum sinum eins fljótt og því verður við kom- ið kunnar þær reglur, sem giida í bænum og helzt taka til barna, ,og haldi þeTrri kenslu áfram eft- 'ir þvj sem þroski barnanna vex. 2. Nauðsynlegt er að kennarar og aðrir æskulýðsleiðtogar beiti sér fyrir tóbaks- og vínbindindi í skólum iandsins. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.