Alþýðublaðið - 17.07.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1937, Blaðsíða 3
LAUSARDAGINN' 17. JÚLÍ 1937 ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFORGIÐSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngangnr fri HvertlsgBtuJ. SÍMAR: 4900-4908. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar, 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri 4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heinia) 4904: F. R, Valdemarsson (heima) 4905: Aljjýðuprentsmiðjan. 4ðffS: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPBENTSMIÐ J A N Mefni komandi Dings og stjérn- ar f rá sjónarmiðiAlnýðnfiokksins. VI Byggingarþörfin i bæjum og sveitum. 9 agsb r Anar (andar- ion. TE^F til vill markar Dagsbrúnar- íu.idu'. ifitii, se ii ’haildiilli Var í fyrra. d-ag, til þess að taka á- kvörðua um tillögur félagsstjórn- arianar urn stytting vinnutímians p1 NGIN jrjóð hefir brýnni þörf ^ fyrir það, að eiga góð híbýli ,að búa' í en við ísileridingar. Því má það merkiliegt heita, að aldrei heíir farið fram gagngerð athug- un á því, hvernig séð er fyrir jreirri þörf. íbúðarhús þjóðarinn- ár hafa að vísu verið talin við manntölin 1910, 1920 og 1930 og þá um leið talið fram hverrar I íegundar þau væru — steinhúsj timburhús eða torfbæir — og við a’ment fasteignamat hafa þau verið raetin til fjár. Hitt hefir | aldrei verið vandlega talið, hve in verður að-gera sér að góðu, gæíu heitið fullgildir mannabú- staðir, hve niargar má bjárgast !v,ið í bráð, meðan beðið er eftir ððru betra, og hve margar eru með öllu óhæfar, hve margar nauðsynlegt er að endurbyggja strax, og hve margar þarf að dyggja á næstu áram. Af því að þessi athugun er ekki til, verður að reyna að geta sér til um jressi efni eftir þeint einu almennu heimildum, sem til eru, en það er manintalið 1930 og sú talning íbúðarhúsa, er þá og kauphækkun, timamót í sögu margar íbúðir eru til og hve var gerð jafnframt. Tala íbúðar- ísletzku verkalýð'sh.reyi’ii.igaiinn- rnargra íbúða væri þörf, hve húsa 0g heimila á landinu var þá ar. •margt ai þeim íbúðum, sem þjó'ð- sem hé.r segir: Fumdu'rinn visaði einairðJega á Ste nhús. Timburhús. Torfbæir. Hús alls. íbúðir. Heimili buig hinum ósvífnu kröfum at- Reykjavík 1224 1267 4 '2495 5919 5620 \ tnnurekenda.iua um lækkað Aðrir kaupstaðir 568 1500 26 2094 3890 3670 kaiup ög lenjgri vinnutíma, og Kauptún (yfir 100 íb ) 465 1840 245 2550 3610 samþykt hækkuin á timakaupi úr Sveitir 1037 1988 3390 6415 8040 1,36 kx'. upp í 1,50 kr. Er sú hækkujrr mjög hófleg, þegáir þess Sanitals 3294 6595 3665 13554 20920 er gætt, að kamptaxti félagsins Heimilaiaiain er að inokkru leyíi nýleg, að ekki er kojnin reynsla heffr verið óbreyttuir umdanfarin ár, en á þeim hefir ailt verðlag í bænum stórliækkað og vitað er »ð ný og stórfeld verðhækkuin i*r í aðsigi vegna hækikaðs verð- laigs á erlendum vörum, og þeg- air þess er gætt, að húsaleigan og útsvörin í Reykjávíik hækka með hverju ári vegnai óstjórnair bæj- arstjó rna mei rihj u I ams. Jafin vel Morgusiblaðið segir í gær, að „alllir stjómmálaflO'kkar nninu vera sammála um að hin knýj- andi nauðsyn (á kjarabólmn fyr- ir verkatnenin) er fyrir hen.di“. Reykvískir verkaimenin munu stainida sarnam sem einn maður tif að fá þessum kjarabótum frajn- gengt, og í þeirri bairáttu, þar s»m þeir haifa alla samngirni sín rnfgtn, íniunu þeir sigra. Hins vega'r taldi Dagsbrúnar- fundurinn rétt að leita samvinnu við önnur verkálýðsfélög um sameiginlega baráttu fyrir 8 stunda vinnudegi, og var því á- jkvörðunium í þvi rnáli frestað. En það, sem gerði fundinn eft- irmininilegastan, er það, að aldr- tei hefir kornið skýrar frarn vilji veirikiffifólksins til fullkomininar skipulagslegrar sameinjngar í eiinum aillsherjarsamtökum á lýð- ræðisgruindvelli og aldrei skýrar neitun þess að viðurkenna eða s.tíáðfesta klofning alþýðulsiaimtak- anna. Þe-ssi einróma samþykt á fjöl- ínennum fxmdi í stærsta veirlka- lýðsfélagi landsiins er í fullu saimræmi við stefnu Alþýðusam- baindsþingsinis í 'vetur, sem lýsti því yfír, að eina t ryggingin fyrir sigri lýðræðisins og jafinaðar- stefnuninar væri „skipulagsleg og fulfkomin einiinig alþýðunnar í ei,num a'llsherjarsamtökum”. Fullyrðingar ibaldsbla'ðanna utn aö með D agsb rúna rfundinum hafi samfyTking Alþýðuflokksiins og Kommúnistáflokksms, sem jjegar sé ráðin af foringjum flokkanna, verið opinberuð', er auðvitaö beiin fölsuin á staðreynd- um. Tillaga Héðiin'S Valdimars- sonar, sem var samþykt í einu hljóði, krafðist eiinmitt fuillrar sameiinsingar flokkanna, og með sa'mþykt hennar lýsti fundurinn því yfir,-, að hianrn teldi „hvers koniar klofning í hinuim faglegu og pólitísku samtökum alþýðunn- ar vera stórhættulegan”., en :„samfylking“ tveggja óháðra flokka myndi einmitt fela í sér íyiöurfe*mjinj#u á klofhjingnum. tiireiknuö. Hagsitofan te'ur sérstak- lega einbýlisfólk og íélagsbeim- ili, en hér er því fólki deilt niður í meðalfjölskylduhéimili. Auk jæss sem þessi yfirlits- skýrsla er orðdn allgöjnul, hefir hún þanin mikla galla, að hún sýnir ekki hve maigar sérstakar íbúðir hafa verið til í kauptúnum og sveitum. I kaupstöðunum virðaist hafa verið ti.l sérstakar íbúðir handa öllum fjölskyldum fog jafnvel ríflega það, ef tölun- um er fulltreystándi. Má og gera 'i'áð fyrir því sarna þá í kaup- Vtúnunum. En í sveitunum getur 'þaö háms vegar ekki hafa verið — ekki svo mikið sem að nafn- inu til þair sem því nær alli.r bæirnir eru bygðir fyrir eitt heimili aðeins. Sést það og af fjölda torfbæjanna, hve skamt er korniö byggingarmálum s'veit- anina 1930. Þar hefir þá raun- veiru'.ega vantað sérstakar íbúðir fyrir 1000—1500 fjölskyldur. Þó að þessi yfirlitsskýrsla sé ófullfeomin, má — meöan ekki er aiiinað betra fyrir hendi — not- ast við hana ásarnt öðrum upp- lýsinguin til að gera. grein fyrir hinni árlegu þörf til byggingar ibúða. Þorstednn Þorsteinsison hag- stofustjóri teiur meðalaldur torf- bæja um 33 ár og timburhúsa 56 ár. Steinihús'in eru flest svo Sameining flokkanna ©r viitan- lega engin staðreyticl ennþá, þó skorað hafi verið á stjónnjr fíokk- anna að hefjia þegar í stað undir- búning undir hana, og auðvitað byggist áskorutn Héðins Valdi- marssonar til Alþýðuflokksins og Kom'múnistaflokksins um ' sam- einingu ekki á fyrirfram ákveð- íinini sameiningu, eins og íhalds- blöðin segja, en með henni er ikom'múnistum gefið tækifæri til iað 'sýna í verki, hvort þeir meina íálvarlega öll þau fögru orð unn sameiningu yierkalýðsins, sem þei'f úndánfárið hafa táiaö í éyrit íóilksinS' og í blaði sípu. Dagsforúnarfundurjnn sýndi þafo, að verkafólkið í Reykjavík væntir þess, að kommúnistar láti ekki síitja við orðjn tóm,; heldur sjyni það í verki, að þeir óski eftir að sltarfa saman með al- þýðu þesísa lands á lýðræðis- gmndvelli í einium flokki, óháð- um öllum fyrirskiptmum, nema þeimj, sém koma frá meirihlfuta íiþnwkr&r alþýðu. á ti’.n meðalaldur þeirra, en fyrn- ingarafskrift þeirra til skatts er leyfð 1%, og er það ntiðað við a. m. k. 100 ára endingu. Eftir því hefði þurft að endurbyggja að meöaltali á ári hverju miðað við tölu íbúöarhúsa 1930 33 stein- hús, 118 timburhús og 111 torf- ’bæi, og niunu jrað vera ' sjem næslj 400 íbúðir. Árleg fjölgun heimi’.U: er um 330i og þyrfti pesis vegna 330 nýjar íbúðir. Alls hefði því þurft að byggja a. m. (k. 730 íbúðir á ári, og e>r þá ekk ert gert fyrir þvj, að 1930 hefir, ‘eins; og fyr er sagt fjöldamairjgar fjölskýldur (aðallega í sveitun- um) vantað sérstakar íbúöir. Ef hirt hefði verið um að fullnægja þörfum þeirra fjölskyldna, hefði því þurft að byggja 800—1000 íbúð- ir á ári, og er þá miðað við ástand bygginganna eins og það var 1930. Hefir þessu þá verið fullmægt siðan 1930? Um það eru eklú til fullnægj- andi heimildir, nema, helzt fyrir Reykjavík. En ætla mætti, að hezt væri fyrir þeissum málum béð í höfuðstaðnum. Árin 1930—1936 hafa verið hygö í Rvík 616 íbúðarhús með samtals 1376 íbúðum. 1930 voru 5 menin í meðalheimiiU í Rvík ög ættu þessar íbúðir þvi að vera íyrir 6880 manlns. Samikvæmt hinu árlega manntali voru 2. des. 1930 28052 íbúar í Rvík, en 2. 'des'. 1936 35 298 íbúar. Hefir fólk'sfjölguniu í bænum því ver- ið 7246 mannis. Samkvæmt þessu hefir ék'ki verið bygt nægilega í Rvíik til þesis að sjá þvi fólki, 'sern bæzt hefir við í bæmuii, fyrir húshæði, og vantar til þeiss 73 íbúðir,, eff ekki er gert ráð fyr- ir nelinum endurbyggingum. í fRvík er að vísu tiltölulega mikið af nýjum byggingum, en þó verður að gera rá'ð fyrir því, að nauðsynlegt 'ha.fi verið að end- urbyggja 50—70 íbúðir á ári, eða alls 300—400 ibúðir á 6 árum. Byggingarþörf Reykjavík- ur hefir því alls ekki veriö fullnægt á síðustu árum. Af því hefir óumflýjanlega leitt okur á húsaleigu og það, að fátækasta fólkið hefir orðið að sætta sig við húsnæði, sem ekki voru álitnir hæfi- legir mannabústaðir fyrir 6 árum, og ættu kröfur um þau efni þó að hafa aukist. Oft er uin það ta.lað, að hér í Rvík hafi orði'ð mikil framför í byggingum á síðustu árum. Það er rétt að því leyti, að menn kunna betur húsagerð og þaö hefir komið þeim að gaghi, sem bafa verið s.vo gæfusamir að fá ný hús til íbúðar. Fyrir íbúðjaþörf almennings er hins vegar verr s>éð en fyrir 6 árum. Félagslega ÉJkoðáð er því um afturför en •ejkki framför að ræða í bygg- ingum — efoa ef til vill réttara siagt byggingarmálum — Reykja- víkur hin sfiðustu ár. Hinir út- völdu búa að vis(u við betri húsr næðicjkðsi en þá, en almenningur býr við lakari kost um þau efni. Því miður eru e,kki til jafin- góðar skýrslur um þessi efni úr öðrum kaupstöðum. En talsvért hefir veri'ð bygt í þeim kaupstöð- unum, sem helzt eru í vexti, Ak- úreyri og Siglufirði, og ef mark má taka. á verðlagi á húsaleigu, má gera ráð fyrir að fult svo Vel hafi verið fullnægt húsnæð- ísþörfinni þar og í Reykjavík. Fólksfjölgun í kaupstöðum öðr- uin en Rvík hefir verið hæg sí’ð- ustu árin, alls 1553 manns 1930 —1936, þar af 1050 á Akureyri og Siglufirði. í öðrum kaupstöð um en þessum tveim hefir jiví unjög lítið þurft að byggja af í- búðium nema til viðhalds. Þeir 'kaupstaðir, er staðið hafa í stað að fólksfjölda eða því sem næst 'hin síðari ár;, eiga um það sam merkt, a’ð aðalbjargræðisvegur inini, jiorskveiðar, hefir veriömjög tekjurýr og afkoma bæjarbúa slæm, menn hafa litlar kröfur geiað gert um húsnæði og lítið bygt. Hejfði þó verið mikils, uni veirt í því atvinnuleysii, sem þar hefir sjiglt í kjölíar aflaleysis og tminkaíðrar úígérðar, að unt hefoi verið að verja þesjKum árum til að endurbyggja lélegustu íbúð irnaj’, og er visjsulega þar miklu faf að taka. Ýmsjar hinna forsjár- meari þjóða um hagfræðileg mál og félagslmál, svo sem t. d. Sví- lar, hafa á sjðari árum varið imiklu fé til þe)S|s að koma af stað aukinni byggingar^tarfse:mi al- mqnnings og styrkja þá bygging arstarfsömi til þess að hamla upp á móti atvinnuleysjnu. Væri einn- ig full ástæða til að lejta þeirra tirræða hér, þó að aðstöoiir ti þeús séu að ýmsu leyíi allmiklu örðugri. Engar skýrslur eru til um ' byggingar í kauptúnunum síðan '1930. En fullyrða má, að þar hafi verið mjög lítið bygt á siðustu árum. Efnaleg afkoma manna er þar rnjög háð sjávarútveginum og hefir því víðast verið mjög slæm, og ekki er lilynt að þivi frá nokkurri átt, að kauptúnin geti auðveldie.ga séð fyrir byggingar- þörf sinni. Hims vegar lre.fir fólki fjölgaO allverulega í KAUPTÚN- UM siðuistu 6 ár, úr 16 576 íbúum 1930 í 17 837 íbúa 1936, eða um 1261, og hefði þurft aö byggja um 275 íbúðir vegna þeirrar fólksfjölgunar, auk þe,ss sem ætla imá að þurft hefði að endur- byggja alt að 360 íbúðir vegna eðlilegrar fyrningar. Það er fljót- •séð þeim, er nokkuð hafa um iandið fariö, að jiessu er talsvert misjafnt farið í hmum einistöku kauptivnum, en yfirieitt er þar injög bráðra atgerða þörf um jiessi efni. Byggingamál kaup- túnaima eru árejðanlega meðal þeirra rnála, sem eru mest að- Ikallandi nú. I sveitum hefir fólki fækltað lim 1856 menn árin 1930—1936. ^að svarar til þess, að uin 320 af þeim fjölskyldum, sem eigi er hægt að tel ja að hafi haft sér- stakar íbúðir 1930, liafi fluít burt úr sveitmmi. Veitt hafá verið 383 lán úr Byggiingar og lajnd- námsisjóði til byggiingar á s.veita- býluiin og 36 lán úr nýbýlasjóði (áriö 1.936) og hafa því verið rei'st fyrir þesisi lán 419 ,ný hús, Auk þesis ltefir verið lánað úr Ræktunarsijóði til húsabygginga 1120 þús. kr„ og mætti ætla, að urn 2/s jiess hefði verið varið til byggingar íbúðarhúsia og reist fyrir það fé 200—300 nýjar íbúð- 'ir. Auk þesis rná búast við, að nokkrar íbúðir ha.fi verið bygðar árlega með öðrum fjárútvegun- urn, og alls hafi verið bygðar 800 900 íbúðir i svei um á þcssuin 6 árum. Þetta siýnist nú ef til HH'í fljótu. braigði dálítið blóm- legt, enda hefir mesit verið gert :af hálíu ríkisvaldsins til að örfa byggingar í sveitum. En jægar hetur er að gætt, eru þessar byggingar ekki nema fyrir nau’ö- synlegustu endurbyggingu, ef jgert er ráð fyriir 33 ára endingu á torfbæjunum og 56 ára end- iingu á timburhústunum, og er þá ekkert gert fyrir endui'bygigingu 'steinhúsanna. Batinn í byggjnigarmáluim sveit- anna síðustu 6 ár er því sá, að vegna burtflutnings eru þar 320 fjölskyldum færra, sem þarf (að siætta sig við allsendis ófull- nægjaindi, húsmæði og 800—900 .heimili af 7720 hafa fengið end- ínrbætur á húsinæði sínu. Enn má búast við, að þar séu 3000— 4000 heimili eða, ait að helmingur heiimilatma, sem þurfa bráðlegra umbóta. á íbúðu’m sínum. Samkvæmt þessum laus- legu athugasemdum hefir byggingarþörf þjóðarinnar ekki verið fullnægt síðustu 6 ár og er því þörfin bæði fyrir endurbyggingar og ný- byggingar enn brýnni en þá. Lauslega áætlað er þörfin fyrir byggingar íbúða á ári sem næst þessu: í R.vík endurbygging íbúða nýjar ibúðir f öðrum kaupst. endurbygging nýjar íbúðir I kauptúnum í sveitum ca. 100 — 230 — 70 — 70 330 íbúðir 140 — 140 — 400 — Samtals 1010 íbúðir (Frh.) fri SteiidörL Akureyrarferðir. Alla mánudaga og fimtudaga. Hraðferð alla fiintudaga frá Akranesi; lagt af stal úr Reykjavík kl. 7 árd. með ml». „Laxf*ssi“. Þingvallaferðir. Þrjár ferðir á dag. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd., U/a *g 5 síld. Frá Þingvöllum kl. \%, 6 *g 7V2 sild. Eyrarbakkaferðir. Tvftr ferðir á dag, árdegis og síðdegis. Keflavíkur- og Sandgerðisfecðir. Tvær ferðir á dag, árdegis eg síld«gis. Grindavikurferðir Ein ferð á dag. BnllfosS" og fieysisferðir Skemtiferð um Lanaarvatn, Lyngdals~ heiðl og ÞlngvelII alla snnnndaga kl. 9 árdegis> Slml 1180. REYKIÐ J. fiRU N © ’ S ágsetn hollenzka reyktóbak. VERBt I AROMATISCHER SHAO . . . I FEINRIECHENÐER SHAG- . . . . kostar kr. 1,05 'teo kg. 1 Fæst f ðliems verzlaaam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.