Alþýðublaðið - 10.08.1937, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.08.1937, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON XVIII. ÁRQANGUR fRIÐJUDAGINN 10. ÁG. 1037. OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 181. TÖLUBLAÐ Fyrsta sporlð til pess að brjðta kolaokrið á bak aftur. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis auglýsir kol á 54 krónur tonntð eða 8 krónum ódýr- ara en kolakaupmennirnir hér í Reykjavik. og álagningarskattnr er knýjandi nanfsyn til pess að hindra óréttmœta álagningn f framtfðlnni. K'AUPFÉLAG REYKJAVÍKUR , Það verður því aö gera, ráð , nr, NÁfiRF.lVNI?í ^TiO’lvsiir í fvrir nfS "hi?S o'amlíi \r&rTS Itnla- ' W J ___ 1 Lengsta stind, sem sögurfaraaf Jenoy Eammefsgaafd spdir frá SJálaodi til Jótlands ð 29 klst. AUPFfiLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS auglýsir í dag, að það hafi fest kaup & kohtm á Englandi, sem innan skamms muní verða komin hing- að á marfcaðinn, og verði seld félagsmönnum á 54 kr. tonnið, •ða 8 kr. ódýrari en kol þau, *em kolakaupmenn hafa nú á boðstólum. i Méð þessu er það sannað, sem Alþýðublaöið sagði um síöustu mánaðamót, þegair er kolakaup- inennimir hér auglýstu hina nýju veröhækkun á kolum. Blaðið sýndi þá þegar fram á, *ið hið nýja kolaverð væri ekki abeins langt yfir sannvirði, held- ur væri hækkunin beLnlínis ok- urtilraun af hálfu kolaverzlan- atma, þar sem þær lægju með miklar kolabirgðk, sem þær hefðu keypt inn fyrir löngu síðan við miklu lægra. verði en nýju kolim, sem þá voru að koma og voru notuð sem átylla til þess að hækka verðið einnig á hinum gömlu kolabirgðum. Nú sýnir auglýsing Kaupfé- lagisins, að þau kol, sem kola- x'ersilanir hér fengu um síðiustu mánaðamót, eru seld 8 kr. yfir sannvirði tonmið. Fjðgur ný félðg tekin í Alpýin- simbaidið. r.FiíP»—í4í.m n Með á 2^hBndrað meðliml. FJÖGUR ný félög voru tekin í Alþýdusamband íslands á fundi miðstjómar þess í gær- hveldi. Fólögin eru þessi: Verklýðsfélag Djúpavog'S, fé- lagar 43, stjórn skipa: Sigurigeir Stefánsson formaður, Ásbjörn Karlsson ritari, Hlöðver Lúðvígs- son gjaldkeri. VerkamannaféIag Arnarneshrepps (í Eyjafiirði), fé- lagar 30, stjórn skipa: Ingólfur GuðmUindsison formaður, Aðal- S’teinn Jónsson ritari, Ingimar Brynjólfs’son gjaldikeri. Verkiýðs- og .sjómannafélag Gerðahrepps, félagar 31, S'tjórin skipa: Ríkarð- ur Sumarlirðasion formaður, Pétur Ásniundssion ri.tari, Guðjón Sig- urðsson gjaldkeri og meðstjórn- endur Mafkús Guðmumdsson og Guðm. Eiríksson. Verkamannafé- lagið Valur í Búðardal, félagar1 25, stjórn slkipa: Kristjáin Stur- laugsison formaöur, Þorisiteinn Bjamasion ritari, Þorsteinn Jó- hannsson gjaldkeri. Það verður því aö gera ráð fyrir, að hið gamla verð kola- vcrziananna hafi einnig verið að mínsta kosti 8 kr. yfir sannvirði tonnið, og meira hjá sumum, sem sannanlega geröu innkaup á kol- um, áður en fyrst varð hækkuin á kólunum á heimsmarkaöjnuim í vetur. 20—30 kr. álagning á kola- tonn! Þaö eru til hér kolaverzlanir, sem enn eiga eftir birgðir af þeim kolum, sem þá voru keypt. En' eftir fyrstu hækkunina, sem varö á heimsmarkaöinum í vetur, er vitað, að koilin kostuöu hiirig- aö komin ekki nema um 36 kr. tonnið, en kolaverzlanirnar seldu þau á 52 kr. Álagning kolaverzl- ainanna á þau kol var því frá upphafi 16 kr. á tonnið. En nú, eftir verðhækkanina um síðus.u mánaSamót, eiu þess- ar gömlu kolibirgðir seldar á 62 kr. tornið og álagnlngin því orð- in 26 kr. á tonn. Mienn geta eftir þessu gert sér í hugtarlund, hver álagningin muni vera á þeim hluta kolabirgðanna, sem keyptar voru inin áður en fyrri verðhækk'uinm varð í vetutj, og nú eru sieldar á 62 kr. tonniðj eins og síðasti kolafarmurinn, siem veizlanjmar hafa fengiði pannig hafa kolakaupmennimir hér inotfært séf hverja verðjiækk-' uinina eftir aðra á hieimsmarkaðin- um til þess að hækka verðið uppi úr öllu valdi á hinum gömlu, fyr- irliggjandi bir;gðium sínum, svo að vierzlunargróði þeirra, sem áttu lýrgðir fyrir síðustu mánaðamót, er orðinn að minsta ‘kosti 20—30 fcr. á tonnið. Þær birgðir, sem fyrirliggjandi vom um síðustu mánaðamót, mumu hafa verið 3—4000 tonn. Frh. á 4. síðu. JENNY KAMMERSGAARD D4NSKA SUNDKONAN JEN- NY KAMMERSGAARD syníi á sannudagsnóttina og sunnudaginn yfir Kattegat, frá Sjálandi til Jótlands, og náði landi kl. 23 á sunnudagskvöldiið, eftir 29 klukkostunda sund. Leiðin, sem hún synti, er í beinni línu 75 km.; en þar eð straumur var sterkur, er talið, að sundkonan muni hafa synt mikið Iengri leið eða um 90 km. Það er lengsta leið, sem nokkru sinni hefir verið synt í einu. — (S en d iher r a f r é 11.) Jenny . Kammersgaard, sem er aíeims 19 ára að aldvi, gerði fyr- ir fáum vi'kum tilrauin til þess að synda þessa leið frá Sjálands- ' odda til Grenaa á austurströnd Jóflands, en varð þá eftir skipun læknis sínis að hætta; þegar hún átti aðeins' síkamt eftir ófarið. Happdrætti_Háskélans. I dag vorn dregnir út 350 vinaxingar. J DAG fór fram dráttur í 6. flokki Happdrættis Háskól- knjs, Alls voru driegnir út 350 vinningar. ÞesiSi Húmer komu út: 15 000 kr. 19088. \ 5000 kr. 7040. 2000 kr. 14905 — 1129 — 23634. 1000 kr. 24784 — 20073 — 20601. 500 kr. 3048 — 4614 — 3867 - 19388 — 16857 — 1139 - 10415 — 4746 — 4595. 200 kr. , 96 — 21799 — 10723 - 5070 — 16692 — 14769 - 22694 — 15193 — 5580 - ,2808 — 24789 — 6623 - 18860 — 22434 — 24471 - '18474 — 18595 — 17732 15554 — 22307 — 10252 - 19199 — 2197 — 4267 - Frh. á 4. Japansknr sjóiiðsforingi skotinn f bíl 1 Sbanghai. höndnm Japna. Astadil aliirlegre ei iðkfcrs sini ððir LONDON í gæfkveldi. FÚ. A LVARLEGUR árekstur miUI Japana og Kínverja hefir örðið við flugvöll skamt vestan við Shanghai. Sjóliðsforingi af japönsku skipi átti leið fram hjá flugvelliwum í bifreið. Kínverskir verðir buðiu bifreiðinni ad stanza tjil skoðunar, en því var ekki siint, og skutu þá verðirnii’ á bif- reiðina. Sjóliðsforinginn var drepinn. Japanir halda þvi einnig fram, að sjóliði af sama skipi | hafi verið drepinn, ellegar tek- inn höndum. Kínverjar segja, að skotið hafi verið á verði þeirra úr japönsku bífreiðinni, og hafi einn varð- miaður beðið bana. Japanir hafa lagt fram mót- mæli við setuliðissitöðvar Kínverja í Shangihai og krafist bóta fyrir sjóliðsforingjann þegar í ®taÖ. Peiping virðist nú algerlega í höndurn Japana. í gær gekk þrjú þúsuind manna japanskur her fyiktu liði inn fyrir bofgarhliÖán, og lýsti henshöfðiógi'nn því yfir, að þeir væru komnir til þess aö sjá um að friösur og regla héld- uist, og var öilium, er kynnu að rjúfa friðinn, hótaö þungum refs- ingum. Dr. Kung, fjármálaróöherra' Kína, umdirritaði í gær samn- inga við fuíltrúa mokkurra franskra bamka urn lán til kím- verska þjóðbamkams. Bamdaríkjia'Stjórn hefir frestað um óákveðinn tíma vináttuheim- 'sókn fjögurra herisk'ipa sinna til riapan, en hún átti að fara fram í þessum mánuði. Þúsnndir japanskra í - 8545 24527 18917 23511 11680 18677 - 9645 - 8605 - 11563 - 6638 síðu. LONDON í morgun. FÚ. Kínverjar hafa nú afhent Jap- önum lík sjóliðsforingjans og sjóliðans, er drepnir voru í gær- í grend við Shanghai. Kínverjar hafa nú byrjað að gera sér skot- gnafir í gjrend við flugvöllinn, þar sem þeir eiga von á að Jap- anir muni hefna manna sinna. Brottflutninigur Japana, sem búsettiir hafa vieriö i Kína, hefir vakiö ugig meðal Kínverja, sem telja það ljósan vott þessi, aö Japönum sé alvara með að faria út í istríð. I Shanghai eru nú staddar þús- undir japanskra manna, sem fluttir hafa verið burtu úr borg- um 'Og bæjum meðfram Yangt- sefljóti. Kinverjar neita að selja þeim matvæli, eða hafa nokkur mök við þá, og hafa Japanir sett ] á lagginnar nefnd, sem hefir um- ■ sjón með úitbýtiingu á hrísgrjón- | úm handa mannfjöldanum. Fólk ■ þetta verður flutt til Japan eins' fljótt og unt er. Japanir fiytja nú burt hvaðan- æfa úr Kína, jafnvel úr suður- * Frh. á 4. síðu. BORGARHLUTI 1 SHANGHAI Sextin og fjórir Mtherskir prestar sitfa bA í fanga- búðnm á Þýzkalandi. GnðsplónBsta bóiiiitió fi Berlin og IIS manns teknir fastir fyrir framan kirkjadyrnar. LONDON í gærikveldi. FÚ. FRESTUR við lútherska kirkj j í einu úthverfi Berlínar sjkýrði frá því úr stólnlum í gær- morgun, að sextíu og f jórir prest- ar lúthe.sku kirkjunnar í Þýzka- lanjdi væru í fangabúðum e'Sa varðhaldi. Enn fremur boð-aði hann til sér- ^iakrar guðsþjóniustu um kvö’.dið, þar sem beðið yrði fyrir þessum prestum. Yfirvöldin hönnuciu guðsþjön- ustUna og Iæstu kirkjunni. Eitt hundrað og fimtán manns, sem komu um kvöldið og ætluðu að sækja fyrirhænaguðsþjónusuna, voru teknir fastir. í dag hefir nokkrum þeiríia verið slegt úr varðhaldi. Mál Martins Niemöllers prests, sem tekinn var fastur á dögun- um, átti aö fcoma fyrir rétt á ínorgun, en því hefir verið frest- aö um óákveöinn tíma. ' Hann er sakaður urn fjandskap ,gegn ríkiisvaldinu, misnotkun á embæítisvaldi sínu og óhlýðni við yfirvöidin. M lláb. f Næturlæknir er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6B. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-apóteki. átpýðnflokkarnir os verklýðssamtðkln l Norðnrloidim haida hioy í Stokkhðimi. Stefán Jóh. Stefánsson og Jón áxel Pétursson fuil- trúar frá íslandi. Jarðarför Jóns Ólafssonar bankastjóia fer fram á nrorgun. Verður bönkunum því lokað frá' kl. 12 þaun clag, nema Lands- bainkanum frá kl. 1. Súðin fier í kvöld kl. 9 vestui’ og uorður. LÞÝÐUFLOKKARNIR og verkalýðssamhöndin á Norðuriönduin halda þing í Síokkhólmi dagana 18. og 19. þessa mánaðar. Verður aðaiumræðueM fund- arins samvinna alþýðuflokkanna og verklýðssamtakanna á Norð- urlöndum. Tveir 'fulltrúar sækja petta þing frá Alþýðusambandi .ls- lands, þeir Stefán Jóh. Stefáns- son ritari þesis og Jón Axel Pét- ursson framkvæmdastjóri sam- bandsiims. Fara þeir utan með Gullfossi í kvöld. — Jón Bald- vinsson mun og sitja petta þing, ef hann hefir tækifæri tíl þess, en hainn mun enn dvelja í Órkn- eyjum. Að þinginu loknu fer Stefán Jóh. Slefánsso.n til Helsingforis og sækir þar norrænan ftvncl um fé- laigsmálastarfsemi, sérslaklega bæja- og sveitafélaga, og stend- ur sá fundur 23. og 24. ágúst. Að þessuin fundi loknum sækir hann fund formanna og ritara Norrænu félaganna á Norður- löndum, sem haldinn ver&ur að jHindisgavl í Danmönku dagana 29. og 30. ágúist,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.