Alþýðublaðið - 11.09.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1937, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 11. sept. 1937. t o&a oawjí no. —H | SíðsstD dagar POMPEJI Stóifengleg og áhrlfamikil talmynd frá dögum Krists og hnignunartímabili hins volduga Rómaveldis, með glæsilegum sýningum af skylmingaleikjum Róm- verja og gosi Vesuviusar, sem huldi hina fögru borg Pompeji. Aðalhlutverkin leika: PRESTON FOSTER og BASIL RATHBONE Böm fá ekki aðgang. 1. O. G. T. ST. VIKINGUR nr. 104 heldur fund á mánudaginn, 13. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. Hlutiaveltunefnd skýrir frá störfum. Stórtempláír Frið- rik Á. Brekkan flytur erindi um ferð sína erlendis í sumar. Geri v.'ð saumavélar, alls kon- ör heimilisvélar ag skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, s'mi 2635. tiHiiiim'iHiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiriiiiiiiiiiiýtifmiiiii Útbreiðiö Alþýðublamðl ÚRSKURÐUR ATVINNUMÁLA- RÁÐHERRA Frh. af 1. síðu. „Að gefnu tilefni vill ráðu- neytið tjá yður, til leiðbeiningar, aið á skipum, þar sem skipverjar eru í annara þjónustu ráðnir gegn hlut af afla, ber útgerðar- man.nl að greiða slysatryggingar- i iðgjöld fyrir þá, én sé um að ; ræða sameiginlega útgerð allra skipverja, telur ráðuneytið rétt, að iðgjöldin séu greidd af óskift- um afla skipsins.“ KÍNA Frh. af 1. síðu. finna þau, jafnvel með flugvélum sínum. Kinverjar svöruðu skothríð Japana með kúlnaregni úr fall- byssum sínum. Em fallbyssukúl- an hæfði japanska spítalaskipið, en flaggskipið „Izumo“ slapp ó- skemmt. Pótt Japanix tilkynni öðru hvoru, að þeim miði eitthvað á- fram milli Woosung og Shanghai eru engar sannanir fengnair fyrir því, að þeim hafi orðið nokkuð á- gangt í því að sameina fylking- ar þær, sem settar voru á land í Yangtsepoo, austasta hverfi ÍShanghaiborgar, og þaun hluta hersins, sem settur var á lamd í Woosung og ætlast var til að sækti þaðan til Shanghai. Japanir furða sig á því, hve öflug vörn Kinverja er og er- lendir blaðamenn á staðnum láta í ljósi undrun sína yfir vörn Kín- verja. Þiog Þjóðabanda- lagsins bjrjaó. Negrin forsætisrððbeira Spán- ar er torseti pess. LONDON í gærkveldi. FU. Funtíur Þjéðubandalagsins hófst I Genf í morgun. Forseti þingslns að þassu sinni er Dr. Ncgrin, forsætisráðherra Spinar. Uppkast að dagskrá þingsins var samþykt í einu hljóði. Dr. Negrin lýsti því yfir, að þegar Spánarmálin kæmu til umræðu, myndi hann biðja varaíorsetann að taka við fundarstjóm. Að öðru leyti sagði hann ekld neitt um það, hvaða mál spanska stjómin myndi leggja fyrir þingið. Eimsk'p. Gullfoss fler til útlanda í kvcíld, Goðafoss fer vestur og norður í kvöld, Brúarfoss fer frá Leith í dag, Dettifoss er á Leið til Hami-i borgar, Lagarioss er á leið til Kaupmannahafnar, Selfoss er á leið til Rotterdam frá Sigluffirði. Drottningin er væntanleg hingað á morguin. Knattspyrnufélögin í bænum halda daaizleik i kvöld að Hótel Borg. Verður þá bezta knattspymuroanni bæjarins veitt verðlaun, Víkiingsbikarinn. Biða íþróttamenn eftir því með eftirvæntingu, að fá að vita, hver hlýtur nafnbótina „bezti knatt- spyrnumaður ársins". „Loksins kom þurburinn á Suð- urlandl“ var aðalfyrirsögnin í Nýja tíagblaðinu í dag. Blaðið var bor- ið újt í slagviðii. Sjúklinjgur í brennandi húsi. Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 9 st. Yfirlit: Lægð yfir sunnanverðu Grænlándshafi á hreyfingu norð- austur. Útlit: Suðaustan stomiur í dag, en all hvass í nótt. Rign- ing. ÚTVARPIÐ: 15,00 og 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Utvarpstríóið leikur. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: (Krist- mann Guðmiumdsson rithöf.). 20,55 Útvarpshljómsveitin leikur. 21,25 H jómplötur: Þjóðdánzar frá ý as- um löndum. 21,50 Danzlög (til kl. 24). Á MORGUN: Næturlæknir er Ólafur Þor- steánsson, D-götu 4, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: a) Píanó- konsert nr. 3, C-dúr, eftir Prokof- fiefr; b) Symfónian „Matthías málari“, eftir Hindemit (plötur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dóxnkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson) 12,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg (stj. B. Monshin). 17,40 Út- varp til útlanda (24,52 m). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur. Létt leikhúslög. 20,00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Hlaupið apríl“, eft- Ir Erik Bögh (Haraldur Björns- son, Guðmundur Jóhannesson). 21,10 HljómpJötur: Ástalög. 21,35 Danzlög (til kl. 24). Nessur á morgun iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiR Iimlíegt þakklæti fyrijr auðsýnda samúð vlð fráfall og jarðar- för DAGNÝ ELLINGSEN. Marle Elllngsen og fjöiskylda. Beztu þakkir fyrir hluttekningu vegna fráfalls og jarðar- farar móður okkar, Vigdísar Bergsteinsdóttur Jórunn Bjamadóttír. \ Bjarni Bjamason. Skemflklúbbnflnn Heykvfklnnnrt DANZLEIK heldur klúbburinn í kvðld kl. 1® e. h. í Iðnó Hljómsveit Blue Boys. Aðgðngumiðar seldir eftir klukkan 4 i dag. Rolaskipið koinið Teklð á möti pðntonam: f Reykjavfk f sfma 1248 1 HafnarfÍ9 ði f sfma 9159 VerO verðnrt Krónur 54,00 pr. 1000 kiló Krónur 2700 pr. 500 kiló Krónur 2.90 pr. 50 kíló helmkeyrt Kl. 15 í gær kviknaði i húsi Eínars Jónssonar í ölafsfjarðar- kauptúni. Kviknaði í þlli í miðjúi húsinu, út frá eldavél, og breidd- ist eldurinn þegar í vesturenda hússins. Voru þar engir heima, nema aldraður maður, veikur. Er hann varð eldsins var, tók hann að hrópa og vakti þannig athygli fólks, er fór um götuna framhjá húsinu. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvang. Tókst því að slökkva eldinn, áður en húsið brynni að miklum mun. Skemdir urðu talsverðar. (FO.) Hjónaband. 1 gær voru gefin samam í hjónahand María Haninesdóttir, Hverfisgötu 60, og Ingimar Björnsson sjómaðiur. Karlakór alþýöu. Æfing á morgun (sunnud.) kl. U/2 á venjulegum stað. Mætið stundvislega. í dómkirkjunni verður messað á morgun kl. 11, séra Friðrik Hallgrímsson predikar. I fríkirkjumni verður messað kl. 5, séra Árni Sigurðsson predikax. í Laugarnesskóla verður mess- að kl. 2 e. h., séra Garðar Svav- arsson predikar. Iðja heldux kvöldskemtun msð danzi annað kvöld kl. 9 e. h. Hljóm- sveit B!ue Boys leikur undir danzinum. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morguin frá kl. 4 og við innganginn. Ferðafélag íslands ráðgerir skemtiferð á morgun austur að Sogsfossum, ef veður leytir; en þaðan verður ekið vest- an Þingvallavatns og um Þing- velli til Reykjavíkur. Farmiðar 'seldir hjá Steindóri til kl. 7 í kvöld. Farið að dæmi fjöldans Notið eingðngu handsápuna Savon de Paris Fæst í næstu verzlun Fasteignasalan Aðalstræti 8 Hefir nú sem fyr til sölu fjölda fasteigna í bænum, innan og ut- an Hringbrautar og í úthverfum hans: Skildinganesi, Grímsstaða- holti, Lagarnesvegi og Soga- mýri. Einnig í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi. Fast lgn',.r tekaar 1 umboðssölu. Annast eignask'Jti. Lausar íbúðir í haust. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og endranær eftir samkomulagi. Símar 4180 og 3518 (heima). fielgi Sveinsson Kjöttunrjur, hcilar, hálfar og fjárðungs og fkiri tegundir, kmpir B yksxinrJU.tofan, Klapp- arstíg 26. DIVs N R, fjaðradýnur og st'igadýnur og dívamaviðgerðir á Freyjugötu 8B, sími 4615. IÐNÓ, Jiás ai^ðnlélagnnna, Vansriitrœtl 3 Keykja- vík. — Taisíaili 2350 IÞósthóll!: 776. Sökum mikillar eftirsp rnar um húsriæði fyrir starfstimann sem i hörd f r á k> mandi hausti og vetri, er eldri viðskift^vinum hússins nauösynlegt að gera aðvart, svo fljótt. sem unnt er, um það hásnæði, sem þeir hugsa sér að nota í IÐNÓ og i INGÓLFS CAFÉ, á greindu timabili. — Skrifstofutími: Virka daga kl. 4—6 siðdegls- IÐNÓ, bús alþýðolélanann i, Vonarstrœti 3, Keybja- Tik. — Talsfmlt 2350. PósthóII: 776. Kvðldskemtwn með Danslelk verðar haldln f Iðnó snnnndaglnn 12. þ. m. kl. 9. e, h Hin ágæta hljómsveií Boysleikur. Aðgöngumiðar verða ce.dir i Iðnó á sunnudag frá kl. 4 og við innganginn. Skemmtinefnd IÐJtJ I K R.-hásitiB I kvfiid. G ymj»ndi h’rirtnonikotTHjsík. Aðgðngumiðar a krðnur 2,50 frá klukkan 6. ManiA e*d*"i dans’ na. mo. í leynilegri pjónnstH. (British Agent) Amerísk stórmynd frá Wamer Bros, sem gerist í Rússlandi á byltingarárun- um og segir frá viðburð- um þeim, er drifu á daga hins enska leynierindreka Bruce Lockhart. Aðalhlutverkin leika: KAY FRÓNCIS, LESLIE HOWARD o. fl. Börn fá ekki aðgang. nMns Inftur Útbrelðið Alþýðublaðið! Til Þingvalla alla daga oft á dag í sólskinið on berin. Steiodér, sími

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.