Alþýðublaðið - 20.09.1937, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSOIÍ
XVILI. ARÖANGUS
MÁNUDAGINN 20. SEPT. 1937
OTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
218. TÖLUBLAÐ.
Nefnd Alþýðnflokksins pir
nýjar tiliögnr tUsaikmlags.
Breytiagartillogur kommúnista ganga ekki
í neinn atriði til móts við samkomulagstillogur
Alþýðuflokksnefndarinnar.
‘^T’EFNDIR Alþýðuflokksins og
^ Konunúnista.Iokkslns komu
eaman á fjórða fiund slnn I gær.
.Var I Iok fundarins samþykt eft-
'irfianandi bðkun um fundínn:
„FjórSi fundur samtalsnefnda;
Alþýöuflokksins og Kommúnista-
flokksins var haldimn sunnudag-
inn 19. september 1937. Mættir
voru allir þeir sömu og á síðasta
fiundi. Báðar nefndimar lögðu
fram sivör og athugasemdir við
skjöl þau, sem lögð voru fram á
síðasta fundi.
út af umræðum um skipu-
lag hins sameinaða flokks óskc.ði
nefnd Alþýðuflokksins að bóka
það, íð hún er reiðubuin að gera
það ieö tillögu sinni til jþess að
greiða fyrir same'ningu flokk-
anna, ef samkomulag næst um
hjana að öð u leyti við nefnd
Kommúnistallokksins, að skipu-
iag Alþýðusambandsins og satn-
band þess við hinn sameinaða
flokk skuli tekið til umræða og
endurskoðunar á fyrsta reglulegu
Alþýðusambandsþingi eftir að
Sameining flokkanna hefir farið
fnam og að kosið skuli til þess
Alþýðusambandsþings með end-
urskipula,gningu þess fyrír aug-
Um.
Enn fremur óskar nefnd Al-
þýðuflokksins þess, að nefnd
Kommúnisiaflokkslns gefi sem
fyrst ákveðin svör um það, hvort
hún vill leyfia verkalýðsfélögum
®em heild að vera meðlimir í hin-
um sameinaða flokkL
Nefnd Kommúnistaflokksms
lagði franl hreytingartillöigur við
tillögur nefndar Alþýðuflokksins
frá síðasta fundi og greinargerð
með þeim breytingartillögum og
óskar svars við þeim hið bráð-
asta.“
ALÞYðUBLiBID
Neðanmálsgreinínídag
LsJid ÍsrUi
ÁRMANN HALLDÓRSSON.
Alþýðublaðið flytur neðamnáls
í dag ritdóm eftir Dr. Síxnon Jóh.
Agústsison um hina nýútkomnu
bók „Uppeldið" föftir Betraind
Russel, sem Ánnann Halldórsson
hefir þýtt á islienzka tungu.
Alþýðublaðið birtir svar og
viðiaukatillögur Alþýðuflokks-
nefndariranar orðréttar í dag, og
mun birta svar og breytingartil-
lögur Kommúnistaflokksnefndar-
innar á morgutn, einnig orðréttar.
Það skal þó þegar í dag getið
um helztu breytingartillögur
Kommúnistaflokksnefndarininar.
Hún fer firam á, að sameiniingin
fari fram raeð þeim hætti, að
„flokksþing Alþýðuflbkksins (Al-
þýðusambandsþing) og þing
Kommúnistaflokksins samþyfcki
tillögurnar um sameiningu ©iins
og flokksstjórnirnar hafa orðið
sammála um þær. Þegar slík
samþykt hefir farið fram á Al-
þýðusambandsþingi, segi jafinaÖ-
armannafélögin sig úr Aiþýðu-
sambandinu. sem þá er orðið
hreint verkalýðsfélagasiamband
og haldi nafninu Alþýðusamband
íslands."
Þá fer nefnid Kommúnista-
flokksins einniig fram á, að i
staðinn fyrir tillögur Alþýðu-
flokksnefndarininar um stefinuskrá
hins sameinaða flokks komi ó-
breyttar fytri tillögur Kommún-
istaflokksnefndarinnar, sex að
tölu.
Afstaða Kommúnistaflokks-
nefndarininar til skipulags hins
sameinaða flokks og samband
hans við verkalýðshreyfinguna er
einnig alveg óbreytt, og vill
nefndin að í flokkniuim séu að-
eins stjórnmálafélög, ekkert
skipulagslegt samband sé milli
hans og verkalýðsfélaganna, og
verkalýðsfélögunum þannig neit-
að :um réttinn til þess að vera
meðlimir í flokknum.
Loks kemur nefnd Kommún-
jstaflokksins með nýja kröfu, sem
sé þá, að gagnrýni á flokknum,
stjóm hans, og starfsemi, sé leyfð
í blöðum ojg tímaritum flokksins.
Eins og menn sjá verður því
miður ekki sagt um þessar til-
iögur, að þar sé í einu einasta
atriði gengið til móts við sam-
ein'ngartiliögur Alþýðuílokks-
nefndarinnar. Breytingartillög-
Ur Kommúnisiaflokksnefndarinn-
ar eru nákvæmlega þær sömu og
tillögur hennar frá s-ðasta fusadi
og þó settar fram nýjar kröfur í
einstökum atriðum, sem nefnd-
inni hlýíur að vera ljóst, að eru
ekki fallnar til þess að flýta fyr-
ir samein'ngunni.
I Fer svo hér á ieftir svar Al-
þýðuflokksnefndaiinnar við hin-
um upphaflegu tillögum Kommi-
únistaflokksnefndarinnar og við-
aukatiilögur til samkomulags við
fyrri sameiningartillögur benniar
sjálfrar:
Nefnd Alþýðuflokksins vill ekki
liáta hjá líða að svara skriflegai
því skjali, sem nefnd Kommún-
istaflokksins lagði fram á síðasta
fundi nefndanna, eftir að nefnd
Alþýöuflokksins hafði la:gt fram
tillögur sínar um sameiningu
fiokkanna, enda þótt nefnd Kom-
múnistaflokksins hafi ekki í skjal-
inu óskað neins skriflegs svars
við því, og það muni upphaflega
ekki hafa verið ætlað til birting-
ar, heldur aðeins til þess að vera
.umræðugrundvöllur ínnan nefnd-
anna.
í blaði Kommúmstaflokksins
var nokkru eftir síðasta fuind
nefndanna birt grein, sem nefnd
var „Greinargerð frá nefnd Kom-
múnistafl.“ Oi. s. frv. En þar sem
sú greinargerð var ekld lögð fram
með umræddu skjall Kommún-
istaflokksnefndarinnar og hefiir
bersýnilega ekki verið samin fyr
en eftir síðasta fund nefndanna
og yfirleitt ekki verið send nefnd
Alþýðuflokksins, sér nefndin enga
ástæðu til þess að taka neina af-
stöðu til hennar. Hins vegar verð-
ur nefndin að álíta þetta brot á
samkomulagi þvi, sem upphaf-
iega var gert milli nefndanna um
að birta ekkert frá starfi nefnd-
anna annað en það, sem lagt
hefði verið fram á sameiginlegum
fundum og ákveðið til birtingar.
Nefnd Alþýðuflokksins viil
fyrst og fremst láta í Ijósi á-
nægju sína vfir því, að skjal
Kommúnistaflokksnefndarininar
virðist bera það með sér, að hún
sé nefnd Alþýðuflokksins sam-
mála í mörgum þeim atriðum,
sem Alþýðuflokksnefndin álitur
höfuðskilyrðin fyrir sameiningu
flokkanna og sett voru fram í á,-
kveðnu tillöguformi í því skjali,
sem hún lagði fram á síðasta
fundi nefndanma.
Nefnd Alþýðuflokksins vill
telja upp þau atriði, siem henni
virðist af skjali Kommúnista-
flokksnefndarinnar, að nefndimar
séu nú þegar sammála um, enda
væntir bún þess, að nefnid Kom-
múnistaflokksins muni í svari
sinu við tillögum Alþýðuflokks1-
nefndarinnar kotmast að sönra
niðurstöðu um tilsvarandi atriöá í
þeim og þar af leiðandi svara
þeim með fullu samþykki'.
Þessi atriði eru:
1. Að Alþýðuflokkurinn og
Kommúnistaflokkurinn skuli sam-
einaðir í eilnn flokk, sbr. skjal
Ko mmúnistf ’okks n iefn dar i nnar 11.
„Stofnaður hið fyrsta einn sósíal-
istiskur verkalýðsflokkur með
sameiningu Alþýðuflokksins og
KommúnistaflokkiSins.“
2. Að hinn sameinaði flokkur
skuli vera sósíalistifskur flokkur,
þ. e. setja sér það höfuðmarkmið
að yfirvinna auðvaldsskipulagið
og stofna sósialistiskt þjóðisktpu-
lag á íslandi, sbr. II., b. 1.: —
„Takmark flokksins er að sósíal-
isminn komilst á á íslandi.“
3. Að hinn sameinaði flokkur
skuli starfa á lýðræðisgrundvelM,
sbr. II. b. 5.: „Flokkurinn skoðar
(Frh. á 3. síðu.)
Japanlr [hafa nnnlð stðrslgnr
ð Kinverjum i Worðnr-Kina.
JárnbrantlB Irá Pefping til Pao-tlng-In
er mú nlgerlega á valdl Japana.
Kfnverfar veitn vatnl á landlð
til þess að teSja Syrír sókn Japana.
LONDON í gærkveldi. FO.
F NORÐUR- KÍNA hafa
I
Japanir unnið stórkost-
legan sigur, með pví að
peir hafa tekið borgina
Cho - chow, en hún stendur
við járnbrautina frá Peiping
til Hankow og er sunnar-
lega í Peipingfylki.
Þar með hafa Japanir náð
algeru valdi yfir járnbraut-
inni milli Peiping og Pao-
tingfu, en pað er pangað,
sun sókn peirra er miðað.
Mannfali í liði Kínverja er sagt
hafa verið gífurlegt. Þeir senda
nú liðsatuka sem hraðast norður á
bóginn.
Tll að hefta för japanska hers-
ins suður á víö, rífa Kínverjar nú
niður stíflur og flcðgarða við
fljót og skurði og brjóta jafnvel
niður fljótsbakkana til þess að
vötnin flæði yfir land'.ö.
Við Shanghai hefir orðið hlé á
stórorustum síðustu dagana. Kín-
verskar hersvieitir hafa gert tvær
tilraunir tí.1 þess að brjótast í
gegn um Chapei, kínverska boig-
arhverfið norðaustan við boig-
ina og komast fram að Wháng-
poiofljóti til þess að geta stöðv-
að landgöngu japanskra her-
sveita. Báðar þiessar tilratmir hafa
mistekist.
Þá hafa kínverskar hernaðar-
flugvélar gert árásir á hierskip
Japana við Shangbai að nætur-
lagi. í mótt sem leið áttí rnn slík
árás sér stáð. Kínverjar segja að j
flugvélar þeirra hafi hæft meö j
sprengjum ieitt japanskt herskip !
og hafi þaö laskast a-llmikið.
I árás þesBari vildi það tíl, að
nokknar sprengjur úr flugvélum
kilnverja ijöhSiuí á byggingum
þriggja brezkra firma, þa.r á með-
al Leviersbræðra, sápugerðarfirm-
ans fræga.
Jnuir boii laftirii á
lukiag.
LONDON í mioirgun. FO.
Jiapanska herstjórnin hefir birt
aðvöiun um EÖ hún ætli að láta
geia loftárás á Nanking síðdegis
í dag.
Heíir útlendingum verið ráð-
lagt að yfirgefa borgina.
Japanski herinn í Norður-Kína
sækir entí fram í áttjna til Pao-
ting-fu. Japanská herstjómin hef-
ir ráðlagt öllum útiendingum, Sem
búa niorðan Ling-Kiu fljötsins, að
forða sér þaðan, eða hafa þjóðar-
fána sírna við hún á húsnm sínum.
Japanski herinn ter sækir suður
á bóginn meðfram jámbrautinni
frá Peiping, er nú aðteins um 45
kílómetra frá Pao-ting-fu.
I gær vom 1500 ameriskir sjó-
liðar frá San Diego settir á land í
Shamghai.
Sðttanmleilantr fara trai
1 deilunnl viðjoi & Salt.
Eu vinnustöðvanm heldur áfram þar
til sættir hafa tekist.
'P’NGIN markverð t’ðindi hafa
gerst í deilunni við Kol &
salt. Er þegar lokið við að skipa
upp úr bolaskipinu því, sem
kran'inn gat tekið án mannafla,
og liggur það enn víð hafwar-
brygg'juna með töluverðan hluta
kolanna.
Vinnustö&vunin hjá Kol & salt
heldur áfram og rnun stainda, þar
til samkomulag er fengið um þau
atriði, sem deilt er um. Ern eng-
in kol þvi afgreidd frá félaginu.
Á laugardaginn áttu þeir tai
saman Guðra. R. Oddsison og
Knud Zimsen fyrv. borgarsitjóri,
sem voru tilnefndir af báðum að-
ilum um möguleika fyiir laiusn
deilunnar.
Komu þeir sér samam um að
ræða betur við báða deiluaðiia,
munu þeir gera það í dag.
Verkamenntrnir hjá Kol & sait
fiaiá getlð út yflrlýsingu þess
efnis, að þeir hafi viljað vinna,
en þó ekki gert það.
Verkámennirnir eru ailir Dags-
hrúnarmenn. Þeir hafa allir unn-
ið langan tíma lausavinnu hjá
Kol & salt og menn geta gert sér
í hugarlund þá aðstöðu, sem þeir
,eru í, er ósvifinn atvinnurekaindi,
sem ræður yfir atvinnumöguleik-
um þeirra, gengur milli þeirra
með undirskriftaskjail. Það e:r ilt
að verkamenn skuli vera svo sett-
ir, að þuria að hlýta afarkostum
harðsvíraðra atvinnurekenda, og
í framtíðinni geta verklýðsfélög-
in alls ekki þolað slikt ofurvald
fjandmanna sinna yfir félögun-
um. Það er skylda félaganna að
standa einhuga með félagsiskap
sínum, en ef það ætlar að hafa
einhverjar óþægilegar afleiðingar
i för með sér fyrir þá, er það
jafnframt skylda félagsiskaparins
að vernda réttindi þeirra.
Trúnaðarrmammráðsfundur
verður haldinn í kvöld kl. 8V2 i
Kaupþingssalnum, og verður
þetta mál rætt þar.
Stórkostleolr herflatn-
inoar fri Italfa-
LONDON í gærkveldi. FÚ
FRÁ RÓM berast fréttlr um
stórbostlega herflutninga,
sem eigi sér stað þessa dag-
ana til Afríku.
I gær sigldu skip frá Nea-
pel með 3000 hermönnum inn-
anborðs, og var tilkynnt, að
för þessari væri heitið tíl Iib-
yu og tilganguTÍnn með her-
sendinguntíi væri, að vtemda
hagsmuni Itala við Miðjarðiar-
haf. Á næstu dögum er gert
ráð fyrir að tvö herflutninga-
skip sigli með hermenn til
Austur-Afríku.
Haðnr tapast úr
flðngum.
íF! i _______
Hann hefir ekkt sést síðan á
lausardaff-
DRÁ Silfrastöðum í Skagafiiði
*• hefir Slysavarnafélaginu
borist skeyti þess efnis, að einn
gangnamaður hafi tapast á laug-
ardag. Er það miðaldra maöur
frá Tungniakoti í Skagafirði.
Sást hann síðast kl. 11 f. h.
á laugardag á Svonefndum Þjórs-
árbeitum fyiir framian og austan
Laugarfell eða eystra Jökulfelil.
Þar sem ekkert hefir frést umi
manninn úr Eyjafirði og Skagia-
firði, er ekki talið óhugsanliegt,
að hann hafi komist á einhvem
efsta bæ í Árnessýslu eða Rang-
árvallasýslu.
Slysavarnafélagið hefir símað
austur um sveitir og sent tilkynn-
ingu, en .ef maðurinn kemur ekki
frairi í 'dag, mun verða sendur af
stað leitarleiðangur áð austan eða
héðan úr bænum.
a i L. |
AUIr atviDiBrekeiid-
oríHafaarfirfi gii|i
að bröfam verka-
mana.
i r i _____ ! ; ’ 1
A LLIR atvinnurekendur í
**• Hafnarfirði hafa nú gengiö
að liinum nýja taxta verba-
miannaféíagsius Hlíf.
Hefir hann eins og kunnugt er
allmiklar kjarabætur í för með
sér fyrir verkamenn.
Sjá menn á þessu muninn á
því að hafa bæjarstjórnina með
sér eða á móti sér.
Getur það verið eftirbneytnis-
vert fyrir verkalýð.inn hér í
Reykjavík.