Alþýðublaðið - 20.09.1937, Side 3

Alþýðublaðið - 20.09.1937, Side 3
MASrUDAGrNN 2S. SEPT. 1937. ALPÝPCBLAPI© ALÞÝÐ UBLAÐIÐ ElTSTJÓIUi F, R. VA LBEM ARSSON AF«RKI»SL£: AL >YÐUH03INU (IanfMBiir trá Hverfisgotn>. SÍHAH: 4808 — 4808. 4900: Aigreiðsla, auglýsmgar. 4001: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4803: Vilhj. S.Vilh]álmsson(heima 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Algreiðsla. ALFtBlUFRENTSMIÐlAN lf|i dssblaftið oí siömeiD. —— 1 r ALÞÝÐUBLAÐIÐ heíir þrá- sinnis bentápá staðreynd, að hinar vinnandi stéttiir til sjávar og sveita eiga sameiginlegra hagsmima að gæta. . Það hefir bent á að afkoma bændamna er að mjög mikhi leyti undir pví komin, aið peir geti selt afurðir sínar við sæmilegu verði á innlendum markaði, en frum- skilyrði þess að svo megi verða er að verkamenn og sjómenn við sjávarsíðuna eigi við pau iaunakjör að búa, að þeir geti keypt landbimaðarafuTðir sér til lífsfraimfæris i eins rikum mæli og fiekast má verða. Hagsmunabarótta verkalýðsins vi'ð sjóinn er pví í senn bairátta fyrir bættri afkotmu alpýðunnar bæðí við sjó og í sveit. Það verðuir aö segja bændum til hróss, að mikill fjöldi þeirra skilu'r petta nú þegar til hlýtar, þeir vita, að sem jöfnust og bezt afkoma sjómanna og verkamanna á eyrlnni er friumskilyrði fyritr þeírra eigin hagsæld. Það roá því fuilyrða, að mjög margir bændur, og þá fyrst og frernst þeir, sem fylgja stjórnar- flokkunum a:ð máium, munu fylgja þeim kröfum, sem sjómenn væntanlega gera um kjarabætur, með mikilli samúð. Alþýðublaðið getur ekkert full- yrt um, hvaða .kröfur sijómennim- ir munl gera, en naumast getur hjiá því farið, að þeir haldi fast fram þeim rétti sínum, að fá á öllum skipum, við hvaða veiðar sem er, lágmaTkskauptryggingu. Það igetUT ekki komið til mála að sjómenn gangi imn á þa,ö að eiga það vist, að þeir og fjölskyldur þelrra verði að svelta eða farai á sveítina, ef afli éða mairkaðir bregðast. Hvers vegna ættu þeir að vera eina atvinnustéttin í land- inu, sem er slíku háð? ! þessu sambandi verður ekki 1 já því komist að láta í Ijós nokkra undrun yfir skrifum Nýja dagblaðsins um kjör sjómanna. Blaðið heldiuT því fram, að allir sjómenn eigi að vera ráðnir upp á hlut, það heldur því fram, aö sjómannastéttin eigi að taka á sig þá áhættu, að koma heim slypp og snauö með enga, björg í búið, ef afli bregst, og við vit- um að aflaleysfeár koma alt af við og við. Þessi afstaða blaðslns hlýtur að verða skoðuð sem fjandskap- ur við sjómenn, og það mun litlum efa bundið, að fjöldi bænda kann því enga þökk fyrir. Þeir skilja, að málefni sjómanna em einnig þeirra málefn>i, og þess er áð vænta, að Nýja dagbláðið komíst brátt að sömu niðurstöðu og atandi með sjómönnum í hags- munabaráttu þeirra, en ekki gegn þeim. aöein, l0ftur Svar og viðaukatillögfur Al- þýðuflokksnefndarinnar um sameiningu flokkanna. Frarah. al 1. ifSt* það hið veigamesta starf sitt eins og sakir standa, að hindra valda(-( töku fasisinans og vill tii þes>s hafa samvinnu við öll lýðræðiis- simnuð öfl um að vernda hið borgaralega lýðræðj og réttindi verkalýðsfélaga gegn fasisman- um.“ Aðieins leggur nefnd Alþýðu flokksins áherzlu á, að yfirlýsing- in um að flokkurinn vinni á gmndvelli laga og þingræðis að því að ná takmarki sínu, sé skýrt orðuð í stefnuskrá flokksins. 4. Að fullkomið lýðræði skuli ríkja imnan hins sameinaða flokks, sbr. II. a.: „Lýðræði ríki í flokkni- Um,“ 5, Að hinn sameinaði flokkur skuli standa utan bæði alþjóða.- samb,amds jafnaðarmamna og al- þjóðasambands kommúnista, sbr. II. 4.: „Flokkutinn stendur utan við hin núverandi pólitísku alþjóða- sambönd verkalýðsins.“ (Nefnd Kommúnistaflokksins minnist i þiessu sambandi einnig á IV. Int- ernationale, sem nefnd Alþýðu- flokksins taldi ekki nauðsynlegt að nefna í sínum tillögum, þar eð óvíst ier, hvort það er yfirleitt til, len hitt er víst, að (hvorki Alþýðuflokkurinn eða Kommún- istaflokkurinn hiefir nokkuð sam- an við það að sælda. Nefnd Al- þýðuflokksins er vitanlega reiðu- búin að leggja það til, að hinn sameinaði flokkur lýsi því yfir, að hann standi einnig utan þess). Af því, sem hér hefir verið talið upp, virðist nefnd Alþýðu- floikksins báðar nefndimax vera sammála um mikilvægustu stefnu- skráratriðin (sósíalismann og lýð- ræðið) og þýðingarmikil skipu- lagsatriði (lýðræði innan flokks- ins og úrsögn úr báðíum alþjóða- samböindunum). Ennfremur hefir það hvaðeftir annað komið fram í bliaði Kommi- únistaflokksins, að hann sé sam- mála núverandi starfsskrá Al- þýðusambandsins sem baráttu- grundvelli verkalýðsins og þá væntanlega líka hins sameináða flokks í nánustu framtíð. Einstök' smærri atriði, sem iminst er á í skjaii Kommúnista- flokksnefndarinnar uindir iiðhium II., b. '(„Stefnuskrá og önnur stefnuatriði“) telur nefnd Alþýðu- flokksins ekki nauðsynlegt að gera hér að umtalsefni, þar eð því var lýst yfir af nefnd Komm- únistaflokksins um leið og skjal- ið var lagt fram á síðasta fundi nefndanna, að það væri ekki ætl- unin að þau væru öll tekin upp í stefnuskrá hins sameinaða flokks. Þá vill nefnd Alþýðuflokksins snúa sér að þeim atriðum í skjali Kommúnistaflokksnefndar- innar, sem henni virðist enn vera nokkur ágreiningur um milli nefndanna. Þessi atriði eru ineðal annars: 1. Hverjir skuli geta verið með- limir i hinum sameinaða flokki. 2. Hvernig skipulagi Alþýðu- (raimbands íslands og sambandi þess við hinn sameinaða flokk skuli vera háttað. I skjali K-ommúnistaflokks- nefndarinnar er gert ráð fyrir því, að eitt flokksfélag skuli vera á hverjum stað, er menn gangi 'inn i sem einstaklingar. Nefnd Alþýðuflokksins stakk ,upp á því í tillögum sínuim, að flokkurinn skyldi samanstanda af stjórnmálafélögum, einu á hveTj- um stað, og verkalýðsfélögum, innan Alþýðusambauds Islahds, og var þéssi tillaga gerð í þeim tilgangi, að flokkurinn stæði í sem allra nánustu sambandi við hagsmunasamtök verkalýðsins sjálfs. Gerir n>efnd Alþýðuflokks- ins ekki ráð fyrir því, að nefnd Komm úni s taf lúkk s i n s sé þeirri hugsun mótfallin. Eins og hér kemur fram, ætlast nefnd Alþýðuflokksihs tíl, að ekki sé nema eitt stjónrniálafélag í flokknum á hverjum stað, en auk þess geti verkamannafélögin sem heild, hvert út af fyrir sig, verið meðlimir i flokknum, og telur nefndin það sterkustu trygging- una, sem hægt sé að fá fyrir þvi, að flokkurinn sé verkamanna- Bert^a«d lauell: UPPELDIÐ islenzk þýðing leftir Armann Halldórsson. Útg. ólafur Er- lingsson. — Rieykjavík. 213 bls. 8°. Fátt stuðlar eins tilfinnanlega að fáfræði almennings um upp- eldismál hér á laindi sem skortur á hientugum fræðibókum um það efni. Skortur uppeldisfræðilegra bóka á íslenzku ier svo mikill, að þeir sem ekki Lesa erlend mál, eiga engan kost þiess.að afia sér teljandi þekkingar á þvi sviði. Er þetta því óheilIavænLegra sem svo að segja hver maðiur þarf á upp- eldisþekkingu að halda og upp- eldið hinsvegar getur aldrei færst í hendur nokkurra sérfræðinga. Á engu þekkingarsviði er jafn nauðsynliegt að fræða almenming pem í uppéldismálum. Hvergi rið- ' ur eins mikið á og þar, að helztu 1 niðurstöður hinna rannsakandi i í vísindamanna verði almeninings 1 eign. Aðieins með því móti getur ? uppieldisfræðin bætt uppeldið að veruiegum mun. Er brýn þörf þiess, að koma á tuqgu vora bók- um mu uppeldisfræijjjí bæði þýdd- upi og frumsömdudl svo að al- menningi gefist leinhver mögu- leiki til þess að afla sér mentlunr' ar í þieim efnum. Höfundur þeirrar bókar, sem hré um ræðir, er hinn víðþekti enski heimspeklngur Bertrand Russel. Hefir þietta rit hans verið þýtt á margar tungur, þar á með- al á sænsku og dönsku. Bókin er með ágætum rituð, Skýr og gagn- orð og því auðskilin hverjum gneindum manni. Er Russell meist ari í þeirri list e:ns og fleirí landar hans, að rita um fræðileg efni við almenningshæfi, án þess að slaka nokkuð á vísindaliegri hákvæmni. Þá skal stuttlega gerð gnein fyrir lefni bókarinnar. Fyrsti hluti hennar fjallar um frumsaunindi og markmið uppeldisins, annar um uppeldi skapgerðariimar og hinn þriðji og síðasti um uppeldi vitsmiunalífsins. Fyrsti kaflinn er heimspekilegastur, en þó hvergi torskilinn almenningi. Sýnir höf- undur þar frarn á með nokkrum dæmum, hve markmið það og hugsjónir, sem keppt er að með uppeldinu, eru bneytingum undir- orpin. Því næst 'dnegur hann upp mynd af hinni ákjósanlegustu skapgerð, sem nútima uppeldi í lýðræðislöndum beri að keppa að. Mieginþætti þessanar skapgerðar telur hann fjóra: lífsþrótt, hug- nekki, næmleika og gneind. Með hugnekki á höfundur ekki fyrst og fnemst við það hugrekki, siem nauðsynliegt er til þess að bjóða byrginn líkamlegum' þjániingum, hættum og erfiðleikum', heldur á höf. aðaílega við andlegt og fé- LagsLegt hugnekki, sem er nauð- synlegt skilyrði þess, að mað'urinn verði frjáls siðferðileg persóna. Vanmat á greindimni telur höf. eina hina hættulegustu villu í sfö- flokkur og starfi í samræmi við hagsmUni verkalýðsins. Og nefnd- in vill í því sambandi benda á það, að slíkt skipulagsfonm er þrautreynt í flestum lýðxæðis- löndum Norður- og Vestur-Ev- rópu, svo sem Noregi, Svíþjóð og Englandl, þar sem verkalýðs- hneyfingin og með henni lýðræð- Ið hefir um langain aldur staðið Og stendur í dag föstustum fót- urn. r umræðunum um sameiningu flokkanna hefir einmítt í blaði Kommúnistaflokksins verið minst á það, á hvem hátt væri hægt að tryggja það, að hinn sameinaði flokkuv yrn hagsmunum verka- lýðsins trúr. Nefnd Alþýðuflokks- ins sér enga tryggingu fyrir því betri en þá, að verkalýðsfélögin sjálf séu í flokknum og myndi hínn yfirgnæfandi meirihluta hans. Nefndin getur því ekki trúað því, að það sé meining Kom- mún'isíiaflokksnafndarinnar, að neita verkamannafélögunum um réttinn til þess að vera meðlimir í hinum sameinaða flokki. Nefnd Alþýðuflokksins óskar þess, að nefnd Kommúnistaflokksins gefi sem fyrst hreina og alveg ótví- ræða yfirlýsingu um þetta atriði. Um skipulag Alþýðusambands íslands og samband þess við hinn sameinaða flokk vill nefnd Al- þýðuflokksins hins vegar taka það fram, að því er ekki hægt að breyta, nema af Alþýðusam- bandsþingi sjáifu, og nefndin á- lítur það varhugavert að bneyta skipulagi þess fyr en sameining AlþýðufLokksins og Kommúnista- fiokksins hefir faTið fram. En neínd Alþýðuflokksins er reiðubúin að gera það ao tillögu sinni til að greiða fyrir samein- ingu flokkanna, ef samkoíimlag næst um hiana við nefnd Kom- únisfaflokksius að öð:u leyti, að skipulag Alþýðusambandsins og samband þess við hinu samein- Uð,a flokk skuli tekið til umræðu og endurskoðiuuar á fyrsta reglu- legia Alþýðusambandsþingi, eftir að sameining fiokkanna hefir far- ið friam, og að kosið skuli til þess Alþýðusambandsþings meö- fiam með endurskipulagningu þess fyrir augum. Nefnd Aiþýðuflokksins sér þeim mun minni ástæðu til þess 1 fierðisskoðunum nútímans, aem frekar leggur rækt við að ala upp T-étttrúaða, leiðitama og gagnrýn- jslausa áhangendur ýmissa stefna en andlega frjálsa menn, semtaka sjálfstæða afstöðu til máLefnanna, byggða á eigin reynslu og íhug- un. Russell >er sér samt vel með- vitandi um andstöðuna á miLli trúar oa: Mnnar sí-Leitandi o,g sí- aagjirýnandi skynsemi: „AndLegt frelsi getur iekki veitt mömnumi jafnmikla hlýju, þægindi og vin- sældir og ákveðin trú. Einungis trú getur alið í brjósti manna hina notaLegu vitund um það, að eiga hlýtt og vistLegt heimili, þeg- ar vetrarstormamir geisa fyrir ut- an gluggann." (bls. 55.) Annar þáttur ritsins fjallar um uppeldi skapgerðarinnar fjTStu 6 æviárin, og er hann að mínurn dómi bezti hluti bókarinnar, sem skiljanlegt er, þar sem bókin er aðalLega ætluð foreldriun. Höf- undur sýnir ljóslega fram á, að uppeldið verður að byrja í vögg- unni og að mistök á uppeidi í frumbernsku, geta haft óbeilLa- rík áhrif á allt lífið. Fyrsta ævi- árið liggur því ekld utan við starfssvið uppeldisins, heldur er lagður á því þýðingarmikill grand- völlur alls þess uppeldis, ,sem maðurinn fær síðar. Á fyrsta ævi- ári myndast hinar fyrstu venjur barnsins. Þær verða að > vera gagnLegar og heilbrigðar: „Ef hin- ar fyrstu venjur eru góðar, spar- ast gífurleg fyrirhöfn. Eþnfrem« ur verða þær venjur, er ávinn- fyrir nefnd Kommúnistaflokksins að gera endurskipulagningu Al- þýðusambandsins að því ágrein- ingsatriði, sera sameining flokk- anna strandaði á, þar sem núver- andi meðlimir Kommúnistaflokks- ins yrðu sem meðlimir hins sam- eináða flokks iafn kjörgengir til Alþýðusambandsþings eíns og allir aðrir meðlimir han-s og hefðu sem firlltrúar á Alþýðu- sambandsþingi jafnan möguleika til að beita sér fyrir enduTskipu- Laigningu Alþýðusambandsins eins og allir aðrir fulltrúar. Út af fyrirspuirn á síðasta fundi nefndanna vill nefnd Alþýðu- flokksins enn fremur taka það fram, að hún mun gera það að viðaukatillögu sinni við fyrstu tillögu sína um sameiningu flokk- anna, ef samkomulag næst við nefnd Komnn'mistaflokksins að öðru leyti, að kommúnístar, kosn- ir af verkalýðsfélögum á Álþjðu- sambandsþing, skuli eiga sæti á hinu sameinaða þingi flokkan,Tia, efíir að bæði flokksþingin hefðu siamþykt sameiningiuna, sem full- gildir luiltrúiar síns félags, þann- ig aö hinn núveiandi Kommún- istiaflokkur eigi þar fulltrúa í samræmi við það fylgi, sem hann fciafði við kosningar í verfcalýðs- félöglunum til Alþýðisamban ds- þings, auk þeirra fulitrúa, sem þar kæmu fram fyrir núverandí flokksdeildir Kommúnisaflokksr ins. Að endingu vill nefnd Alþýðu- flokksins enn taka það fram, að hún leggur sérstaka áherzlu á það, að sameining flokkanna fari fram strax í haust, og hún sér ekki annað en að unidiir þá til- lögu hafi verið tekið.af Komm- únistaflokknum, þar eð því hefir verið lýst yfir í blaði hans, að „tafarlaus sameining væri mögu- leg“ og í skjaii Kommúnista- flokksnefndarinnar er gert ráð fyrir sameiningu flokkanna „hið fyrsta“. Nefnd Alþýðuflokksins sér því ekki ástæðu til að ræða þær til- lögur í skjali Kommúnistailokks- nefndarinnar, sem gerðar eru um skípun þriggja nefnda,, skipulags- nefndar“, , ;stefnuskrár.ne£ndar ‘ ‘ og „samvinnu- og útbreiaslu- nefndar", sem ættu að vera starf- andi „meðan verið er að semja til fullnustu um skipulag og stefnuskrá" hins sameinaða flokks. Það er einmitt verksvið þeirra nefnda, sem uú starfa, að koma sér saman um aðalatriðin í stefnuskrá og skipulagi hins sam- einaða flokks, og þar sem gert er ráð fyrir tafadausri samein- ingu flokkanna, ef samkoimulag næst milli núveraindi mefnda, virðist roeð öllu ástæðulaust og einungiis til tafar að skipa nýja nefnd eð<a inieindir, því að þá hljóta sameiningartillögur nefnd- anna að gamga beina leiö til fLokksstjórnanna og síðan flokks- þinga, sem haldin yrðu þegar í haust og legðu siðustu hönd á sameiningu fLokkanna. Til Akureyrar alla daga nema mánndaga HnAfPrHÍr aUa miðvikíldaga> íöstndaga, Ulmlllvlllll langardaga og sunnudaga. 2ja áagi ferðir prlðjndaga og flmtttdaga. Afgreilshí í Sejkjavll: Blfrellastðð Islasds sísi 1540' BIFREIBISTOB ÍKOKITRIR. ast smemma næ ri geðgrönar síðar í lífinu, Þær ná afardjúpum tök- urn. Gagnvenjur, er skapast seinna, ná iekki öðnun ,eins áhrif- um“. (bls. 60). En svo mikilsvert sem hið fyrsta Uppeldi er, ler það samt ekki almáttugt, eins ,og sum- ir öfga-menn halda fraim: >„Ég held, að margir fylgjendur sál- kömnunarimnar ýki mjög mikil- vægi frumbernskunnar. Það er stundum svo á þieim >að skilja, að skapgerð barnsins sé óum- breytanlega mótuð við þriggja ára aldur. Þessu er að minni hyggju ekki svo farið“. ,(bls. 30). Allir kaflarnir í þessum , hluta tbókarinnar eru stór-fróðiegir og eftirtektarverðir. Má sérstaklega benda á kaflana: „Ötti,“ „Leikir og hugarflug," Refsingar og p- „þáttur annarra barna“ (í ,uppeld- inu), sem hvert foreldri ,og kenn- ari ætti að Lesa -og margLesa. Þriðji hluti ritsins: Uppieldi ,vits munalifsins, fjallar einkum um skólanám og geta kennarar og aðrir sótt þangað nytsaman ,fróð- Leik og Leiðheiningar. Sú .er skoðW un Russtells, að skólinn hafi þroskun vitsmunalífsins að aðal- hlutverki: „Ég er sannfærður ym hað, að séu börn réttilega með- höndluð fram að sex ára aldri, Bá sé bezt, að skólarnir legðu á- herzlu á hneinar vitsmunaframfar- ir og tieysti á, að besskonar ut)n- eldi stuðli bezt að .þróun skap- gerðarinnar, sem enin er .æskileg. Það er skaðlegur hlutur , fyrir vitsmunalífið og þar af leiðandi fyrir skapgerðina, að si'óferðilegt tillit hafi áhrif á fræðsluna." — (bls. 162—163). Ég býzt ,viö, að skoðanir manna um þetta ,mikiLs- verða atriði séu skiftir, {a. m. k. finst mér Russell sums sta'öar í þessari bók standa full nærri hin- um gamla „intellectualisma" — (skynsiemistrú), aem álasað hefir verið fyrir ofmat á skynseminnii en vanmat á öðrum ,>eiginleikum mannsins. Bókin er ekki kerfisbundin framsetning uppeldisvísindanina, höfundur hefir ekki ætlað ,henni það hlutverk að vera kennslu- bók, sem tekur á fLestum> aðal- viðfangsefnum uppeldisins og gef ur yfirlit yfir belztu rannsóknir uppeldisvísindanna sem og aðferð- ir þeirra. En í henni lýsir merkur maður afstöðu sinni til margna at- riðia, sem bæði varða markmið uppeldisins og aðferðir þess. — Bæði kennarar og fioreldrar Lgeta sótt í bókina mikinn fróðleik og gagnlegar leiðbeiningar, siem áður var ekki að fiinna í nokkuru riti á íslenzku. Þýðing Ánnanns LHall- dórssonar er með ágætum, hæði nákvæm og á kjarnyrtu ,og fögru máli. Allur frágangur bókarinnar er óvenjuliega vandaður, svo sem prófarkaLestur. Á þýðandi miklar þakkir skilið fyrir að hafa kom- ið þessari vinsælu ensku bók á íslenzka tungu. Símon Jóh. Ágmtsson. iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Útbreiðið Alþýðublaðið! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinriiiiiiiiiD

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.