Alþýðublaðið - 20.09.1937, Side 4

Alþýðublaðið - 20.09.1937, Side 4
MÁNUDAGINN 20. SEPT. 1937. GAMLA BIÓ Aðelos elna nðtt' Listavel leikin amerísk talmynd, gerð eftlr leik- ritinu , ONLY YESTER- DAY“. Aðaih'utverki 1 ieika hin fagrn leikkona MARGAR2T SULLIVAN, og hlauí hán h;imsfrægð fyrir leik sj.i 1 í þessu hlutverki, JOHN BOLES og dreng- Qrinn JIMMY BUTTLER i. o. e. t. BT. VIKINGUR. Fundur í kvöld. Inntaka. KrlStján Erlendsson flytur erindi. Upplestur o. fl. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8 e. h. 1. Bogi Bmediktsson: Upplestur. 2. Gítar-samspil og söngur og margt fleira. Mætið öll. Æt. Sundnámskelð standa nú yfir í Sundhöllinni. Geta nokkrir nemendur komist þar að ennþá. MyndlistaféLag Is’ands heldur fund í Oddfellowhúslnu í kvöld kl. 8i,4. íþróttafélag kvenna heldur aðalfund sinn i Oddfel- low-húsinu annað kvöld kl. 8V2- Held í Metiusr í iHafnarfirði nám- skeið í jbýzku, ensku og dönsku. Einkakennsla ef óskað er. Upp- iýsingar í síma 9185 kl. 1—3 dag- lega. Harry Villemsem. IBCÐ TIL LEIGU á Seltjarnar- nesi, 3 herbergi og eldhús og geymslur I nýlegiu steinhúsi. — JUpplýsingar I síma 2574. UUaxprjánatuskur alls konar keypfctr gegn penlngagre öslu út I hönd, enn fremur kopar, alu- ndnium. Vesturgöta 22, síml 3565. GtbralöKT Alþýöoblaöih! FrlOrik Bertelseo Síii 2872 FBÁ tTALtU: FRÁ ÞÝZKALANDI: Fataefnl Ftakkaefnl Kápuefrd Kjálaefni alls konar Léreft Uljargarn Sokkar Regnhlifar Alls konar fóðurefni og tillegg o. fi. o. fl. Skófatnaft, karla, kvenna og barna Gúmmistígvél, bomsur óg gúmmískó Veikfæri aTls konair Búsáhöld alls konair Byggingavörur margsk. Allar vefnaftarvörur Pappírsvömr og ritiöng o. fi. o. «. Vörur jafnan fyrirliggjandi. Otvegöi alls konar vélar og efni tii iðnaðar. CT' í dag hefst útsala á Laugaveg 26 á ostum frá Mjólkurbúi Flóamanna. Seldir verða 20%. 30% og 45% feitir ost- ar, alt m®ð heildsöluverði en aðeins í heilum stykkjum og við staðgreiðslu. Útsalan stendur aðeins nokkra daga. Mjðlknrbð Fió?manna. Kviknaði í Land- símaMsinn í gær Kynðarlnn b?esdlst tðluvert i hðodum 00 fötBin. ELDUR kóm Upp I gœr í Land- símahúsinu. Einn maður, kyndadnn, brendist allmik’ð á höndum og fótum og var fluttur á Landsspítalann. Elduriinn kom upp kl. 5,40 í herbergi, sem miðstöðvarkyndh arinn hefir, rétt hjá miðstöðinni. Upptök eldsins voru þau, að böm voru að leika sér þar inni að olíufcomum spólupappír, sem þangað hafði horist ofan frá rit- síma. Hafði eldur komiisit í papp'- írinn og fuðraði hann upp. Börnin komust óbrennd út, en kyndarinn, Guðmundur Jónsson, Vonarstræti 8 B, fór að reyna að kæfa eldinn og bnenndist við það töluvert á höndum og fótum, — einkum vinstri hönd og vinstra fæti og upp efíir vinstra læri.Var hann fluttur í Landsspítalann. Slökkviliðið var kallað á vett- vang og tókst því fljótlega að kæfa eldinn, en þó ekki fyr en legubekkur og töluvert af fötum, sem inni var, hafði brunnið. Málverkasýning var opnuð á laugardaginn á fjölda málverka eftir Kristján heitinn Magnússon málara, þar á meðal á ýmsum myndum, sem aldrei hafa verið sýndar hér á landi áður. Sýningin er á Skóla- v'örðustíg 43. Eimsk’p: Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss fer til útlanda í kvöld, Dettifoss er á leið tii Vestmannar eyja frá Huli, Brúarfoss er á Siglufirði, Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn, Sel- foss fór frá London á laugardag. BÆJARFÉLÖGIN OG UPPELD- ISMÁLIN Frh. af 2. síðu. því að þátttaka verði almenn í þessum „alþýðuskólum". Þá ber bæjarfélögunum enn fremur að styrkja iðnaðar- og húsmæðra- fræðslu, og þá vitanlega hlutast til um að sú fræðsla sé raunhæf, hagnýt og svari fyllstu kröfum timans. Þá eiga bæjarfélögin ekki að ganga framhjá því að styrkja fá'æka efnilega nemendur til náms o. s. frv. Æskan sjálf hefir verið um of sofandaieg gagnvart þessum mál- um, með samtökum slnum á hún að knýja fram aðstoð bæjarféiag- anna, því að æskan á líka sitt vald, sinn mátt og sinn rétt, sem hún á að beita og fylgja fram sleitulaust, þó að hinir eldri sofni á verðinum eða vilji hundsa hennar réttlætismál. Ég mintist í upphafi á atvinnu- námskeiðin, sem þurfa að veröa fjölbreyttari og víðtækari, ég hefi minst á nokkur almenn viðfangs- efni, sem bæjar- og sveitarfé- lögin eiga að leysa til hlítar með vixkri aðstoð æskunnar. Skal ég svo ekki að þessu sinni telja upp flei.i, þó að margt fleira mætti minnast á, eins og t. d. svifflug- ið, byggingu sæluhúsa í óbygð- um, síarfrækslu stofnana fyrir vandræðaböm og unglinga og ó- tal margt fleira. En ég vil vænta þess að æsk- an sjálf taki, þessi mál til athug- unar, og í samráði og samvinnu við víðsýna og frjálslynda bæjar- fulltrúa hrindi þeim í fram- kvæmd. Barfti. I DAO. Næturlæknir er ólafur Þor- steinsson, D-götu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Veðiið: Hití í Reykjavík 5 st. Yfirljt: Alldjúp lægð um 1500 km. suðvestur af Islandi á hreyf- ingu norðaustur. Otlit: Vaxandi suðaustan átt; sumsstaðar ail- hvass í mótt. Rigning. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Lúðrasvextir. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. 20,55 Otvarpshljómsvelíin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Stravinsky: „Saga hermannsins“ (til kl. 22). 6 e vðfDbúð Kaop félagsios opnnð í BanKastræti. Ódýpf. Kaffi (Kaaber) á 0,95 pk. Expor í (L. Davíd) á 0,65 st. Saltfisknr 0,25 7* kg. Matarkex frá 0,75 Vs kg. Bón i lausu ódýrt. VersElaniia Brekka Bergstaðastræti 35, NJálsgata 40, simi 2148. Nýr vistlegur fund- ar- og samkomu- salur fæst leigður á HÓTEL HEKLU. Félög og einstaklingar eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram í tæka tið. OTBREIÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ ! B mn m. BH Glæpur oo refsiop Stórfengleg amerísa mynd frá Columb. íilm, samikv. samnefndri sögu eflir rússneska stórskáldið FEDOR DOSTOJEFSKI. Aðalhlutverkin leika: Peter Lovre, Marian Marsh, Edwiard Amold o. fl. Börn fá ekki aðgang. ■BB Munið ódýru þvottakðrin nú, fyrir annir sláturtiðarinnar. Sláturtíðin segir til sin sjálf. Kaupum notaðar tunnur. Beykis vinnustofan Klapparst. 26. DðDifl Stofuskápar til sölu. Amt- mannsistíg 1. KoluaUB eengar m]ðg vel. ! 1 n -------- r I 1 H HIN NYJA glervöruverzlun Kaupfélagsins var opnuð á laugardaginn i bankastræti. Er þetta einhver myndarlegasta búðin i bænum, enda var í gær og á laugardagskvöldið alt af hópur manna fyrir utan búðar- gluggann. Hefir búðin verið lagfærð mik- ið og innréttingum breytt. Ættu félagar Kaupfélagsins nú að muna, hvar þeir geta fengið glervörur isínar omeð bezta verð- inu. Kolasala Kaupfélagsins gengur mjög vel, og hefir félagið ekki haft undan að afgreiða pantan- irnar, sem því hafa borist und- anfarið. Kaupfélagið mun opna búð í Keflavík innan skamms fyrir matvörur, glervörur, búsáhöld og vefnaðarvörur,. en þar hefir áður aðeins verið pöntunarafgreiðsla. Almenningur sýnir í verkinu Kaupfélaginu mikinn stuðning -- mun það og hafa þær eðlilegu afleiðingar, að félagið haldi á- fram að auka starfsemi sína. Kvikmyndahúsin. Gamla Bió sýnir núna mynd- ina „Aðeins eina nótt“, sem gerð er samkvæmt ieikritinu „Only Yesterday", sem gerist í lok ó- fiiðarins mikia. Aðalhlutverkin leika: Margaret Sullivan og John Boles. Nýja Bíó sýnir myndina „Glæpur og refsing", sem gerð | er samkvæmt hinni heimsfrægu I skáldsögu Dostojevskis. Aðal- ! hlutverkið, Raskolnikoff, leikur j Peíer Lorre. Drottningin er i Kaupmannahöfn. Irúnaðarmanna- ráðsfundur verður í kvðld kJ. 8,30 í kaupþicgssalnum. Stjórnin. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okk- ar og systir Ragjna Kristrán andaðist á sjúkrahúsi Hvítaband sins aðfaranótt 19. þessa mán- aðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Línbjörg Ámiadóttir. Sigurgdr Magnússon og systkini. Fálkagötu 30. HiniiiiiiiimfiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiimiiuuHuiHuuiiiiuiiiiiiuHiiiiiiiiimuiiiiiifiiiiimiuiiiuiuuumiiiiiiiiiiiiiijmjuiu Degar pér liftrygglð yðar e? naaðsynleat afl flana trygglngartegaBð við hœfi yðar og geta. Fœrifl yðerreiBSÍB okkar íjayt er pér vel|SD trjrgg- Inflnna. Carl D. Tulinius & Co. Aoetarstraati 14, I. hæð. Síml 1730 NB. KesB,gem ern tftnabandnlr, gjðri svo vel að hFlngJa til okkar titjákvðrðnnarjjvfðtalstinia sem þeim hentar nHIIIUniUIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIllIIIIIIUlIlllHlllIlIIUIIIIIIIUUIIIIIIIHIUIIIIIIUIHIUUIUIIIIUIUlUIIIIHIIIIIIIHlllllllllllllllUIIIIIIIIIIIt Tii tækitærlsgiafa: 1. fl. mj3g fallegar nýtisku kristalls- ogkera- mik- vörur í miklu úrvalf. Engin verðhækkun. R kíssk p: Esj.a var A EskJfirði og Súðin á Hólmavík fel, 4 í |gær. Km Elnarsson & EKJÖrnsson9 Bankastræti. 11 Næsta hraðferð til og frá Aknreyr! er næsbomandi fimtndag. Afgreiðsia á Aknreyrl i b Sre ðaatðð Oddeyrar. ^ Stelndór, slml 1580.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.