Alþýðublaðið - 21.10.1937, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN Sl. ckt. 193T,
GAMLA BÍÓ
Dansandi
gesnnm lífið.
Fjörug og skrautleg aine-
rísk dans og söngmynd.
Aðaihlutverkið leikur:
„step“-c1ro!nir.g Ameríku,
ELEANORE POWELL
er ölium mun ógleyman-
leg er sáu hana i myndinni
Broadwy Melody 1936.
Le'fcfé^n RftvM^vfUtir
„Porlakor jj eylíi!“
Skopleikur I 3 þáttum.
Hiraida^ A SiaarDsson.
leikur aðalhlutverklð.
Sýnmg i kvöld
(fimtudag) kl. 8.
AÖgöngumi&ar seldir eftir kl, 1
í dag.
Síml 3191.
nGoðafossi(
fer annað kvöld um Vest-
mannaeyfar til Hull og
Hamborgar.
r\r
ettti Fnrm
BIHISIWS
\\\
hieðUT á mcrgiin til Stykkis-
hólir.s, Búðardals og Gilsfjarðar.
Ódýrt
Kaffi (Keaber) lcr. 055 pk.
Export (L. David) — 0,65 s:k.
Hveiti — 0,25 >/2 kg.
Haframjö! — 0,25 V* Lg.
Mataikex frá 0,75 V2 kg.
Bón í lausu ódýrt.
Verzluoin
Brekka
Bergstaðastræti 35.
Njálsgötu 40. Sími 2148.
Góð gjöf:
Dættir ú sðoo Reyljdyíkki
Fœst hjá bóksölum.
Linda pmni (Pe'ikan) tapaðist
í miðbæiu.n í gær. Skilist gegn
fundarlaunum á Hverfisgötu
64 A.
Htfi kupendur að notuðum
hússögnum. K.aupi eða sel í urn-
boði efiir saimkomulagi. Sel rúllu-
gardínur eftir má'i, endurnýja og
geri við. — Laugavegi 47.
Ullarprjóniatuskur alls konar
kejptar gegn pen'mgagieiðs'u út j
í tönd, enn fremur kopar, alu- (
miuium' Vesturgötu 22, sími 3565.
PÓLLANDSSAMNINGURINN
Frh. af 1. síðu.
boð af hálfu Norðmanna hefðu ,
að einhverju leyti freistað pess- [
raa kaupenda, eigi síður en kaup-
cnda í öðru landi, er ég mun
síðar minnast á, til að losna við |
samninginin. En vegna trygginga S
þessara og annara ákvæða samn- j
ingsins hefir slík leið eigi verið '
fa.dn af hinum pólsku kaupend-
um.
Þvert á móti taka þelr alla
sí'dina og greiða hana eins og
sa-rntn-u i n s'gir íl’., saakvœmt
k ö u Sí'darútvagsnef id r.
Gííúryrði íhaldsblaðcnna um
að Sitc’arí tversneind hcfi holdið
illa ú þassu máli og s’ept kaup-
cndu-n við að yera skyldu sína,
e u því ekkert annað en tilhæ!u-
L:us uppspuni, af sama toga
spunninn og hfexr lognu sögxu’ vun
einkcsöliu ’á íslenzk.i síld I Pól-
landi.
Blaðið Vísir segir í gær, að
ég sé að neita því, að Frits
Kjartanssom hafi gert Póllands-
samninginn. Þama er rétt lýst
hardagaaðferð bkðsins, því ein-
mitt ssgi ég berlega frá því í
Alþýðublaðinu 16. okt., 1. síðu,
l. dálki, að samniugurinn hafi
verið gierður fyrir hans milli-
göngu.
Póllandssamningurinn, sem
staðist hefir eldraun hins gífur-
lega framboðs Norðmanna, er svo
sem þegar er sagt þannig úr
garði gerður, að Síldarútvegs-
nefnd þarf engrar afsökuinar að
biðja fyrir hann, fremur en aðra
samninga sína. En í sambandi
\4ð grein í Vísi í gær, þar sem
m. a. eitt bezta firma í Danzig,
Pammeir '& Thomsen, er dregið
(nn í þessar umræður á óviðeig-
andi hátt, er vert að skýra frá
því, að F. K. gaf okkur Jóhanni
Þ. Jósefssyni sameiginLega
skýrslu um þessd viðiskifti sín i
Póllandi á árinu 1934. Skýrsla
þessi er dagsett í Hamburg 31.
maí 1934 og tr send okkur Jó-
hanni Jósefssyni sem trúnaðar-
mönnum SÍIdarútvegsnefndar.
Eftir að við Jóhann Þ. Jósef?
son síðan höfðum farið til Pól-
lands og kynt okkur þessi við-
skifti, m. a. hafði Jóhanni verið
ský.t mjög nákvæmlega frá öll-
um greiðslum til F. K. frá Polis-
land, og jafnvel séð originalkvitt-
anir, sem síðan hafa verið brrtar
ljósmyndir af hér á landi, gáfum
við Fritz Kjartanssyni sameigin-
lega umboð til að selja tíu þús-
und tunnur af síld fyrir 26 shdl-
lings heiltunnu, cif Gdynia. Var
þetta gert með símskeyti frá
Khöfn, dags. 22. júní 1936, rétt
áður en Jóhann Jósefs&on fór
heim til íslands. Daginn eftir
segir Jóhann síðan í bréfi til
mín, að hann vilji ekki „uppá
sína ábyrgð og án samþykkis
síldarútvegsnefndar“ lála selja
meira, fyrir svo lágt verð, siem
um sé að ræða.
Við Jóhann höfðum þá undan-
farið dvalið í Póllandi nokkurn
tíma og ekki getað náð neinumi
samningum við innflytjandurna,
enda var ástandið þannig áður j
en salan var skipulögð, að um j
hana ríkti hið mes:a öryggis-
leysi, svo sem sjá má af frá-
sögn minni um síldarsöluna 1933
hér í blaðinu í gær. Átti það
ckki hvað sízt við um Póllands
viðskiftin.
Hér að framan hefi ég sýnt
fram á hvernig íhaldsblöðm hafa
ekki flutt neitt annað en s:að-
leysur um síldarsölumálin, og enn
fremur að Jóhann Þ. Jósefsson
var mér sammála á sínum tíma
um að feta Fritz Kjartansson
selja síld fyrir venjuLeg sölu-
Laun, ef hann næði aðgengiLegri
skilmálum en aðrir, en þetta og
aðeins þetta hefir F. K. gert fyrir
SLdarútvegsnef nd.
Einkaumboð hefir hann aldrei
haft til sölu á síld.
tfiUBlAÐID
I Difl.
„Stimplaðir sem
Trotzkistar“.
FORSPRAKKAR kommunista
hafa ekki ennþá fengist til að
svara þeirri fyrirspurn Alþýðu-
blaðsins, hverjir það séu, sem
þeir telji „trotzkista“ eða ,pnál-
svara“ trotzkts'.a hér á landi.
Bn í morgun flytur blað þeirra
langa grein, sem nefnlst „Verka-
Iýcishreyfingin norska á vegamót-
um“, og fjallar húr. að miklu
Leyti um baráttuna gegn þeim,
s;:m kommúnisteforspralckarnir
hér heima kal’a „trotzkista" þar í
Landi. Þeir segja að vísu: „Þró-
untn í r.oiskri verkalýðshneyfmgu
sýnir þó ljóslega, að trotzkism-
inn hefir lifað sitt bezta í Nor-
egi“, ien auðséð er á öllu að
þeir telja „txotzkista“ enn miklu
ráðandi við „ArbeidierbLadet", að-
alblað norska AJþýðuflokksins.
Um ritstjórnargrein, sem fyrir
nokkru birtist þar um sameining-
artilraunimar í Noregi segja þeir,
að „það Leyni sér ekki, að trotzk-
istar hafa farið höndum um þessa
grein“.
En þeir, sem skrifa ritstjóroair-
greinarnar I „Arbeide bladet" eru
áðahátstjóri blaðsins, Martin
Tranmæl, hinn þekti og þraut-
rcyncli leiðtoyi verkaiýðshrei I.ng-
arinnar i Noregi, og Ole Col-
björnsen hagfræðingur og aðal-
höfundur þriggja ára starfsóætl-
unar norska Alþýðuf'okksins frá
1933.
Þessir menn era þvi báðir
„stimplaðir sem trotzkistar" iif
konur.ú .istafo sprökkunuim hér.
Þá segir blaðið enn fremur:
„Enn hafa menn eins og Scharf-
fenberg fullan aðgang að blöðum
flokksins". Scharffen.berg er einn
af þektustu rithöfundum norska
Alþýðuflokksins og aðalblaðs
hans.
Einnig hann er „stimpláðui-
sem trotzkisli."
Svo bætir bláðið við: „En sigr-
ist no ska verka’ýðshreyfingin 4
kenningum þessara flugumanna
fasismans, má búast við að renni
upp nýir tímar fyrir alþýðuna
þar í Iandi“!
Geta menn út frá fiessu gert
þér í hugarlund, hvernig kornrn-
únistaforsprakkarnir hér myrd\i
mo.a ákvæði það um „trotzkism-
ann", sem þeir heimtuðu inn i
stefnurkrá sameinaðs islenzks al-
þýðuf’.okks.
Kvenuakór Frairs'kacr!
Æfing í l.Vöd M. 8 í Pósthúsi'
inu, gengið inn frá Austurstræti.
Mælið stundvnslega!
Friðiib H nsrn
og Hallgrímur Jónsson hrepps-
nefndanr.enn frá Sauðárkróki eru
s'.addi; hér í bænum.
Ofesp Ic félagið.
Sameiginlegan fund hatda
Reykjaviku ’stúkan og Septíma, á
rr.orgun, föstud 22. þ. m. kl. 81/2
e. h. Fundarefni: Rætt um breyí-
'ingar 'á fundardegi.
Drottnmgin
var á Akureyri í gærkveldi.
Rík'sskip:
Esja var á Hornafirði í gær-
krefdi. Súðin var á Salthólma-
vik i gær.
ihaldsblöðin viíja tortryggja
okkur nefndarmennina fyrir
þetta. Vilja þau nú ekki næst
skýra frá því, af hvaða ástæð-
um Jóhann Jósefsson samþykti
F. K. sem sölumann 1934 að at-
huguðum öLum málavöxtum?
Finruw Jówmn.
Næ'urlæknir er Kjartan Ólafs-
son, Lækjargötu 6B. Sími 2614.
Næ'urvörður er í Reykjavíkur
og Iðunnar-apóteki.
OTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
18 45 Þýzkukensla.
19 10 Veðurfregnir.
19 20 Lesin dagskrá næstu viku.
19 30 Þingfi-éttir.
20 00 F.éttir.
20 30 Frá útlöndum.
20 55 Einkikur & píanó (E. Th.)
2123 O varpshljómsvei'.in leikur.
21 45 H jómplötur Danzlög.
22.00 Dagskrárlok.
EINAR OG ABESSINÍUMENN
Frh. af 1. síðu.
ly.ir ósigur Abessiníumanna, og
gaf hann jafnframt þær upplýs-
ingar að Abessiníumenn hefðu
tapað kt-íðinu af einberum klaufa
skap, hefðu þeir ekki anað til
landamæranna, heldur aðeins
ha'dið sig í fjöllunum, þá hefðu
þcir ge.að gert Itöluim það hel-
vU hcitt.
Það er alveg ótrúlegt, hvaða rök
semdir menn eins og E. Olgeirs-
son grípa til, þegar þeir era að
verja fjarstæður sínar.
Einar Olgeirssion var ákaflega
ákafur 1 ræðu sinni eins og hans
er venja, og gætti hann þess þá
ekki altaf hvað hann var að
segja. Hann sagði t. d. einu sinni:
„1 óttanum við það, að þora að
horfast Í augu við það, að það
favi svo, að við verðum að taka
afstöðu . . .“ Þeir verða að ráða
þessa gátu sem vilja. Alvöraleysi
þessa manns og fvoðumælska
er tvímælálaust það allra versta
sem nokkru sinni hefir heyrst á
alþingi, enda hlustar enginn á
hann. Jú, að vísu. Það ber svo
leinkenni’ega \’ið, að í hvert sinn
sem hann tekur til máls, læðist
einn meðlimur efri deildar inn í
neðri deild og hlustar á hann
af mikilli andakt og getur að líta
í svip hans hvort honum líkar
bstur eða ver. Þessi maður er
B ynjólfur Bjamason, en hann er
líka linuvörðfurmn. Tillögu Einars
var visað til utanríkismáluráð-
herra til vinsamlegrar fyrir-
greiðs'u.
LcfðTétting.
Út af frásðgn um slysið á tog-
ariamrm. „Venusi" á dögunum
heftrr házeli á skipinu skýrt b!að-
inu frá því, rð það hafi verið
máshennt, að Eirikur Eyjólfsson,
senr féll útbyrðiis og druknaði,
hafii sést synrfa eftir að hann féll
í sjóLnn. Mun þetta mishermi
bygt Ó því, að Eirikur var góður
sundmaður; en skipshöfnih telur
að hann murri hafa verið meðvit-
undarlaus, þegar hamr kom í sjó-
inn, og ekki hafa fengið meðvit-
undina eftir það.
Rrúm sk'ft.
Síðdegis í gær var skemtiLsg
samkoma í Markaðsskálanum.
Þar var verið að sk’fta milli
kaupendanna refum þeim, er
komu frá Noregi með Lyru í
fyrra dag. Dýrin vora í 3 verð-
flokkum. 1 ódýrasta flokknum
kostaði dýrið kr. 800,00. I öðr-
um flokki kr. 1050,00 og auk
þess voru nokkur dýr á 1500
kr. Var dregið um dýrin í hverj-
um verðflokki, líkt og i happ-
drætti, og var mikill spenning-
ur í þátttakendum.
Ungfrú býrleif Árrraxn
hefir ný'ega opnað sauma-
síofu á Só.’eyjargötu 13. Hefir
hún dvalið i Danmörku undan-
faiin Ór og saumað þar hjá þekt-
rrni tízkufirmum og hlotið hin
beztu meðmæli.
Lítill kolaofn óskast keyptur.
Upplýsingar ’á TýsgÖtu 3. Águst
Jónsson.
Munið að kaupa næst
þetta iljótvirka góða
pvottaduft.
Margt”erjgott
en
NÝIA BIÖ
Gnlirœnisgiarnir.
Sprengfjörug og spenn-
andi cowboy-mynd.
Aðalhlutverkin leikur:
cowboy-hetjan
BUGH JONBS,
ásamt Cecillie Parkers,
Charles West o. fl.
Aukamynd:
GilASEV CAT
(Teiknimynd)
Börn fá ekki aögang.
aðein* l0ftUK
Útbrelöið Alþýðubkðlð!
Jarðarför mannsins míns,
Jóhannesar M. Bjarnasonar
[fyrverandi skipstjóra, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginin 22.
sÞ- m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Skólavörðustíg 38
[ki. U/2 e. h.
Jarðað verður í Nýja kirkjugarðinum.
Þorbjörg Jónsdóttír.
TrúnaOarmanoa
IdagsbrunJ ráðsfundur
verður haldinn föstudaginn 22. p. ra.
i Iðnó, uppi, og hefst kl. 8,30 e. m.
FUNDAREFNI:
1. Atvinnubótavinnan og tilhðgun hennar.
2. Nefndarkosningar.
3. Aukaping Alpýðusambandsins.
Það er mjög áriðandi að ailir trúnaðarmennirnir mœtL
STJÓRNIN.
MlOlllInn
Jóhanna S. SlgnrOsson
fly tnr
fyrlrlestnr u
fjarhrif
i Iðnó föstndaginn 22. p. m. Fyrirlesturin hefst
kl. 9 stundvislega. Húsið opnað klukkan 8,30.
Aðgðngumiðar á sama stað frá kl. 4—6 og við innganginn
Hnefaleikaskóli
Þorsteins Gíslasonar
tekur tii starfa i kvöld þann 21. þ. in. — Allar upplýs-
ingar i síma 1176, kl, 127 —2 e. h. til sunnudags.
Framhaldsnámskeið
verður haldið í Iðnskólahum í jReykjavSk í vetur. Nánari
upplýsingar hjá skólastj óranum heima kl. 5—6 síðcLegis.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 28. þ. m.
Skólastjórinn.
Befi opnað sanmastofn
Sóleyjargötu 13 (inngan gur frá Fjólugötu). Hefi lært á
Köbenhavns Tilskænerakademá, saumað og sniðið módel
í fleiri ár hjá Modepal æet, ös'.erbrogade, og hjá Olesen,
östergade. Sauma alls konar kjóla og blússur.
Dýrlelf Armann.