Alþýðublaðið - 01.11.1937, Qupperneq 1
XVIII. ÁRGANGUR MANUDAGINN 1. NÓV. 1937. 252. TÖLUBLAÐ.
132 folltrlíar ero mættir á auka-
Dlng Alpýðnsambaods lslands.
fléðinn Valdimarsson var kosinn forseti plngsins.
..... *
SamelnÍDgartiIrannlrnar
eru á dagskránnl i dag.
Aukaþing alþýðu-
SAMBANDS ÍSLANDS
var ;sett í Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu í gærkveldi kl.
rúmlega 9.
Alls voru mættír við
þingsetninguna 132 fulltrú-
ai, en nokkrirfulllrúar munu
enn vera ókomnir. Með
Esju í gærmorgun komu
margir fulltrúar að norðan
og austan og hálfri stundu
áður en þingið var sett,
kom Gullfoss með fjölda
fulltrúa af Vesturlandi,
Þíngsetningin hófst meÖ því,
aö Karlakór alþýðu söng al-
pjóðasöng jafnaðarmanna, en
fulltrúar stóðu upp.
Ræða Jóns Baldvins-
sonar.
Jón Baldvinsson forseti Al-
pýðusambandsins flutti pví næst
pingsetningarræðuna.
Sagði hann m. a.:
„Ég vil bjóða ykkur velkomin
á petta 14. ping Alpýðusambands
Islands, sem er aukaping. Til
pessa pings er boðað með styttri
fyrirvara en venjulegt er um
boðtm reglulegra pinga. Það get-
ur orðið til pess, að færri hafi
haft tækifæri til að sækja hingað
nú ©n ef fyrirvarinn hefði veriö
lengri.
Þetta aukaping er kallað saan-
an til að ræða og taka ákvairðasn-
ir um vandasöm mál, en ég vona
aö pinginu takist aö leiða pau
til farsæliegra lykta.
Aðalmálin, sem hér koma til
umræöu, eru pau, hvort við eig-
úm að breyta skipulagi flokks-
ins að einhverju leyti í sambandi
Eftir að pingfulltrúar höfðu
risið úr sætum sínum til mlitnn-
ingar um hina föllnu félaga, hóf-
ust störf pingsins.
19 ný félög i sam-
bandið.
í kjörbréfanefnd voru skipað-
ir: Óskar Sæmundsson, Björn Bl.
Jónsson og Bjarni M. Jómsson,
og tók hún pví næst til starfa,
en meðan hún starfaði var gef-
ið fundarhlé. Skemti Karlakór
alpýðu á meðani með söng.
Því mæst skilaði kjörbréfa-
nefnd störfum. Sampykti pingið
19 ný félög í sambandið, par af
3, sem Sambandsstjóm hafði ekki
tekið afstöðu til enn, enda eru
pau ný. Urðu nú nokkrar -um-
ræður um kjörbréf, en siðan
var gengið til atkvæða uin pau.
Kosning starfs-
martna:
Hófst nú kosining starfsmanna
pingsins.
Forseti pess var kosinn Héðinn
Valdimiarsson, en hann hefir oft-
ast verið forseti sambandspinga,
fyrxi varaforseti Sigfús Sigur-
hjartarson og annar varaforseti
Emil Jónsson.
Ritarar voru kosnir Ólafúr Þ.
Kristjánsson, Jón Brynjólfsson,
JÖN BALDVINSSON.
Guðm. Gissurarson og ölafur
Magnússon.
Fundi var slitið kl. 1,30.
Dagskráin i dag:
í dag kl. 2 hófst pingfundur
aftur. Á dagskrá hans er:
Álit sambandsstjómar út af
starfi nefndar, er hafði með
höndum sameiningartilrauniir við
kommúnista. Jafnframt verða
teknir til umræðu prír ritlingar,
sem útbýtt var á pinginu í
gær: „Sameiníngartilhaiunimar“,
skýrsla frá samninganefnd Al-
pýðuflokksins, „Sam4ningarmál-
ið“ frá Héðni Valdimarssyni og
Jóni Guðlaugssyni ásamt tillög-
úm og „Yfirlýsljng aiþýðunnar“
ásamt tillögum frá fulltrúum
Hins íslenzka prentarafélags.
Mun fundur standa allan síðari
hluta dagsins.
Obæf framkoma atvinno-
rekenda i ikareyri.
Þeir neituðn á laugardaginn
að borga taxta IÐju.
við samvinnu viö anman flokk.
En auk pess hvort samstarf Al-
pýðuflokksins við Framsóknar-
flokkinn um ríkisstjórn og af-
greíðslu pingmála eigi að halda
áfram.
Samningaumleitanir mdlli Al-
þýðuflokksins oig Framsóknar-
flokksins um áframhaldandi
stjórnarsamvinnu hafa fall-
iö niöur um skeiö, vegna pess,
aö hlýöa pótti að bíða eftir á-
kvörðunum, sem petta ping tæki,
enda eru Alpýðusambandspingin
æðsti dómarinm í málefnum
flokksins. — Að svo mæltu segi
ég petta 14. piug Alpýðusam-
bands Islands sett. — Ég vil
biðja alla pinigfulltrúa aö minn-
ast þeirra, sem falliö hafa úr
röðunum úr okkar hópi — og
jafnframt peirxa, sem fallið hafa
á vigvöllumum í baráttumni fyrir
lýðræði og frelsi.“
Og beiltu verkafólkið jafnfran t
svívirllilegnm kúgnnaraðferðnm
A TVINNUREKENDUR á
Akureyri neituðu á
laugardaginn að greiða iðn-
aðarverkaf ölkinu samkværnt
hinum nýja kauptaxta „Iðju“
Jafnframt var augljðst um lelð
og þeir greiddiu kaupið sam-
kvæmt hirum gamla taxta, að
þeir bjuggust við vinuustöðvun í
byrjun, þessar,ar viku.
Um leið og peir grieiddu verka-
fólkinu kaup þess á laugardag-
inm, inmheimtu atvinnurekendux
pað, sem peir áttu inni hjá pví
fyrir vörur, sem pað hafði fengið
í verksmiðjum'um, svo sexn leður,
skófatnað og fleira — og hafði
pó áðU'i’ verið samið um að pað
skyldi tekið af kaupi verkafólks-
ins smátt og smátt. En auk pess
innbeimtu þeir petta með pvi
verði, sem nú er á vöruinum,
en þær voru alt að 15% ódýrari
er þær voru teknar út í ágúst
og september!
Þá reyndi Jakob - Kvaran að
sundra verkafólkinu með því að
segja pvi, að hanm skyldi greiöa
peim kaup, sem gengju úr Iðju
eða ekki gerðust meðlimir í fé-
laginu, hvort sem verkfall yrði
eöa ekki!
í gærkveldi var haldinjn fundur
í „Iðju.“, -og gengu nokkrir nýir
félagar inn. Var fundurinn afar
Frh. á 4. síðu.
De Man oat ekki
mynðað stjórn
í Belflín.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
J\E MAN fjárxnálaráðherra
Belgíu hefir gefist upp við
að myrtda stjóm í Belgíu, vegna
pess, að frjálslyndi flokkurinn
hefir n.eítað stjórnarsiamvinr.ij
vegnja gamials ágreinings um
fjármál.
Kaþólski flokkurinn
reynir stjórnar-
myndun
LONDON í morgun. FÚ.
Ovetberg, formaöux kapólska
flokksins í Belgíu, hefir vexið
beðinn að mynda stjóm, par sem
de Man, fyrverandi fjármálaráð-
herra gafst upp við paÖ. Over-
fcexg hefir beðist undan pví, sök-
rnn vanheilsu, og hefir nú einn
af aðstoðarmönnum hanis, Piexre
Lot, fyrverandi landbúnaðan'áð-
herra, tekið að sér að reyna aö
mynda stjóm.
10. ára afmœli F.O.J.
8. M.
Mikll hátíðahðld.
Félag ungra jafnaðar-
MANNA minnist 10 ára af-
mælis síns um næstu helgl. Fer
aö.alhátíðin fram að Hótel Borg
iBíugardaginn 6. nðv. og hefst
með samsæti kl. 8 e. h.
Þá mun félagið gangast fyrir
almennum æskulýðsfundi íGamla
Bíó sunnud. 7. nóv.
Undanfamiar vikur hefir sér-
stök nefnd unnið að undirbúningi
afmælisins og verður sérstaklega
vel til jness vandað. Eru félagar
og aðrir Alþýðuflokksmenn á-
minntir um að tryggja sér að-
göngumiðia í tíma, pví peir verða
afar takmarkaðir.
Aðgöngumiðasalan hefst á
morgun og fex hún einungis fram
á skrifstofu F. U. J. í Alþýðu-
húsiinu, efstu hæð.
Sjómaniafél. Vestmanna
eyja ejp!eyst.
AFUNDI, sem sjómamiafé-
Iagið Jötunin í Vestmanna-
eyj'um hélt í gærkveldi, vonu
teknir inn 11 félagar úr svo
nefndu Sjómannafélagi Vest-
mamnaeyja.
Einn þeirra gaf jafnframt yf-
irlýsingu um, að pað félag væri
uppleyst.
Hefir pað ekkert starfað síð-
ast liðin ár — og varla getur
pví talist, að pað hafi varið til.
Hjónahand.
Á laugardaginn voru gefin
saman í hjónaband hjá lögmianni
Elín ólafsdóttir, Framnesveg 4,
Rvík, og Ámi Ragnar Magnússon
prentari frá Vestmannaeyjum.
Heimili ungu hjónanna er á
Laufáswgi 64 A.
Daiðadæmda hersveit
inf Ghapeibrytjuð niðnr
Kinversku hermenmrnir sem þarurðu eft-
ir verjast meðan nokkur stendur uppi,
OSLO í gærkveldi. FÚÚ.
JAPANSKI HERINN I Shqr^ha.i
hefjr brytjað niður fjölda
hermanna af hinni svonefntlu
„daiuðtadæmdu hersveit“ í Cha-
p&i, en það er sú hersveit Kín-
veirja, sem sett heflr verið par
á vettvang, sem hættan var mest,
og hefir hún fyrirmæli um að
verjast á meðan nokikur maðusr
stendur uppi.
Brezku foringjarnir í Shanghai
sem stjóma eftirlitsistarfinu á
hinu brezka svæði, segjast aldrei
hafa séð þvilíka vörn sem þá,
er þessi hersveit hefir sýnt.
Fjöldi manma úr þeim hverfum
Sha.nghai, sem einkum verða fyr-
ir skothríð Japana, flýr til al-
pjóðahverfisins, og ex pað margt
sært fólk. Eru særðir rnenm jafn-
harðan afhentir lögreglu alpjóða-
hverfisins.
Kínverska stjórnin tilkynnir í
dag, að herir henmar hafi sótt
fram í Norður-Shansi.
Japani; rólast Inn ó
lanðamæri Rússa.
OSLO i gærkveldi. FÚ.
Fregn kemur um pað frá
Moskva, að herfylki eitt af jap-
anska hernum í Mamchukuo hafi
ráðist imn fyrir landamæri Sovét-
Rússlands. Landanxæraverðir Sov-
ét-Rússlands hafa svarað skot-
hríðimni og leitthvert mianmfail
KATSUKI HERSHOFÖÍNGi
yfirmaðux japanska hersins
í Kína.
hefir orðið, en fregnir um það eru
óljósar.
Ræðisniianni Soyét-Rússlands í
Harbin hefir af stjóminni veriö
strengilega boðið að mótmæla
þessu athæfi við yfirvöldin í
Mamchukuo.
Brezkn skipi slkkt af
eimi flngvéj Frances.
Skipið var með kolafarm tíl Barcelona
OSLO í gærkVeldi. FB.
OREZKU skipi, sem var
á leið irá Marseille til
Barcelona með kolafarm,
hefur verið sökkt, 16 sjó-
milur undan landi.
Skipshöfnin, sem var ensk,
bjargaði sér með pvi að
hlaupa í björgunarbátana.
Skípið sðkk ð fímtói
minótam.
LONDON í mopgim. FO. ]
öll áhöfn breska skipsins, aem
sökkt var af flugvél undan Kata-
loníuströnd snemma í gærmorg-
un, bjargaðist til lands. Skipstjór-
j imn skýiúr svo frá pví, að flugvél-
' in hafi fyrst gefið merki um að
j hún myndi gera árás á skipið og
að skipverjar skyldu fara í bát-
ana. Þegar peir voru kornnir í
bátana, varpaði flugvélin sprengj-
um yfir skipið, og sökkti pví á 15
mínútum.
I leiinni frétt er sagt, að flugvéÞ
in hafi varið ein af flugvélum
uppreisnarmanna.
Tyrkneska stjórnin hiefir fyrir-
skipað, að á gæzlusvæði Tyrkia
skuli öllum kafbátum, sem pykja
grunsamlegir, tafarlaust sökkt.
Norrænn blaðam.annaskóli?
Norræna félagið hefir sett
nefnd til að gera tillögux um
stofnun sameiginlegs skóla fyrir
norræna blaðamenn. Þetta mál
var rætt nokkuð í sambandi við
Norðurlandadaginn í fyrra, og
kom pá fram tillaga um að hafa
skólann í Gautaborg. Annars á
nefndin að athuga nánar, hvaða
staður er heppilegastur og gera
tillögur urn starfsemi skólans og
námsgreinar. Félagið væntir þess
að blaðaútg'efendur styðji petta
mál, pvx ýms blöð fóru vinsam-
legum orðuxn um hugmyndina í
fyrra. (FÚ.)