Alþýðublaðið - 01.11.1937, Síða 2
AKÞÝÐUBE&ÐIS
MÁNUDAGINN 1. NÓV. 1937,
UTVARPSSIÐAN
Dagskri iæsta riki.
MÁNUDAGUR:
8.30 Enskukensla. 10.00 Ve'ður-
fregnir. 12.00 Hcldegisútvarp.
15.00 Veðurfiiegnir. 18,40 íslenzku-
kensila. 19.10 Veðurfregnir. 19.20
Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir. 20.15 Eiiindi: Upptiaf
skátareglunnar á Islandi; 25 ára
minning (dr. mied. Helgi Tómas-
son). 20.40 Einsöngur (Guninar
Pálsson). 21.00 Um daginn og
veginn. 21.15 Otvarpsliljómsveit-
in Leikur alpýðulög. 21.40 Hljóm-
plötur: Létt píanólög. 22.00 Dag-
skrárlok.
ÞRIÐ JUDAGUR:
8.30 Dönskukiensla. 10.00 Vieður-
fregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýzku-
kiensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20
Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar.
Friðrik á Briekkan rithöfundur,
stórtemplar, flytur erindi í út-
varpið n.k. priðjudagskvöld um
bindindishrieyfinguna á Norður-
löndum.
19.50 Fréttir. 21.15 Erindi: Bind-
indishreyfingin á Norðurlöndum
(Friðrik Á. Brekkan störteinplac).
20.40 Hljómplötur. Létt lög. 20.45
Húsmæðratími: Starfssvið hús-
móðurinnar fvr og nú (ungfrú Sig
urborg Kristjánsdöttir). 21.00
Symfoníu-tónleikar: Lög urn gleð-
ina (tónverk eftir Mozart, Baet-
hovien, Brahms og Nicolai); (plöt-
ur.) 22.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR:
8.30 Enskukensla. 10.00 Veður-
friegnir. 12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfnegnir. 18,40 íislenzku-
Guðmundur G. Hagalín pró-
fessor les upp í útvarpið n. k.
miðvikudagskvöld.
kiensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20
Þingfréttir. 19.40 Auglýsilngar.
19.50 Fréttir. 20.15 Bækur og
menn (Vilhj, Þ. Gíslason). 20.30
Kvöldvaka: a, Guðmundur G.
Hagialín rithöf.: Upplestur. b. Or
Örvar-Oddssögu I. (Vilhj. Þ,
Gíslftson). c. Osoar Clausen kaup-
m.: Um Saura-Giisla. Ennfhemur
sönglög. 22.00 Dagskrárlok.
Nikulás Friðriksson umsjónar-
maður flytur erindi' í útvarpið
um rafmagn á heimilum n.k.
f immtudagskvöld.
FIMTUDAGUR:
8.30 Dönskukensla. 10.00 Veður-
fregnix. 12.00 Hádiegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir. 18,45 Þýzku-
kensla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20
Lesin dagskrá næstu viku. 19,30
Þinigfréttir. 19,40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Raf-
magn á heimilum (Nikulás Frið-
riksson umsjónarmaður). 20,40
Einleikur á píanó (Emil Thorodd-
sen). 21,00 Frá útlöndum. 21,15
Otvarpshljómsveitin leikur. 21,45
Hljómplötur: Danzlög. 22,00 Dag-
skrárlok.
Emil Thoroddsien ieikur einleik
á píanó í útvarpið n.k. fimmtu-
dagskvöld.
FÖSTUDAGUR:
830 Enskukensla. 10,00 Vieður-
fregnir. ; 12,00 Hádegisútavrp.
15,00 Veðurfregnir. 18,45 íslenzku-
kenzla, 19,10 Veðurfregnir. 19,20
Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Um
sögusniö (dr. Guðmundur Finn-
bogason). 20,40 Tónleikar Tón-
listarskólans. 21,20 Otvarpssagan.
21,45 Hljómplötur: Lög leikin á
ýms hljóðfæri. 22,00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR:
8,30 Dönskukensla. 10,00 Veð-
urfregnir. 12,00 Hádeglsútvarp.
15,00 Veðurfregnir. 18,45 Þýzku-
kienslia. 19,10 Vieðurfregnir. 19,20
Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar.
dO.SO Fréttir, 20,15 Leikrit: „í
ljósaskiftunum“, eftir Sigrid
Undset (Indriði Waage, Amdís
Björnsdóttir). 20,45 Hljómplötur
Kórsöngvar. 21,10 Strok-kvartett
útvarpsins leikur. 21,35 Danzlög
24,00 Dagskrárlok.
Ullarprjóuatuskur alls kónar
keyptar gegn peningagrelðslu út
í hðnd, enn fremur kopar, alu-
rnintam* Vesturgötu 22, síml 3565.
Utvarp ogjónment.
Eftir Jón Leifs.
Skýrsla um störf hans hiá Rikis-
útvarpinu á árunum 1935-1937.
Otvarpsráðið hefir ekki
viljað leyfa að skýrsla þessi
yrði birt sem erindi í útvarp-
inu, en höfundurinin endur-
skoðaði hana síðan og birt-
ist hún hér nokkuð stytt og
breytt.
I. INNGANGUR.
Stjórn útvarpsins hefir orðið á-
sátt um það, að ég yrði nú að
ljúka fyrir fullt og allt starfsemi
minni hjá útvarpdinu. Mér befir
ekki tekisit að komast að raun
um, hversvegna þessi ákvörðun
hefir verið tekin, en ég tel það
sikyldu mína um leið og ég kveð
hlustendur og stofnuimna, að
gera hreint fyrir mínum dyrum
og siegja frá neynslu minni, frá
takmarki mínu með störfunumhjá
útvarpinu, tillögum mínum og af-
drifum þeirra, til þesis að mönn-
um vierði Ijóst, hvað af því hefir
verið gert, sem ég vildi giera
láta, og hvað ekki. Ég skal fús-
lega játa, að ég hefði aldrei tek-
ið við stöðu, sem svokallaður
tónlistarstjóri við útvarpið, hefði
mér verið ljóst, hve miklum erf-
iðieikum ég átti að mæta. Fyrst
verður að geta þess, að nafnið
„tónlistarstjóri“ reyndist aldrei
nema orðið tómt, því að útvarps-
ráð ræður dagskrá, en útvarps-
stjóri fjármálum og framkvæmd-
um. Báðir þessir aðilar eru kjörn-
ir eða sldpaðir án tillits til þiess,
hvort þieir hafi þiekkingu, hæfi-
leika eða vilja í listrænum efn-
um. Það má því segjia, að allt frá
byrjim starfaemi minnar við út-
varpið, hafi þessir aðilar staðið á
öndverðum meiði við mínar list-
rænu kröfur. Monn munu nú ef
til vill aegja, að ég hafi verið
of bráðlátur og að ég hafi ráðilst
á það, sem fyrir var og ég teldi
óhæft teða ólistrænt, en þetta er
hinn miesti misskilningur. Ég á-
setti mér frá upphafi, að ráðast
ekki á neitt, sem fyrir var, og
rífa lekfeert niður, hversu óhæft
sem mér fannst það, heldur að
halda mér við þá reglu, að reyna
að skapa fyrst hið nýja og full-
komna og með því móti, að láta
hið óhæfa og ófullkomna verða
sjálfdautt. En því miður kom jafn
vel akki þessi aðferð að gagni,
nema að mjög litlu leyti. Ég skal
nú reyna að skýra greiniiega frá
öllu og mun ég skifta skýrslu
minni í kafla, sem ég niefni: 1.)
„Flokkun og skýringar". 2.) „Tón-
leikar af plötum,“ 3.) „Piötulausir
tónleikar.“ 4.) „Dagskrárvinna.;“
5.) „Utanríkismál.“ 6.) „Niðurlags-
orð.“
II. FLOKKUN OG SKÝRINGAR.
Mér var augljóst frá byrjun
að flokka þurfti tónlistanefni
dagskrárinnar hjá útvarpinu. Mér
er óhætt að fullyrða, að ég gerði
dagskrána þegar léttari en hún
var áður, með því að hafa mjög
létta tónleika á vissum tímum og
hina svoniefndw ,æðri tónlist* á öðr
um tímum, þegar hlustendur gátu
hielgað henni meiri athygli, en
kröfum mínum um þetta hefir þó
ekki verið framfylgt, nema að
Htlu leyti. Ennfnemur byxjaði ég
JÓN LEIFS.
t.f" > 'tí »■/
að vinna að flokkun þess tón-
listarefni'S, sem útvarpið átti til
og fór þar eftir öllum tegundum
tónlistar, ekki eingöngu „létt lög“,
„sxgild sfeemtilög“ og þung lög
aðgneind, heldur einnig t. d.
„þjóðleg tónlist", „bókmenntatón-
verk,“ „ástaiög',“ „gamanlögý' —
„hátíðalög," „sumarlögf1," „fugjia-
lög,“ „landslagslög’" o. s. frv. o. s.
frv. Þessari flokkun er ekki lokiö
enn, þó að mikið sé farið að
nota hana og hún eigi að verða
töluvert notuð í vetur. Því næst
lagði ég áherzlu á að semja skýr-
ingar með þeim verkum, siem flutt
(voru í útvarpinu, skýra frá efni
verkanna og nota innlend orð og
nöfn, en ekki útlend eins og áð-
ur tíðkaðist. Þetta var mikið
starf, sem ég hiefi haldið áfram
þangað til nú, og ekki er lokið
en;n, þó að til séu orðnar þannig
hálægt hálft annað þúsund kynn-
ingar eða skýringar, sem þó
nokkrar ieru eftir aðra starfsmenn
útvarpsins ien mig. Þetta tel ég
másfee aðal ávöxtinn af störfum
minum við útvarpið, því að flest-
um öðrum tillögum mínum hiefir
stjórn útvarpsins hafnað.
III. TÓNLEIKAR AF PLÖTUM
Þegar í byrjnmi starfa minna
fyrir útvarpið var mér einnig
ljóst, að eins og sakir standa hér,
yrðu listraemistu tónleikar í út-
varpinu aðeins fiuttir af plötum.
Plötuupptökur *er'Li nú orðnar svo
fullkomnar, enda svo vandað til
þeirra, að eingönigu örfáir dag-
skrárliðir hinna svonefndu „lif-
andi tónleika“, það er tónleika,
sem ekki eru fluttir af plötam,
geta jafnast á við þær, jafnvel
hjá útvarpsstöðvum, þar sem
tónment er lengst komin. En
plötutónleikamir eru um leið
langódýrustU' tónleikar í útvarpi.
Á eftir flokkun tónleikaefnis og
samningu skýringa með tónverk-
'lmi áleit ég því að næsta skrefið
væri, að gera tónleikana af plöt-
um sem allra fullkominasta og
jafnframt að auka plötusafn út-
varpsins eins og unt væri. Fyrst
krafðist ég þess, að plötum út-
varpsins væri hlíft sem mest við
notkun eða prófun utan útvarps-
ins. Þetta hefir verið gert, og eru
plötur við prófun nú aðeins
lelknar með tré- eða horn-nál.um.
Önnur krafan var sú, að plöturn-
ar væru þannlg geymdar, að þær
skemdust sem minst. Þessari
kröfu hefir ekki verið fullnægt,
heldur byrjunartilraun í þá átt
eyðilögð. Þriðja krafan var sú,
að gamlar plötur eöa úr sér
gengnar væru ekki leiknar í út-
varp og hefi ég margendurtekið
þessa kröfu við stjórn útvarps-
ins, án þess að hen.ni væri f.ull-
nægt. Við aðrar útvarpsstöðvar
eru plötueintökin ekki leiikin oft-
ar í útvarp en venjulega 10—20
sinnum og eru þá endurinýjuið.
Hjá íslenzka útvarpinu e;ru enn í
notkun plötur frá fyrstu áruim
útvarpsins og hefir ástandið í
þessum efnum, þ. e. a. s. tóngæði
plötutónleikanna, farið versnandi
með ári hverju, svo að segja
má, að mikill meirihluti af
þeim plötum, sem leiknar eru í
útvarpið nú, séu ekki boðlegar
hlustendum með nokkra tóumient.
Fjórða krafan var, að plötusafnið
yrði aukið. Isienzka útvairpið á
nú milli 5000—6000 plötur, en
aðrar útvarpsstöðvar hafa alt að
30000 plötum í húsakynnlum sín-
um til stöðugra umráða, jafnvel
þó að tónleikar, sem ekki eru
fluttir af plötum, fullnægi þar
listrænustu kröfum. Til þess að
ráða bót á plötuskoríi íslenzka
útvarpsins, hefi ég m. a. lagt til,
að Viðtækjaverzlun ríkisiinis fengi
einkasölu á hljómplötum, og
hafa þessar tillögur mínar legið
fyrir bæði hjá stjórn útvarpsins,
hjá ríkisstjórnirmi og hjá alþóinigi,
án þess að þeim hafi verið siint.
Ég hefi einmig útvegað plötugjaf-
ir frá öðrum löndum, en þeim
heör ekki verið tekið með til-
hlýðilegri kurteisi og tilboði lum
að gefa útvarpinu vissan fjölda
af plötum á hverjum mánnði,
hefir verið hafnað á ókurteisain
hátt af stjórn útvarpsins. Þess
vegna hafa t. d. plötugjafir frá
Englandi og Þýzkalandi veri'ð
sendar til annara stofnama í
Reykjavík en útvarpsins. Fimta
krafan var sú, að þannig væri
Um búið, að í íslenzka útvarpið
væri hægt að leika löng tónveríc,
án þess að hlé yrðu við plötu-
skifti. Ég kom því til lexðar, að
tvö plötueintök voru fengin af
merkum tónverkum, en fyrir það
fékk ég frekar ávítur einar. Ekki
hefir stjóm útvarpsins orðið við
kröfu minni lum að ondurbæta
grammófón útvarpsins í þessa
átt, jafnvel þótt þessar endur-
bætur feosti ekki meira ©n nokkur
hundruð krónur. Það ætti að vera
hverjum manni skiljanlegt, hve
mikil mdstök það eru, ef slíta
verður þráðinn' í löngurn stíg-
anda eins tónverks. E'ndurbætur
grammiófónsins eru nauðsynlegar
einnig af öðrum ðstæ'ðum, og
AstarljéO
til jþnlannur.
EFTIRFARANDI kvæði er ást-
arsöngur til útvarpsþulunn-
ar úr gamanleifcnum „Otvarp á
bænum.“ Ef einhver vill taka.und
ir, þá er það undir laginu við
Viermalandsvísurnar.
Með óþreyju ég bíð þess hvert
einasta kveld,
að óblíð þögn af rödd þinni sé
brotin,
og aldrei hefir nokkur maður orð-
ið að ég held
jafn óskaplega fljótt og mikið
skotinn.
Ó, hieill sé þér i útvarpinu,
drauma minna dís,
í djúpum loftsins rödd þín
ýmist fellur eða rís
og kvakar ljúft sem lóa mér
við eyria.
Og mér er sama þótt þú segir
fjárpestinni frá
og fieliibyl og manndrápum og
stríði,
það er mér stærsta gleði að
hlusta allt slíkt á,
ef um það talar rómurinn þinn
hinn bliðl,
Ó, hieill sé þér, o. s. frv.
Er líða fier að sumri og sóley
vaxin er,
þá sezt ég upp á mína beztu
truntu,
til Reykjavíkur síðan í flengireið
ég fier
og flyt þér gjafir: pils og silki-
svuntu.
ö, heili sé þér, o. s. frv.
Og þú munt síðan koma með mér
beim í þennan hrepp,
við hefjum búskap strax á næsta
vori,
í skó þinn legg ég brönugrös á
rauðan rósalepp,
þá róar ást mín þér í hverju
spori.
Ó, heiil sé þér, o. s. frv.
Og bergmála skal kall þitt firá
hverjum hól og ás,
svo karlarnir við orfiin neini
staðar,
er lokkar þú heim kýrnar og kalk
ar: „Bás, bás, bás!“
og kúahjörð á básawa sér raðar.
Ó, heill sé þér í útvarpinu,
drauma minna dís,
í djúpum loftsins rödd þín
ýmist fiellur eða rís,
'ög kvakar Ijúft sem lóa mér
við eyra.
nrun ég víkja að þvi í kaflanum
um dagskrárvinnu.
, (Frh.)
TátrvoBinpar hlotafélapið
Nye Danske af 1864
Líftryggingar og brunatryggingar
Bezt kjör,
Aðalumboð fyrir Island:
Vitrjigglngargktifstofa
Sigfðsar SighvafssðBar,
Lækjargötii 2. Sími 3471.