Alþýðublaðið - 01.11.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 01.11.1937, Qupperneq 4
MÁNUDAGINN 1. NÖV. 1937. 1 GAMLA Bíó ■ Tvö í íDDolskini (The Moon is our Home) Bráðskemtileg'ur >og fynd- inn gamanleikur, gerðui' eftir skemtisögu ameiisku skáldkonunnar Faith Bald- win, Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Margaret Sullivan (lék aðalhiutv. í „Að- eins ein nó>tt“). Heniry Fonda og Charles Butterworth. Dppboð. Opinbert uppboð verður hald- Ið í vörugeymsiuhúsi Bergenska gufuskipafélagsins mánudaginn 8. nóv. kl. 2V2 ©• hád. og verða par seldir 15 kassar og 2 heil- sekkir sykur. Greiðsla fari fram við hamars- högg. LÖGMAÐURINN I REYKJAVÍK, F arfuglaf undur. Fyrsti farfuglafundur vetrarins verður í kiaiupþirgssalnum þriðju- daginn 2. nóvemher og hefst kl. 9 e. h. Húsiinu verður lokað kl. 10. Vegna þess hve húsnæði er litið, en aðsókn að fundunum fer vaxandi, hefir verið ákveðið, að aðeins ungmennafélagar — einnig gamlir ungmennafélagar, þó þeir séu ekki lengur félagsbundnir — fái aðgang að fundunum og skulu þeir sýna ungmennafélagsskírteini við innganginn. Þó er ungmenina- félögum heimilt að taka með sér eiinn gest. Þeir. sem óska að sitja farfuglafundina í vetur, eru vel- kominir sem vetrarfélagar i U, M. F. Velvakandi. Glerbrotin í Bakarabrekkunni. af bifreið, er óik eftir Bakara- brekkunni. Þessi glerbrot hafa síðan borist víða. Geta þau verið þvi fóiki, sem er ef til viil á illa sóluðuim skóm, mjög hættuleg. er það vitaverður trassaskapur, að á jafn fjölfairinni götu skuli það geta komið fyrir, að glerbrot og annað drasl sé látið flækjast fyrir hunda og manna fótum — I heila viku — án þess að mokkuð sé að gert. Annars væri ekki vanþörf á, að göturnar hérna í Miðbænum væm hreinsaðar á hverjum einasta degi. ÍJtbreiðlð Alþýðublaðið! Kjartan J. Gíslason frá Hosfelli talar í Gamia Bió þriðjudaginn 2. nóvember kl. 7 e. h. um :tvö- faldar dúfur í Piccadiliy o. m. fl. Les nýtt kvæði o. fl. til skemtunar. Aðgöngumiðar kr. 1,50 seidir hjá Eymundsen og við innganginn. Auglýslng nm dráttarvextL Samkvæmt ákvæðum 45. gr. Jaga nr. 6 9. janúar 1935 og úrskuiði samkvæmt téð: i lagagrein falla dráttarvextir á alían tekju- og eignaskatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi Rvíkur 31. ágúst 1937 og hefir ekki verið greiddui í síðasta lagi hlnm 9« nóvember nœstkomandi. A það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágúst 19.37 að telja. Þetta er birt tii leiðbeiningar öllum þeim er hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavik, 30. október 1937, Jón Hermannsson. Verðlækknn á hráolio. Verð á hráolíu lækkar frá og með 1, nóvember hér í Reykjavík niður í 17 aura pr. kg. Olíverzlnn Islands h. f. H. f. Shell ð Islandi. _ UÞtBHBUfilD Upplestnr iGamlaBið Það er engan veginn nýtt fyiv irbrigði hér í höfuðstaðnum, að> menn segi ýmiskonar sögur frá ferðalögum símun út um heim>; en langflestar frásagnir af þessu tagi eru undarlega einhæfar hvað efni við kemur og meðíerð, svo að fólk er yfirleitt hætt að búast við neinu merkilegu í sam- bandi við þær. En næsta kvöld gefst Reyk- víkingum kostur á að heiyra Kjartan S. Gíslason skáld segja frá. Hefir hann í hyggju að flytja okkur meðal annars nokkra pistla frá Lundúnaför sinni síð- ast liðið sumar. Kjartan S. Gíslason kanin tök á þvi, að bregða upp hinum leiftursnöggu myndum sjónhend- ingarinnar, gera atburðina lif- andi. En síðast en ekki sízt hef- ir penni hans alveg sérstaklega náið samband við kímnina, svo að áheyrandinn er nauðugiur vilj- ugur farinn að hlæja áður en hann veit af. Ö. J. S. Banstmót Tafltélagsios. í 7. umferð fóru leikar þannig: í meistaraflokki: Benedikt Jó- hannsson vann Áka Pétursson, Guðm. Ólafsson og Baldur Möll- er jafntefli. Magnús G. Jónsson og Eggert Gilfer biðskák og Jó- hann Jóhannsson og Sturla Pét- ursson biðskák. 1. fl. Árni B. Knudsen vanin, Jón Þorvaldsson, Hafsteinn Gísla- son >og Ingim. Guðmundsson jafn- tefli. Jón B. Helgason vann Magn- ús Jónasson. Óli Valdimarsson vann Víglund Möllier, Kristján Syiveríusson og Sig. Lárusson biðskák. 2. fl. a: Sig. Jafetsson vann Hanr.es Arnórs&on, Hermann Sigurðsson og Gunnlaugur Pét- ursson áttu biðskák. 2. fl. b: Pét- ur GuÖmundssom vann Axel Krist ensen, Guðm. Ágústs&on vann Ár- sæl Júlíusson, Friðrik Björnsson vann Björn Björnsson og Viggó Gíslason vann BolLa Thoroddsen. Biðskákir úr 6. og 7. um- ferð h ustmóts Taflfélags Reyfja- vxkiur fóm þanmig: vBcur. Þannig fóm Ieikar: Meistaraflokkur: Eggert Gilfer varn Einar Þorvaldsson. 1. flokkur: Sigurður Lárusson og Kristján Sylveriusson gerðu jafntefli. 2. flokkur a: Hermann Sig- urðsson vann Gumnlaug Péturs- 'son, Helgi Guðmundsson vann Sæmund Ólafsson, Þorsteinn Gislason og Jóhann Bernhard gerðu jafntefli. Tveir brezkir hermeno enn baía beölA bana. _ LONDON í morgun. FÚ. í gær lenti spnengikúla inn á gæzlusvæði Breta i Shanghai, og | varð einum brezkum hermanni að bana, >en særði tvo, anman mjög hættuiega. Eínn bermannanna sem særðist á föstudaginn var, þegar sprengikúlur úr japönsk- um fallbyssum lentu ínn á þetta sama svæði, befir nú látist af sárum sinum. Japanir sögðu frá því í jgær, ,að her þeirra, sem sækir suður með Sbanghai að vestan væri kominn yör um Soochowlæk. Kínverjar s>egja, að Japanir hafi orðið að hörfa undan norður yfir lækinn þíðar í gær. Ungir jafnaðarmennl Mætið í K..R.-húsinu í kvöld kl, 10. 1 D4G. Næturlæknir er í nótt Alfred Gíslason, Ljósvallagötu 10, sími 3894. Næturvörbur er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. VINNUDEILAN Á AKUREYRI. (Frh. af 1. síðu.) v>el sóttur, og ríkir eindreginn vilji hjá iðnaðarverkafó 1 kinu til þess að láta ekki kúga sig á svo svívirðilegan hátt, sem at- vinnurekimdur hafa nú tekið upp. Eindæma framkoma. —o— Hér hefir verið getið um tvö atriði, sem sýna hug atvi-nnurek- Frh. af 1. siðui. enda á Akureyri til verkafólks- íns. Fyrst boð Jakobs Kvaran um að greiða því fólki kaup, sem fekki er í eða ékki gengur í Ið ju, hvort sem verkfall verður eða •ekki — og innheimta skuldir starfsfólk8ins fyrir vörur með 15% hærxa verði en þegar þær voru teknar út! Hvorttveggja þetta minnir á framkomu danskra einokunar- kaupmanna við íslenzka alþýðu á rnestu niðurlægingartimum þjóð- arinnar — og enginn gæti trúað því, nema af því að það sést 4iú svart á hvítu, að fyrirtæki, sem standa nálægt samvmnuhreyfing- unni, beiti slikum kúgunaraðferð- um. Sóma síns vegina getur alþýðan, íslenzka nú á tímum ekki látið bjóða sér slíkt og þetta. Hverj- um einasta alþýðumanni á ís- landi ber siðferðileg og stéttar- leg skylda til að styðja alþýðuna á Akureyri í þeirri baráttu, sem hún á framundan. Hér hefir verið ráðist á þig og mig. Ætlsr Italla að sllta stJöfBmálasambandi vlð Frakblafið? > f mmmmmm 1 '*** LONDON í gærkveldi. FÚ. ítalska stjómin hefir kallað sendiherra sinn í París heim, og er sendiráðinu nú stjómað af skrifstofustjóra. Er þessi ráðstöf- un talin gerð vegna þess, að ít- alska stjómin vill ekki visður- kenna sendiherra Frakka í Róm. Hefir hvm krafist þess, að á emb- ættisbréfum hanis sé það tekið fram, að hann sé seóidiherra Frakklands í Róm, höfuðborg it- alíu og hins eþiópiska (abess- inska) keisaradæmis. Franska stjómin neitar að láta honum slík gögn í té og telur að þar með viðurkenni hún yfir- ráð Italíu yfir Abessiníu. Muni Frakkland ekki breyta afstöðu sinni til þessa máls fyr en Þjóða- bandalagið hafi gart pað. I frönskum blöðum hefir heim- köllun sendiherra mælst mjög illa fyrir, og sogja sum að það> sé engu líkara on að ítalía sé aði leita eftir ófriðarefni við Frakk- land. Baníkablaðið, Nýlega brotnuðu rúður 3.-4. tölublað yfirstanidandi árganigs er nýkomið út. Hefst það á forsíðumynd af Jóni heitn- um Ólafssyni bankastjóra. Þá er miiiníngargrcin um hann eftir Elías Halldórsson. Þorgils Ingv- arsson, ritar um norræna bankai- mannamótið í Stokkhólmi 1937, og er það aðalgrein blaðsims. Sigurður Bjarklind skrifar urn Borgarfjörð og Kaldadal. Margt fleira er í ritinu. Útbreiðíð Alþýðublaðið! Odýrt Kaffi (Kaaber) kr. 0,95 pk. Export (L. David) — 0,65 stk1. Hveiti — 0,25 V* kg. Haframjöl — 0,25 Vs kg. Matarkex frá — 0,75 Vs Bón í lausu ódýrt. Verzlanln Brekka Bergstaðastræti 35. Njálsgötu 40. Sími 2148. Skúr til leigu. Upplýsingar á Njálsgötu 13 B. Kaupum mjólkurflöskur og all- ar aörar flöskur. Verzl. Grettis- götu 45 (Grettir). ■ NÝJA BSÖ M Paradís eyði- merkurinnar. (The Garden of Allah.) Mikilfengleg amerísk kvik- mynd, tekin í eðlilegum litum (Technioolor). Aðal- hlutverkin leika: Mjarlenie Dietrich og Charles Boyer. Aukamynd: MINNINGARATHÖFN sliipverja af Pourquois pias? í ReykjavDc. m$o£S> aöeins L0flur Það tilkynnist hérmeð að að hjartkær faðir og tengdafað- ir okkar Friðrik Bjarnason, fyrverandí óðalsbóndi á Mýrum í Dýrafirði andaðist 30. október. Guðrún og Carl Ryden. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konunnar minnar Kristínar Kristjánsdóttur fyrir hönd aðstandenda. Hannes Jóhannsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- iát og jarðarför konunnar minnar elskulegu Elsu Einarsdóttur frá Stöðvarfirði. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Ingólfur Jónsson. Þegar við 22. þ. m. urðum fyrir þeirri sáru sorg að sjá á bak elskuðum foreldrum, tengdaforeldrum, afa og ömmu, Ástriði Jónsdóttur og Krístófer Bárðarsyni, Bergþórugötu 16, urðu margir af vinum okkar tii þess að veita okkur ómetanlega aðstoð og hjálp í raunum okkar. Fyrir allt þetta, svo og fyrir hina almennu samúð hinna mörgu við jarð- arförina, þökkum við að hjarta og gleymum aldrei. Jónina Kristófersdóttir, Hulda Gunnarsdóttir og aðrir aðstandendur. Hvaða bœknr ern pað, sem eVfIrfarandl ummæll era am g VÍSIR segirs — „sem hafa mikla kosti“. EIMREIÐIN segir: — „Nemandinn lærir ótrúlega fljótt að hugsa á málinu og bera það fram rétt. Kenuarar hér á landi ættu að kynna sér þessar nýju kenslubækur“. NÝJA DAGBLAÐIÐ segir: —-„Eru þessar bækur sniðnar skv. þeirri þekkingu og reynslu“, og ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir: — „Þetta er vafalaust bezta náms- bók fyrir þá, sem þegar hafa fengið undirstöðu i heimsmál- inu, en óska meiri mentunar. Stillinn er nákvæmur og ber vott um vandvirkni góðs kennara“? „English for Iceland“ og „Forty Stories“, eftir Howard Little. Fœst i SlÍDm bébaMðnm. Prentmpdastofan LEIFTDR Heffr tekið tll starfa Hafnarstræff 17 C°PP*)« Allskonar prentmyndir afgreiddar með stuttum tyriruara — Ijósmyndir, teikningar og litmyndir i sink og kopar. Fullkomin nýtisku áhöld. Prentmpdastofan Leiftur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.