Alþýðublaðið - 06.11.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1937, Blaðsíða 4
LAUOAÍDAUINN «. NOV. 1831. | GAMLA BÍÖ ■ Hermanna- glettur („65 — 66 og ég.“) Bráðs.kemtileg og fjörug siænsk gamanmynd, full af spaugi og kátlegum at- vikum. — Aðalhlutverkin leika skemtilegustu gam- anleikarar Svía: THOR MODÉEN, ELOF AHRLE, KATHIE ROLFSEN. Leikfélaq Reyklavíknr Jorlðknr ftrejrttil" Skopteflmr I 3 þáttanou Haraldor 1. Sigmðsaon. lelkur a&aIMutv®ridö. Sýntng á raorgun kl. 3. Aðigöngumiðar seldir frá ld. 4 til '7 i dag og eftir ki. 1 á morgun. Sfml 3191. I. O. G. T. Basarinn verður á motguu — (suininud.) i Góðtemplarahúsiinu. Par verða maigir gagnlegir hlut- ir vdð góðu verði. Basarimn opn- aður kl. 4 síðd. ST. VIKINGUR nr. 104: Fundur n. k. mánudag á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra félaga. Fielix Guðm,unds&on, flytur eriindi: Hversvegna ertu blndlmlisrnaðw. Hannes Guð- mundsson: Sjálfmlið efni. Fjölsækið stundvíslega. ÆT. Arthiur Gook talar í Viax&arhús- inu annað kvöld kl. 8VV Allir velkomnir. Bestu kolfoy ódýrustu kolin, send heim samdægurs. GEIR H. ZOEGA. Símar: 1964 og 4017. Margt er gott en er bezt. Munið að kaupa næst þetta fljótvirka góða pvottaduft. Ný bók: Ftfldlarll drengarlBB. Innbundin kr. 2,50, Útgeíandi barnablaðið „ÆSKAN“. ísjlenzbu kvæðin, sem leikkonan frú Anna Borg- Reumert les í danska útvairpið á sunnudagskvöld kl. 20,15 (ísl. timi) eru pessi: „Ég bið aö heilsa'1 eftir Jónas Hallgrímsson, „Skúlaskeið" eftir Grím Thom- sen, ,,Síomiur“ og „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Hannes; Haf- stein, „Sólskríkjan" eftir Porstein Erlingsspn, „Brim“ eftir Einar Benediktssion, „Dalakofinn" eft- ir Davíð Stefáns.son, „Einbúinn“ eftir Jónas Guðlaugsson, og að lokttm íslenzka þjóðsönginm. 'ífi UiUÐIÐ I D 40. 10 ára afmælishátíð F. U. J. Aögöngumiðar að hátiðinni verða seldir á s.krifstofu féiags- insi í dag til kl. 7 e. h. 50 ára hjúskaparafmæl) ■ eiga í dag Kristín Magnúsidótt- ir og Ásgeir Guðmundsson skipa- s.miður, Litlabæ, Vestmannaeyj- um. Ásgeir hefir um 30—40 ára s;keið verið aðalskipasmiður Eyj- anna. Þau hjónin em meðal peirra elztu og áhugasömustu í Alþýðuflokknum. AlþýðublaðiÖ óskar gömlu hjónunum hjartan- lega til hamingju á þessum degi. Öi&elð á hlutaveltu. í dag ©kur um götur borgar- innar Buick-bifreáið, 5 manna „driossía", auðkend hlutavelta Valsi. Pað mun með öllu óþekt hð á hlutveltu hafi áður verið um svo góðan grip að ræða. Ekki láta Valsmenn sér samt þetta nægja, heldur bjóða þeir éinnig 500 krónur í peningum, sem útbýtt verður á hlutavelt- Unni sjálfri, en ekki sett íhapp- dnætti. Það má þvi búast við að margan fýsi að sækja Vaishiuta- veltuna, sem verður á morgun í K.-R.-húsinu. 'l Atvin(nju- og viðskiftaskrá Reykjavikur heitir ný bók, sem er veriö að húa undir prentun, og kem- ur bókin á markaðinm um árar mótin. Bókin telur upp, eins og nafnið bendir til, allia kaup- sýslumenn í Reykjavíkurbæ, og alla þá, sem eitthvert atvinnu- fyrirtæki eða iðnað starfrækja í bænum, fyrst í aðalskrá flokk- aðri eftir stafrófsröð, með ýms- um uppiýsingum um fyrirtækin stjórn og starfrækslu, og síðar í flokki eftir iðnrekstri og verzl- unarvömm. Bókin á að verða, irandhæg handbók fyrir almienn- ing. Bókin er prentuð í Stein- dórspnenti og þangað geta kaup- menn og iðnrekendur snúið sér til þess að tryggja sér að verða skráðir í bókina. (FB.) Næturlæknir ier Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, simi 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðuninar-Apóteki. MESSUR Á MORGUN: 830 Dönskukensla. 10,00 Veð- urfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Þýzku- bensla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. (19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „i ljósaskiftunum", eftír Sigrid Undset (Ges,tur Pálsson, Arndís Bjömsdóttir). 20,45 Hljómplötur Kórsöngvar. 21,10 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21,35 Danzlög 24,00 Dagskrárlok. MESSUR Á OMRGUN: í dómkirkjunmi kl. 11 Fr. H. (fierming). Kl. 2 B. J. (fenningj). 1 frikirkjummi kl. 2. Barmaguðs- þjónusta, Á. S. Kl. 5 síðdegis- guðsþjómusta, Á. S. í Laugamesskóla kl. 2 síra Garðar Svavarsson. Kl. K)1', bamaguðsþjómusta. í Hafinarfjarðarkirkju kl. 2: síra Garðar Þorsteinssom. Athygli bæjarbúa skal vakin á því, að til þe&s að fá nýja rafmagnstaxtainm er nauðsynlegt að sækja «m ' það til Rafmagmsveitu Reykjavíkur. Gildir þetta eimkum um þá, sem hafa rafsuðutæki. Aðalfundur Bindimdisfélags iþróttamBmma verður haldimin í Kaupþingssaln- um kl. 2 e. h. á morgun. EimSj'kip: Gulifoss er á lieið tii útianda frá Vestmaninaeyjum. Goðafoss fier frá Hull í dag áLeiðiis til Viest- mammaeyja. Dettifioss er á Akur- eyri. Brúarfoss ier á Blönduósi. Lagarfoss fier frá Kaupmamnahöfn í dag. SeJfoss kom til Antwerp- bm í morgum. Aðalfundor BimdilndiBfélags íþróttamKnma verður haldimn á morgun kl. 2 s.d. í Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt félagslög- um. STJÓRNIN. Ríkisisikip: Esja fór héðan austur um kl. 9 í gærkveldi. — Súðin kom til Kristiamsa.nd um hádegi í gær. rr m NÝJA BIÓ !■ Paradls eyöi- merkurinnar. (The Garden oí Allah.) Míkilfengleg amerísk kvik- mynd, tekin í eðlilegum litum (Technioolor). Aðal- hlutverkin leika: Miarleme Dietrlch og , Charles Boyer. Aukamynd: MINNIN G A R ATHÖFN skipverja af Poiurtiuois pas? I ReykjavBc. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! Faðir og tengdafaðir okkar Friðrik Bjarnason fri Mýrum, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni mánudaginn 8. nóvamber. Húskveðjan hefst kl. 1 á heimili hins látna Eiriksgðtu 29. Athöfninni verður útvarpað frá dómkirkjunni. Guðrún og Carl Ryden. Er koi iln heii Þær konur, sem óska aðstoðar minmar, gjöri svo vel *ð vitja mín á Ljósvallagötu 12, sími 4378. Pállna GnOlangsdóttlr. ljósmóðir. Eldri dansa klúbburinn. Dansleikur i K. R.« búsinu i kvðld. Hanlð etdri daosana. Allir f K. B.- bðsið. Sveltur sitjandi kráka. en Viiúuandi VærS HLUTAVELTA 5 manna Bnfck bifreið. Knattspyrnufélagsins VALUR verOnr 1 K. R.-húsInu á snnnadaglnn Hljömsvelt lelknr allan tfmann ^ ^ * *■*** Gangið í K.R.-husið. oi 6"f oí et v og í&' ' 0§ feVÍ.* rtV V8- JToft i&rí&k . Vf01 -f, vri"3- , oé oí’T^V & é*' itú <&?***?* * 500 krönnr i penlngnm \0 ' \CC' *>&■ \0 \0^ \s \0 vcf- \oV- Og pér akið i bil heim. Veitið Valsveltubílnum athygli Hann ekur framhjá yður í dag. VlrOIngarfyllst KnattspyrnnfélagiO Valnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.