Alþýðublaðið - 11.11.1937, Qupperneq 1
RITSTJÖRI: P. B. \i ALDIMARSSOH
XVIII. ÁRGANGUR
*| 3í-|
pT-Tr*'’»«”7r 5«C3| ffSjt.
£A
FIMMTUDAGINN 11. nóv. 1937.
OTGEFANDI: ALÞTÐUFLOKEURINK
261. TÖLUBLAÐ
~ii~trnt-l-iin.i'iiftriii
Samningaumleitaiir hafoar a Ak-
areyri fyrir atbeina sðttasemjara
Þorsteinn M. Jónsson er fnlltrúi
fyrir sáttnsemlara rikisins.
Asðstæðinsar samaiogamnleitaoanna repa
I di| að spllla fyrir saakonliBi.
oamníngaumleítanir
^ hófust í gær milli Iðju
félags verksmiðjufólks á
Akuresrri og atvinnurek-
enda.
Dr. Björn Þórðarson,
sáttasemjari rikisins fól i
gær Þorsteini M. Jónssyni,
bðkaútgeí'anda á Akureyri
að vera fulltrúi sinn við
sátlaumleitanirnar,
Porsteimi M. Jónsson kallaði
Pulltrúa Iðju, þá Jón SigurÓsson
erindm'ka, Jón Hinriksson og
Steíián Jónsson, og fulltrúa at-
vinnurekenda, Vilhjálm Þór og
BöÖvar Bjarkan, á sinn fund í
gærkveldi, og' stóðu samninga-
juinleitanú til kl. 1 í nótt.
Báru fulltrúar Iðju og Alþýðu-
sambandsins þar fram þrjú skil-
yrði fyrir því að samningar gætu
hafist, en þeim skilyrðum ætluðu
þeir Vilhjálmur Þór og Böðvar
Bjarkan að svara í dag.
Flutnirgsbann á vörum til Ak-
uneyrar til anr.ara en þeirra, sem
standa í deilunni, er upphafið,
mieðan samningaiunleitanirnar
standa yfir.
I morgun kl. 10 hófst sanin-
ingumléitanafuuduir að nýju hjá
Þorsteini M. Jónissyni, fulltrúa
sáttasemjara ríkisins.
Samtök verkafólksins á Akur-
eyri eru mjög góð og eflast dag
frá degi, er þeim og fylgt í þess-
ari deilu af öllum alþýðusamtök-
unum á Akureyri óskiftum, og
verkafólkið veit, að öll samtök
islenzkrar alþýðu s'.anda einhuga
með því í þeirri baráttu, ier það
nú heyir fyrir bættum kjörum.
Æslngaskrif Nýja
Dagblaðsins.
til enn meiri úlfúðar út af þessu
máli- Svarar það í dag greln
Jó.ns Axels Pétursaonar hér í
blaðinu í gær með botnlausum
skömmmn og illyrðiun og hótar
jafnvel málaferlum og sektum.
Sýnir slík framkoma varnarleys-
ið fyrir vondum málstað.
Vonandi tekst slífcu fóiki eins
og þvi, sem stendur að siífcnm
.æsingasfcrifum, efcki að spilia svo
úrlaiusn deilunnair á Akurcyri, að
tii skaða verði fyrir báða a'ðila
meira en orðið er; en það verðlur
að segja, að slíkrar fraorkomu,
sem sumir mienn innan samvimiu-
hreyiingarininax hafia nú sýnt í
þessu máli, er vairia hægt að
finina dæmi til — nema þá í
viðskiftum G!uðjónsens-valdsin.s
á Húsavik við kaupfélagsbændur
í gamla daga.
En væntanlega fara úrslitin
eftir málstaðmum nú eins oig þé.
Mikið riður á því, að a.llur
verkalýður og unnendur frjólsra:
verkalýðssamtafoa sýni saroúð
sína við varkafó.lkiÖ á Alfcureyri
Hiaið DassbiAo-
arliiáiiB.
Dagsbronarfundur-
INN í Iðnó annað
kvöld hefst kl. 8. Ef fundur-
inn verður mjög fjölsóttur,
eins og gera má ráð fyrir,
verða hátalarar í húsinu og
báðir salirnir teknir til notfc-
unar.
Á fundinum verður rætt um
atvinnuJeysismálið og samein-
ingu Alþýðuflokksins og Kom-
múnistaflokksins i einn flokk.
Er ekki að efa, að allir Dags-
brúnannienn vilja fylgjast sem
allra bezt með öllu því, sem
gerist í þessu atórmáli.
í framkvæmdinmi.
Samskot til styrktar því eru nú
að hefjast viða urn land, og hefir
Iðja hér í bæmim riðið á vaðið
og hefir þegar orðdð allmikið á-
genigt. Afgreiðsla Alþýðuhlaðsáns
er og fús til að taka á móti firam-
lögum manna, hversu smá sem
þau era frá hverjum einum.
Kítt
BJab Jóns Arnasonar og þeirra
manna i Fram&ókn'arflokknum,
sem vilja stríð við alþýðusam-
tökin, reynir i dag að æsa upp
Fjárhagslegur
stuðnlngur við
verkaf ólkið.
FÉLAG verksmiðjufólks, Iðja,
hér í Reykjavík, hefiir hafið
fjársöfnun til styrktar verkafólk-
iniu á Akureyri, og heitir stjórn
félagsins á alla félaga súra að
hefja öflugt Starfi í þess-a átt.
Söfnunarlistar eru afhentii' í
skrifstofu félagsins í Alþýðuhús-
inu, 5. hæð, daglega kl. 5—7.
Falltrúaráð verklýðsfélag-
aina sfeorar á komminista.
Sameining verkalýðs-
lus veltnr á svari þeirra
FULLTROARÁÐ verklýðsfélag-
anna hélt fund í gærkveldi,
og var sameining Alþýðuflokks-
ins og Kommúnistaflokksms til
urnræ&u, en auk þess voru ýms
önmur flokksmái rædd.
Undir umræðunum um sam-
einingarmálin kom firain eftirfar-
andi ályktun, sem samþykt var
I einu hljóði:
„Fulltrúaráð verkalýðsfélag-
ainna í Reykjavík telur höfuð-
nauðsyn alþýðusamtakainna, jafnt
í verkalýðsmálum semi stjóra-
rnálum, að notfæra þann kraft,
sem fólginn er í sameiningar-
vílja alþýðunnar, er glögt hefir
kbmið í ljós hjá samtökum henn-
ar.
Vill Fulltrúáráðið því leggja
sterka áherzlu á nauðsyn þess,
að sameining Aiþýðuflokksins og
Kommúnistaflokksiins geti tekisit
sem fyrst, og á þann hátt að fólk-
ið, sem myndar þessa flokka og
forystumenn þeirra geti mæzt
&em órjúíandi sam'akaheild í &6s-
íalistiskum lýðræðisflokki.
Líkkistur standa nú í röðum á gö tum Shanghaiborgar, tilbúnar undir sundurtætta hennannaltkami.
Hormnngar enn ægllegri en ó-
friönrinn dynja nú yfir Kfnverja
Flöðgarðar vlð Galafljót hafa brotnað
og flœðir nú yílr geyslstórt svœði.
Jafnframt lýsir Fulltrúaráðið þvíj
yfir sem eindrieginni skoðun sinni,
að 14. þing Alþýðusamtands Is-
lands hafi með samþykt samein-
ingarstefnuskrár Alþýðuflokks-
ins og sameiningartilboðs til K.
F. í. skapað þann eina möguleika
og gruindvöll, sem unt var að
fá fyrir órofa sameiningu þess-
ara tveggja fbkka.
Fyrir því skorar Fulltrúaráðið
flastlega á þing Kommúnista-
flokks tslands, er kvatt hefir ver-
ið saman þ. 14. þ. m., að sant-
þykkja án breytinga áðumcfnda
sameiningarstefnuskrá og ganga
að sameiningartilboði Alþýðusam-
bandsþingsins, svo að náð verði
hinu þráða takmarki um samein-
ingu flokkanna þegar á þiessu ári
(þ. 1. des. nk.), og á þann hátt
verði trygt, að alþýðan gangi ó-
skift og beils hugar til baráttu
við íhald og fasisma.
Heitir Fulltrúaráðið á alla al-
þýðu, jafnt einstaklinga sem fé-
lög, að gera alt, sem í þeirra
valdi stendur, til að svo megi
verða."
Norska stjörnio bann
ar Atilutning A Silí-
nrrefnm.
Terndnn fytlr atvlnnaveginn
beima fyrfr.
OSLO i gærkveldi. FO.
NORSKA stjórnin hefír gefið
út bráðabirgðarbann gegn
útflutningi silfurrefa. Við broti á
þessarj tilskipun er lögð allhörð
refsing. Aðeins í einstaka til-
íellum getur notiska landbúnaðar-
ráðuneytið gefið inidanþágu frá
þessu banni.
Orsökin til þessa er sú, að
sterkar kröfur hafa komið fram
, um það, að vernda silfurrefa-
i framleiðslu Norðmanna gegn vax-
andi samkeppni frá öðrum lönd-
um.
I fyrra nam útflutningur Norð-
rnanna á silfurrefaskinnum um
30 milljónum króna og útflutning-
ur á lifandi dýrum um 268 þús-
undum króna, svo að hér er um
all þýðingarmikinn atvinnuveg að
ræða fyrir Norðmenn.
Rlair raoBvernleou ðvla-
Ir okkar ero Bretar.segja
Jaganir
í |
LONDON i mjorgun. FD.
1 einu dagblaði Tokio er i
morgun birt sú harðvítugasta á-
rás á Breta, siem enn hefir kom-
ið fram í níokkra japönsku blaði
Þar segir meðal annars: „Allir
Japanir hafa það á tilfinningumii,
| að hinir eiginliegu óvinir vorir
; séu ekki Kínverjar, heldur Bretar,
{ og að við þá verðum vér endan-
. lega að útkljá deilumál vör við
j Kínverja."
LONDON í moTgun. FÚ.
HÖRMUNGAR, enn ægilegri
en ófrxðurinn hefir valdið
hingað til, hafa skollið yfir
Shangtungfylki af völdum vatns-
flóða. Flóðgtarðar við Gulafljót
hafa brotnað á stóru svæði, og
flæðir nú fljótið yfir einn fimta
hluta fiylkisins. — Fréttaritarar
segja, að rneira en ein milljón
manna hafi mist hverí tangur og
tegund af eignum sínum, séu og
húsnæð'slausir og matarlausir,
og yfir jafnmörgum vofi algert
eignatjón. Auk þess hefir fjöldi
manna farist.
japaair sækia fram tU
Sflður Kioa.
1 fréttuan frá Kína er sagt fré
því, að Japanir hafi sett her á
land á suðurströnd Hang-Chow-
flóa, og að álitið’ sé að Hðá þessu
&é ætlað að sækja til sjálfrax
Hang-Cho w-bo rgai’.
Japanska herstjóinnin tilkynnir,
að hersveitir hennar sæki nú suð-
uir á bóginn frá Tai-yuan-fu,
höfuðborg Shansi-fylkis., en Kíri-
verjar hafa fiuitt bækistöðvar sln-
ar til suðurhluta fylkisins.
Frakkar hafa sett aukaiið á
land í Shanghai af frönsku her-
skipi, til þess að treysta varaii-
franska hiuta alþjóðáh\rerfisins.
Flóttamenn frá Nantao leita nú
í þúsundatali inn í franska borg-
arhiutann, er liggur að norður-
takmörkum Nantao, en nyrst í
Nantao-hverfi hefir verið stofn-
að hlutlaust svæði.
í frétt fra Shanghai er sagi,
að hersvéitir Kínverja í Nantao
verjist ennþá, en þó dragi smám
saman úr vörn þeirra vegna
hinna harðvítugu loftárása, sem
japanskai' flugvélar hafa gert á
lið þeirra, og skothríðar úr her-
skipum Japana í Whangpoofljóti.
Fréttaritari „Londoai Daily
Telegraph" og „Mornmg Post"
varð fyrir skoti úr vélbyssu, á
meðan hann var að virða fyrir
sér bardagann í NiatnjÖo í gær, og
beið bana af.
Fornmenjar í Ameríku
um ferðir Islendinga.
Alit norsks fornfræðings.
HINN írægi norski íornfræð-
ingur prófessor doktor Ant-
on Wilhelm Brögger, sem er for-
stjióri forafræðas.afns Oslóar-há-
skóla og éinina kunnastur allra
Norðmanna fyrir rannsófcnir. síh-
ar á fornleyfum, Ixefir i haust
gefið út stó.ra bók um Vínlands-
FerSir Norðurlandabúa. Hefir bók
þessi vakið mikla athygli og læt-
ur prófessior Brögger í ljósi í
\ henrii, að það sé engam veginn
útilokað, að finna megi foramenj-
ar i Ameriku, sem geti orðið tii
þessi, að varpa Ijósi yfir Ame-
rífcuferðir Islendinga í fomðld.
t tilefni þessa hefiir fréttaritaati
útvarpsins í Kaupmannaihöfn að
tilhlutun fréttastofunnar lagt fyr-
ir prófessor Brögger eftirfarandi
spumingar, og svarar hasnm þeim
í brefi, sem hér fer á eftir;
Hrar í Norður-Ameríku ætlið
I þér að helzt séu líkur til að
| finmast muni leyfar um dvöl mo.r-
fð'h. ð 4. síðu,