Alþýðublaðið - 11.11.1937, Side 4
FtMMTUDAOINN 11. nóv. 1937.
GAMLA Bló g
Hermanna-
glettur
(„65 — 66 og ég.“)
Bráöskemtileg og fjörug
sænsk gamanmynd, fuli
af spaugi og kátlegum at-
vikum. — Aðalhlutverkin
leika skemtilegustu gam-
anleikarar Svía:
THOR MODÉEN,
ELOF AHRLE,
KATHIE ROLFSEN.
6. T.
EKdrl dansarnlr
Laugardaginn 13. nóv. kl. Q’,4 I
Goodtemlarahúsinu. Áskriftarlisti
og aðgöngumiðar afhentir frá k!.
1 á laugardag. — Sími 3355.
Bezti danzLikur bæjarins.
S. Ö T. hljómsveitin.
STJÓBNIN.
írörGTr.
BARNASTOKURNAR. A'ð fengnu
húsnæðísleyfi i 'jgær takd
barnastúkurnar hér í bæníum
tii starfa um næstu helgi i
Góðtemplarahús’inu, þannig:
Á sxmniUdaginn 14. nóv:
Unniur nr. 38, niðri, kl. 10 árd.
Iðunn nr. 92, uppi, kl. 10 árd.
Sviava nr. 23, niðri, kl. l1/i e.h.
Æskan nr. 1, niðri, kl. 31/* e.h.
Á föstudagtnn 12. nóv.:
Dfana nr. 54, upp'i, kl. síðd.
Eni því allir félagar stúknanna
— og fyrst og fremst starfandi
embættismenn — beðnir að
koma á fund stundvislega. —
Munið eftir áföllnum ársfjórð-
ungsgjöldum, og greiðið þau,
ef þið getið.
Reykjavik, 10. nóvember 1937.
1 umboði allra gæzlumann.ainnia.
Steindór Björnsson, S.g.n.t.
Gissur Pálsson, U.g.n.t.
Gnnnar Jðnsson
frá Fossvðllnm
skýrir frá ýmsiuim fyrirbrigðum,
sem fyrir hanrn haffa koimið, s. s.
dnauimuim, sýnutm,, hieymuim o. m.
fi. í Varðarhúsinu föstudagiinin
12. nóv. 1937 kl. 9 e. hád.
Aðgönguimiðár á kr. 1,00 fást
vdð inngangiinn eftiir kl. 8.
Fið'Urhremsunin. Við gufu-
hreinsum fiðrið úr sængurfatn-
aði yðar samdæguns. — Fiður-
hreinsun íslands. Sími 4520.
Herréttnr í Pale-
stinn.
Manndrðp enn daoleoir víð-
bniðlr.
FORNMINJAR
Frh. af 1. síðu.
rænna mainna? Álítið þér, að
skipulegar raninsóknir i þesisu
skyni, mundu bera nokkurn ár-
angur? Teljið þér, áð samvininia
norskra, islenzkra o-g amerískra
VÍ'sindamanna gæti orðið til þess
að vairpa skýrara tjós'i yfir
þessa atburði, en hingað tfl hef-.
ir auðn'ast að fá?
Prófessor Bröjgger svamr þess-
um spumingum á þessa leið.með
bréfi dagsettu 26. október:
„Ég er ekki í minnsta vafa um
að fyr eða seinna rnunu finnast
leyfar eftir dvöl norrænna man-na
í Vesturheimi, en hinsvegar geri
ég mér engar vonir um, að þær
verði merkilegar eða rpiklar. —
Viðvikjandi annari spumingunni,
hvar þeirra væri helzt að leita,
hef'i ég mesta trú á Labradoirs-
ströndinni. Ef Vínland Leáfs er
þar sem ég held að það sé, í
Massachusetts eða þar í kring,
og ef Vínland Þorfínns Karls-
efnis er hið sama og land þáð
er Leifur fann, þá get ég ekki
trúaö þvi, að einn góðan véðúi-
dag finnist ekki elnhverjar menj-
ar. Ég held bara áð það sem áð
þurfi sé að finnla fyrstu menj-
arnar. Reynslan er ávalt sú, að
ef eitthvað iininst, þá fiamst
fleira, en ég held áð helzt ætti
að leita á LabradorstTöndinnd, og
á þeim svæðum hins foma Mark-
lands, þar sem líiklegast er, að
íslenzkir menn hafi komið til
þess að sækja trjávdð.
Annað atriði í þessu sambandi
vdi ég gjarnan minnast á, og það
er það, að eff til vill er ©kld
rétt að gera alveg eins mikið úr
timburflutningum Grænlendinga
frá Marklandi eins og ég hefi
gert xáð fyrdr i bók mhnni, því
rekaviður var ærinin á Grænlandi
þá eins og enn þann dag í dag,
en ég heffi altaf trúað þvi, að
vísindalegur leiðangur til Masisa-
chusetts mundi bera einhvem ár-
angur, jafnvel þó að það yrði
ekki svo harla mikið af fomleyf-
! um, sem findist.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Stjómin í Pialestínu hefir skipað
svo fyrir, að stofnaður skuli her-
réttur til þess að taka til með-
ferðar mái þeirra, sem sakaðir
era tun hryðjuverk og skemdar-
>erk. Herrétturinn tekur til starfa
18. nóvemher. Gyðingur var skot-
inn, til bana x Jierúsálemj í dag og
enn fnemur einn Múhameðs‘.rúar-
maður. Það er álitið, að bana-
maður Gyðingsins hafi verið Ar-
abi. Múhameðstrúarmaðuri.n;n var
skotinin utan við Omarmusterið
og flýði tilræðismaður hans, sem
var Arabi, injn, i musterið.
Lögr-eglan heldur nú vörð um
pað.
-1,. m tirrm
YÐUBUÐIB
Ný stjórnarskrá
í Brasílín.
Rikisstjörnin hefnr veilð leyst
m-
LONDON, 11. nóv. FÚ.
Stjómin í BraziliU kom saman
á fund í gærkvöldi, og saxnþykti
nýja stjómarskrá, þax sem atjórn-
in er ieyst upþ og er því Brazi-
lía í raun og veru stjórnlaust ríki
nú sem stendur. Ráðuneytið gerði
þá ráð fyrir því, að Vargas for-
seti verði áfram vi-ð völd þar
til fram hefix fárið þjóðamat-
kvæðagreiðsla u-m hina nýju
stjórnarskrá. I stjóinnarskránni er
mælt svo fyrir, að Brazilía verði
eftir sem áður ríkjasamband en
að stofnuð verði lýðveldisstjó-m,
og forseti verði æðsiti embættás-
niaður þjóðaxinnar. Þingið á aB
•ver.a 1 tveimur deildum, þ. e. 1.
fulltrúadeild, og séu þingmenn
kosnir með almennum atkvæð-
um, og 2. efrideild, og séu n-okkr-
ir fulitrúar kosnir af hinu-m ein-
stöku ríMsþingum en aðrir til-
nefndir af forseta. Forseta á að
kjó-sa t'il sex ára. Fer kosning
hans fram á svip-aðan hátt og
kosning Bandarikjaforseta
Þéir nemendar
séra Magnúsar H-elgasonax, fyr-
verandi skólastjóna, sem óska að
skrifa undir ávarp til hans á átt-
ræðisafmæli hains, eru beðnir að
gera það í d|a|g; í Bókaverzl. Sig-
fúsar Eymundssonar, eða hjá
skólastjónxm Miðbæjar- og Aust-
urbæjarskóians.
Uin 80 matvörnkanp-
meoD taka opp o$]a
verzlanariiœttl.
UM 80 matvörakaupmenn hér
I bæmim hafa bundist sam-
tökum um nýja verzlunarhætti,
sem þeir auglýsa hér í blaðinu í
Hafa þeir ákveöið að affnenm
alla présentuverzlun, en lækka
vönuverö í -þess -stað og selja að
mestu gegn staðgreiðslu.
Þ-ó er heimi-lt að leyfa við-
skiftamönnum mánaðarviðiskáfti
ge,gn þvi, að þeir greiði reikniing
sinn- 1.—10. hvers mánaðar eða
fyrsta sinni, er reikningurinn er
sýndur,
Þessa nýju verzlanarhaúti síina
auglýsa matvörukauiþmennirni.r
lliðr í hlaðin/u í dag, og ætti fólk
að kynna sér auglýsinguna.
Höfnin.
Lovoy, norskt skip, s-em kom
hingað um helgina m-eð timbur,
íór í miorgun. KatLa fóír í moigun;
Eimskip.
Gullfoss er á ieið til Kaup-
mannahafnar, Goðafoss kom frá
útlöndum í nótt, Dettifoss er á
1-eið til Hull frá Austfjörðum,
Brúarfoss f-er út i kvöld kl. 8,
Lagarfoss fer frá Leith- í dag,
Selfoss er á leið til Hamborgar
frá Antwerpen.
Drottningln
fer frá Akureyri kl. 12 í kvöld.
RMsskip.
Esja kom til Akureyrax kl. 9 í
gærkveldi. Súðin er í Osio.
A. S. B.
heldur fund á föstudagskvöld-
ið kl. 8V2 i Alþýðuhúsinu við
hverfisgötu. Umræðueffni: Al-
þýðuisambain-ds-þingið og s-ainein-
ingarmálið. Enin fremiur verður
]agt fram uppkast að væntiain-
ieguim sanmitngi við Sams-öluina.
Isfisksölur.
Hafsteinn seidi i Grjmsby í
gær 663 vættir fyrir 610 stpd.
Garðar sel-di í gær í Grimsby
1620 vættir fyrir 820 stpd.
Tfilkynning.
Ég bý á eyðilegnm staö eiinn í
húsi, og ekkiert bygt ból í ná-
lægð. Að visu er staðurinn falleg-
ur, en ég get ekki fest þar yndi.
Ég er ofsóttur af íhaldslýð, sem
ekki lætur m:g fá n-ema 15 kr.
á viku o-g hel-dur fyrir mér k-osn-
ingaréttinum. Hrjfla er líka fal-
legur staður, en ekki festi Jó-naisi
koll-ega mimi yndi þar, og enn
leiðist honurn i Sambamdshúsinu
! °S Vill komast í Tjairnarbrekk-
una; er hanin þó ekki ofsóttur af
íhaldinu, sem vill Jána1 honum
bát tii að flytja dó-tið sitt yfíir
Tjörnina. Ekki vildi Jó-nas hækka
kaupið á Akrainesi eða Akureyri,
og ekki vlll hanin hækka lauinin
min, en ég verð áð fá þau hækk-
uð; ég get ekki fceypt mér koi
núna; a-It er s,vo dýrt. Od-dur
Sigurgeirsson, Oddhöfða.
Háskólafyrirlestrar á ensku.
Ungfrú Grace Thornton flytur
fyririestur í fcvöld í hásfc'óianum
um Rudyard Kipling. Fyrirlestur-
inn hefst ki. 8, og er öllum heirn-
ill aðgangur.
Norska aðalræðismannsskxifstof-
an.
Aðalræðismaður Bay kom 8.
nóvember til Reykjavík-ur úr leyfi
sínu og tók sam-a dag afftur við
forstöðu aða 1 ræðismannsskrifstof
unnar. (FB.).
Áhéit tll Strandaitklrkju
frá konu kr. 2,00.
I DAð.
Næturiæknir er Kristján Grims-
son, Hv-erfisgötu 39, sími 2845.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í R-eykjavik 3 stíg.
Yfirl.it: Djúp lægð fyrir norð-
austan ísland, en háþrýsti-
svæði fyrir suninain. Ný lægð við
Suður-Grænlaind. Minkandi norð-
vestan kaldi. Bjartviðri.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfxiegnir.
18.45 Þýzkukensla.
19,10 Veðurfxiegnix.
19,20 Lesin dagskrn næstu viku.
19,30 Þingfréttir.
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi; „Menskir inenn", 1.
(Grétar F-ells rithöfundur).
20,40 Einleikur á fiðlu (Þórarinn
Guðmundsson).
21,00 Frá útlöndum.
21.15 Útvarpshljómsveitin leíkur.
21.45 Hljómplötur Danzlög.
22.15 Dagskrárlok.
Bílslys
varð i gærkveldi kl. 8,45 á
Lækjartorgi. Varð kona fyrir bíl,
fékk heilahristing og va-r fíutt á
Landsspítalann. Er meiðslið ekki
alvarlegt.
Aðgöngumiðasalan
að kirkj-uihljómleik Eggerts
Stefánssonar h-efst á m-o-rgun. —
Fást aðgöngumiðainnir hjá Ey-
mundsen og Viðar.
Bæjarbruni.
Á mánudagsniótt brann eldhús-
á Bæjum á Snæfjallaströn-d. í
eldhúsinu voru 10 kjötsiknokkax,
reipi og amboð. Eigasndi Halldór
Halldórsson. (FÚ.)
Háskólafyrirlestur
á sænsku. Lektor Sv-en Jansou
fiytur fyi,,irliestur í kvöld kl. 8,05
á háskólanum, og verður það sið-
asti fyrirlesturinn uxn sænsk-a
skáldið Hjalmar Bexgmán. öllum
er heimill aðgangur.
Skíða- og skautafélag Hafnar-
fjarðar
heldur skemtifund n. k. laugar-
dag kl. 8V2 að Hó-tel Bjöminn.
Til skemtunar verður: kaffisam-
drykkja, ræður, skuggamyndir
og danz. Félaigar tilkynnd þát,t-
töku sína í verzlun Eiinars Þ-or-
gilssonar fyrir kl. 12 á láugardiag.
Félag ungra jafniaðannanna
hefír gefið út göngulag eftir
Áma Bjömssíon í tilefnx af 10 ára
affmæli félagsins. Fæst iagið í
Hljóðfærahúsinu og bókabúðinm
Heimskringlu.
Hver var hún?
heitir nýja saga.n, sem nú er
að byrja: að koma út í Vifcuiitinu;
er hún viðburðarík o-g mjög
skemtileg til aflestirar.
Giangleri,
2. h-efti yfirstandandi árgangs
er inýkomið út. H-efst ritið á
grein, sem heitir Af sjó-narhóli.
Þá er kvæði, sem heitir t þögn-
inni, eftir Magnús Gíslason. Grét-
ar F-ells: Guðshngmynd guðspek-
innar. í þagr.arlundi, kvæði eftir
Kristján Sig. Kristjánsson, Eðlil-eg
guðspeki, eftir Emest W-ood,
Presturinn og börnin, eftii' R. Ta-
goore, Giæpamaður, kvæði eftir
Sigui'ð Draumland, o. m. fl.
SnnDodaosblað
Alpýðnblaðsíns
1936
mýkir leðrið
-wæsí -***
00 flljiir skóna betnr
Aðallnndor
Krattspyrnufélagsinis Fr-am verð-
ur haldinn i Kaupþingssalnum
sunnudaginm 14. þ. m. kl. 2 e. h.
STJÓRNIN.
óákastiundín
heitir nýútk-omin ljóðabók eft-
ir Kjartan Ólafsson brun-avörð.
Áður hafa k-omið út eftir sama
höfund ljóðabækurnar Dag-
draumar og Vordraumar.
NÝJA BIÓ
Aldrei að víkja!
Hnessandi fjömgogspemn-
arxdi amerísk kvikmynd
xneð dillandi músik og
fögrum söngvum og ósljt-
irani röð af æfiintýrarikum
viðburðum. Aðalhlutvextk-
iö lieikur k-oniuingur allxia
Gowb-oykappa Ken May-
nard, og undrahesturi-rai
Tarzan.
AUKAMYNDIR:
Heimsmeistarakeppni í
frjálsri glímu og
talmyndafréttír.
Böm fá ekki aðgamg.
mm
LeikTélaq Reyklavíknr
„Þorlðbnr þrejtti!“
Skopldkur I 3 þáttum.
Haraldar A. Sfguxðssou.
leÐmr atalhlutveridd.
Sýniog i kvðld
kl. 8.
Aðgöngiimiðar seldir eftir kl. 1
í dag.
Sfml 3191.
Auglýsiið í Alþýöubiaðlnju!
F. U. J.
F. U. J.
eik
Nokkor eintðk fást
keyjpt i Afflr. blaOsnls
heldur félag ungra jafnaðarmanna laugardaginn 13, nóv.
kl. 9Va e. h. í Alþýðuhúsinu Iðnó.
Hljómsveit Blue Boys.
Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4 siðdegis.
NEFNDIN.
A.
helduff fund föstudaginn 12. þ. m. kl. 8V2 i Alþýðu-
húsinu (gengið inin frá Hverfisgötu).
UMRÆÐUEFNI:
I. Sambandsþingdð og saineiningarmáiið.
II. Lagt fram samningsuppka-st.
STJÓRNIN.
Halnfirðingar!
Kvikmyndasýningar fyrir féiagsmenn
í KRON og gesti þeirra, verða sem hér
segir í Hafnarfjarðar-Bíó:
Föstudaginn 12. nóv.
Pöstudaginn 12. nóv.
Laugardaglnn 13. nóv.
Laugardaginn 13. nóv,
Þriðjudaginn 16. nóv.
Þriðjudaginn 16. nóv.
ki. 6 siðdegis,
kl. 8 siðdegis.
ki. 6 síðdegls.
kl. 8 siðdegis.
ki 6 síðdegis.
kl. 8 siðdegis.
Ókeypis aðgöngumiða sé vitjað í búðir
félagsfns
Strandgötu 28
og Selvogsgðtu 7
'W'kaupfélaqið